Morgunblaðið - 27.08.1964, Blaðsíða 28
.ELEKTROLUX UMBOÐIÐ
LAUGAVEGI 6? si'mi 21800
Geymsluvörur Eimskips og skemma
Síldar- og fiskimjölsverksmiðjunnar
brunnu til kaldra kola
MIL.L.JÓNATJÓN varð í gær í Reykjavík, er mjölskemma við fyrir-
hugaða síldarverksmiðju Síldar- og fiskimjölsverksmiðjunnar á
Giandagarði áður Faxaverksmiðjan, gjöreyðiiagðist í eldsvoða. —
Hafði Eimskipatelag íslands hluta af skemmunni á leigu undir
ýmsan varning, m.a. plastefni, hamp, pappír og hjólharða, en i hin-
um hlutanum voru vélar úr síldarverksmiðjunni. Talið er, að neisti
úr útblástursröri vörulyftu hafi tendrað eldinn, sem magnaðist óð-
fluga. Lagði mikinn, kolsvartan reykjarmökk yfir Reykjavík og átti
slökkviliðið í erfiðleikum með að athafna sig sakir reyks og hita.
Stóð slökkvistarfið yfir i sex tíma og tóku þátt í þvi milli 50 og 60
slökkviliðsmenn. Standa gaflar skemmunnar enn uppi, en segja má
að allt annað hafi brunnið til kaldra kola.
Eldsins varðt vart skömmu fyr-
ir klukkan hálf þrjú í gær. Voru
þá starfsmenn Eimskips að störf-
um í vörulagernum, en menn frá
Landssmiðjunni unnu að viðgerð
á vélum í öðrum hluta hússins.
Hafði Eimskip þarna til geymslu
ýmsan varning, svo sem hamp,
hjólbarða, plastefni, þilplötur og
ýmislegt annað, sem mörg fyrir-
tæki í bænum höfðu flutt inn.
Eimskipafélagið hefur haft um
800 fermetra af skemmunni, sem
er um 2000 fermetrar, á leigu síð-
an 1962, en áður hafði Sölunefnd
varnarliðseigna þar geymslur sín-
ar. Stóð til að Eimskip flytti úr
húsnæðinu í haust, þar sem Síld-
ar- og fiskifjölsverksmiðjan ætl-
aði að hefja síldarvinnslu í verk-
kvatt á staðinn og mættu þar
50—60 menn með fjóra dælubíla
og tvær dælur. Voru tvær dælur
og einn bíll notuð til að dæla
sjó, en það gekk erfiðlega í fyrstu
vegna þess hve lágsjávað var, er
eldurinn gaus upp. Beindist starf
slökkviliðsins að því að verja tvo
tóma geyma sunnan vöruskemm-
unnar, og svo sjálft verksmiðju-
húsið, sem stendur norðan henn-
ar. Urðu og engar skemmdir á
þeim.
f>að kvisaðist út, að bensín-
geymir með 1400 lítrum af bens-
íni væri staðsettur í suðaustur-
horni skemmunnar og var því
mikið kapp á það lagt að halda
eldinum þar í skefjum. En þeg-
ar til kom var geymirinn grafinn.
niður og engin hætta af honum.
Olíuleiðslur liggja um skemm-
una út á bryggjur og var þegar
skrúfað fyrir rennsli í þeim, en
önnur þeirra mun hafa skemmzt
nokkuð í eldinum.
Háspennustöð í suðvesturhorni
skemmunar tókst að verja svo
og báta, sem lágu þarna við
bryggjur. Engin hætta var á, að
eldurinn bærist í olíugeyma,
sem eru handan götunnar, enda
var vindur hvass af norðvestri
og lagði eld og reyk því í átt að
Framhald á bls. 27.
Fundu þjófunu
ú stolnu bútnnm
í gærmorgun urðu menn þess
varir að stórum trillubát, Rúnu,
hafði verið stolið frá bryggju í
Hafnarfirði. Var hvarfið tilkynnt
lögreglunni, og fór eigandinn,
ásamt öðrum manni og lögreglu-
þjóni á öðrum báti til að leita.
Fundu þeir bátinn út af Kálfa-
tjörn, sem er suður á Vatnsleysu
strönd, og voru þar tveir menn á
hönum. Voru þeir teknir fastir.
Kolsvartan reykjarmökkinn leggur ut yfir höfnina.
(Ljósm. Sv. Þ.)
í slökkvistarfinu var áherzla á það lögð, að verja geymana tvo,
sem standa sunnan skemmunnar.
