Morgunblaðið - 19.08.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.08.1964, Blaðsíða 19
Miðvlkudagur 19. ágúist 1964 MOHGU NBLAÐIÐ 19 aÆJAKBí Simi 50184 Nóttina á ég sjálf Áhrifamikil mynd úr lífi ungrar stúlku. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. KOPAVICSBIO Simi 41985, (Sdmænd og Svigerm0dre> Sprenghlægileg, ný, dönsk gamanmynd, gerð eftir hinu fræga leikriti Stig Lommers. Dönsk gamanmynd eins og þær gerast allra beztar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 50249. SOPHIA LOREN som Þvottakona Napoleons MADAME SANS GENE fLOT, FARVERIG OG FESTUG! B.T. Talin bezta mynd Sophiu Loren. Skemmtiieg og spennandi ný frönsk stórmynd í litum og CinemaScope. Sýnd kl. 6.50 og 9. negrasöngkonan Princess Patience Hljómsveit Finns Eydal: Finnur Eydal, Jón Páll, Pétur Östlund, og Heleua. Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Ki Hafníirðinga, Hafnarfirði' Ibúð óskast 4—6 herbergja Árs fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 35289. Stúlka óskast strax til afgreiðslustarfa, helzt vön. Upplýsingar í verzluninni. SUNNUBÚÐIN, Sörlaskjóli 42. HÁRÞURRKAN HEFUR ALLA KOSTINA: ★ stærsta hitaelementið, 700 W ★ stiglaus hitastilling, 0-80 °-C á hljóður gangur *• truflar hvorki útvarp né sjónvarp á hjálminn má leggja saman til þess að spara geymslupláss -fc auðveld upp- setning: á herbergishurð, skáp hurð, hillu o. fl. Á’ aukalega fást borðstativ eða gólfstativ, sem einnig má leggja saman ★íormfögur og falleg á litinn ★sterkbyggð og hefur að baki ábyrgð og Fönix yarahluta- og viðgerðaþ j ónustu. Ötrúlega hagstætt verff: Hárþurrkan .... kr. 1095,- Borðstativ .... kr. 110,- Gólfstativ .... kr. 388,- Sendum um allt land. Símí 12606 - Suðurgötu 10 - Reykjavik Tízkan byrjar ,#neð TIZKAN HAFNARSTRÆTI B LONDON * PARIS ’ NEW YORK KVÖLDVERÐIJR FRAMREIDDUR FRÁ KL. 7:00 GLAUMBÆR sMiitn Norskir beituönglar Verzlunin O. Ellingsen hf. Reykjavík Heildsali Marinó Pétursson, Reykjavík Nú innfluttir beint frá verksmiðju IMýtt — Nýtt Nýtt frá Ameríku Svampfóðruð Vinil-rúskinnefni Rayonfóðruð á röngunni. Tilvalin í kápur, jakka og dra^tir. Tízkulitir. Marteinn Einarsson & Oo Dðmudeitd Laugavegi 31 - Sími 12815 Stúlkur óskast nú þegar til afgreiðslustarfa, helzt vanar. 4 stúlkur til verksmiðjustarfa í ullar- verksmiðju, einnig karlmaður til að stjórna kembivél og þarf hann að geta tekið að sér að vera vaktaformaður. Upplýsingar frá kl. 5—6 e. h. T Austurstræti 22.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.