Morgunblaðið - 27.08.1964, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 27.08.1964, Qupperneq 3
Fimmtu'dagur 27. ágúst MORCUN BLAÐIÐ 5 iniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmi |É SEM kunnugt er keypti síldar E og fiskimjölsverksmiðjan hf. = eignir Faxaverksmiðjunnar í = nóvember sl. Hafa kaupend- H urnir að undanfömum unnið M að undirbúningi að síldar- M bræðslu í verksmiðjunni og S keypt til þess nýjar vélar, auk ^ þess sem margháttaðar breyt- = ingar á húsakynnum hafa far- = ið fram til að síldarmóttaka ,| gæti hafizt nú í haust. Blaðið S hafði í gær tal af Jónasi Jóns- M syni, framkvæmdastjóra Síid- j§ ar-og fiskimjölsverksmiðjunn- | ar og innti hann eftir því, H hver áhrif bruninn í gær hefði || á áætlanir um rekstur verk- = smiðjunnar. 1, Jjúnið er gífurlegt“ | segir iónas Jónsson, frkv. stj. — Þegar við keyptum verk £ smiðjuna, sagði Jónas, var = ákveðið að starfrækja þarna M síldarverksmiðju og afla nýrra = véla og nota aðrar aðferðir £ við vinnslu síldarinnar, en tíðkuðust í Faxaverksmiðj- unni. Var lánsfjór fljótlega aflað, vélar boðnar út og fest kaup á þeim hér heima og erlendis. Sá hluti þeirra, sem smíðaður er hér innanlands átti að afhendast 15. sept- ember og 15. október og fyrri sendingin af erlendum vélum er væntanleg til landsins með Gullfossi á morgun. Átti að flýta niðursetningu þeirra, til þess að hægt yrði að taka á móti síld í nóvember. Lokið var flutningi á gömlu vélun- um úr verksmiðjuhúsinu og s búið að koma fyrir flutnings- s kerfi í verksmiðjuhúsið um £ vörugeymsluna úr tveimur = geymum, sem sunnan hennar s standa, og áttu að þjóna sama s hlutverki og síldarþrær. Þetta = flutningskerfi um vörugeymsl- M una eyðilagðist í eldinum og || er það mjög tilfinnanlegt tjón. = Húsið, sem brann átti að vera = mjölgeymsla, en eftir þetta s gífurlega áfall, er ekkert hægt M að segja um líkurnar á að svo M verði. I húsinu voru geymdar s gamlar vélar og löndunar- = tæki, sem við vonuðumst til að = koma í verð með timanum, en = allt þetta eyðilagðist. Þá voru = þarna og til húsa skrifstofur, s kaffistofa, böð og fatageymsla = fyrir starfsfólk verksmiðjunn- = ar. ij — Hvað teljið þér að endur M nýjun taki langan tíma? — Um það er ekkert hægt ii að segja. Húsið er að minum = dómi gereyðilagt, og sem sak- = ir standa höfum við ekki á- j| kveðið til hverra úrræða skuli s gripið. Niðursetningu vélanna s átti að flýta til þess að hægt 5 yrði að taka á móti síld í s nóvember. Það var ömurlegt = að koma þarna að í dag, og S það verður gífurlegt verk og H kostnaðarsamt að fjarlægja ii rústirnar til að byggja nýtt E hús. Auk þess má telja, að jjjj erfitt reyndist að fá vinnu- = kraft til þess. — Urðu einhverjar skemmd M ir á verksmiðjuhúsinu? — Nei, ekki svo mér sé s kunnugt. Geymarnir voru í = hættu, en þeir voru varðir af = slökkviliðinu og opnir að of- j§ an, svo að litlar líkur eru til j§ að þeir hafi skemmzt. Mat á = skemmdunum hefur enn ekki = farið fram, en tjónið er gífur- M legt. UIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIinillllllHlllllllllllllllllllllllllllillllllH III.......Illlllhi.ni.lllllllllllllllllllllinlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllf Gassprenging í eídhúsinu í Miklaholti BORG A RN ESI. — Sprenging varð í eldhúsinu í Miklaholti á Mýrum, er bóndinn var að opna gaskút. Brenndist fólkið sem í eldhúsinu var, sumt mikið, en bóndanum tókst með snarræði að fcoma logandi dunknum út og dó eldurinn út er gasloftið var þrot- ið. — Þetta gerðist rétt fyrir hádegi á fimmtudaginn. Davíð Sigurðs- *on, bóndi var að opna gaskút í eldhúsinu, en plasthetta er á kútnum, sem þarf að losa áður en hægt er að tengja hann við. Þegar hann hafði losað tappann gaus gasið upp út kútnum. Gljá- kolavél er í eldhúsinu og eldur í henni að venju. Kviknaði því í gasinu. Þetta gerðist á auga- bragði, Sex manns voru í eldhúsinu, auk Davíðs, húsfreyjan Inga Eiríksdóttir dóttir þeirra hjóna og dótturdóttir og tvö sonarbörn þeirra. Brenndust allir eitthvað. Sonarsonurinn, sem er 7 ára, varð verst úti og brenndist illa á höndum og fótum. Var hann fluttur suður, þegar læknir hafði gert að sárum hans, og til