Morgunblaðið - 27.08.1964, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.08.1964, Blaðsíða 9
Fýrimtudagur 27. ágúst 19(54 M ORC U N BLAÐIÐ Bifreiðaeigendur athugið Hjólbarðaverkstæðið Hraunholt við Miklatorg sími 10300 auglýsir. Opið alla daga, helga sem virka frá kl. 8—23. Önnumst sölu á nýjum hjólbörðum og einnig flest er viðkemur hjólbarðaviðgerðum. Athugið að þeir sem eiga dekk, slöngu eða felgu sem legið hfeur lengur en 2 mánuði, vinsamlcga sæki það innan hálfsmánaðar, ellegar verður það selt fyrir áföllnum kostnaði. Fundarboð Þeir er óskuðu breytinga á skipulagi fjölbýlishúsa- hverfisins við Árbæ eru boðaðir til fundar í Bað- stofu iðnaðarmanna fimmtudaginn 27. ágúst næst- komandi kl. 20,30. NEFNDIN. RYMINGARUTSALAIM heldur áfram þessa viku. — AUt á að seljast. Verzlunin Valdís Laufásvegi 58. Starfssfúlka óskast á hótel í nágrenni Reykjavíkur. Upplýsingar í sima 32867. Til leigu tvö herbeigi með aðgangi að eldhúsi og baði fyrir fullorðin einhleyp hjón eða einhleypa konu. Ein- göngu reglusamt og rólegt fólk kemur til greina. Tilboð óskast sent afgreiðslu Mbl. fyrir 1. septem- ber merkt: „Heimili 4169“. Undirritaður óskar efíir 4—5 herbergja íbúð yfir vetrarmánuðina. ÞÓRIR BERGSSON. sími 16374. Lokað eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar. Aðalstræti 6. Til útsvarsgreiðenda í Seltjarnarneshreppi Hreppsnefnd Seltjarnarneshrepps samþykkti á fundi sínum 25. ágúst s.l. að verða við tilmælum ríkisstjórnarinnar um fjölgun gjalddaga á eftir- stöðvum útsvara álögðum 1964, úr fjórum í sex hjá þeim launþegum, sem þess óska, enda greiði þeir útsvör sín reglulega af kaupL Þeir sem óska að notfæra sér þessa fjölgun gjalddaga sendi skriflega umsókn þess efnis til undirritaðs fyrir 1. september n.k. Sveitarstjóri Seltjarnarneshrepps. ..Iflll lllli.. FASTEIGNASALAN FAKTOR SKIPA-OG VÉRÐBREFASALA Hverlisgotu 39. II. næð. Sími 15991 Kvöldsími 51872. 7/7 sölu 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Útborgun 170 þús. kr. 4ra herb. hæð á Teigunum. — Hitaveita. Bíiskúr. 5 herb. íbúð við Kleppsveg. 6 herb. íbúð í Stigahlíð. Sér þvottahús. Stór bílskúr. Einbýlishús við Sunnubraut í Kópavogi. Bílskúr. Pullfrá- gengin lóð. Laust strax. Fokhelt einbýlishús við Holta gerði í Kópavogi. Höfum kaupendui 2ja herb. íbúð. Útborgun 325 þús. kr. 3ja herb. ibúð. Útborgun 450 þús. kr. 4ra herb. íbúð. Útborgun 600 þús. kr. 5—7 herb. íbúðum. Útborgan ir 600 þús. til 1 millj. Til sölu 3 herb. íbúðir í smíðum í V esturborginni. Fokheld 4 herb. jarðhæð með öllu sér í Kópavogi. 4 herb. búseign í Kópavogi. Hagkvæmt verð. Ilöfum kaupendur að 3—4 her bergja íbúðum og embýlis- húsum. Húsa & íbúðas alan Laugavegi 18, Ifl, hæð,' Sími 18429 og eftir kL 7 10634 Til sölu i Kópavogi 4 herb. efri hæð í nýl. stein- húsi. Bílskúr. 4 herb. efri hæð í Vesturbæn- um. Stór bílskúr. 5 herb. fokheld neðri hæð við Þingholtsbraut. 6 herb. einbýlishús í smíðum við Hrauntungu. Texkning til sýnis á skrifstofunni. 0PI0 5.30-7. LAUGAR0. 2-4 KMOffi SKJOLBRAUT t-SÍMI 41250 KVOLDSIMI 40647 Óska eftir að kaupa litla íbúð eða hús með vægri útborgun. Má vera utan borg- arinnar. Tilb. merkt: „123— 4165“, sendist Mbl. fyrir mán aðamót. 