Morgunblaðið - 19.08.1964, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 19.08.1964, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 19. águst 1964 MORCU NBLAÐIÐ 17 Síldarskvrslan Ágúst Guðmundsson TI, Vogum 2121 Akraborg, Akureyri 10.489 Akurey, Hornafirði 7598 Akurey, Reykjavík 10.161 Andvari, Keflavík 2977 Anna, Siglufirði ^ 9927 Arnar, Reykjavík 1467 Arnarnes, Hafnarfirði 7134 Arnfirðingur, Reykjavík 11.900 Árni Geir, Keflavík 8832 Árni Magnússon, Sandgerði 19.694 Arnkell, Rifi 6800 Ársæll Sigurð9son II, Hafnarfirði 13.118 Ásbjörn, Reykjavík 12.434 Ásgeir, Reykjavík 8297 Áskell, Grenivík 9000 Á9þór, Reykjavík 10.414 Auðunn, Hafnarfirði 5637 Baldur, Dalvík 7022 Baldvin Þorvaldsson, Dalvilc 5691 Bára, Keflavík 5015 Bergur, Vestmannaeyjum 11.108 Bergvík. Keflavík 6133 Birkir, Eskifirði 2444 Bjarmi, Dalvík 5883 Bjarmi II, Dalvík 21.879 Björg, Neskaupstað 6384 Björg, Eskifirði 4529 Björgúlfur, Dalvík 11.957 Björgvin, Dalvík 13.321 Björn Jónsson, Reykfavllc 7828 Blíðfari, Grundarfirði 5368 Dalaröst, Neskaupstað 5648 Dofri, Patreksfirði 5252 Drauþnir, Súgandafirði 5039 Einar Hálfdáns, Bolungarvík 12.386 Einir, Eskifirði 3208 Eldborg, Hafnarfirði 17.825 Eldey, Keflavík 12.529 Elliði, S’andgerði 13.643 Engey, Reykjavík 14.538 Erlingur III, Vestmannaeyjum 6003 Fagriklettur, Hafnarfirði 7015 Fákur, Hafnarfirði 5953 Faxaborg, Ha.fnarfirði 6445 Faxi, Hafnarfirði 18.844 Fagriklettur, Hafnarfirði 3814 Fram, Hafnarfirði 2242 Framnes, Þingeyri 9494 Freyfaxi, Kefiavík 4184 Friðbert Guðmundsson, Súgandaf. 2318 Friðrik Sigutðsson, I>orláksh. 6722 Fróðaklettur, Hafnarfirði 3762 Garðar, Garðahreppi 8960 Gísli lóðs, Hafriarfirði 6736 Gissur hvíti, Hornafirði 9388 Gjafar, Vestmannaeyjum 11.778 Glófaxi, Neskaupstað 4237 Gnýfari, Grafarnesi 7449 Grótta, Reykjavík 15.981 Grundfirðingur II, Grundarfirði 3208 Guðbjartur Kristján ÍS 268 ísaf. 10.987 Guðbjartur Kristján IS 280 ísatf. 5253 Guðbjörg, safirði 10.078 Guðbjörg, Ólaifsfirði 12.166 Guðbjörg, Sandgerði 12.284 Guðfinnur, Keflavík 3854 Guðmundur Péturs, Bolungarv. 12.364 Cuðmundur Þórðarson, Rvík 11.779 Guðrún, Hafnarfirði 14.353 Guðrún Jónsdóttir, ísafirði 18.555 Guðrún Þorkelsdóttir, Eskifirði 6931 Gullberg, Seyðisfirði 12.983 Gullborg, Vestmannaeyjum 12.180 Gullfaxi, Neskaupstað 9300 Gulltoppur, Keflavík 1907 Gulltoppur, Vestmannaeyjum 5890 Gullver, Seyðisfirði 7160 Gunnar, Reyðarfirði 13.374 Gunnhildur, ísafirði 4106 Gunnvör, ísafirði 1092 Gylfi II, Rauðuvík 5453 Hafrún, Bolungarvík 20.105 Hafrún, Neskaupstað 4898 Hafþór, Reykjavík 7828 Hafþór, Neskaupstað 7151 Halkion, Vestmannaeyjum J0.966 Halldór Jónsson, Ólafsvík 16.492 Hamravík, Keflavík 15.540 Hannes Hafstein, Dalvlk 14.860 Hannes lóðs, Reykjavík 4073 Kristján Valgeir, Garði 12.653 Haraldur, Akranesi 14.364 Hávarður, Súgandafirði 1466 Héðinn, Húsavík 13.789 Heiðrún, Bolungarvík 7529 Heinrvaskagi, Akranesi 2641 Heimir, Stöðvarfirði 9991 Helga, Reykjavík 22.283 Helga Björg, Höfðakaupstað 6592 Helga Guðmundsdóttir, Patreksf. 