Morgunblaðið - 27.08.1964, Blaðsíða 1
28 siðtir
í Indlandi:
Milljónatjón varð í eldsvoða á Grandagarði í gær. Brunnu
]>ar geymsluvörur Eimskips í fyrirhugaðri mjölskemmu við
siidarverksmiðju Síldar- og fiskimjölsverksmiðjunnar hf.
Mikill eldur var í plastefnum og ýmsum öðrum varningi og
lagði mikinn og kolsvartan reykjarmökk yfir bæinn. Mjöl-
skemman er talin ónýt og óvíst hvenær síldarverksmiðjan
getur tekið til starfa. Myndina tók Gisli Gestsson úr flugvél
vestan Örfiriseyjar í gær, er eldurinn var sem magnaðastur.
Erfiðlega gengur að
veija eftirmann Khans
Saigon, 26. ágúst, AP—NTB
HER.FOKINGJARÁÐI® í Suður
Viet-Nam kom saman í dag til
]>ess að velja nýjan þjóðarleið-
toga eftir að Nguyen Khanh for-
Kóleru-
faraldur
í T ókío
ITOKÍÓ, 26. ágúst, NB. — §
| Skipuleggjendur Olympíu- j
| leikjanna í Tokíó og heilbrigð- \
I isyfirvöld borgarinnar hafa nú |
| þungar áhyggjur af því að \
| kóleru-faraldur breiðist þar |
| út í Yokohama lézt pípulagn- I
§ ingamaður »f kóleru fyrir í
§ skömmu og 12 ára gömul 1
| stúl'ka sem talin er hafa tekið i
| sjúkdóminn, er nú í sóttkví É
| i einu sjúkrarúsi borgarinn- |
I ai*. i
| Allt starfslið Olympíuleikj- E
| anna verður bólusett gegn |
| kóleru og sömuleiðis er gert |
| ráð fyrir að bóluSetja um \
| 200.000 manns sem búa í ná- i
| grenni allþjóðaflugvallarins i \
I Tokió ©g við höfnina í Yoko- |
| hama. Þá hefur heilbrigðis- i
| má lanelnd borgarinoar farið i
| ,þess á leit við rikisstjórnin® i
| að hún geri nauðsynlegar ráð- i
r stafanir til iþess® að koma i veg i
| íyrir að kólerufaaaldur breið- j
fist úl
I -1
MMIIIIIHIIIIIIIMIH
seti sagði af sér í gær. Ekkl gekk
saman með herforingjunum í
dag og mun ráðið koma aftur
saman til funda á morgun.
Khanh sagði sjálfur að ástandið
væri mjög alvarlegt Oig að ræða
þyrfti málin mjög ítarlega.
Búist er við því að Khanh
haldi völdum að mestu og verði
annaðhvort endurkosinn forseti
eða taki við embætti forsætis-
ráðherra, en hann sagði af sér
vegna mótmælaaðgerða búddha-
trúarmanna og stúdenta svo
sem kunnugt er. Horforingjaráð-
ið hefur nú gengið til móts við
flestar kröfur þeirra aðrar en
þá að segja af sér. Telja ýmsir
herforingjanna að Buddhatrúar-
rnenn myndu þá ná of miklum
völdum í landinu ef herforingja-
ráðsins nyti ekki við.
Tich Tam Chau æðstiprestur
befur lýst yfir stuðningi sinum
við Khanh og er talið að þar búi
tvennt að baki, annarsvegar að
styrkja aðstöðu Khanhs í her-
Framhald á bls. 27.
Tekur við of
T ogliatti
Róm, 26. ágúst, NTB, AP
Luigi. Longo var í dag kosinn,
formaður ítalska kommúnista-
fiokksins að Palmiro Togliatti
látnom. Longo er 64 ára gamall
og hefu.r verið hægri hönd Togli
attis síðastjiðin 18 ár og þar með
annar mesti valdamaður innan
italska kommúnistaflokksins
sem er stserst.i kommúnista-
fiokkujinn á Vesturlöndiutn.
Neyðarástand í
Suður-Rhódesíu
Salisbury, 26. ágúst (AP-NTB)
YFIRVÖLD í Suður-Rhódesíu lýstu í dag yfir neyðarástandi í land-
inu, sem gilda skyldi í þrjá mánuði og bönnuðu tvo stjórnmála
flokka blökkumanna og eitt blað þeirra.
Stjórnmálaflokkarnir tveir,
sem bannaðir voru, eru flokkur
Joshua Nkomo, The Peoples Car-
etaker Council (PPC) og flokkur
Ndabaninge prests Sithole, The
Zimbabwe African National
Union (ZANU). Nkomo og öðr-
um leiðtogum blökkumanna hef-
ur verið bannað að halda nokkra
um sjálfstæði landsins. Einnig
var blökkumönnum ráðlagt að
taka fé sitt úr bönkum og koma
matvælum í geymslu á öruggum
stað, hætta við að borga skatta
fyrr en komið hefði verið
brestur
Mótmælagöngur og
fjöldahandtökur
allt landiö
um
Iridland —
Nýju Dehli, 26. ágúst, AP
YFIR 3.500 kommúnistar hafa
verið handteknir undanfarna
þrjá daga í Indlandi, vegna mót-
mælaaðgerða gegn rikisstjórn-
inni.
