Morgunblaðið - 29.04.1964, Blaðsíða 18
18 MOR CUNB L A^Ð /Ú JU&ttvnrááéi crirr 59 fipfíl ■ 1964
Sveinn Jóhannsson
Fædður 31. október 1893.
Dáinn 23. apríl 1964.
Í>EGAR ég frétti á sumardaginn
íyrsta að Sveinn Jóhannsson,
kaupmaður á Baldursgötu 39,
hefði látizt þá um morguninn
k«m andlátsfregn hans mér á
óvart.
Að vísu vissi ég vel að Sveinn
hafði átt við heilsuleysi að stríða
í 5 ár eða lengur, því um langan
tíma hafði hann staðið einn allan
daginn í búð sinni við afgreiðslu,
enda þótt kraftar hans og heilsa
væri svo bil,uð, að hann kæmist
ekki upp til sín óstuddur, vegna
þreytu, að dagsverki loknu.
Ég hafði vanizt því, að líta á
þennan harðgerða mann, sem svo
oft hafði háð orustur við margs-
konar erfiðleika á sjó og iandi,
og sigrazt á þeim, með þeirri trú
að honum mundi auðnast enn um
hríð, að halda uppi vörn í sinni
lokaorustu.
En enginn má sköpum renna og
endalyktin hlaut að verða þessi,
og er mikils virði að þurfa ekki
að heyja langt þjáningaríkt
dauðastríð.
Sveinn Jóhannesson var fædd-
ur að Hlíð í Hörðudal í Dala-
sýslu. — Foreldrar hans voru
Magðalena Jónsdóttir, greind og
hagmæit kona, og maður hennar,
Jéhann Eyjólfsson.
Vegna fátæktar varð Sveinn að
fara ungur að vinna fyrir sér og
13 ára gamall fór hann til sjós,
fyrst á seglskip, sem stunduðu
handfæraveiðar, síðar var hann
á togurum. — Á handfæraveiðum
reyndi á kapp og dugnað hvers
roanns, því þar bar hver úr být-
um eftir því sem hann aflaði eða
helming þess fisks er hann dró
úr sjó og varð kaup það sem
menn báru frá borði þar af leið-
andi mjög misjafnt.
Kom fljótt í ljós að Sveinn
vildi ekki láta sinn hlut eftir
liggja, þótt ungur væri og varð
hann brátt með þeim hæstu í
drætti, og síðar oftast með hæst-
an hlut á sínu skipi, enda hlífði
hánn sér ekki við að standa „frí-
vagt“ sem kallað var, þegar sá
„guli“ (þorskurinn) gaf sig til.
Ekki mun Sveini hafa fundizt
fljóttekinn gróði með þessari
veiðiaðferð og þegar togararnir
komu til sögunnar hjá okkur réði
hann sig á þá. Var það engum
heiglum hent að vinna á þeim
áður en vökulögin voru sam-
þykkt.
Árið 1920 hætti Sveinn sjó-
mennsku um langt skeið. og setti
á stofn nýlenduvöruverzlun, sem
hann rak næstum óslitið af mikl-
um dugnaði þar til hann varð að
hætta fyrir ca. 5 árum vegna
heilsubrests, eins og ég hef áður
minnzt á.
Sveinn var skapmikill maður
og hafði nokkuð óþjála lund, en
hann var fyrst og fremst harður
við sjálfan sig og hlífði sér
hvergi. Hann var traustur og á-
reiðanlegur í viðskiptum, snyrti-
menni í sambandi við sín búðar-
störf, hann var sérstaklega
heimilisrækinn og hafði yndi af
að þar væri allt í röð og reglu,
enda naut hann þar sinnar ágætu
konu, Ingibjargar Kortsdóttur,
sem bjó honum fallegt heimili og
notalegt.
Sveinn var tvíkvæntur. Fyrri
konu sína, Friðsemd Guðjónsdótt
ur, missti hann eftir stutta sam-
búð, en seinni kona hans, Ingi-
björg Kortsdóttir, er enn á lífi.
