Morgunblaðið - 02.08.1964, Side 9

Morgunblaðið - 02.08.1964, Side 9
Sunnudagur 2. ágúst 1964 MORGUNBLAÐIÐ 9 Bindindismót Vaglaskógi NOKKCR félagssamtök og opin- birir aðilar á Akureyri og í ná- grannahéruöum hafa ákveðið að gangast fyrir almennri samkomu í Vaglaskógi um verzlunarmanna helgina, þar sem höfuðáherzlan er lögð á, að fólk skemmti sér án áfengis. Verður þarna því um bindindismót að ræða, og allt gert, sem hægt er, til þess að fólk brjóti ekki þessa meginreglu móts ins. Undirbúningsnefndin, sem skip uð er fulltrúum frá Ungmenna- ■ambandi Eyjafjarðar, Héraðs- ■ambandi Þingeyinga, fþrótta- bandalagi Akureyrar, Góðtempl- arareglunni á Akureyri og Æsku- lýðsráði Akureyrar, væntir þess, eð fólk taki nú höndum saman um það að skemmta sér á hollan hátt á þessum fagra stað, og heit- ir á alla, sem þangað koma, að virða þær reglur, sem þar verða ■ettar. Ýmislegt verður þarna til ■kemmtunar, íþróttir, kvöldvök- ur, dansleikir, og á laugardags- kvöld verður kveikt í bálkesti og flugeldum skotið. Veitingar verða seldar í Brúar- lundi og tjöldum út um skóginn alla mótsdagana. Hér er um tilraun að ræða í þá átt að fá fólk til að skemmta sér án áfengis, og er skemmtun þessi öllum ætluð. Um verzlujiarmannahelgina verður seldur aðgangur í Vagla- ■kóg, og er tjaldstæði og aðgang- ur að öllum útisamkomum inni- falið í verðinu, sem verður kr. 50.00. Tjaldstæði og bílastæði verða á •fmörkuðum svæðum, leik- og íþróttasvæði verða merkt. Sjúkra vakt verður í Brúarlundi, og gæzlumenn verða á tjaldsvæðum og víðar um skóginn. Þótt þessar ráðstafanir séú gerðar, er það von og ósk mótsnefndarinnar, að eftirlitsmenn þessir fái ekki á- ■tæðu til að amast við neinum, en geti hins vegar verið til leið- beiningar og aðstoðar gestum þeim, sem Vaglaskóg sækja um verzlunarmannahelgina. Dagskrá „almenna bindindis- mótsins í Vaglaskógi" er þannig, að klukkan átta á laugardags- kvöld verður mótið sett, um kl. 10 hefst dansleikur í Brúarlundi (hljómsveit H.H.), og á miðnætti verður kveikt í bálkesti og flug- eldum skotið. Dansað verður til kl. 3. Á sunnudag er guðsþjón- Óánægður skatt- borgari í Kotka tryllist Helsingfors, 30. júlí — NTB ÓÁNÆGÐUR finnskur skatt- borgari gekk í dag inn á skrif- stofu skattayfirvaldanna í Kotka, til að ræða vandræði sin. Maðurinn var ekki ánægð ur með, að felldur hefði verið niður frádráttur vegna barna, en hann á nú í málaferlum út af skiptum á búi. Hefur hann af þeim sökum lent í hærra skattflokki en áður. Er í ljós kom, að skatbborg- arinn og yfirvöldin voru ekki á einu máli, missti maðurinn á sér alla stjórn, kastaði sím- tæki í höfuð eins skattstofu- starfsmannsins, fleygði síðan stól í skrifstofustúlku, en að því loknu gekk hann um skrif stofurnar, ag braut allt og bramlaði, m.a. nokkrar reikni- vélar. Lögreglan kom á vetbvang og tók manninn höndum, en tvo starfsmenn varð að flytja í sjúkrahús. Gert er ráð fyrir, að annar þeirra verði um all- langt skeið rúmfastur, vegna áverka í baki. usta klukkan hálfellefu um morg unin, klukkan hálftvö lagt upp í ferðalag, kl. 14 hefjast íþróttir, knattspyrna og handknattleikur (HSÞ, UMSE, KA Þór), og kl. 8 um kvöldið hefst kvöldvaka í skóginum. Kl. 10 hefst dansleik- ur í Brúarlundi, og verður dans- að til kl. 2. Á mánudegi verður dvalizt við leiki og íþróttir fram yfir hádegi, en kl. 14 verður mót- inu slitið. Ð N Einstaklingsferð Skemmtiferð til GLASGOW 8 daga ferð — flugferðir gistingar—morgunverður frá kr. 5870.00. ÐroVtför alla daga. LÖND LEIÐIR Arfalstrœti 8 si'mar — FerðaféSk TJALDSIL — Ferðafólk Þornar á einni klukkustund. Höfum nú hafið fram- leiðslu á Silieone þéttiefni. TJALDSIL ver tjöld, bak- poka, strigaskó og segl- dúk, poplin og gerviefni. Verð kr. 67,00 pr. dós KÍSILLTt Lækjargötu 6B. Sími 1-59-60. GRIINIDAVÍK BÓK6ALI ÚSKAST Bóksalafélag íslands vill ráða mann til að annast umboðssölu á bókum félagsmanna sinna í Grindavík. Þeir, sem áhuga hafa á þessu starfi, sendi umsókn sína til Bók- salafélags íslands, c/o OUver Steinn, Hafnarfirði. BÓKSALAFÉLAG ÍSLAIMDS NÝR /r NSU-PRINZ 1000 L ÁRGERÐ 1965 + Væntaníeg er til landsins ný og stærri gerð af hinum vel þekktu NSU-PRINZ-bilum + PRINZ 1000 er sérlega aflmikill 51 hestafl og vegur aðeins 620 kg. ' . . • + Vélin er 1000 cc 4-strokka loftkæld 4-genais vél + Aksturseiginleikar PRINZ 1000 eru framúrskarandi <■ Verð með vanalegum hemlabunaði kr. 142.000.oo * Verð með diskahemlum kr. J46.500.oo * Kynnið yður þennan glœsilega fjolskyldubíl, áður en þér festið kaup á öðrum farkosti * Orugg varahlutaþjónusta + PRINZ 1000 er sérlega rúmgóður 5 manna bill FÁLKINN HF. - Laugavegi 24 — Simi 18670 bifreiðadeild — Reykjavik

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.