Morgunblaðið - 09.06.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 09.06.1964, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 9. júnx 1964 MORCU N BLAÐIÐ 19 Hef opnað tannlæhnastofu á Laugavegi 28, III. hæð. Aðallega gervitanna- og partagerð. Tekið á móti viðtalsbeiðnum í síma 21917. Guðjón Axelsson, tannlæknir. T résmiBur vanur verkstæðisvinnu óskar eftir atvinnu. — Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir 13. þ.m., mei'kt: — „4497 — trésmíðameistari“. for girls who arej one step ahead of fashion MAN8FIELD (KANADA) Ódýru NÆLON-hjólbarðarnir fyrirliggjar.di í flestum fólks- bílastærðum. ATHUGIO! Að nota MANS- FIELD-hjólbarða, þýðir mýkri og þægilegri akstur. — Lægra verð. ENNFREMUR fyrirliggjandi f jölbreytt úrval alls konar bif- reiðavara. Eitthvað nýtt í hverri viku: Höggdeyfar Fjaðragormar Slitboltar Spindilboltar Stýrisendar Spindilkúlur Benzíndælur Vatnsdælur Höfuðdælur og sett Hjóldælur Bremsuslöngur Handbremsubarkar Bremsuborðar Hljóðkútar Speglar Stefnuljós Glitaugu Ljósasamlokur Perur 6, 12 og 24 volt Hurðaþéttigúmmí Eirrör — fittings Sílslistar — krómaðir Krómaðar brettahlífar Felgulyklar Útvarpsstengur Stuðaratjakkar, ódýrir Hjólhemlar Felgjuhringir Hjólbarðahringir Aurhlífar Mottur, ýmsar gerðir Barnasæti Barnarólur m. sæti fyrir bíla Göngugrindur I S O P O -N - undraefnið til allra viðgerða. CAR-SKIN - bílabónið þarf ekki að nudda. Gefur sérlega góðan gljáa. — Endist lengi. — Reynið og þér munið sannfærast. (^£)naust fl.f Höfðatúni 2, sími 20185. Hiinvctningar — ðlafsfirðingar — Skagfirðingar Stórkostleg húsgagnaútsala Sauðárkróki: Þar sem samkomulag hefir orðið um það, að ég selji verzlunarhús mitt á Sauðárkróki til iðnaðarstarfrækstlu í atvinnuaukningar- skyni, verður stórkostleg útsala á húsgögnum í verzluninni dag- ana 10.—18. þ. m.-----Veittur verður 10—20% afsláttur frá útsöluverði. —• Eftir 15 ára ánægjuleg samskipti við fjölda fólks er það mér sérstök ánægja að veita mörgum kost á því að búa heimili sín fallegum, vönduðum og sérlega ódýrum húsgögn- um. — Velkomin á útsöluna. — Þökk fyrir margvísleg ánægju- leg viðskipti. Verzlunin VÖKULL, Sæmundargötu 7, Sauðárkróki. Konráð Þorsteinsson. Bifreiðastöð Steindórs vill selja Kaiser fólksbifreið, model 1954, með ný uppgerðri vél. Selst ódýrt. — VOLVO 26 manna, model 1939, með nýrri Chevrolet vél. Selst ódýrt. — Upplýsing- ar í síma 18585. Af heildarinnflutningi vörubifreiðe árið 1963 var 45% af geröinni Ford - Thames Trader Ó^víræð viöurkenning vöruöifreiöastjöra á kostum Thames Trader viö íslenzka Geriö hagkvæm kaup á árinu 1964 Fáanlegir í stærðunum 3-4-5 og 7 smálesta með diesel- eða bensínvélum Kynnið yöur tiið hagstæ verö Thames Trader úy/Kl U M B O D I Ð KR. HRISTJÁNSSON H.F. SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.