Morgunblaðið - 09.06.1964, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.06.1964, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 9. juní 1964 MORGUNBLADIÐ 21 EINKAUMBÓD INGVAR HELGASON TPYGGVAGOTU 4 SIMI 19655 SOLUUMBOO BILAVAL lAUGAVEGi 90 5IMAR 19092-18966 VIOGERÐA.ÞJONUSTA BIFREIOAÞJONUSTAN SUDAVOGI r' Skólavörðustíg 41. Sími 20235. Komið og skoðið. Margar gerðir af 8 mm sýningar- vélum, töskuvélum, skuggamynda- vélum og ljósmyndavélum. Flestar gerðir af sýningarlömpum. 8—16 mm filmuleiga. ATH.: Erum fluttir í ný húsakynni. Fiimur & Vélar ! Úr síðdegisboðinu. Jóhannes son og Sveinn Einarsson, — Listaháflbin Framh. af bls. 11 verið kjörinn hér vestur í haf inu.“ Þá flutti Sinfóníuhljóm- sveit íslands, söngsveitin Fíl- harmónía og blandaður kór Fóstbræðra Minni íslands, forleik fyrir hljómsveit og kór, op. 9, eftir Jón Leifs við Ijóð eftir Einar Benediktsson og Jónas Hallgrímsson. Stjórnandi var bandaríski hljómsveitarstjórinn Igor Bukefoff.' Þessu næst lásu rithöfundar úr verkum sínum, fyrstur Guðmundur Gíslason Haga- lín, sem las úr óprentaðri bók sinni um Harald Böðvarsson, útgerðarmann ^ á Akranesi, sem nefnist „í Fararbroddi.“ Þá las Guðmundur Böðvars- son þrjú ljóð eftir sig og loks sagði Þorbergyr Þórðarson sögur af séra Árna Þórarins- syni á Stórahrauni. Setningarathöfninni í sam- komuhúsi háskólans' lauk með því, að Sinfóníuhljóm- sveit íslands, söngsveitin Fíl- harmónía og blandaður kór Fóstbræðra_ flutti Lofsöng eftir Pál ísólfsson við ljóð eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Var Páll kallaður upp á söngsviðið eftir flutninginn og var honum mjög vel fagn- að af áheyrendum, sem einnig hafði hyllt þá listamenn, sem verk voru flutt eftir. Bóka- og myndlistarsýning í Þjóðminjasafninu Klukkan 4 síðdegis var bóka- og myndlistarsýning opnuð í Þjóðminjasafninu að Jóhannesson, Þorvaldur Skúla- viðstöddum miklum fjölda gesta, m. a. forsetahjónunum. Sýningarnar voru opnaðar af Ragnari Jónssyni, for- stjóra, sem sagði m. a. við það tækifæri: „Það væru ömuleg örlög okkar kæra lands, ef sagan um tómlæti gagiivart vísind- um og listum, sem þjóð þess hefur tíðum sýnt, mest sök- um fátæktar og menntunar- skorts, ætti, á öld hinna - miklu framfara og fjölmiðlun artækni, eftir að endurtaka sig. Ef hús á íslandi þessarar aldar, klædd verksmiðjutepp- um útá hlað, mjúkum sem æðarhreiður, fyllt öllum hugs anlegum munaði og þægind- um, frá ísskáps til vínbars, ættu ekkert, að gleðja hið innra auga íbúanna, ekkert málverk, enga höggmynd, jafnvel ekki handgerðan dúk eða púða, sem allir veggir klæddir þilplötum og steinhell um, sem panta má með sím- skeyti eins og rúsínukassa. Ekkert sem gerir lifið þess virði að lifa því. Þetta má aldrei ske, og við sárbænum ykkur öll að taka höndum saman að forða æsku framtíðarinnar frá svo ópersónulegu lífi. Þeir sem hér sýna verk sín, og sem ekki eru fram- leidd í verksmiðjum, heldur er hvert eitt tjáning persónu legrar reynslu, bjóða okkur aðstoð sína af heilum hug. Eins og sagt hefir verið frá í blöðum, eru á sýningu þeirri sem við ætlum að fara að skoða, aðeins verk síðustu fimm ára. Ég hef átt þess kost að renna augum eftir veggj- um og gólfum og get með ánægju óskað listamönnunum til hamingju. Hér í Bogasalnum er önnur sýning, bókasýning, þar sem sýndar eru bækur íslenzkra höfunda og annSra lista- manna, frá síðustu tveimur áratugum, eða frá stofnun .lýð veldisins og til þessa dags.“ Þessar tvær sýningar lýsi ég hér með opnaðar. Klukkan 5 síðdegis hélt menntamálaráðherra boð inni í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu fyrir íslenzka listamenn og aðra gesti. Var þar mjög margt um manninn og vakti það athygli ýmissa hversu margt var þar um ungt fólk. Um kvöldið var hátíðasýn- ing í Þjóðleikhúsinu á óper- ettunni Sardasfurstinnan eft- ir Emmerch Kálmán. Stærsti verksamningur Reykja- víkur um byggingu íbúðahúsa J'YRIR helgina undirritaði Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, verk samning við byggingarfélagið Sökkul s.f. um byggingu á þrem- ur fjölbýlishúsum við Klepps- veg. Er samningurinn upp á 34,5 milij. kr. og er stærsti samningur sem Reykvíkurborg hefur gert um byggingar íbúðarhúsa. í hús um þessum verða alls 54 íbúðir, og eru þær ætlaðar til útrýming- ar heilsuspillandi húsnæðis. Á myndinni eru. sitjandi frá Tiægri: Geir Halligrímsson, borg- arstjóri, Einar Ágústsson, húsa- smíðameistari og Gisli Teiísson, skrifstofustjóri Innkaupastofn- unarinnar .Standandi eru húsa- smíðameistararnir Már Bjarna- ATHUGIÐ að borið saman v.ið útbreiðslu er langtum óýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. son, Óskar Konráðsson og Frið- geir Sörlason. 35 V-Íslend- íngnr KL. 7.30 í morgun voru 35 Vestur-íslendingar væntanlegir hingað til lands með flugvél frá Pan American. Hópur þessi mun staldra hér við til 23. júni. NÝJUNG Fyrsta 8 mm tónvélin er komin SILMA SONIK 8 Hafið þér kynnzt hinum frá- bæra, ódýra Trabant? Hefur reynzt sérlega vel, enda mjög sterkbyggður. mcum Viðgerðarþjónusta alla daga, varahlutir í úrvali. Loftkæld vél. Sjálfstillandi bremsur. 4 gíra kassi samfasa og margt fleira. Nokkrir bílar til afgreiðslu nú þegar. Leitið upplýsinga um þennan einstæða, ódýra smá- bíl, Trabant 600. c

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.