Morgunblaðið - 19.08.1964, Síða 5

Morgunblaðið - 19.08.1964, Síða 5
Miðvikudagur 19. ágúst 1964 MORGUNBLAÐIÐ 5 ■ Ung hjón JCUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIilllllilllllllllDillllllllimillllilllllllllllllHHIIIilllllllllllllllllillllllillllilllllllllllllllllllllllllllllllilllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllll^Ui N með 3 börn vantar 2—3 — herb. íbúð sem fyrst, í Reykjavík eða nágrenni. Algjör reglusemi og góð umgengni. Sími 35497. EG MYL GRJOTIÐ MEÐ HANDSLEGGJU „tg er svo hamingjusamur maður í dag. Ég hef fengið orlof frá kennslu í heilt ár, svo að mi get ég farið út til Kaupmannahafnar að læra og sýna, en það hefur verið draumur minn í mörg ár. Og nú vona ég, að sá draumur minn raetist“ Þannig mælti Páll Steingrímsson frá Vest- mannaeyjum, sem nú sýnir „steinverk“ sin í glugga Mbl. þessa dagana, þegar blaðamað ur Mbi. átti viðtal við hann í fyrradag. „Já, það er rétt. Margir hafa spurt mig, hvernig ferðu að þessu, að gera myndir úr grjóti í öllum regnbogans lit- um? Fyrst og fremst safna ég alla vega litum steinum víðs- vegar að af landinu. Helzt ekki glj'ásteinum, því að mér finnst gljáinn draga úr þeim áhriif- um, sem ég ætla mér að ná, og gæta misræmis í myndunum Þetta eru helzt mattir steinar, bazalt, ýmsar tegundir af því. Ég hef safnað steinum víða og in.á þar til nefna staði eins og Esjufjöll í Vatnajökli, Þeistareykjabungur, Land- mannalaugar, Snæfellsnes og Isafjarðardj úp. Ég mala alla þessa steina með handsleggju, enda er ég orðinn geysisterkur af þessu. Síðan sigta ég sallann í mis- jafnar kornstærðir eftir litum, og jafnan á ég nokkrar birgðir af grjóti. Þú spyrð, að hvaða leyti þetta sé frá brugðið mosaik? Aðallega vegna boglínunnar, þær get ég notað i þessu verkL Ég veit um engann annan, 1 sem fæst við þetta; hvorki hér á landi né annars staðar. Og nú er ég sem sagt á för- um út. Ég hef mikla von um að geta sýnt þar. Mér er meira í mun að sýna en selja, sérstaklega vegna þess að ég vinn fyrir mér með öðru. Ég fer með fjölskylduna með mér. Við hjónin eigum 2. börn. Ég mun stunda nám við Kunstaka demiuna í Kaupmannahöfn, og hlakka geysilega til.“ Vélstjóri með rafmagnsdeildarpróf, óskar eftir vinnu á góðum bát eða í landi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 25. þ. m., merkt: „Vélstjóri — 4403“. Hafnarfjörður ByrjuST aftur að saumá, sníða og máta. Tek einnig breytngar. Guðrún Jónsdóttir Selvogsgötu 2: Sími 5-15-&2. íbúð óskast 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. i síma 12651 eftir kl. 7 e. h. Herbergi Gagnfræðaskólakennari óskar eftir góðu herbergi. Lítil íbúð kæmi líka til greina. Sími 20967. 4ra herb. íbúð á Melunum til leigu fyrir fámenna fjölskyldu. Tilboð er greini fjölskyldustærð sendist Mbl. f. 26. þ. m., merkt: „Góð umgengni — 4406“. Góð stúlka óskast sem kann að smyrja brauð. Smurbrauðstofan Björninn Njálsgötu 49. Ekki svarað í síma. Innrömmun Málverk, myndir o. fl. — Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Gjafaver, Hafnarstræti 16. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii<iiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii:iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii! = GAMALT og goti STAFUR Á HANDARBAKI. Ég hefi heyrt nyrðra, að æð- arnar á handarbökum manna mynduðu ávallt staf. Stafurinn á vinstra handarbakinu er upp hafsstafurinn í nafni konu manns tilvonandi. Ef um konu er ■ð ræða, þá er stafurinn upphafs stafur í nafni mannsefnisins. Þetta er líka trú á Suðurlandi. < Þorst. Erlingsson) Frá Ólafi Davíðssyni Gengið >f Reykjavík 31. júlí 1964. Kaup ...... 119.77 ... 42 95 39,71 166.46 1000 ítalsk. lírur ... 68,80 68,98 100 Gyllini ..... 1.188,10 1.191,16 100 V-þýzk mörk 1.080,86 * .083 62 100 Belg. frankar ... 86,34 86,56 Miðvikudagsskrítlan Hvernig leið þér í sumarfrí- inu? O, alveg dásamlega. Við höf- um indælt svefnherbergi, bað- herbergi, ratfmagn, — eldhús. Við vorum nefnilega heima. ^IIIIIIIIIHIIIHIHIIIIIIIIIHIHIIIIIIIIIilllllllllillllllllllllllllllllllHIIIIIIIIIHIIIIIHHIIIIIIIIIIIIIIIHIIHIIIIIIIIIIHIIIIIIIHHI! t Enskt pund ......... 1 Banaarikjadollar ... 1 Kanadadollar »„.... 100 Austurr.... sch. 100 danskar krónur .... 620,70 100 Norskar krónur 600,30 100 Sænskar krónur ..... 835,30 100 Finnsk mórk..