21.584 Helgi Flóventsson, Húsavík 14.925 HiLmir, Keflavík 5169 Hilmir II, Keflavík 10.724 Hoffell, Fáskrúðsfirði 15.047 Hólmanes, Keflavík 9845 Hrafn Sveinbjarnarson, Gr.vik 4697 Hrafn Sveinbjarnarson II, Gr.vík 8941 Hrafn Sveinbjarnara. III, Gr.vík 15.241 Hrönn, ísafirði 1895 Huginn, Vestmannaeyjum 11.002 Huginn II, Vestmannaeyjum 14.311 Hugrún, Bolungarvík 8407 Húni, Höfðakaupstað 1051 Húni II, Höfðakaupstað 8650 Hvanney, Hornafirði 4047 Höfrungur II, Akranesd 8625 Höfrungur III. Akranesi 22.986 Ingiber Ólafsson, Njarðvík 7939 Ingiber Ólafsson II, Njarðvík 154 Ingvar Guðjónsson, Hafnarfirði 2312 ísleifur, Þortákshöfn 1959 ísleifur IV, Vestmannaeyjum 11.727 Jón Finnsson, Garði 17.764 Jón Gunnlaugs, Sandgerði 3320 Jón Jónsson, Ólafsvík 5444 Jón Kjartansson, EJskifirði 28.557 Jón Oddsson, Sandgerði 7589 Jón á Stapa, Ólafsvík 10.615 Jökuii, Ólafevik 17^4 Jörundur II, Reykjavík 16.027 Jörundur III, Reykjavík 29.692 Kambaröst, Stöðvarfirði 8033 Kári, Vestmannaeyjum 2065 Keilir, Höfðakaupstað 1585 Kópur, Keflavík 7400 Kristbjörg, Vestmannaeyjum 13.705 Kristján Valgeir Garði 12.663 Leó, Vestmannaeyjum 2224 Loftur Baldvinsson, Dalvík 18.247 Lómur, Keflvík 17.790 Mánatindur, Djúpavogi 7572 Máni, Grindavík 4241 Manni, Keflvík 3690 Margrét, Siglufirði 16.244 Marz, Vestmannaeyjum 11.077 Meta, Vestmannaeyjum 14.786 Mímir, Hnífsdal 4449 Mummi Flateyri 5169 Mummi, Garði 6397 Náttfari, Húsavík 13.396 Oddgeir, Grenivík 15.844 Ófeigur II, Vestmannaeyjum 16.809 Ófeigur III, Vestmannaeyjum 5310 Ólafur bekkur, Ólafsfirði 11.642 Ólafur Friðbertsson, Súgandaf. 19.596 Ólafur Magnússon, Akureyri 15.642 Ólafur Tryggvason, Hornafirði 1247 Óskar Halldórsson, Reykjavík 1396 Otur, Stykkishólmi 5898 Páll Pálsson, HnífsdaJ 6680 Páll Pálsson, Sandgerði 3298 Pétur Ingjaldsson, Reykjavík 15.295 Pétur Jónsson, Húsavík 8504 Pétur Sigurðsson, Reykjavík 9473 Rán, Fáskrúðsfirði 4267 Rán, Hnífsdal 3881 Reykjanes, Hafnarfirði 7975 Reynir, Vestmannaeyjum 17.135 Rifsnes, Reykjavík 9789 Runólfur, Grafarnesi 4445 Seley, Eskifirði 14.041 Sif, Súgandafirði 5287 Sigfús Bergmann, Grindavík 8638 Siglfirðingur, Siglufirði 4606 Sigrún, Akranesi 7559 Sigurbjörg, Keflavík 3397 Sigurður, Akranesi 9233 Sigurður, Siglufirði 7768 Sigurður Bjarnason, Akureyri 24.158 Sigurður Jónsson, Breiðdalsvík 14.321 Sigurfari, Hornafirði 1986 Sigurjón Arnlaugsson, Hafnarf. 