Morgunblaðið - 09.06.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.06.1964, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 9. júní 1964 Hvítar nælon-blússur í öllum stærðum. Verzlunin VERA, Hafnarstræti 15. Fjölritun — Vélritun Björn Briem, sími 32660. Stúlka óskar eftir vinnu frá kl. 1—6, helzt í Voga- hverfi eða Kleppsholti. Er vön verzlunarstörfum og vélritun. Fleira kæmi til greina. Sími 36646 eftir kl. 1. Sjónvarp, nýtt, og radíógrammafónn, gamall, til sölu ódýrt. Uppl. í síma 15912. Góður Rússajeppi óskast Upplýsingar £ síma 35579 eftir kl. 7 á kvöldin. Herbergi Rúmgott og fallegt for- stofuherbergi til leigu í Gnoðarvogi 84, 2. hæð. — Uppl. í síma 32548 og á staðnum. Ný, hvít, emeleruð kolaeldavél (Júnó), til sölu. Upplýsing- ar í síma 37145. Til tölu Studebaker ‘42 Gangverk í lagi. Verð kr. 5000.—. Sími 41234. Vil kaupa notað mótatimbur, 1x6 tommur og 1x4 tommur. Upplýsingar í síma 20822. eftir kl. 6. íbúð 2—3 herb. íbúð óskast fyrir 1. júlí eða fyrr. Upplýsing- ar í síma 32465 kl. 9—4. Til sölu sendiferðabíll, Morris ’47, í varahluti, ó- dýrt. Uppl. í síma 36823 eftir kl. 8 á kvöldin. Víxlar Vil seíja nokkuð af örugg- um víxlum. Tilboð, merkt: „Víxlar“, sendist Morgun- blaðinu. Barngóð kona óskast sem fyrst yfir daginn, til að hlúa að börnum (12, 9 og 4 ára). Uppl. í síma 37027 eftir kl. 7. Húsasmiður óskar > eftir tveim herb. eða lítilli íbúð á góðum stað í bæn- um. Uppl. í síma 19026 eftir kl. 7 á kvöldin. Bíleigendur Vil taka á leigu Volkswag- en, júlímánuð. Sími 19431. BLltlVIIM OKKAR FRÉTTIR HRINGVÍA í dag eiga 50 ára hjúskapar-. Petursdottir og L»utner Jonsson, afmæU hjónm Kristía Tregdóra | Greri'mel 20. Þau verða að heim- Margar fegurstu skrautjurtir landsins velja sér vaxtarstaði í skjólgóðum hlíðalautum og gilhvömmum, sem liggja vel við sól. Þessir staðir eru þvi hinir fegurstu á sumrin, þegar gróðurinn er í mestum blóma. Blágresið er einhver mesta prýðin á þessum stöðum. Það er stórvaxin jurt með blá og fögur blóm saman á greinar- endunum. En á hverjum Bústaðaprestakall ráðgerir Skálholts ferð sunnudagir.n 14. júnl n.k. Lagt að stað frá Hólmgarði 34 kl. 12.30 Komið til baka um 7 . Messa í Skál- holtskirkju kl. 3 e.h. Prestur séra Ólafur Skúlason. Þátttökutilkynningar þurfa að berast fyrir 10. júní i bóka- búðina Hólmgarði 34, sem gefur nánar upplýsingar. Húsmæður í Kópavogi. Athuglð að orlofstíminn fer i hönd. Allar upp- lýsingar um orlofsdvöl á sumri kom- anda verða veittar í Félagsheimili Kópavogs n.k. mánudag, þriðjudag og miðvikudag kl. 20—22 og í símum 40831, 40117, 41129 Oriofsnefnd húsmæðra Reykjavík, hefir opnað skrifstofu að Aðalstræti 4 uppi, þar sem tekið er á móti um- sóknum um orlofsdvalir fyrir hús- mæður á öllum aldri. Dvalið verður í Hlíðardalsskóla að þessu sinni. Skrif- stofan er opin alla virka daga nema á laugardag sími 21721 Ásprestakall: Viðtalstími minn er alla virka daga milli 6—7 á Kambs- vegi 36 Sími 34819 Séra Grímur Gríms- son Krabbameinsfélagið hefur sím ann 10269.. Kvenfélagssamband íslands — Skrifstofan og leiðbeiningarstöð hús- mæðra á Lauíásvegi 2 er opin frá kl. 3—5 alla virka ciaga nema laugar- daga Sími 10205. Frímerki. Upplýsingar um frfmerki og frímerkjasöfnun veittar almenn- ingi ókeypis í nerbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 (uppi á miðvikudags- kvöldum milli k.1. 8—10. Félag frí- merkjasafnara. Langholtssöfnuður. Er til viðtals í safnaðarheimili Langholtsprestakalls alla virka þriðjudaga miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7 e.h svo og klukku- stund eftir þær guðsþjónustur, er ég annast. Sími 35750. Heimasími að Safa mýri 52 38011. