Morgunblaðið - 19.08.1964, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.08.1964, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 19. ágúst 1964 MORCUNBLADIÐ 9 Höfum kaupanda að 3 herb. íbúð í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnar- firði. Mikii útborgun. Skip & fasteignir Austurstræti 12 — Sími 21735 eftir lokun 36329. Útsalan hœttir í dag Nýjar haustkápur á morgun Bernhard Laxdal Kjörgarði Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. — Upplýsingar í síma 21837 kl. 4—7 e.h. í dag. .....................I Verzlunarhúsnœði 200—500 ferm. verzlunarhúsnæði óskast nú þegar. Tjlboð merkt: „64 — 4408“ sendist afgreiðslu blaðs ins fyrir föstudagskvöld. i Reykjavík Freyjugötu 41. Þeir nemendur skólans sem ætla að taka þátt í ferðinnl Edinborg — London — París í september hafi samband nú þegar við Ferðaskrifstofuna Lönd og Leiðir, sími 20760. \ Morris J4 (Normalbrauð) er kraftmikill en sparneyt inn sendibíll. Lipur í akstri og auðveldur að ferma og afferma. Stór vöruhurð á hlið- inni og tvískipt afturhurð. Mesti lilass- þungi 600 kg. — Rúmar 5 rúmm. — Ars- ábyrgð á öllum bílnum. — Verð kr. 154.500,- Jafnan fyrirliggjandi. Ennfremur fyrirliggjandi MORRIS J4 „Pick Up“. Verð aðeins kr. 146.000.00. Þ. Þorgrímsson & Co. Suðurlandsbraut 6 — Sími 2-22-35 [" STA N LEY1 Bílskiirshurðajám — Fyrirliggjandi — STANLEY — járn fyrir venju- legar bílskúrshurðir 7x9 fet með læsingu og handföngum. J á r n fyrir stórar VERKSTÆÐISHURÐIR Hæð möguleg 4 metrar. LUDVIG STORR sími 1-33-33. N okkrir ÁTLÁS CRYSTAL KING og CRYSTAL QUEEN kæli- skápar, sem dældast hafa lítilsháttar í flutningi, verða seldir í dag og næstu daga. með afslœtti Sumarkjólar Kápur Dragtlr Úrval af sumarkjólum verð frá kr. 350 til 600,—- Sumarkápur verð frá 1000 krónum til 1800.— Dragtir verð frá 1000.— krónum. Haust og Vetrarkápur í fjölbreyttu úrvali. LAUFIÐ, Austurstræti 1, Aðalstrætismegin. Atvinna óskast Ungur reglusamur maður með Verzlunarskólapróf og eins árs nám í Bandaríkjunum óskar eftir 7 atvinnu, helzt 't:ö jnnflutningsfynirtæki. Tilboð sendist Mbi. fyrir laugardag merkt: „Áhugasamur 4407“. H afnarfjörður Góð 2 herb íbúð til leigu 1. okt. n.k. Tilboð um fyrirframgreiðslu óskast send Mbl. fyrir 22. þ.m. merkt: „Góðum stað — 4305“. , Verkstjóri - Frystihús Verkstjóri óskast að stóru hraðfrystihúsi við Faxa- flóa. — Upplýsingar gefnar á skrifstofu vorri. AKIÐ SJÁLF NÝJUM BlL Hlmenna bifreibaleipn hf. Klapparstig 40. — Suni 13776. KEFLAVIK Hringbraut 106. — Sími 1513. AKR.ANES Suðurgata 64. — Sími 1170. * Klfl j bilaleiga UV ■■ ml magnúsai skipholti £1 CONSUL sjrni 2H 90 CORTINA VOLKSWAGEN SAAB RENAULT R. 8 1fSAOObilaleigan BÍLALEIGA 20800 LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8. o BILALEIGAN BÍLLINí RENT-AN-ICECAR ? SÍMI1B833 Cfoniu l C ortina Cfjercurtj Cotnet P' . uiia -jeppa r Zeplujr 6 ” BÍLALEIGAN BÍLLINN NÚFÐATÚN 4 SÍMI 18833 LITLA bilreiðoleigan tngólfsstræti 11. — VW. 1500. Velkswagen 1200. Sími 14970 ’B/LAie/GAJft fR ELZTA mwm og ÓDVRASTA bílaleigau í Reykjavík. Sími 22-0-22 Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna Aðalstræti 6 — Sími 2-22-80. í - \ Konur — Karlar Viljum ráða karl eða konu tU ýmissa starfa í klæðagerð. MÓDEL-MAGASIN Laugavegi 178. Bílaleigan IKLEIÐIB Bragagotu 38A RENAULT R8 fóiksbílar. S 1 M I 14 2 4 8. Þið getið tekið bíl á leigu allan sólarhringinn BÍLALEIGA AUneimum 52 Simi 37661 Zepnyr 4- Volkswagea teosui

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.