2882 Sigurkarfi, Njarðvík 5579 Sigurpáll, Garði 24.241 Sigurvon, Akranesi 3435 Sigurvon, Reykjavík 14.030 Skagaröst, Keflavík 9629 Skálaberg SeyðisúEirði 3634 Skarðsvík, Rifi 13.105 Skipaskagi, Akranesi 3082 Skírnir, Akranesi 11.066 Smári, Húsavík 5385 Snæfell, Akureyri 25.349 Snæfugl, Reyðarfirði 4020 Sólfari, Akranesi 17.831 Sólrún, Bolungarvík 10.999 Stapafell, Ólafsvík 10.636 Stefán Árnason, Fáskrúðsfirði 4522 Stefán Ben, Neskaupstað 2033 j Steingrímur trölli, Eskifirði 9355 j Steinunn, Ólafisvík 7618 j Steinunn gamla, Sandgerði 3542 Stígandi, Ólafsfirði 7845 Stjarnan, Keflavík 5077 Strákur, Siglufirði 5015 Straumnes, ísafirði 8553 Súlan, Akureyri 13.914 Sunnutindur, Djúpavogi 12.494 Svanur, Reykjavík 4096 Svanur, Súðavík 5925 Sveinbjörn Jakobsson, ólafsvík 5449 Sæfari, Tálknafirði 4047 Sæfaxi, Nesikaupstað ' 9205 Sæfell, Flateyri 4925 Sæhrímnir, Keflavík 293 Sæúlfur, Tálknafirði 8492 Sæunn, Sandgerði 4398 Sæþór, Ólaffirði 10.877 Valafell, Ólafsvík 5791 Vattarnes, Eskifirði 12.712" Viðey, Reykjavík 12.554 Víðir, Eskifirði 10.451 Víðir II, Garði 12.118 Vigri, Hafnarfirði 17.148 Víkingur II, ísafirði 3713 Vonin, Keflavík 12.808 Vörður, Grenivík 4253 Þorbjörn, Grindavík 6572 Þorbjörn II, Grindavík 15.078 Þórður Jónasson, Reykjavík 19.421 Þorgeir, Sandgerði 4508 Þórkatla, Grindavík 7315 Þorlákur Ingimundars. Bolungarv. 7247 Þorleifur Rögnvaldsson, Ólafsfirði 4938 Þórsnes, Stykkishókni 4019 Þráinn, Neskaupstað 8129 Æskan, Siglufirði 4558 Ögri, Hafnarfirði 11.337 Moskva, 18. ágúst. NTB. Nikita Krúsjeff, forsæisráð- herra Sovétríkjanna, kom í dag til Moskvu eftir tveggja vikna ferðalag um helztu land búnaðar- og iðnaðarhéruð Sovétríkjanna. í næstu viku er áætlað að hann fari í opin bera heimsókn til Tékkósló- vakíu. — Fulltrúar Framhald af bls. 6 hann hefir eitt barn á framfæri sínu. Þetta eru aðeins dálítil dæmi um skattgreiðslu Oslóar- búa ef einhverjir hefðu áhuga á að bera þau saman við sínar tekjur og sína skatta. En þess ber að geta að fram kom á fund inum að slíkur samanburður væri mjög varhugaverður, þar sem ýmis konar sérákvæði um frádrætti o.fl. gæti gerbreytt myndinni. Hitt lögðu Norðmenn irnir áherzlu á að þróunin þar í landi í’ skattamálum hefði und anfarið verið í þá átt að legigja á óbeina skatta. Þá kom það fram á fundinum að 1/6 af útgjöldum Oslóarborg- ar fer í tryggingagjöld, þ.e. í tryggingakerfið, ag annað eins er lagt til sjúkrahúsmála o.fl. Þess má geta að borgarstjór- ar Oslóborgar eru 9 að tölu og eru þeir allir fastráðnir embætt- ismenn. Þeir leggja fram áætl- anir að framkvæmdum ásamt fjármálaráði, sem kemur saman einu sinni í viku og gerir tillög- ur sínar til borgarstjórnarinnar. Borgarstjórarnir hafa það em- bætti fyrst og síðast á hendi, að framfylgja þeim ákvörðunum sem stjórnmálamennirnir taka í hinum ýmsu málum. Fullyrtu gestirnir á