Með henni átti hann 6 mannvæn-
leg börn og eru 4 á lífi: Svein-
fríður, Jón Björgvin, Gunnar
Reynir og Þór., en 2 þeirra: Stella
og Kort Sævar, drukknuðu í
Álftavatni 1935 og mun sá sofgar
atburður hafa orðið þungbærast-
ur í lífi þeirra hjóna. Kom þá í
ljós á hinn aðdáunarverðasta
hátt hvernig Ingibjörg bar sem
hetja ekki aðeins sína eigin sorg,
heldur studdi mann sinn á allan
hátt og létti honum byrðarnar,
þegar svo virtist að hann ætlaði
að bugast.
Sveinn var greindur maður,
eins og hann átti kyn til, sagði
skemmtilega frá, var glaður og
hressilegur í vinahópi. Hann var
ekki sérlega mannblendinn, en
var því tryggari vinur vina sinna
sem hann átti þá færri, en marg-
ir aðrir.
Ég votta konu hans og börnum
inniiegustu samúð mína og fjöl-
skyldu minnar og óska hinum
framliðna velfarnaðar yfir hið ó-
þekkta haf til nýrra lifsstöðva.
Ólafur Jóhannesson.
Nú eru aðelns eftir tvær
sýningar á leikritinu Hamlet,
sem sýnt hefur verið við
mikla -hrifningu í Þjóðleik-
húsinu að undanförnu. Leik-
ritið hefur nú verið sýnt 36
sinnum og hefur ekkert verka
Shakespeare verið sýnt jafn
oft hér á landi. Næsta sýn-
ing verður annað kvöld en
síðasta sýningin á sunnudags-
kvöld. — Myndin er af Gunn-
ari Eyjólfssyni í titilhlttt-
verkinu.
lormaður Félags ísl. iðnrekenda (2T).
Félag sjónvarpsáhugamanna stoln-
að. Formaður Hreínn Pálsson, for-
stjóri (22:,).
Þóra Einarsdóttir kjörin formað-
ur Verndar (24).
Hermann Guðmundsson endurkjör-
lnn íormaður Hlífar í Hafnarfirði (24).
Matthías Johannesson kosinn for-
maður Biaðamannaféiags íslands (25).
AFMÆLI.
Lágafellsk irkja 75 ára (1).
Leikíélag Dalvikur 20 ára (3).
Knattspyrnufélag Reykjavíkur 65
Framtíð íslands er fólgin í fjöl-
Hafnarfjarðarbió 50 ára (6).
Krabbabeinsfélag Reykjavíkur 15
ára (8).
Doftleiðir 20 ára (10,).
Þórbergur Þórðarson, rithöfundur,
75 ára (12).
Barðstrendíngafélagið 20 ára (14).
Austiirðingaféiagið í Reykjavik 60
ára (19).
Hagstofa islands 5C ára (24).
ÍÞRÓTTIR.
Þorbergur Eysteinsson, ÍR og Marta
B. Guðmundsdóttir, KR, Reykjavíkur-
meistarar í svigi (3).
ípróttasamband isiands fær nýjan
tekjulið, ákveðið gjaid af vindlinga-
sölu (6).
Hrafnhildur Guðmundsdóttir, sund-
kona og Jón Þ. Ólaísson, hástökkvari,
hljóta Gullmerki ÍSt fyrir 10 islands-
met sett á s.l. ári (6).
Heimsmeistaramóiið í handknatt-
leik: Ísland — Egyptaland 16:8 (7).
ísiand — Svíþjóð 12:10. — ísland
— Ungverjaland 12:21 (10).
Sveit Mikaels Jónssonar Akureyrar-
meistari í bridge (12).
Lárus Lárusson, Á, sigraði i þyngsta
flokki flokkaglimu Reykjavíkur (13).
ÍR-ingar unnu á afmælismóti Skiða-
ráðs Reykjavíkur (17).
Jón Þ. Ólafsson vann í hástökki á
fyrsta innanhússmótinu, sem hann
tók þátt í USA, stökk rúma 2 m.
(17).
island i 3. sæti á Norðurlandamóti -
i körfuknattleik (24).
ísland í 4. sæti á Norðurlandamóti
unglinga i handknattleik (24).
Þróttur vann á afmælismóti KR í
lnnanhússknattspyrnu (25).
Skiðamot. íslands haldið á ísafirði.
Gunnar Guðmundsson, S.f. varð Ls-
landsmeistari í 15 km. göngu (25).
ÝMISLEGT.
Landtoúnaðarvórur hækka um 8,3%
(1).
Reykingabann sett í áætlunarvögn-
um Steindórs (3).
