Morgunblaðið - 19.08.1964, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.08.1964, Blaðsíða 14
14 MOKGUNBLAÐIO Miðvikudagur 19. ágúst 1964 — Svíjb/oð Framhald af bls. 13 *ð hafa meiri þoiirnmaeði til aS be*a en ég heÆ. Per Fju' Iström Hið ktnma Gautaborgarblað gerði um.míeJi Groths að um- ræðuefni í einum af ieiðaradálk- um sínum sínum daginn á esftir á þessa leið: t>au orð, sem Henrik Groth hef-ur látið haifa erftir sér um afstöðu Svía gagnvart skandi- naviskri menningarsamvinnu þurfa ihugnar við og ætti að líta á þau sem ögrun, ekki sízt hér í Gautaborg. Við erum sagð ir hegða okkur í afstöðunni til danskrar og norskrar menning- ar eins og þursarnir í Pétri Gaut, sem höfðu að einkunnar- orðum: Ver sjálfum þér næg- ur. Hann telur, að okkur hafi orðið svo vel ágengt í lífsbar- áttunni og séum þar af leið- andi svo fullir aðdáunar á sjálf um okkur, að við höfum engan tíma afgangs handa því, sem œenn eru að bjástra við á út- kjá:kum Norðurianda. Sú hætta sé staðreynd, að hugmyndin um skandinavískt menningar- samstarf sé þegar orðin ein ai þeim hátíðaflíkum, sem ekki séu not fyrir lengur og menn hengi bakatil í fatageymslunni til að verða skorkvikindum að bráð. f>etta er vitoaskuld, eins og Grotoh heldur fraan, bein afleið- ing hinnar aimennu alþjóða- hyggju, sem enginn hvorki vill né getur reist rönd við. Hún þróast áfram hvað sem hver segir, knúin kröftum, sem grípa yfir allan heiminn. En þeirrar tilhneigingar verð ur mjög vart að dæma land eftir höfuðborg þess. Ef Danir og Norðmenn álíti, að Sviar sinni menningu þeirra aðeins með hangandi rendi eða al.Js ekki, þá er sú reynsla ekki í algefu ósamræmi við það, sem víð verðum að þola hér á okk- ar landshorni. Okkar menningar- Innilegar þákkir færi ég öllum er sýndu mér hlýhug og glöddu mig með heimsóknum, skeytum og höfðing- legum gjöfum á 70 ára afmæli mínu 2. ágúst. Guð blessi ykkur öll. IngigerSur Þorsteinsdóttir, Lángholtsvegi 158. t látla dóttir okkar DAGNÝ lézt í Fæðingardeild Landsspítalans 10. þ.m. Jarðarförin hefur farið fram. Þökkum innilega auðsýnda samúð. Sigriður K. Bjarnadóttir, Sigurður Á. Jensson. Faðir okkar og fósturfaðir VALDIMAR KRISTMUNDSSON skipstjóri, Skólabraut 8, Akranesi, andaðist 17. þ.m. í sjúkrahúsi Akraness. Oddný Valdimarsdóttir, Ásta Valdimarsdóttir, Hallgrímur Matthíasson. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi VIKTORGUÐNASON írá Fiatey á Breiðafirði, er andaðist 5. þ.m. verðuT jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 20. ágúst kl. 10,30 árdegis. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Jónína Ólafsdóttir, Ingólfur Viktorsson, Ottó Viktorsson, / Kristrún Grímsdóttir og barnabörn. Jarðarför ELMERS RÓBERTS DANIELS flugmanns, fer fram föstudaginn 21. ágúst frá Neskirkju kl. 10,30. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. ■ Halldór Sigurðsson Jarðarför mannsins míns GUÐMUNDAR HJÁLMARSSONAR vélstjóra, Suðurlandsbraut 82, sem andaðist í Landakotsspítala 11. þ.m., fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 20. þ.m. kl. 13,30. Blóm vinsamlegast afbeðin. Fyrir hönd vandamanna. Sigríður Guðjónsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför föður okkar JÓHANNESAR FRIÐBJARNARSONAR _ ' Brúnastöðum. Sigríður Jóhannesdóttir, Ólafur Jóhannesson. Þökkum samúð við andlát og jarðarför móður okkar MARSIBILAR ÓLAFSDÓTTUR Hæðargarði 12. Börn hinnar látnu. lega viðleitni vekur ekki meiri athygli í höfuðstaðnuffn en menningarviðieitni grannrikj- anna gerir í Sviþjóð. Sú ábending, að Gautaborg Jigigur í hjarta Skandinavíu, hefur einhvern veginn glatað fréttnæmu nýjabrumi sínu. bet.ta er eigi að síður staðreynó. Við skulum algertJega sJeppe þvi að keppa við StokkhóJm um að vera sænsk menningarmiðstoð. Við verðum að Játa okkur nægja S-menninguna. En hvemig væri að keppa að þvi að verða skandinavisk mið- stöð? Upp nú, Gautaborgarar, og reisum okkar Norræna bús. Við skulum finna okkar eigin aðferð til að umgangast grann- þjóðir okkar á menni nga rsv i ð - inu — þá yrði áréiðanJega um ga.gnkvæman skilning að ræða. a8 auglýsing i útbreiddasta blaðinu borgar- sig bezt. Kona sem er vön að smyrja brauð óskast vegna sumar- leyfa. Einnig stúlka við afgreiðslustörf. Upplýsingar í skrifstofu Sælakaffi Brautarholti 22, í dag og næstu daga. Tókum upp í gær R0S bornaskó með innleggi. StærðÍT: 19—27. — Litir: Brunn, Hvítur, Drapp. Góðir skór gleðja , góð börn. SkóhúsSð Hverfisgötu 82 Sími: 11-7-88. U PPÞVOTTAVE L Á SÉRHVER GÓÐ HÚSMÓÐIR SKILIÐ AÐ EIGA. SÖLUUMBOÐ: DRÁTTARVÉLAR H.F. OG KAUPFÉLÖGIN ’ VELADEILD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.