blaðamannafundin- um að slíkt fyrirkomulag hefði engin óþægindi í för með sér. Borgarstjórarnir væru skipaðir til lífstíðar, eins og venja er um embættismenn oig skipti engu máli, hver færi með meiri hluta í borgarstjórninni í það og það skiptir. Hins vegar hefði þró- unin gengið í þá átt að marg- Hólafélag stofnað Bæ, Höfðaströnd, 17. ágúst. f GLAMPANDI sólskini lá leið margra heim að Hólum í Hjalta- dal, sunnudaginn 16. ágúst. Yfir hliði heimkeyrslu að staðnum stóð skráð stórum stöfum: Vel- komin heim að Hólum. Klukk- an var 2, er við keyrðum í hlað og voru þá 9 skrýddir prestar að ganga til dómkirkju, var hún — Samfal við forsætisráðherran Framhald af bls. 1. mannfjölda fyrir uta,n hliðið og gekk hann þá rakleitt inn í hópinn með forsætisráð- herra, heilsaði fólkinu og kynnti forsætisráðherra fyrir viðstöddum, gat þess í leið- inni, að hann væri mikill vin- ur Bandaríkjanna. Var mikil ánægja með þetta tiltæki forsetans. Forsetinn gekk með ís- lenzka forsætisráðherranum í 15 mínútur um garð Hvita hússins, en síðan gengu þeir inn í húsið og ræddust við i 20 mínútur. Að viðræðunum loknuni gaf Johnson Bandaríkjafor- seti dr. Bjarna ræðusafn eftir sig og dálítinn gullbakka, auk myndar af tunglferðinni. En íslenzki forsætisráðherrann afhenti honum Guðbrands- hiblíu sem gjöf frá ríkisstjórn inni. „FLEIRI AF ÍSLENZKU BERGI BROTNIR EN ÉG GERÐI MÉR GREIN FYRIR“ Aðspurður um ferðalagið sagði forsætisráðherra að það hefði gengið ágætlega að öllu leyti. „Ég hitti fleiri menn af íslenzku bergi hrotna en ég hafði gert mér grein fyrir og áhugi þeirra á íslenzkum mál- um er meiri en ég hafði gert mér í hugarlund. Ég hefi ver- ið mjög bundinn á fundum og samkomum með þessu fólki. VIÐRÆÐURNAR VIÐ RUSK Morgunblaðið átti einnig stutt samtal við forsætisráð- herra eftir fund hans með Rusk, utanríkisráðherra og spurði hann, hvað hann vildi segja um fundinn. Hann sagð- ist hafa snætt hádegisverð með ráðherranum í utanríkis- ráðuneytinu og voru þar m. a. Paul H. Nitze, flotamálaráð- herra, sem hingað kom í stutta heimsókn 19. apríl s.l. og ennfremur menn úr utan- ríkisráðuneytinu sem aðallega hafa með mál Evrópu að gera, þ.á.m. einkum málefni ís- lands og annarra Norður- landa. „Að hádegisverðinum lokn- um áttum við Thor Thors, sendiherra tal við Rusk, utan- ríkisráðherra, ásamt trúnaðar mönnum hans, þar sem rædd voru helztu viðfangsefni í al- þjóðamálum nú og gerðu Bandaríkjamennirnir okkur grein fyrir viðhorfum Banda- rikjastjórnar og svöruðu þeim spurningum sem ég bar fram. Ég tel ekki á þessu stigi ástæðu til að ræða þess- ar viðræður frekar, en tel þær hafa verið mjög gagnleg- ar“. HÁTÍÐLEG ATIIÖFN • Þá spurði fréttamaður Morg unblaðsins dr. Bjarna Bene- diktsson um athöfnin í Arling