Morgunblaðið - 29.04.1964, Blaðsíða 23
i
Miðvikudagur 29. api’íl'1964
MORGUNBLAÐIÐ
23
^ími
Ævintýrið
(L’aventura)
Xtölsk verðlaunamynd eftir
kvikmyndasnillinginn
Mickelangelo Antonioni
Monica Vitti
Gabriele Ferzetti
Sýnd kl. 6.30 og 9.
Hækkað verð
Bönnuð börnum innan 16 ára
yPAVOCSBIO
Simi 41985.
Síðsumarást
(A Cold Wind in August)
Óvenjulega djörf og vel gerð,
ný, amerísk mynd, gerð eftir
samnefndri sögu, sem kornið
hefur út á íslenzku.
Lola Albright
Scott Marlowe.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Miðasala frá kl.
4.
•Mh
PILTAR
EFÞIÐ EIGIO UNNUSTUNA
PÁ Á ÉG HRIN&ANA /
Huseigendafélag Reykjavíkur
Skrifstofa á Grundarstig 2A
Simi 15659. Opin kl. 5—7 alla
Sími 50249.
Örlagarík helgi
de unge pá tredive ?
erDEsádan?
sæsonens
mest omtalté
danshe film
ik. insttuKtion:
palle kiaerulft-sctunjdt
ptoduktion:
Bent christensen
Ný dönsk mynd, er hvarvetna
hefur vakið mikla athygli og
umtal. Er unga fólkið þannig?
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 9.
Hljómsveit: LUDÓ-sextett
Vlr Söngvari: Stefán Jónsson.
Flngmóluiélag íslnnds
Aðalfundur félagsins er í kvöld áð Hótel Borg
kl. 8,30 e.h.
DAGSKRÁ:
Lagabreytingar
Aðalfundarstörf
Onnur mál
Stjórnin.
DUN«FIÐURHREINSUNIN
VATNSSTÍG 3 STmI 18740 REST BEZT-koddar
AÐEINS ORFA SKREF
tg^LAUGAVEG^
Endurnýjum gömlu sœng-
urnar.eigum dún- og ficfurheld ver.
ELJUM aeaarduns-og gæsadunssaeng-
ur og kodda af ýmsum stærdum.
IVIunið Gömludansaklúbbinn í Skáta-
heimilinu annað kvöld
3ja herbergja íbúð
Til sölu er skemmtileg 3ja herbergja hæð í húsi við
Réttarholtsveg. Aðeins 4 íbúðir í húsinu. —
Selst tilbúið undir tréverk. — Gott útsýni.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur — Fasteignasala.
Suðurgötu 4. — Sími 14314.
Afgreiðslustúlka óskast
KJÖT og GRÆNMETI
Snorrabraut 56.
Félagslíf
Valur, handknattleiksdeild.
Uppskeruíhátíðin er í kvöld
í félagsheimili Vals. Hefst kl.
20.00 með borðhaldi. Margt til
skemmtunar. Fjölmermið.
Stjórnin.
Samkomur
Kristniboðssambandið
Aimenn samkoma í kvöld
kl. 8.30 í kristniboðshúsinu
Betaniu Laufásvegi 13. Sumri
fagnað. ólafur Ólafssou og
Konráð Þorsteinssin tala. —
Kvartett syngur. Allir vel-
komnir.
Stúlka óskast
Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund.
ViiERa í vörugeymslu
Óskum eftir að ráða menn í tímakaups eða fasta vinnu í vörugeymslu okkar. — Uppl. hjá verkstjór- anum.
Mjólkurfélag Reykjavíkur. Laugavegi 164.
■WfsiGO'
CG
CO
W
O
í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 9.15
Aðgöngumiðar á kr. 20.—
seldir í Austurbæjarbíói
eftir kl. 3. Sími 11384
Börnum óheimill aðgat*0ur
>
>
co
FRAMHALDSVINNING-
URINN VERÐUR
DREGINN ÚT
■ ■
IKVOLD
AÐALVINNINGUR EFTIR VALI
Þvottavél
'fe Vikuferð til Glasgow
fyrir tvö
*
lír Isskápur
^ Sófasett
'k' Grillofn, ryksuga, vöfflu-
járn, straujárn og
rafmagnsvekjaraklukka
^ Teppi eftir vali
fyrir 12 þús. krónur
Tólf manna matarstell, stál-
borðbúnaður, fyrir tólf, hrað-
suðuketiU, eldhúspottasett,
hringbakaraofn, vöfflujárn,
brauðrist, hitakanna, straujárn
strauborð, brauðskurðarhnífur
og Sunbeam-hrœrivél
og 12 manna kaffistell
eldhúsáhaldasett, teskeiða- og
kökugatflasett (12 af hvoru)