Morgunblaðið - 27.08.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.08.1964, Blaðsíða 5
' Fimmtu'dagur 27. águst 1964 MORGUNBLAÐÍÐ VERKSMIBJAM PLASTEINANGRU N i wggi og pípur. ARNA PLAST SðlaumboC: I. ÞORGRlMSSON Sc CO. - Suðurlandibraut • • Sfmi WW»- AffreiMa i pluti úr vöragejrnuluiui SuSarlsBdtbrni C. Fimmtíu ára er I dag frú Pet- rina Jóna Elíasardóttir frá Skóg um í Arnarfirði, nú til heimlis að Kársnesbraut 85, Kópavogi. 85 ára er í dag Klemenz Sam- úelsson, bóndi og fyrrv. barna- kennari, Gröf í Miðdölum, Dala- sýs'lu. Hann er að heiman í dag. Nýlega opiniberuðu trúlofun •ína Hjördís Björk Hákonardótt- ir yfirborgardómara Guðmunds- eonar ag Böðvar Guðmundsson 6tud mag. Böðvarssonar skálds á KirkjuibólL 8. ágúst 8.1. opinlberuðu trúlof- un sína. Guðrún S. Grétarsdóttir Skúlagötu 64, Reykjavík og Aðal- steinn B. ísakson. Vesturgötu 69. Reykjavík. Sunnudaginn 23. ágúst opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Kolbrún Jónsdóttir Grettis'götu 83. Rvík. og Jón Garðar Sigurðs- •on Gnoðavog 62. Rvik. Laugardaiginn 22. ágúst voru gefin saman í hjónaband af séra Arngrími Jónssyni ungfrú Auð- ur Svala Guðjónsdóttir og Jón Rúnar Guðjónsson. Heimili þeirra verður að Barmahlíð 6. Gefin voru saman í hjónaband þ. 22. ágúst s.l. í Hangrímskirkju ungfrú Guðlaug Sigr. Karlsdóttir (Runólfssonar tónskálds) og Guð mundur Kristjánsson, vélsmiður (Rögnvaldasonar) frá Stykkis- í hólmi. Sr. Jakob Jónsson gaf brúðhjónin saman. Heimili þéirra j verður að Austurgötu 3. Stykk- ishólmi. >f Gengið >f Gengið 19. ágúst 1964. Kaup Sala 1 Enskt pund 119,64 119,94 L Banaaríkiadollar ... 42 95 43 .Ub 39.R2 39.93 100 Austurr sch. 166.46 166,83 100 Danskar kr 620,00 621,60 100 Norskar krónur 600,30 601,84 100 Sænskar krónur 836,25 838,40 100 Finnsk mork..- 1.335.72 1.339.14 100 874.08 876.32 100 Svissn. frankar _ 992.95 995.50 1000 italsk. lírur ... .... 68,80 68,98 100 Gyllini . 1.188,10 1.191,16 100 V-þýzk mörk 1.080,86 .083 62 100 Belg. trankar 86,34 86,56 LONDON DÖMUDEILD — ★ — HELANCA síðbuxur í úrvali. — Póstsendum — — ★ — LONDON DÖMUDEILD Austurstræti 14. Sírni 14260. .................................................% EE = 1 Ræhtun nytjnjurta með safnhnugaóburði Um þessar mundir dvelst hér á landi danskur maður, Hans Krekel-Christensen, sem um lanigt skeið hefur verið einn aðalhvatamaður á sviði ræktunar með lífrænum á- burði í Danmörku og Svíþjóð, þar sem hann hefur starfað í tvo áratugi. Krekel-Christen sen er hingað kominn á veg- um Náttúrulækningafélags fs- lands og mun kynna sér hvern ig ræktunarmálum okkar er háttað á þessu sviði og gefa leiðbeiningar. í blaðasamtali sagði Krekel- Ohristensen, að jurtasjúkdóm- ar væru orðnir mikil plága um allan heim, og reynt hefði verið að halda þeim í skefjum með ýmsum ráðum, aðallega með lyfjum, sem flest eru sterk eiturefni. I>essi. eitruðu* vamarlyf gengu að einhverju leyti inn í jurtirnar og með þeim í fóðri og mat inn í dýr og menn, er þeirra neyta. Sjúkdómar í búpeningi væru ekki minna vandamál hér á landi sem erlendis og virtust þeir fara vaxandi og nýir bættust við. Sterkar líkur bentu til þess, að hin stór- aukna notkun til'búins áburðar ætti einhverja sök á þessum plágum. í öllum álfum heims, m.a. á Norðurlöndum, hafa á síð- ustu áratugum verið teknar upp áburðaraðferðir, bæði af vísindarmönnum í tilrauna- skyni og af bændum, garð- yrkjumönnum og af stórfram- leiðendum, t.d. í baðmullar og aldinrækt. í stað tilbúins áburðar væri notaður búfjár- áburður þ.e. úrgangur frá heimilum, görðum og ökrum, þar á meðal illgresi, hálmur o.fl., ennfremur trjálauf, þang o.