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Á þessari mynd sjáiö þið svartfugla á bjargsillu í Vestmanna- eyjum. Þetta er Langvia Þetta er raunar undirtegund, sem nefnd er Hringvía. Ef myndiu prentast vel, getið þið greint hring í kring- um auga hennar. Svartfuglinn er félagslyndur fugl, sem gaman er að veita at- hygli. Hann hefur ýmsa skemmtilega siði. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Slgrún Sigvaldadóttir, Snorra- braut 69 og Kristján Torfason, Hringbraut 41, Heimili þeirra er að Nesvegi 4. Nýlega -hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Elsa Rúna Antons dóttir Eskihlíð 8, og Ejólfur Björgvinsson. viðskiptafræðing- ur, Norðurbraut 1 Hafnarfirði. 75 ára er 1 dag Sesselja Þar- grímsdóttir, frá ísafirði. Hún er nú búsett að Víðihvammi 19, Kópavogi,- sá NÆST bezti Einu sijmi var séra Ö., sem var annálaður maelskumaður, að flytja líkræðu yfir gömium manni. Dóttir mannsins gekk á eftir til prestskonunnar og mæiti: Alveg gat ég grátið yfir, hve ræðan var góð hjá prestinum, en sárast þótti mér, að ég heyrði ekki eitt einasta orð, sem hann sagði.“ f dag er þriðjudagur 9. júní og er það 161. dagur ársins 1964. Eftir lifa 205 dagar. Kóltimbamessa. Árdegis- háflæði kl. 5.29 TU þess að hver, sem trúir, hafi í samfélaginu við hann eilift Uf (Jóh. 3,15). Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Vesturbæj- arapóteki vikuna 6.—13. júní Sunnudaginn 7. júní í Austur- bæjarapóteki. Slysavaröstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — simi 2-12-30. Þeir gömlu kváðu Skipin liggja hér við sand, þar er á f jöldi karla. Dagur fagur prýðir veröld alla. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. )-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá ki. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Orð tifsliu svara i slma 10009. Nú mun hefjast nýr þáttur £ dagbókinni, sem ber heitið Blómin okkar. Verður í hon- um fjallað um íslenzk blóm og tré. Auðvitað verður líka rætt um allar aðrar jurtir, sem ekki heyra undir þetta tvennt. Upplýsingar eru fengnar víða að, en aðallega úr grasafræði Geirs Gígju og Gróðrinum eftir Ingólf Davíðs son. Fyrsta blómið, sem fjall- að verður um í þættinum, er blágresið, en það hefur öðr- um blómum fremur orðið skáldum að yrkisefni. VÍSIJKORN Heyrt á fundi Stéttarsambané bænda í gær. Vormorgun í Haganesvík Báruhnyt um bláa voga, björgin titra í sjónhverfing. Sólarglit á sundum loga, sindra litir allt í kring. Bjarni Halldórsson frá Uppsölum. + Gengið + Gengið 11. mai 1964. Kaup Sa!a 1 Enskt pund ... 120,20 120,50 1 Bandarikjadollar — 42 95 43.00 1 Kanadadollar — 39.80 39.91 100 Austurr. sch. _ _ 166.18 166.60 100 Danskar kr. 622, 623,70 100 Norskar kr. 600,93 602,47 100 Sænskar kr - 834,45 836.60 100 Finnsk mörk « 1.335,72 1.339.14 100 Fr. franki _ 874.08 876.32 100 Svissn. frankar ~ •93.53 996 08 1000 italsk. lírur «« «8,80 68.98 100 V-þýzk mörk 1.080,86 .083 62 100 Gyllini 1.188,30 1.191,3« 100 Bel4(. franki «... 8^.17 86.3» Upplestur og leiksýning í Iðnó kL 8:30. Rithöfundar lesa upp úr verkum sinum. Guð- mundur Danielsson, Gunnar Dal, Kristján frá Djúpalæk. Leikfélag Revkjavíkur: BRUNNIR KOLSKÓGAR Harmleikur í einum þætti eft- ir Einar Pálsson. Tónlist: Páll ísólfsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Sýning Félags íslenzkra mynd- listamanna í Listasafni tslands. Bókasýning í Bogasal Þjóðminja- safnsins. Sýning Arkitektafélags íslands í húsakynnum Byggingar þjónustunnar Lsugavegi 26. Opn- ar kl. 2—10 daglega. Vinstra hornið Aðalatriðið er ekki það, hvernig maður hefur það, heldur livernig maður tekur þvi. stöngli eru margar greinar og mörg laufbiöð. Þau eru hand- strengjótt eins og á brenni- sóley, og ajúpar skorur, er skipta blaðinu í smærri. tennta hluta, skerast inn í blaðrendurnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.