Morgunblaðið - 27.08.1964, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 27.08.1964, Blaðsíða 16
mORGUNBLAÐIÐ 16 Fimmtudagur 27. ágúst 1964 Til sölu 2 íbúðir 4 og 6 herbergja í Háaleitishverfi. íbúðirnar Óska eftir að taka á Eeigu 2—3 herbergja íbúð í Kópavogi frá 1. okt. næstkomandi. — Uppl. í síma 41242. Jón Árnason for- seti bæjarstjórnar Akraness afhendast fljótlega tilbúnar undir tréverk og málningu. — Upplýsingar í síma 24995. Börn sem dvalizt hafa í barnaheimili félagsins í Reykja- dal koma til bæjarins mánudaginn 31. ágúst kl. 3 síðdegis að Sjafnargötu 14. Styrktarfélag lamaöra og fatlaðra. Sundskýlur N. H. Sundskýlurnar fyrirliggjandi í öllum stærðum. Jóh. Karlsson & Co. Heildv. Aðalstræti 9C — Símar: 15977 og 15460. Á MORGUIM, FÖSTLDAG: SKO - IJTSALA heíst i fy rramálið. KVENSKÓR - 1 KARLMANNASKÓR Hár og lágur hæll, flatbotnaðir svartir — o. fl. litir. með nælon- og gúmmísólum svartir — brúnir. - ALLT NÝLEG OG ÓGÖLLUÐ VARA - Skóverzlun Péturs Andréssonar LAUGAVEGI lr — FRAMNESVEGI 2. (gntineníal hjólbarðarnir eru sterkir og endingargtíuir Útsölustaðir: Ólafsvík: Marteinn Karlsson Bíldudal: Gunnar Valdimarsson. Isafirði: Björn Guðmundsson, Brunng. 14 Blönduósi: Zóphónías Zóphóníasson Akureyri: Stefnir hf. flutningadeild Húsavík: Jón Þorgrímsson, bifreiðaverkst. Raufarhöfn: Friðgeir Steingrímsson Breiðdalsvík: Elís P. Sigurðsson Hornafirði: Kristján Imsland kaupmaður Vestmannaeyjum: Guðmundur Kristjánsson Faxa- stíg 27, hjólbarðaverkstæði Þykkvabæ: Friðrik Friðriksson Selfossi: Verzlunin Ölfusá Keflavík: Hjólbarðaverkstæði Ármanns Björnssonar Hafnarfirði: Vörubílastöð Hafnarfjarðar Sauðárkrókur: Verzl. Haraldar Júlíussonar Búðardalur: Jóhann Guðlaugsson. Önnumst allar hjólbarSaviðgerðir með fullkomnum tækjum. CÚMMÍVINNHSTIFAiy i Skipholti 35 — Sími 18955. BÆ JARSTJ ÓRNARFUNDUR var haldinn hér föstudaginn 21. þ.m. MeLtzu verkefni fundarins voru þessi mál: Rætt var um gatnagerðina í bænum og að þeim umræðum loknum samþykkt éinróma til- laga um að gera tilraunir með ódýrari gatnagerð. Ennfremur var samþykkt einróma tillaga frá hafnarnefnd um fyrirhugaðar hafnarframkvæmdir. Að því búnu gengu bæjarfulltrúar til kosninga. Forseti bæjarstjórnar var kjörinn Jón Árnason, 1. vara forseti Hálfdán Sveinsson og 2. varaforseti Páll Gíslason. f bæjarráð voru kjörnir Jón Árnajon, Hálfdán Sveinsson og Daníel Ágústínusson. Auk þess var kosið í ýmsar nefndir, og ann að það, sem kjósa bar .samkvæmt nýrri samþykkt um stjórn bæj- armálefna hér á Akranesi. — Uian úr heimi Framh. á bls. 14 um nokkurra aðildarríkja Sl> segir, að Austur-Evrópuríkin hafi aldrei átt forseta Alls- herjarþingsins, en þar sem á- kveðið hafi verið að skipta embættinu bróðurlega milli heimshluta, eigi þau íullan rétt á honum 1965. Talið er að Austur-Evrópuríkin bjóði fram fulltrúa Póllands, Boh- dan Lewandowski, en einnig hefur verið rætt um fulltrúa Ungverjalands, Rúmeníu og Búlgaríu, Fulltrúi Ceylon, Sir Senarát Gundwardene, hefur skýrt ýmsum öðrum fulltrúum frá því, að hann geri ráð fyrir að verða í framboði til forseta- kjörs 1965. Hann segir að Asía eigi rétt á forsétaembættinu vegria þess að Vestur-Evrópá hafi gefið Afríku eftir em- bættið á þessu ári og falli því úr. Allt þykir benda til þess að Aústur-Evróþuríkin berjist harðri baráttu um forselaem- bættið 1965, því að það ár eru liðin 20 ár frá því áð stofn- skrá SÞ gekk í gildi og flogið hefur fyrir að Nikita Krúsjeff, forsætisráðhefra Sovétrikj- anna, verði viðstaddur ;etri- ingu þingsins í því tileínii — Kvikmyndir Framhald af bis. 6. og skugga er sterk og minnis. stæð, Af leikendum ber fyrst og fremst að minnast Salvatori, sem sýnir óhugnanlega sterkan leik sem Simone. Katina Paxinou leik ur einnig ágætlega, en hinn franski Alain Delon ristir ekki nógu djúpt í sínum hálf-Narkis- susarleik og mynd Rocco í með- förum hans er ekki nógu skir. En kraftur Viscontis er svo mikill að allir smágallar fyrirgefast og þeir hljóta að vera fáir, sem ekki láta hann hrífa sig með í þessari miklu mynd um efni, sem við þekkjum líka mynd af; flóttann úr sveitunum til stórborganna. Hvenær skyldi því efni verða gerð verðug skil í íslenzkri kvik- mynd? Pétur Ólafsson. T rúlof unarhr ingar H/VLLDÓR 5*oia wustig «£.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.