Morgunblaðið - 27.08.1964, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 27.08.1964, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 27. ágúst 196,4 MORGUNBLAÐIÐ 13 FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð Símar 22911 og 12255 Kvóldsími milli kl. 7 og S 37841. 77/ sölu Gott einbýlishús ásamt bílskúr við Miðtún. Fallega ræktuð lóð. Skipti á góðri 3 herb. íbúð koma til grelna. Nánari upplýsingar á skrifstofu vorrL Okkur vantar 1 skrifstofuherbergi nú þegar á góðum stað í bæn- um. — Upplýsingar í síma 16374 frá kl. 4—6 í dag. Samband íslenzkra stúdenta erlendis. Glœsilegt einbýlishús á fögrum stað í Reykjavík. Selst í fokheldu ástandi ef samið er strax. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir laugardag merkt: „Útsýni — 4465“. 9 ■ StórkostCeg CJTSALA hefst í dag. Fyrir konur: Kápur kr: 295.— margar teg. Nælon-undirkjólar kr: 150.— Skjört kr: 70.— Sísléttar blússur kr: 125.— Síslétt sængurver kr: 315.— Síslétt lök kr. 125.— Koddaver kr: 50.— Fyrir börn: Telpuúlpur kr: 295.— Sportjakkar kr: 195.—■ Telpna-sportbuxur kr. 98.— Drengjaskyrtur kr: 98.— aliar stærðir Peysur kr: 35.— Sportsokkar kr; 12.— Fyrir karlmenn: Sokkar kr: 18.— parið Mislitir bolir kr: 55.— Hvítar mislitar karl- mannaskyrtur kr: 150. Náttföt kr: 175__ Poplin jakkar kr: 175.— lítil númer Ullar-karlmannafrakkar kr: 400.— Gaberdine-frakkar kr: 400.— A LL T SELT FYRIR ÓTRÚLEGA LÁGT VERÐ. Ik Notið tækifærið og gerið ódýr HAUSTINKAUP. It Austurstræti 9. Þilplötur 170 x 275 cm. lOmm - 12mm 16mm H. eENEDIKTSSOK HF. jt Uisolu á ullargarni stendur yfir í nokkra daga. — Komið fljótt og notið þetta sérstaka tækifæri. Austui'stræti 7 Þ. Þorgrímsson & Co * Suðurlandsbraut 6 Sími 22235 Þessa dagana fœst: BOC RAFSUÐUVÍR MO. 14 AF EFTIRTÖLDUM GERÐUM: Fyxir jáin: Radian, Zodian, Vertispeed og Mirrorspeed Fyrir rör: Vortic & Celtian Fyi'ir ryðfrítt stál: Cromoid No: 3. Fyrir steypujárn (pott): Forroloid No: 3 Fyrir slitfleti: Duroid 2, 2A og 3. Fyrir aluminium: Aiumoid No: 3. Fyrir Kopar: Bronzoid, No: 1. Ennfremuv ARMOID fyrir mjög beygjanlegt stál og mikið togátak. VERKFRÆÐINGAR SVNING ARKITEKTAR IÐNAÐARMENN KYIMINIIINIG FULLTRÚI FRÁ MINNESOTA MINNING & Mfg. A.S. KAUPMANNAHÖFN Sýnir og kynnir nýjungar í LÍMUM og ÞÉTl'IEFNUM í sýningarsal Bygg- ingaþjónustunnar Laugavegi 26 II. hæð föstudaginn 28. ágúst kl. 1—5 e.h. og laugardaginn 29. ágúst kl. 10—12 f.h. Aðallega verða sýnd lím og þéttiefni fyrir bygginganðnaðinn. Einkaumboðsmenn: G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON H.F. Gi'jótagötu 7 — Sími 24250. DE LAVAL FORHITARAR DE I.AV'AL forhitarar eru sérstaklega hentugir fyrjr smærri sem stærri hús á hitaveitusvæði. Þeir eru mjög fyrirferðalitlir. — Hitatapið er ótrúlega lágt. ÐE LA\ AL forhitarinn er þannig gerður að auð- velt er að taka hann í sundur og hreinsa. Enn- fremur er auðvelt að auka afköst hans eða minnka með því að bæta í hann plötum eða fækka þeim. ★ Fjöldi fórhitara af þessari gerð er þegar í notkun í íbúðar- og verksmiðjuhúsum í Reykjavík, Hveragerði og á SelfossL Leitið nánari upplýsinga hjá oss um þessa frábæru forhitara. Einkaumboð fyrir ★ Hitaflötur forhitaranna er úr ryðfríu stáli. DE LAVAL forhitara. LAIMDSSIHIÐJAIM SÍIVfl 20680 H

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.