« 1.335.72 1 100 Fr. franki 874,08 100 Svissn. frankar 992.95 Sala 120.07 43.06 39,82 166,88 622.30 601,84 837,45 .339.14 876,32 995.50 StorL iunnn J acj k að hann hefði í gærmorgun rétt lokið við að borða LITLA SKATTINN, en hann borðar æv inlega litla skattinn, rétt eins og kóngafólkið forðum daga hjá Jónasi Hallgrímssyni, þegar hann kom út hjá sér uppi í sveit og sá að það var þurrkur og sól- in skein. Siðan lét hann fara að hirða heyin og flýtti sér upp í háaloft og-stanzaði ekki fyrr en niður á Artúnshöfða. Þar sá hann mann sitjandi á stórum steini rétt hjá grjótmulningsvél. Maðurinn sagðist hafa verið að koma með TÚtutoíl ofan úr Kjós rétt í þessu og sagði sínar farir ekki sléttar. hafi stór trukkur fullur af stör- gerðri möl nánast steinum, ekið með ofsa hraða á undan rútu- bílnum. Á beygjunni hafi hann niaétt Skoda-bíl, en hraðinn á grjótbílnum var svo mikill á beygjunni, sagði maðurinn stork inum, að grjótinu beinlínis rigndi yfir Skodabilinn. Er nú svona akstur „hægt“, •purði maðurin. Liggur grjótinu svona mikið á að komast í vél- «rnar, að bílstjórai’nir megi ekki vera að því að aka þannig að þeir eyðileggi ekki önnur öku- tæki með grjótksti? Nei, þetta er ekki hægt, sagði storkurinn, og með það flaug hann uppá nýja steypustöðvar- turninn, þarna svolítið neðar en þar, sem bíllinn beygði útaf, hristi sig allan og skammaðist rfir svona gálausum akstri. DYRHÓLAEY má hafa of- arlega á blaði þegar taldir eru upp fagrir og einkennileg ir staðir í Vestur-Skaftafells- sýslu. Hún er sérstakur höfði, skammt fyrir vestan Reynis- fjall, og talin syðsti oddi fs- lands. Hún er um 1—2 km. á breidd frá austri til vesturs. Að vestan er hengiflug, um 110—120 metra háir hamrar, en þaðan hallar landi til aust urs niður á lágeyna og er þar sléttlendi. Fram úr eynni s'kag ar klettur mikill fram í sjó og nefnist Tóin. Milli eyar- inna-r og Tóar er örmjór rindi þar sem hengiflug ex á báðar hendiur, og sér ekkert nema niður í brimrótið, sem oft er mikið á þessum stað. Er því ek'ki ráðlegt þeim, sem svima- gjarnt er, að hætta á að klöngr ast út á Tóna. En .undir þess um bergvegg eru dyrnar, sem eyan dregur nafn sitt af. Eru þær líkar bógadregnu hliði og svo eru þær viðar og mikið hafdýpi í þeim, að stór skip mundu geta siglt þar í gegn. Aðrar litlar dyr eru þar einn- ig og gætu litlir bátar ef til vill farið um þær. — Margir drangar eru unihverfis Dyr- hólaey, og þeir sem sjást hér á myndinni munu vera Lunda drangar og Háidrangur. — Ekki er mikill krókur að skreppa út í eyna, eru þang- að 3—4 km. frá Litla Hvammi og vegur liggur upp á eyna. Þaðan er útsýni fagurt. Sér þar fyrst yfir Dyrhólaós og flæðilöndin upp af honum, en að baki eru.fjöll o<g yfir þau gnæfir Mýrdalsjökull. Uppi á háeynni er mikill viti. Er það ljósviti og radio-miðunarstöð. — Vestan við eyna er hin svó- nefnda Dyrhólahöfn og var þar útræði öldum saman og s'kipanaust. Hefir nú komið til orða að gera þar hafskipahöfn, en um framkvæmdir er allt í óvissu. Væri þó sannarlega æskilegt að fá eina góða höfn á hinni afdrepslausu suður- strönd landisins, Eru nú rúm 180 ár síðan Sæmundur Holm hóf fyrstur manna máls á því, að þarna væri hægt að gera höfn. ÞEKKIRÐU LANDIÐ ÞITT? ANVTt Ifl ANYWHEPE WEATHtR Anglomac kdpur í fjölbreyttu úrvali. SVALAM Austurstræti 22 (inn Nýja Bíó ganginn) Sími 11340. HÍIIIIHIIIIIIIIIIIIIIHIIIHIIIIHHHIIIIIIHIIIIIHIHIIIIIIHHIIHIIHIIIIIIHHIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIHHHHHHililllllHIHHHIHIIÍF Vesturgata 22 Til söiu er fasteignin Vesturgata 22, hér í borg, ásamt eignarlóð. í húsinu eru 8 íbúðir,- sem allar geta verið iausar við sölu. Upplýsingar veita Egill Sigurgeirsson, hrl., Ingólfsstræti 10, sími 15958. Páll S. Pálsson, hrl., Bergstaðastr. 14, sími 24200 Þormóður Ögmundsson, hdl., sími 15759 Þorvaldur Lúðvíksson, hrl., Tjarnarg. 14, sími 14600. Mýkomið — Nýkomið HOLLENZKIR KVENSKÓR fallegt úrval. BARNATNNISKÓR stærðir 20—35. Margir litir. KVEN GÚMMÍSTÍGVÉL hálfhá og hnéhá, allar stærðir. KVENSKÓR MEÐ INNLEGGI fyrir eldri konur. PÖSTSENDUM. Laugavegi 20 — Sími 18515. Aðstoðarstúlku vantar á tannlækningastofu í Miðbænum. Skriflegar umsóknir sendist á afgr. Mbl. fyrir 22. ágúst merkt: „Þ—11“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.