Hestur lengi tjóít-
raður við staur
Týndist fyrir 10 dögum
TVEIR drengir í Mosfellssveit
fundu á mánudagskvöldið rauð-
skjóttan hest fastan við girðingu
í landi Markholts. Var hann með
beizli og taumurinn svo vafinn
um girðingarstaurinn að hann
gat ekki hreyft höfuðið. Var
hann sýnilega búinn að vera þar
lengi. því túnið var traðkað flag
kringum staurinn, tveim skeifum
hafði hesturinn sparkað undan
sér og staurinn var nagaður. —
Losuðu drengirnir hestinn, sem
var feginn frelsinu og einkum að
fá að drckka.
Mun þarna hafa verið hesfur
Benedikts Árnasonar, leikara,
sem hann tapaði frá sér fyrir 10
dögum, og leitað hefur verið að
Framhald á bls. 27
smiðjunni í nóvember og átti þá
að nota skemmuna sem mjöl-
geymslu.
Valtýr Hákonarson, skrifstofu-
stjóri Eimskipafélagsins, tjáði
blaðinu í gær, að tjónið á varn-
ingnum skipti milljónum, þó að
ma4 hefði enn ekki farið fram.
Er ekki vitað nákvæmlega hve
mikið magn af hverri vörutegumd
eyðilagðist, en fylgiskjöl náðust
öll og tjón hvers aðila mun því
liggja ljóst fyrir, er rannsókn
hefur farið fram.
Slökkviliðið kom á vettvang
þegar er eldsins varð vart. Kom-
ust fyrstu mennirnir inn i hús-
ið með vatnsslöngu og beindu
henni að hampinum, en mínútu
síðar magnaðist eldurinn mjög
skyndilega og urðu slökkviliðs-
menn að flýia húsið. Hafði öll-
xwn mönhunum, sem ummu í hús-
i»u, tekizt að forða sér, en einni
vörulyflu varð ekki bjargað. Var
eidhafið gífurlegt, húsið logaði
alH að innan og fékk slökkviliðið
lítt ráðið við eldinn. Lagði kol-
cvartan reykjarmökk af plast-
efmim og hjóltoörðum yfir höfn--
ina ög austur yfir bæinn.
AiH lið slökkviliðsins var
5 drengir björguðust
naumlega á Kópavogi
er bát þeirra hvolfdi í gærkvöldi
í GÆRKV oLDI munaði litlu
að 5 strákar úr Kópavogi yrðu
allir úti á voginum, er bát
þeirra hvolfdi. Var það brein
tilviljun að fólk í húsi á
ströndinni hafði verið að
horfa á þá og varð þess vart
er þeir voru horfnir. Hengu
strákarnir á kili bátsins í
meira en 15 mínútur og voru
svo að fram komnir er þeim
var bjargað, að þeir gátu
varla gengið og einn var
sendur á Slysavarðstofuna.
Þeir voru þó allir að ná sér
eftir volkið eftir að þeir komu
á land. M>bl. spurði Ingólf
Hannesson, Sunnubraut 5*1
nánar um þetta, en það var
hann og tveir menn aðrir sem
björguðu drengjunum.
Þetta gerðist um ki.8 um
kvöldið. Fjölskylda Ingólfs
hafði verið að horfa á stráka,
sem voru á sjó, en talsvert
rok stóð eftir voginum þegar
út kom. Sigurður Kjartans-
son, Þiingholtsbraut 40, kom
þá inn og leit fóikið því »f
drengjunum. En allt í einu
tóku menn eftir að þeir voru
horfnir. Var þá farið út á
svaiir með kíki og horfzt eftir
þeim og sáust þá hófuðm á
þeim upp úr sjónum. Hengu
þeir á kili bátsins.
Þeir Ingólfur, Grimur sonur
bans og Sigurður hlupu til og
tóku bát og reru út eftir
drengjunum, en það var 16
mínútna róður. Á meðan
héldu drengirnir sér allir á
kiiirrum. Þeir yoru ekki f
björguinarbeltum, en munu
hafa haft þau með sér laus í
bátnum. Sagði Im.gólfur, að
nauðsynlegt væri að brýna
það fyrir drengjum að ekkert
gagn er í að hafa björgunar-
belt-i Jaus hjá sér ef iila fer.
Sæmi'iege gekk að ná örengj
unum upp. Tveir héldu bátn-
um í horfinu, en sá þriðji
tíndi strákama upp í hamn,
einn og einn í einu.
Strákarnir, sem eni 14—15
ára gamlir, voru þá að vonum
illa á sig komnir. Þeir gátu
tæplega gengið einir. — Það
var ekki að furða, sagði Ingr
ólfur. Éinn var í galla og var
harm fullur af vatni, og stíg-
véíin full, svo hann var helm-
ingi þyngri en hann átti að
vera. Ég fann það þegar ég
bár hann i land. En þeir
gengu sæmiiega þegar þeir
Framhald á t. síðu