Verðlagsnefnd ákvður nýjar álgn-
ingarreglur (4).
Gljáfaxi, flugvél Fiugfélags íslands
1 skiðafiugi til Austur-Grænlands (5)
Sígarettusalan minnkar um 7 millj.
kr. á 2 mánuðum (5).
Ný íjársöfnun með „gjafahlutabréf-
um'1 hafin vegna byggingar Hail-
grimskirkju á Skólavörðuholti (6).
Sig í Vatnajökli vestan Grímsvatna
og hiaup komið í Skaftá (6).
Þyrla lendir á varðskipinu Óðni (6).
ísland hefur vei ið veitt bráðatoirgða-
aðild að Alþjóða tollmáiastofnuninni
— GATT (7).
82 islenzkir hestar fluttir flugleið-
is til Sviss (7).
Rotary-klúbbur Isafjarðar gefur Tón
listarféiaginu þar fiygil (10).
Smyglað áfengi og tóbak tekið í
Drángajökii (10).
Úrelt að sami maður rannsaki og
dæmi, segir forsætisráðherra í Biaða-
mannakiúbbnum (11).
ÍR selur eignir sínar f Tivol' (11).
Hafskip h.f. kaupir (12).
Eimskipafélag Islands bárust má,rg-
ar gjafir í tilefni 50 ára afmælisins
(12).
Alþingi samþykkir tillögu um auk-
inn stuðning við innlendar skipa-
smíðar (13).
5 telpur uppvísar að peningaþjófn-
uðum (13).
Sextíu alþingískjósendur senda for-
seta alþingis áskorun um sjónvarps-
mál (14).
Mjóikurmagnið til mjólkurbúanna
jókst um 7,39% árið 1963 (14).
Frakkar munu skjóta tveimur eld-
flaugum af Mýrdalssandi í júlí n.k.
til rannsókna á rafiögum i Van-
Alien beltínu (14).
Farþegi réðist á leigubílstjóra og
tók af honum bfiinn (14).
Jarðskjálftar og drunur norðan ísa-
fjarðardjúps (15, 17).
Kanadískt fiugfélag gerir ráð fyrir
50 miililendingum í Kefiavik í sum-
ar (17).
Nýtt Tryggingafélag að hefja starf-
semi sína I Reykjavík (17).
Forseti íslands fiytur ræðuna við
minningarguðsþjónustu um Hadgrím
Pétursson (17).
íslenzkur togaraskipstjóri hlaut 125
punda sekt, þar sem olía lak Ur
skipi hans í höfninm í Grimsbý (18).
19 nýjar hjúkrunarkonur brautskráð
ar (19).
Ásprestakalli berast góðar fjarðir
(20).
Duiarfullir atburðir gerast að Saur-
um í Kálshamarsvík (20, 21, 22).
23,6% reykvískra mæðra ógiftar
122).
Eimskipafélagið hyggst selja Reykja
foss (22).
Gæsluvélin tók tvo báta í landheigi
(22).
Citroen-biiar hlutskarpastir í „spar-
askturs-keppni'1 (24).
Samkeppni meðal unglinga um tákn-
mynd af skaðsemi tóbaksreykinga (24).
Borað niður á heitt vatn i Vestmanna
eyjum (24).
Heimiiisiðnaðarfélag ísiands efnir
til samkeppni um isienzkan heimiiis-
og listiðnað (25).
Fiugvallarstjórar Norðurlanda ná
samkomulagi um íaraiöld Loftieiða
eftir 1. april (26).
ÝMSAR GREINAR.
Samtal við Tómas MacAnna ]eik-
stjóra (1).
í árslok, eftir dr. Jóhannes Nordal,
bankastjóra (1).
Eru framfarir í prentun til óþurftar
ísl. iðnaði, eftir Kr. Jóh. Kristjánsson
(1).
Formaður SVFR ræðir afstöðu Veiði
félags Árnesinga (1).
Enn um leiklistarskóla Þjóðleikhúss-
iras, ftir Sigurð A. Magnússon (3).
Reykingavandamálið, eftir Jón Þ.
Björnsson frá Veðramóti (3).
Frásögn af fjölmennum borgara-
fundi um Hallgrímskirkjumálið (3).
Fiskiþing og skólamál, eftir Sigur-
jón Einarsson, skipstjóra (3).
