Morgunblaðið - 27.08.1964, Blaðsíða 22
r'
22
MORCUN BLADID
Fimmtudagur 27. águst 1964'
Leyndarmálið
hennar
XSóiii;
Ín the
rPiazga
BRAZZi • MIMI0JX HAMILTON
Bandarísk MGM-mynd í lit-
una og CinemaScope.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ROCK HUDSON • CYD CHARISSE
IUR KENNEDY-.uif ericksoi^
Spennandi amerísk litmynd,
eftir sögu Ernset K. Garm.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9,15.
!n o-lre V
MIMISBAR
Gunnar Axelsson við píanóið
iA<7A
Somkomur
Kjálpræðisherinn
Fimmtudag kl. 20,30: Briga
dér Anker Solhaug frá Noregi
talar. Major Driveklepp m.fl.
AUir velkomnir.
Filadelfia
Almenn samkoma í kvöld
kl. 8,30. Signi Eiríksson ög Ás-
grímur Stefánsson tala.
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þ lákssonar,
Guðmundar Péturssonar,
Aðalstræti 6, símar 1-2002,
1-3202 og 1-3602.
TOMABIO
Sími 11182
BÍTLARNIR
Bráðfyndin, ný, ensk söngva-
og gamanmynd með hinum
beim.sfrægu“ The Beatles“ í
aðaihlutverkum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
W STJÖRNURfri
M Simi 18936 UIU
fslenzkur texti.
Sagan um
Franz List
(Song without end)
Ný ensk-amerísk stórmynd í
litum og CinemaScope um ævi
og ástir Franz LLszts.
Dirk Bogarde
Capucine
Sýnd kl. 5 og 9.
íslenzkur texti.
Hækkað verð.
Félagslíf
Farfuglar Ferðafólk.
Um helgina fe. ð í Hrafntinnu
sker og Reykjadali. Upplýsing
ar í skrffstofunni Laufásv. 41
kl. 830—10. Sími 24950.
Nefndin.
Ferðafélag íslands
ráðgerir eftirtaldar ferðir
um næstu helgi: 1. Þórsmörk;
2. Landmannalaugar; 3. Hvera
vellir og Kerlingarfjöll; 4.
Hlöðuvellir. Ekið austur . á
Hlöðuvelli og gist þar í tjöld-
um. Síðan farið um Rótar-
sand, Hellisskarð og Úthlíðar-
hraun niður í Biskupstungur.
— Þessar ferðir hefjast allar
á laugardag kl. 2 e.h. —
5. Gönguferð um Grindaskörð
og á Brennisteinsfjöll. Farið
ki. 9,30 á sunnudag frá Aust
urvelli. Farmiðar í þá ferð
seldir við bílinn. — Allar nán
ari upplýsingar veittar á skrif
stofu F.í. Túngötu 5, símar
11798 — 19533.
PILTAR ==
EFÞlO EISIP UNNÚSTUNA .
ÞÁ Á ÉG HRINOANA /
4<U/srr*r/ € \ 1
SHASKQLABIOj
2|^SÍmi22/V‘
I gildrunni
PMttyiSlON*i íwuojn: RUftót
Einstaklega spennandi ný am-
erísk mynd í Panavision, um
meinleg örlög í striði og friði.
Aðalhlutverk:
Jeffrey Hunter
David Janssen
Stella Stevens
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ferbafólk
Þegar þið ferðist um Suður
landsundirlendið, er þægilegt
að koma við í Hveragerði. —
Við höfum notaleg herbergi og
ðra þjónustu fyrir ferðafólk.
— Tökum fólk í dvöl skemmri
eða lengri tíma.
Hótel HveragerðL
Simi 22090.
7/7 leigu nú þegar
á Hagamel, forstofuherbergi
með stórum innbyggðum skáp,
ljósi og hita. Ársfyrirfram-
greiðsla nauðsynleg. — Tilboð
n:erkt: „Forstofuherbergi —
4158“, sendist afgr. blaðsins
fyrir 29. ágúst.
Jaröýtan sf.
Til leigu:
Jarðýtur 12—24 tonna.
Ámokstursvélar
(Payloader)
Gröfur.
Sími 35065 og eftir kl. 7
— sími 15065 eða 21802.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir
margar gerðir bifreiða
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.
MDULL
OPNAÐ KL. 7
SÍMI 15327
Borðpantanir í síma 15327
Söngvarar
Sigurdór
Sigurdórsson
Helga
Sigþórs
dóttir
il«s £553
Heimsfræg stórmynd:
og brœður hans
(Rocco ei suoi fratelli)
Alain
DELON
*
Annia
omARDor
Renato
SALVATOM
*
Claúdicr
CARDINAU.
Blaðaummæli:
Öli er kvikmyndin einstaklega
vel unnin. Renato Salvatori er
frábær í hlutverki Simonar. —
Það er vonandi að enginn sem
lætur sig kvikmyndir nokkru
varða, láti hana fram hjá sér
íara. (Þjóðv. 26.8.)
t
Hljómsveit
Trausta Thorberg
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
TUNÞÖKUR
BJÖRN R. EÍNARSSON
SÍMÍ 2085S
íbúð til leigu
5 herb. íbúð til leigu á góðum
stað við Miðbæinn. (Engin
fyrirframgreiðsla). Sá sem get
ur útvegað 1—2 herb. og eld-
hús eða eldunarpláss (fyrir
einhleypan), situr fyrir. —
Tilboð sendist Morgunblaðinu
fyrir n.k. laugardag, meikt:
„Skipti—4170“.
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
Gunnars M. Guðmundssonar
Austurstræti 9
Húsnæði óskast
Tvær reglusamar stúlkur utan
að landi, óska eftir 2 herb.
og eldhúsi, til leigu, frá og
með 1. okt. n.k., helzt í Vestur
bænum. — Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Tilboð sendist
Mbl., merkt: „Reglusemi—
4466“.
Ráðskona óskast
Tveir karlmenn í heimili. —
Lítil séríbúð til afnota fyrir
ráðskonu. Tilboð sendist afgr.
Mbl. fyrir mánaðamót, merkt:
„Ráðskona—1745“.
Málflutningsskrifstofa
Sveinbjörn DaÉfioss. hrl.
og Einar Viðar, hdl.
Hafnarstræti 11 — Sími 19406
Sími 11544.
Orustan
í Laugaskarði
Amerísk stórmynd í litum og
CinemaScope. Byggð á heim-
ildum úr fornsögu Grikkja
um . frægustu orustu allra
tima.
Richard Egan
Diane Baker
Barry Coe
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
laugaras
■ 1I*B
JÍMAt 31075
4. sýningarvika
PARRISH
Sýnd kl. 9.
Hetjudáð
liðþjálfans
(Sergeant Rutledge)
Gerð undir stjórn snillingsins
John Fords.
Ný amerisk mynd í litum
með
Jeffrey Hunter
Constance Towers
Woody Strode
H örkuspennandi.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 14 ára.
Miðasala frá kl. 4.
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
Hótel Borg
okkar vinsœla
KALDA BORÐ
kl. 12.00, elnnig alís-
konar heltlr réttir.
♦ Hádeglsverðarmúsik
kl. 12.50.
♦ Eftirmiðdagsmúsik
kl. 15.30.
♦ Kvöldverðarmúsik og
Dansmúsik kl. 20.00.
Hljómsveit
Guðjóns Pálssonar