ton-kirkjugarði. Hann sagði að hún hefði verið mjög há- tíðleg. „Ég lagði blómsveig á leiði Kennedys frá íslenzku þjóðinni og ríkisstjórninni og síðan var lúðrablástur og hálfrar mínútu þögn. Herfor- ingi fylgdi mér að gröfinni og má segja, að þetta hafi ver ið hernaðarleg athöfn “, sagði forsætisráðherra að lokurn. þá þegar fullsetin kirkjugestum, en allmargt komst ekki inn. Vígslubiskup Norðlendinga, sr. Sigurður á Möðruvöllum, og dóm kirkjupresturinn, sr. Björn á Hól- um, þjónuðu fyrir altari. Kirkju- kór Siglufjarðar undir stjórn Páls Erlendssonar söng með ágæt um en forspil og útgöngumars spilaði Páll Helgason, Lmdar- brekku, Siglufirði. Ræðu af stól flutti sr. Friðrik Friðriksson, Húsavík. Hafði hann að ræðutexta: Sæl eru augu yðar af því að þau sjá. Öll þessi hátíðarguðsjónusta var mjög virðuleg samfara helgi og tign staðarins. Njóta kirkju- gestir af heilum huga slíkrar helgiathafnar. Allir voru hvattir til að syngja með en það kemur söfnuðinum áreiðanlega í betri stemningu. Eftir messu var gestum gefinn kostur á að fá sér hressingu, en síðan var klukkum dómkirkjunn ar hringt, og streymdu þá gestir aftur til kirkju. Flutti þá erindi og ávörp sr. Helgi Tryggvason, Árni Sveinsson, Kálfsstöðum og Kári Jónsson, Sauðárkróki las upp kvæði um Jón Arason og Guðbrand Þorláksson, Hóla- biskupa. Þá fluttu ávörp þeir sr. Þórir Stephensen og Gísli Magnússon, Holti. Lesið var frumvarp að lög- um Hólafélags þar sem tilgangur félagsins er ákveðinn efling kirkju og menningar Hóla en lagt er til að almenn Hólahátíð verði haldin um 17. helgi ár hvert ef því verður við komið. Á milli atriða er flutt voru voru sungu allir viðstaddir kirkju gestir. Áður en gengið var úr kirkju var Hólafélag formlega stofnað og 7 manna stjórn kosin. Skipa hana: Sr. Helgi Tryggvason, for- maður, Haukur Jörundsson, Gísli Magnússon, sr. Gunnar Gíslason, frú Jósefína Helgadóttir, sr. Jón ísfeld og Guðmundur Friðfinns- son.Varamenn: sr. Árni Sigurðs- son, Jón Sigurðsson, Reynistað og sr. Sigurður á Grenjaðarstað. — B. breyttni verkefnanna gerði það að verkum að hinir kjörnu fuli- trúar í framkvæmdanefnd borg- armálefna þyrftu stöðugt að verja meiri og meiri tíma til borgarmálefna o,g hefði verið unnið að því að undanförnu að gera þeim það kleift. Þá kom fram á fundinum að Oslóarborg á sjálf orkuver sín, sem framleiða nú um 700 þús. kílóvött. Þá á Oslóarborg ásamt íylkjunum í Hallingdal í bygg- ingu 450 þús. kílóvatta~stöð, sem gert er ráð fyrir að tekið geti til starfa á næsta ári. Oslóar- borg notar 3 milljarða kílóvatta tíma á ári og eru greiddir 5 aur- ar að meðaltali fyrir kílóvatt á tímann og er það lægra gjald en tíðkast annars staðar á Norður- löndum. Þess má geta að 66% af þessari orku ganga til notkunar í heimahúsum, til hitunar o.