Morgunblaðið - 29.04.1964, Blaðsíða 21
MORCU N BLAÐIÐ
21
p,, Miðvikudagur 29. apríl 1964 .
Trésmíðavélar
Til sölu eru allar trésmíðavélar og áhöld tilheyrandi
trésmíðaverkstæði Magnúsar Jónssonar, Vatnsstíg
10, hér í borg.
Upplýsingar gefur:
EGILL SIGURGEIRSSON, HRL.
Austurstræti 3. — Sími 15958.
Starfsmenn 'óskasf:
Eftirtalin störf við Landsspítalann eru laus til
umsóknar:
1. Starf viðgerða- og vaktmanns. — Laun
samkvæmt 8. launaflokki starfsmanna
ríkisins.
2. Starf bifreiðarstjóra. Laun samkvæmt
8. launaflokki.
3. Starf aðstoðarmanns á sjúkradeildum o.fl.
Laun samkvæmt 7. launaflokki.
Æskilegur aldur umsækjanda 20 til 35 ára. Um-
sóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf
sendist Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29
fyrir 15. maí nk.
Reykjavík, 27. apríl 1964.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
ALLT Á SAMA STAÐ
NÝJUNG FYRIR
BIFREIDAEIGENDUR
G ANGSET J ARINN -
„EASY-START"
Gangsetjarinn „Easy-Start“
gerir gangsetningu bifreiðar-
innar miklu auðveldari en
áður.
Nú þurfið þér ekki að hafa á-
hyggjur af því, að bifreiðin
fari ekki í gang að morgni, sé
bifreið yðar búin hinum nýja
gangsetjara.
„Easy-Start“-gangsetjarinn er
ætlaður til að gefa beint sam-
band, meðan á gangsetningu
stendur, milli rafgeymis og
kveikju, sem gerir kveikju-
neistann 5 sinnum öflugri en
við venjulegar aðstæður.
„Easy-Start“-gangsetjarinn minnkar ðtagið á raf-
geyminum og eykur því endingu hans.
Það er hægt að setja „Easy-Start“-gangsetjarann í
alla fólksbíla, vörubíla og mótorhjól.
Þetta undratæki kostar aðeins kr. 265,00.
Sendum gegn póstkröfu um allt land meðan
birgðir endast.
Egill Vilhjálmsson hf.
Laugavegi 118. — Sími 22240.
— Toynbee
Framh. af bls. 19
mun atorkuminni og miður
þróaðar en þjóðir þær sem búa
á norðurhveli jarðar? Er hér um
að kenna loftslaginu eða skap-
gerðareinkennum þjóðanna eða
hvað veldur?
— Þetta er ekki alveg rétt.
Lönd þau sem liggja í tempraða
belti suðurhvelsins eru svipuð
löndum á norðunhveli jarðar.
Ástralía, Nýja-Sjáland og Suður
Afríka og hin svonefndu ABC-
lönd Suður-Ameríku: Argentína,
Brasilía og Chile, eru öll byggð
dugmiklu fólki og athafnasömu
og þessi lönd eru öll á suðunhveli
jarðar. Það eru hitabeltislöndin,
sem við mesta erfiðleika eiga að
etja.
— Er það loftslagið sem dreg-
ur úr framkvæmdasemi manna
í þessum löndum?
—Já, að nokkru leyti er lofts-
laginu um að kenna.
7/7 sölu m. a.
2ja herb. íbúð við Ljósheima,
tilbúin undir tréverk. Saim-
eign fullfrágengin.
3ja herb. íbúðir við Fellsimúla,
tilbúnar ur.lir tréverk, sam-
eign fullfrágengin.
3ja herb. íbúð við Lindar-
braut. Selst fokheld.
3ja herb. íbúð við Vallargerði,
til'búin undir tréverk, bíl-
skúrsréttur.
4ra herb. íbúðir í tvibýlis-
húsi á fallegum stað í Hafn-
arfirði, seljast fokiheldar.
5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi við
Holtagerði, allt sér, selst
tilibúið undir tréverk.
5 herb. íbúðir við Fellsmúla,
seljast fullfrágengnar.
5 herb. íbúðir við Háaleitis-
braut, til'búnar undir tré-
verk. Sameign frágengin.
4ra herb. íbúð við Háaleitis-
braut, naestum fullfrá.geng-
in.
5 herb. íbúðir við Nýbýlaveg,
seljast fokheldar.
5 herb. íbúðir við Vallarbraut,
seljast fokheldar.
6—7 herb. íbúðir í tvibýlisihúsi
við Þinghólsbraut, seljast
fokheldar.
Einbýlishús í Silfurtúni, selst
fokhelt.
Einbýlishús á fallegum stað
við Sunnubraut. Selst fok-
helt.
Höfum ennfremur mikið úrval
af íbúðum og einbýlishúsum
af öllum stærðum víðsvegar
um borgina og nágrenni.
MALFLLTNINGS-
OG FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson. fasteigna-
viðskipti.
Austurstræti 14.
Símar 22870 og 21750.
Utan skrifstofutíma 35455
og 33267.
T/7 sölu m. a.
2ja herb. íbúð í risi í Vestur-
bænum, um 60 ferm.
3ja herb. kjallaraíbúð, 96 ferm
í góðu húsi í Vesturbænum.
Hús við Langholtsveg með
tveimur íbúðum, 2ja og 3ja
herbergja ásamt kjallara
undir hluta af húsiinu.
Kjallaraíbúð óinnrétuð í Aust
urbænum. Getur verið 3—4
herbergja íbúð.
Glæsilegt einbýishús fokihelt
í Kópavogi. Teikning á
skrifstofunni.
JON ingimarsson
lögmaður
Hafnarstræti 4. — Simi 20788
Sölumaður:
Sigurgeir Magnússon.
TIL SÖLU:
FACIT
CAl-13, sjálfvirkar reikningsvélar .. Kr. 27.640,-
C1—13, handsveifar reikningsvélar .. — 10.500,-
CM2-16, handsveifar reikningsvélar — 12.000,-
ET3-33 sm, rafmagns-ritvélar. — 16.100,-
AE4-9c tíu millj, samlagningavélar . •— 10.500,-
PLENTO-fjölritarar, 3 gerðir.
FACIT
SKRIFSTOFUVÉLAR
G. M. BJÖRNSSON, REVKJAVÍK.
Múrarar óskast
til að múrhúða nokkrar íbúðir við Kaplaskjólsveg.
Upplýsingar í símum 15791 og 18017.
Smíðaðar úr aluminium og galvani-
seruðu járni — ryðga ekki
— brenna ekki
EKKERT VIÐHALD.
Léttar og sérstaklega
auðveldar í notkun
MJÖC HACSTÆTT VERÐ
PtANOFLUTNINGAR
ÞUNGAFLUTNINGAR
VÉLSMIÐJAN JÁRN HF
Hilmar Bjarnason
Simi 24674
SIÐUMÖLA 15
simar: 34200 - 35555