foreldra sinna í Hafnarfirði. Dótt irin Sesselja var svo flutt suður í fyrrakvöld, en hún er illa brennd í andliti og á handleggj- um. Hitt fólkið er minna brennt og er allt heima. Húsfreyjan er brennd á höndum og í andliti, en óbrennd á fótum, þó krepsokkar sem hún var í hyrfu gjörsam- lega út í loftið. Þegar Davíð bóndi sá hvað verða vildi, ætlaði hann út með logandi kútinn, en komst ekki strax því fólkið var fyrir dyr- unum. Þó kom hann kútnum nokkuð fljótlega út. En loginn inni í eldhúsinu hvarf þá fljótt. Kviknaði í fatnaði á snúru í herbergi við hliðina á eldhúsinu, þegar hann hljóp með dunkinn þar í gegn, en innan skamms var slökkt í því. Var það mikið lán, hve fljótur Davíð var að grípá kútinn og koma honum út. Málning fór af eldhúsinu og er það nokkuð skemmt af logun- um, svo og ýmislegt annað, svo sem föt. Rannsókn mun fara fram á þessari sprengingu. ■— norour. Fákur fær Lau^a- land í vetur BORGARRÁÐ hefur heimilað Hestamannafélaginu Fáki afnot af húsum borgarinnar að Lauga- landi til 15. maí nk., enda verði nú þegar fjarlægðir skúrar þeir, sem félagið hefur látið reisa þar. Félaginu eru til sama tíma heimil afnot af landi eftir nánari ákvörð un borgarverkfræðings. $TAKST[IM Rógur í ritstjórnargrein i Eining- unni, blaði Stórstúku íslands, segir: „í gömlum rímum og sögun*., er oft talað um eitruð vopn, hlytu menn sár af slíkum vopn- um var þeim bráður baiíi vís. Við erum talin vopnlaus þjóð, en hér vega menn samt oft hver að öðrum með einu því baneitr- aðasta vopni, sem til er, og það er frægt um þúsundir ára fyrir sitt illa eðli, og það er nokkurn veiginn öruggt að á undanförn- um áratugum hefur það átt sinn drjúga þátt í að stytta ævi ein- stakra mætra manna hér á landl. Vopn þetta er hinn illræmdi og algengi rógur. Einhver fitjar upp á róginum og nógir eru ævin- lega til að prjóna ofan við. Þvaðrið er fleygt og „þvaður sumra manna er sem spjót- stungur", segir í heilagri Ritn- ingu. Rógurinn er smitandi pest, því hann er mörgum rógberum sætur.“ Raunalega fáfróðir Og greinin heldur áfram: „En það er ömurlegt að lesa eða heyra, hversu rógur er iðk- aður um menn í ýmsum stétt- um, flokkum og atvinnugreinum og það oft um dugnaðar- og sæmd armenn, sem stunda hina nauð- synlegustu atvinnuvegi landsins. Smitberarnir eru sennilega oft raunalega fáfróðir varðandi það, sem um er rætt, en upphafs ins er þó sennilega ottast að leita í illvilja, hinum vonda anda, sem mannkyninu gengur erfiðlega að sigrast á. Menn ættu að temja sér þann heiðarleika að kynna sér mál- ið til hlítar hvert sem það er, áður en þeir gerast smitberar í rógherferðinni gegn náungan- um.“ Þetta eru sannarlega orð I tíma töluð, og þess vegna leyfir Morgunblaðið sér að endur- prenta þau. Hve miklir eiga skattar að vera? Um það er hvarvetna deilt, hve miklir skattar eigi að vera og skiptast menn í megindrátt- um í tvo hópa varðandi afstöð- uria í skattamálum, annars veg ar eru þeir, sem vilja sem mesta ríkisíhlutun, vilja að rikisvaldið sölsi undir sig sem allra mest af fjármunum þjóðfélagsins og eft- irláti bor,gurunum sem minnst til eigin ráðstöfunar. Þessir menn kenna sig gjarnan við vinstri stefnu og byggja skoðan- ir sínar á því, að fólki farnist bezt, ef ríkið taki sér forsjón sem flestra málefna. Hinsvegar eru svo þeir, sem trúa því að betur sé með féð -farið af ein- staklingunum sjálfum en ríkis- valdinu og þannig aukist auð- legð þjóðféiagsins meir, ef ríkið takmarkar skattheimtu. Þar að auki telja þeir lýðræðinu betur borgið, ef fjármálavaldi þjóðfélagsins er sem mest dreift á meðal almennings, en ekki leitazt við að þjappa því saman á hendur manna, sem jafnframt hafa pólitísk völd. Þessi mismunandi sjónarmið er eðlilegt að rifja nú upp, vegna þeirra miklu og almennu J umræðná, sem orðið hafa um skattamál. Sjálfstæðismenn hafa hér á landi verið boðberar þeirrar stefnu að takmarka ætti yfirráð ríkisvaldsins. Það hlýtur þess vegna að vera ánægjuefni í þeirra augum, að skilningur fer vaxandi á þessari nauðsyn og almenningur gerir nú þá kröfu að ríkið seilist ekki jafn langt til fanga og átt hefur sér stað um langt skeið. *

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.