Davíð Olafsson, fiskimálastjóri skrif
ar um fiskimálaráðstefnuna í Lond-
on (4).
Hugleiðingar úr sveitinni, eftir
Gunnar Gunnarsson Syðra-VaíHioiti
(4).
Beit eyrnarsnepil al kunningja sin-
um í ryskingum (4).
ára (5).
þættri framleiðslu, eftir Jóhann Haf-
stein, iðnaðarmálaráðherra (5).
Hallgrímsjdrkja á Skólavörðuholti,
eftir Pétur Sigurðsson (5).
Svar til Kristjáns Albertssonar, efi-
ir dr. Benjamín Eiríksson (7).
Hvað er framundan 1 kirkjunni, eítir
sr. Helga Tryggvason (7J.
Gildi sjálfgræðslu fyrir túnræktina,
eftir Lúðvík Jónsson (8).
Davíð Stefánsson frá Fagraskógi (8).
Samtal við fiskifræðingana Ingvar
HaJlgrímsson og Aðalstein Sigurðsson
um rækjurannsóknir (8).
Veggmálverk mexilanskra mcistara,
eftir Magnús Á. Arnason (8).
Landheigi — Landgrunn, eftir Jó-
hann Hafstein (10).
Stutt samtal við Kjartan L. Magn-
ússon frá Hjörleifshöfða (13).
Hvað á pretverk skylt við öskju-
gerð? eftir Braga Hinriksson (13).
Brjóstkrabbi á íslandi, eftir Gunn-
laug Snædal, lækni (14).
Þátttaka íslendinga í Vetrar-Olym-
píuleikunum, eftir Valdimar Örnólfs-
son (15).
Farið eftir fyrirmælum eftir dr.
Benjamín Eiríksson (17).
Hugleiðingar um Hallgrípifikirkju,
eftir Kristínu Sigfúsdóttur frá Syðri-
Völlum (17).
Heldri menn á ferð, eftir Sigríði
Björnsdóttur (18).
Þjónusta og drottnun, eftir Stefán
Bjarnason, verkfræðing (19).
Hvað til lausnar í húsnæðismálun-
um?, eftir Þorvald Garðar Kristjáns-
son (19).
Þjóðmetnaður Islendinga, eftir dr.
Alexander Jóhannesson (19).
Verkefni, sem bíða íslenzks iðnað-
ar eru óþrjótandi, eftir Gunnar J.
Friðriksson, formann FÍI (21).
Tunnuverksmiðja 1 Höfðakaupstað,
eftir Þorfinn Bjarnason (21).
Alþjóðlegi veðurfræðidagurinn 1964
(22).
Samtal við Sigfús Blöndahl, stór-
kaupmann (22).
Viðreisaiarajóður Evrópuróös og
jafnvægi 1 byggð landsins, eftir Þor-
vald G. Kristjánsson (24).
Samtal við frú Irmu Weile-Jónsson
(24).
Samtal við Ásgeir Pétursson, sýslu-
mann, um náttúruverndarráð (24).
Fáein orð til leikara Þjóðleikhúss-
ins, eftir Njörð P. Njarðvík (25).
Hundstrýni og skötubörð, eftir Þóri
H. Einarsson (25).
„Síminn 1909**, eftir Eðvarð Árna-
son (25).
Páskablað með fjölmörgum grein-
um eftir blaðamenn Mbl. (26).
Stóriðja(26).
Baráttan gegn sannleikanum, eftir
Kristján Albertsson (26).
Vettvangur um sjónvarp, eftir Ragn
ar Jónsson (26).
MANNALÁT
Matthiídur Hólmfríður Jóhannes-
dóttir frá Hofsstóðum.
Þorsteinn Örn Ingólfsson, Heiðar-
gerði 38.
Kjartan Reynisson, Borgarholtsbraut
21E, Kópavogi.
Sigmundur Halldórsjson, byggingar-
fulltrúi.
Davíð Stefánsson skáld frá Fagra-
skógi.
Jónina Ingibjörg Jónsdóttir, Hring-
braut 39.
Halldór G. Gunnarsson, kaupmaður.
Sigurður Sumarliðason, skipstjóri
frá Akureyri.
Ármann Björnsson, Greniteig 4,
Keflavík.
Árni Teitsson, Hverfisgötu 46, Hafn-
arfirði.
Valdimar Haraldsson, forstjóri, Akur
eyri.
