Morgunblaðið - 27.08.1964, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 27.08.1964, Blaðsíða 20
20 M O RG UN BLAÐIÐ Fijnmtudagur 27. áfíúst 1964 Verkfræ5ingur Hreppsnefnd Seltjarnarneshrepps hefur ákveðið að ráða verkfræðing tii að annast verkfræðistörf fyrir hreppinn. Umsóknir sendist fyrir 15. september, til undir- ritaðs sem veitir allar nánari upplýsingar. Sveitarstjóri Seltjarnarneshrepps. Aðstoðarverkstjóri Stúlka helzt vön nærfataframleiðslu óskast. Eigin- handarumsókn, er tilgreini aldur, fyrri störf og kaupkröfu sendist í pósthólf 434. Framleiðendur Heildverzlun sem hefir sambönd út um öll lönd vill kaupa, eða taka í umboðssölu íslenzka fram- leiðslu. Tilboð sendist í Pósthólf 434, Reykjavík. TIL SOLU Nýlegt 100 fér'm. einbýlishús með frágenginni lóð á Blönduósí. Uppl. í síma 41532 Rvk og 107 Blönduósi. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í bókaverzlun í Reykja- vík. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf, sendist afgr. MbL merkt: „Ábyggileg 852 — 4168“. Pilot 57 er skolapenni, traustur, fallegur, odyr. PILOT _____57 8 litir 3 breiddir Fæst viða um land L & L — EINSTAKLINCSFERÐ — London - París N Kaupmanna- höfn 14 daga ferð — Kr. 12.856.00 InnifaHð: Flugferðir — Gist- ingar — MorgunverðUr. — Kynnisferðir —. —Brottför alía daga — Maður LJÓSMYNDASTOFAN LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 1-47-72 sem kann eitthvað til sultugerðar, eða vildi læra þá iðn, óskast strax. Framtíðaratvinna. Tilboð ásamt upplýsinguxn, sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 31. þ m., merkt: „Sultugerð —• 4167“. Skrifstofumaður óskast á opinbera skrifstofu, hér í borg. Góð laun. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir 1. sept. n.k. merkt: „Framtíð — 4166“. Ibúð óskast til kaups Oska eftir að kaupa góða 4 herbergja íbúð í Austur- bænum, helzt í Langholts- eða Vogahverfi. Út- borgun 350.000 kr. Tilboð óskast sent blaðinu fyrir mánudag merkt; „D—38“. Matvöruverzlanir Wittenborg’s búðarvogir úr ryðfríu stáli — 15 kg — með verðút- reikningi. Einnig liðlegar 1 kg. og 2 kg. vogir fyrirliggjandi. Ólafur Gíslason & Co. hf. Ingólfsstræti 1A — Sími 18370. ALLIR DÁSAMA Eg og dafirin minn Hann er fallegur í útliti og ég dáist alltaf að hinum þægilega innra búnaði hans. í akstfi er daf lýtalaus, hann er svo auðveldur í meðförum. Svo þarf ég ekkert að hugsa um gíra vegna sjálfskipting- arinnar. Dafinn hefur sann- fært mig um ágæti sitt. — Ég DÁSAMA daf Þér ættuð að líta á daf9 ef þér viljið eignast þægilegan, sparneytinn, fallegan, sjálfskiptan bil Daf er með loftkælda vél, en engan gxrkassa eða gír- stöng, aðeins brcmsur, benzín-stig og stýri. — Daf bíllinn er fallegur, kraft- mikill og ódýr. — Daf er þegar eftirsóttur og viður- kenndur af öllum, sem til hans þekkja. ★ er sjálfskiptur, abeins benzínstig og bremsur SÖLUUMBOÐ: Vestmannaeyjar: Már Frímannsson. Akureyri: Sigvaldi Sigurðsson, Hafnarstræti 105. S. 1514. Akranes: Gunnar Sigurðsson. Suðurnes: Gónhóll h.f. Ytri-Njarðvík. Borgarnes: Bíla- og trésmiðja Borgarness h.f. Sauðárkrókur: Árni Blöndal. O. JOHNSON & KAABER H.F. Sætúni 8. — Reykjavík. Gjörið svo vel að senda mér myndalista og upp- lýsingar um Daf-bifreiðir. Nafn: . Heimili: Söluumboð, viðgerða- og varahlutaþjónusta: O. JOHNSON & KAABER H.F., Sætúni 8 — Sími 24000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.