þ.h. Þessu væri safnað í hauga, þar sem allt ummynd- aðist fyrir tilstilli gerla og orma. Þessar aðferðir væru langt frá því að vera nýjar, þær hefðu verið notaðar víða um lönd í aldaraðir. Reynsl- an sýndL að með þessu væri Krekel-Christensen hægt að útrýma jurtasjúkdóm um að mestu án nokkurra varnarlyfja. Afleiðing þess væri sú, að bændur losnuðu einnig að mestu við sjúkdóma í búpeningi, ef þeir ala hann á fóðri ræktuðu á þennan hátt. Krekel-Christensen gat þess að þessi áburðaraðferð hefði verið notuð árum saman í Heilsuhæli Náttúrúlækninga- félags íslands í Hveragerði og í Barnaheimili frú Sesselju Sigmundsdóttur í Sólheimum í Grímsnesi, og þar með þin- um bezta árangri. En aðal- gallinn við aðferðina væri sá, að þær yrðu dýrari en ef ti'l- búinn áburður er notaður. En safnhaugaáburðurinn eða lífræni áburðurinn eins og hann er líka kallaður hefur þá kosti, að jarðvegurinn verður auðugri og gióskurmold þyldi foetur langvarandi þurka en ella. Menn spöruðu kaup varn arlyfja og vinnu við að dreifa því. Rýrnun á uppskeru vegna sjúkdóma væri lítil eða engin, og uppskeran þyldi betur geymslu en ella og kæmi það auðvitað kaupmönnum og neytendum í hag. Höfuðkostur inn væri þó sá, að með þessu fengist heilnæmara og kosta- meira fóður fyrir skepnur og menn, laus við skaðleg eitur- efni. Krekel-Christensen sagði, að í Svíþjóð væru margar mat vörubúðir sem seldu græn- meti o.fl. ræktað með þessari aðferð og væri það aðeins dýrara en annað grænmeti. Væri strangt eftirlit með þess um verzlunum og einniig bú- görðunum, sem framleiddu vöruna, og séð um að brögð væru ekki í tafli. Væri auð- velt að sjá hvort lífrænn eða tilbúinn áburður væri notað- ur á ökrunum, byggingarlag og litir jurtanna segðu til um það. Krekel-Christensen sa-gði að lokum, að náttúrulækninga- hæli erlendis hefðu yfirleitt eigin matjurtagarða og for- ystumenn náttúrulækninga- stefnunnar hér sem erlendis litu á rétta ræktun fóðurs- og matjurta sem hyrningarstein- inn undir heilnæmu mataræði hvort heldur sem fólk lifði á jurtafæðu eða blön-duðu fæði. Kostuðu þau kapps um að stuðla að útlbreiðslú hinna líf rænu ræktunaraðferða til þess að neytendur eigi sem flestir þess kost að afla sér sem heilnæmastrar fæðu. Vantar herbergi í vetur Get passað börn á kvöldin. ■ — Kvennaskólastúlka, sími 18528. Mótatimbur til sölu 1x6” ca. 8000 fet, og eitt- hvað af 1x4“. Uppl. eftir kl. 6 í símum 41634 og 32352. Einhleyp kona óskar eftir herbergi og eld húsi. Sími 17027. = | Góður bílskúr óskast til leigu. Tilboð sendist í pósthólf 1104. [ Laganemi óskar eftir , vellaunaðri vinnu hálfan daginn. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. sept. merkt: „Eftir hádegi- — 4160“. Berjaferðir Daglegar berjaferðir í gott berjaland. Farþegar sóttir og ekið heim að ferð lok- inni. — Ferðabílar, simi 20969. Skrifstofustúlka óskast hálfan daginn frá 1. sept. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar í síma 14824 og 22393. Hjón utan af landi óska eftir 2ja herb. fbúð frá 1. okt. í 7 mán. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 37916 eftir kl. 5 í dag. Lítill Austin-bíll til sölu, ódýrt. Sími 35891. N.vstandsett 5 herb. íbúð í rólegu húsi í Þingholtunum, til leigu 1. september. Tilb. merkt: „Góð umgengni — 4156“ óskast sent Morgunblaðinu fyrir laugardag. Viljum raða mann á traktorgröfu, einnig nokkra verkamenn. Uppl. í síma 23276 milli kl. 7 og 9 e.h. MALBIKUN H. F. + T * Utsala — Ltsala Brjóstahöld frá kr. 75.00 Dömupeysur frá kr. 190.00 og margt fleira. Verzlunin Ása S.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband í kapellu Há- skólans Guðrún Helgadóttir, rektorsritari, Jófríðarstaðavegi 7, Hafnarfirði, og Sverrir Hólmars- son, stud. mag., Mikluibraut 64, Reykjavík. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Miklubraut 64. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Ingibjörg Loftsdótir og Halldór Sigmunds- son. Heimili þeirra er að Laug- arnesvegi 84. Nýlega opinberuðu trúlofun sína. Guðrún Lára Ágústsdótir, Þinigeyri og Njörður Jónsson, Bú- stjóri, Breiðavík. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Steinþór Júlíusson fré Keflavík og Sigrún Hauksdóttir Reykjavik. Skólavörðustíg 17 — Sími 15188. Semjið vifl okkur um kaup á VARMA-plast einangrunarplötum og pípuplasti á íbúðina. VARMA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.