Garðar Kristjánsson, Nýborg, Fá-
skrúðsfirði.
Ingimundur Árnason, söngstjóri,
Akureyri.
Vermundur Eiríksson, húsasmíða-
meistari, Litlagerði 1.
Guðmundur Sigurðsson, bifreiðar-
stjóri, Laugateigi 5
Gunnar Jónsson frá Arnórsstöðum.
Þorgeir Sigurðsson, Kársnesbraut 63,
Kópavogi.
Guðrún Guðmundsdóttir fró Hvammi
Dýrafirði.
Kristján Júlíus Halldórsson frá
Vöðlum.
Gamaliel Jónsson bóndi á Stað á
Reykjanesi.
Sigriður Guðnadóttir, Breiðabliki,
Höfðakaupstað.
Kristján Kjartansson, Björnshúsi,
Grímstaðaholti.
Anna Einarsdóttir, Vestmannaeyjum
Friðrik Sigurðsson, veggfóðrari.
Guðmundur Kristjánsson, Bjarkar-
lundi, Vestmannaeyjum.
Guðríður Einarsdóttir, Laugarvegi 42
Björg Björgúlfsdóttir. Selvogsgötu
5, Hafnarfirði.
Valdimar Óskar Kristmundsson,
bílstjóri, Háteigsvegi 25.
Oddur Valgeir Guðmundsson, Faxa-
braut 26, Keflavík.
Guðrún Felixdóttir, Baldursgötu 37
Elín ísaksdóttir, Hvítanesi, Vestur-
Landeyjum.
Þorbjörg Sigurhar.sdóttir, Brimnesi,
Vestmannaeyjum.
Sólveig Jónsdóttir, Vindási, Rangár-
vallasýslu.
Agnes Þorláksdottir frá Arnardrangi
Magnús Jónasson, iögregluþjónn,
Akureyri.
Guðríður Ottadóttir, Stýrimannastíg
2.
Sigurður Jónsson, múrarameistari,
Fjölnesvegi 16.
Margrét Guðmundsdóttir, Norður-
braut 17, Hafnarfirði.
Kristrún Jónsdóttir, Brúnastöðum,
Fíjótum.
Sigurður Jónsson, Syðri-Brekkum.
Steinunn Guðrún Eiriksdóttir, Gler-
árgötu 2, Akureyri.
Stefanía Þorsteinsdóttir frá Breiðu-
mýrarholti.
Anna Halldóra Bjarnadóttir, Skóla-
vörðustíg 26A.
Pétur Jóhannesson, bílstjóri, Eski-
hlíð 15.
Jónas G. Halldórsson, Fossagötu 10.
Ólafur Jónsson, Kvistliaga 29.
Steinar Guðmundsson frá Stykkis-
hólmi.
Ársæll Jónsson, Bakkakoti, Rangár-
völlum.
Valgeir Sigurðsson, húsgagnasmiður.
Guðbjörg Andrésdóttir, Njarðargötu
5.
Halldór Gunnlögsson, Bló-mvalía*
götu 10.
Jón Friðriksson frá Bakkakoti i
Víðidal.
Eyjólfur Guðbrandsson, Smyrils-
V€RÍ 26.
Júiíana Jónsdóttir, Mófellsstöðum,
Skorradal.
Jón Svavar Karlsson, skipstjóri frá
Stokkseyri.
Jóhanna Þorgrímsdóttir, Freyjugötu
34.
Kristín Jónsdóttir, Miklubraut 72.
Hólmfríður Guðrún Jónsdóttir frá
Mávahlíð.
Jón Ólafsson frá Söðulsholti. t
Óli Olsen, Máfahiíð 11.
Margrét Sigríður Tómasdóttir, prð-
fastsfrú á Seyðisfirði.
Nathanael Mósesson, kaupmaður frá
Þingeyri.
Guðmundur Guðjónsson, bóndi að
Melum í Melasveit.
Valgeir Jónsson, Kirkjuvegi 30,
Keflavík.
Júlíana Jónsdóttir, Mófelísstöðum,
Skorradal.
Friðrik Guðjónsson, Holtsgötu 7.
Ebeneser Sivertsen, trésmíðameistari
Guðmundur Guömundsson lrá
Brekkum.
Sigríður Guðnadóttir, FlekkudaL /
Jóhanna Ðjarnaoóttir, Seiiosai. j