þ.h., en tiltölulega lítili iðnaður er í borginni. Ráffhúsiff Þegar hér var komið sögu var minnzt á ráðhús Oslóarborgar. By,gging þess var hafin 19,31 og stóð hún yfir fram að stríði, og eftir styrjöldina var hafizt handa um skreytingu á byggg- ingunni. Mátti sjá að Norðmenn irnir voru hinir stoltustu af ráð- húsi sínu og þegar þeir voru spurðir hvort þeir teldu nauð- synlegt að hafa ráðhús, svöruðu þeir því einum rómi játandi. Að. vísu hefir Oslóarborg 2 önnur hús til umráða fyrir starfsémi sína, en þeir sögðu að ráðhús- ið leysti mörg praktísk vanda- mál, auk þess, sem það væri. tákn í höfuðborginni. Þá má ennfremur geta þess að um 3000 ferðamenn hafa komið 5 ráðhúsið að meðaltali í sumar dag hvern. Aðspurðir svöruðu Norðmennirnir því að ráðhúsið hefði kostað 33 milljónir króna, væri það um 10% af útgjöldum borgarinnar það árið sem megin hluti byggingarkostnaðar var f&llinn í gjalddaga. Okkur tald- ist til að þetta væri ekk- ert fjarri því sem verða mundi um ráðhús Reykjavíkur. Þess má geta að í Osló eins og hér voru uppi miklar deilur um ráð- húsið og ríkti mikil óeining um byggingaframkvæmdir, þegar hafizt var handa. En þegar ráð- húsið var komið upp, vorh flest- ir sammála um, að það væri fall egt hús,-- sem varpaði Ijóma á borgina, að því er Norðmennimir fullyrtu. Að lokum kom það fram á blaðamannafundinum að Oslóar borg greiðir góða styrki til lista og gert er ráð fyrir, að 2% af byggingakostnaði opinberra bygginga verði eftirleiðis lögð í sjóð sem varið.skuli til listrænna skreytinga þeirra. Leikhús borg arinnar þrjú njóta öll styrks frá borginni, „National Teatret" nýt ur styrks frá ríki og bæ að jöfnu, „Det Norske Teater" sömuleiðis, en rekstur ,.Det Ny Teater“ er eingöngu greiddur af Oslóarborg. Borgin greiðir um 5 milljónir norskra króna í allt til íeikhúsa, um 2 milljónir til óper unnar, 650 þúsund n. kr. til tón listarlífs, og veitir auk þess 17 listamönnum 8000 króna styrk hverjum árlega, svo nokkur c’æmi séu nefnd. Að lokum má geta þess að Brynjulf Bull, foraeti borgar- stjórnarinnar, skýrði frá því að höfuðvandamál Oslóarborgar væru: 1) Húsnæðisvandamálín,- sem alltaf væru efst á baugi, þegar um vaxandi borg væri að ræða, enda erfitt að fullnægja þeim kröfum, sem gerðar eru til borg ar í örum vexti. Hann gat þess að eftir stríðið hefðu íbúar Osló arborgar verið 400 þúsund, en nú væru þeir tæplega 500 þús- und. í aukningunni væri auðvit- að innifalin fólksfjölgun'í Osló á þessu tímabili, en einnig að- komufólk utan af landi, þar sem aðstæður væru erfiðari til sjálfsbjargar. 2) Samgöngumál. Þau væru einnig mjög erfitt vandamál í vaxandi borg eins og Osló.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.