7/7 sölu m. a. 2ja herbergja íbúð á jarðhæð, tilbúin und ir tréverk. 3/o herbergja rishæð við Grettisgötu. 4ra herbergja íbúð við Hvassaleiti. íbúð við Kleppsveg. íbúð við Reynimel. íbúð við Mávahlíð, bílskúr. 5 herbergja íbúð við Barmahlið. Bíl- skúr. Allt sér. íbúð við Asgarð. Sér hita- veita. falleg búð við Hvassaleiti. Gott verð. Heilar húseignir við Baldursgötu, Bragagötu, Borgarholtsbraut, Bræðra- tungu, Garðsenda, Hliðar- veg, Melás, Laufás, Mið- stræti og Sogaveg. Þvottahús á góðum stað í borginni, — með góðum vélum, selst nú þegar. Góðir skilmálar. Efnalaug á goðum stað í borginni, til sölu nú þegaí. Sumarbústaða- land í nágrenni borgarinnar. — Liggur að vatni. Sumarbústaður við Álftavatn. Mjög vandað ur. Einbýlishús í byggingu við Kársnesbr., Þinghólsbraut, Faxatún og Lindarflöt Einbý/ishús fullfrágengið, við Smára- flöt. Úrval af stærri íbúðum í bygg ingu á Seltjarnarnesi, Kópa vogi og GarðahreppL MALFLETNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. Símar 22870 og 21750. útan skrifstofutíma, símar 35455 og 33267. VerzL Dettifoss Hjartagarn, fallegt úrval. Barnabaðhandklæði, falleg, ódýr. Amerískir brjóstahaldarar með teygjuhlýrum. Verzl. Dettifoss Hringhraut. 59 Asvailagötu 69. Símar: 21515 og 21516. Kvöldsími 33687. 3ja herb. lítil kjallaraíbúð á góðUm stað í villuhverfi, er til sölu. Selst tilbúin undir tréverk, nær fullmáluð. Sér þvottahús. Sér inngangur og sér hiti. 3 herb. kjallaraibúð með öllu sér við Langholtsveg. Nær ekkert niðurgrafin. Stein- hús. 3 herb. nýleg kjallaraíbúð á góðum stað í Vesturbænum. Stutt frá Miðborginni. Sér hitaveita. 4 herb. nýleg íbúð í sambýlis- húsi í Vesturbænum. 2. hæð. 4 herb. stór og glæsileg íbúð við Kvisthaga. 2. hæð. — Tvennar svalir. Góður bíl- skúr. Ræktuð og girt lóð, Hitaveita. íbúðin er í góðu standi. 6 herb. ibúð í tvíbýlishúsi. — Selst fullgerð. 5—6 herb. glæsileg endaibúð í sambýlishúsi í Háaleitis- hverfi. Tvennar svalir. Sér þitaveita. 3—4 svefnherb. Selst fullgerð með harðvið- arinnréttingum af vandaðrí gerð. Ibúðin er um 130 fer metrar. 7/7 sölu i smiðum Lúxushæðir í tvíbýlishúsum í Vesturbænum og í Austur- borginni. 6 herb. lúxusíbúð í Heimun- um. Övenju glæsileg. Selst tilbúin undi,- tréverk og málningu til afhendingar strax. Einbýlishús á fallegum stað í borginni. Selst fokhelt. 7/7 sölu Tvær fokheldar hæðir í fa 1- legu tvíbýlishúsi við Holta- gerði. Hagstæð kjör. Fokheld efri hæð í tvíbýlis- húsi við Hjallabrekku. Tvær hæðir og rís við Báru- götu, ásamt tilsvarandi eign arlóð. Tvær fokheldar hæðir í tví- býlishúsi við Hlaðbrekku. Fokhelt einbýlishús við Silfur tún, ásamt uppsteyptum bíl skúr. Þrjár fokheldar hæðir í þrí- býlishúsi á mjög fallegum stað við Þinghólsbraut. Höfum kaupendur að 2—6 herbergja íbúðum, gömlum sem nýjum eða í smíðum. ’ — Ennfremur að einbýíis- húsum, fokheldum, tilbúnr um undir tréverjc eða full- gerðum. Áherzla lögð á góða þjónustu. FASTEIGNA- OG LÖGFRÆÐISTOFAN Laugaveg 28b — Sími 19455 Gísli Theódórsson Fasteignaviðskipti Hópierðabilar allar stærðir 6 i IMtilEHtK. Simi 32716 og 34307.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.