Meira enn 100 kommúnistar
voru teknir höndum í dag í Nýju
Dehli, er þeir freistuðu inngÖngu
í Matvælaráðuneytið til að mót-
mæla matarskorti og háu verð-
lagi á matvöru. Tveir háttsettir
kommúnistar Bhupesh Gupta og
M. Farooqi, báðir Mbskvu-sinnar
og fjöldi kvénna og barna voru
meðal hinna handteknu. í
Bombay var kommúnistáleiðtog-
inn S. A. Dange, tekinn höndum
ásarnt 387 fylgismönnum sínum,
eftir mótmælagöngurnar sem
farnar voru til að mótmæia'
stefnu stjórnarinnar. í Kalkútta
voru 84 manns handteknir fyrir
svipaðar sakir, og einnig voru
handtökur í Madras og fleiri stór
borgum á Indlandi. Handtökurn-
ar hafa farið friðsamlega fram,
utan í Madhubani nálægt landa-
afrískri stjórn og senda ekki börn jnærunuin við Nepal, þar sem
sín í skóla. | Framhald á bls. 27.
IATA vill leggja stein
í götu Loftleiða
Washington, 26. ágúst AP ráðstefnu IATA í Tokíó, hafi
(Einkaskeyti til Mbl.) ekki verið að auka hag-
LOFTLEIÐIR, íslenzka flug- kvæmni eða stuðla að vexti
félagið sem býður lægstu far og viðgangi loftflutninga og
gjöld yfir N-Atlantshafið, fór velferð flugfarþega almennt,
þess á leit við Flugráð heldur að „kæfa samkeppní
opinbera fundi eða sækja þá.
Dagblaðið, sem bannað var er ^miiiii'iiiiiimiiimmiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiíiiimniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiit
„The Daily News“, eitt fjölda
blaða, sem kanadíski blaðakóng-
urinn Lord Thomson of Fleet,
ræður. Lesendafjöldi blaðsins er
um 15.000 og eru þeir flestir
blökkumenn. Við blaðið starfa 13
blökkumenn og 21 Evrópumaður.
Neyðarástandið, sem stjórnin
lýsti yfir, er talið gilda fyrir aila
Suður-Rhódesíu en allar aðgerðir
hafa beinzt að borginni Highfield,
sem nú er gætt af lögreglu og her.
Lokað hefur verið öllum vegum
til borgarinnar nema einum og
ibúunum fyrirskipað að haida
kyrru fyrir í húsum sínum, unz
lögregluvitjun hefði farið fram. í
Highfield húa um 100.000 blökku-
menn. Ríkisstjórnin fer með öll
mál Highfield-borgar og ófriður
hefur verið þar landlægur. Orð-
rómur er á kreiki um að óeirð-
jrnar kunni að breiðast út til
svæða þeirra sém Evrópumenn
byggja, en enn hefur ekki komið
til átaka þar, utan einstaka sinn-
um á markaðstorgum í Salis-
bury, að blökkumerin hafa ráðizt
á evrópskar konur og börn.
Mótmælagöngur voru haldnar
til að mótmæla banninu á dag-
blaðið Daily News og tók lögregl-
an höndum 90 manns, hvita og
blakka, m.a. hina tvítugu Judy
Todd, dóttur Garfield Todds, fyrr
verandi forsætisráðherra.
Formaður ZANU-flokksins lét
þau boð.út ganga til fylgismannE
sinna, að þeir skyldu útvega sér
vopn til þess að vinna á móti ein-
hliða yfiriýsingu stjórnarinnar
Bandaríkjanna (CAB) í dag,
að það vísaði á bug ályktun
Alþjóðasambands flugféla.ga
(IATA) um takmarkanir á
r ^
lagum fargjöldum yfir N-
Atlantshafið.
Sagði Robert Lee Delariey,
iögfræðingur Loftleiða i New
York, að ályktun þessi myndi
ef hún yrði framkvæmd,
ánnaðhvort neyða Loítleið-
ir til þess að ganga 'í IATA og
hækka þá fargjöld sín og
farmgjöld sem því næmi, eða
að Öðrum kosti valda því
fólki erfiðleikum, sem ferð-
ast vildi yfir N-Atíantshafið
á sem ódýrastan hátt.
af ásettu ráði“. Delany sagði,
að Loftleiðir geti nú, sam-
kvæmt samningum við 31
flugfélag innan Bandaríkj-
anna, selt bandarískum flug-
farþegum farseðil til Evrópu
og aftur heim til Banda-
ríkjanna á skrifstofum banda
rísku flugfélaganna án þess
að til þurfi frekari umsvif eða
pantanir um New York.
Samþykkt IATA myndi
leggja bann á slíkt samkomu-
iag við flugfélög sem ekki
eru í IATA og ef Loftleiðir
eMki g ngju í samtökin,
myndu bandarískir fauþegar
ekki lengur geta keypt sér
H í bréfi til Irving Roth, for- „framhalds“-fai\seðla með
Loftleiðum eða staðfest pant-
ahír á skrifstofum .bandarísku
innanlandsflugfélaganna eins
g arjnnar, sem sampyMlit var á og nú.
st.jóra efnahagsák vaiðana
deiidar flugráðsins, segir
Delany að markmið ályktun-
arinnar, sem samþykkt var á
íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii >iiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHUiiiiiimiiiiiiiiuiuiiiumiiimiuimiiiiiiiimjiuiiiiiiuiimiiiiuiiiuiiuu