Morgunblaðið - 27.08.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.08.1964, Blaðsíða 4
4 MORGUN BLAÐIÐ Fimmtudagur 27. águst 1964 sá HÆST bezti Eitt sinn voru þeir Stefán J'ónsson, listmálari frá Möðrudal, og Jón Sveinsson, vagnstjóri hjá S.V.R. að ræða samaa á kafifistofu og voru sem óðast að komast að þeirri niðursböðu að Stefán væri alltaf að nálgast Kjarva! í iist sinni, þar til Jón segir: — En það er einn reginmunur á þér Stefán og Kjarvad. — Nú, hver er hann? spyr Stefán. f*á avarar Jón: — Hann Kjarval ekur alltaf í bílum frá B.S.R. en þú g-engur á eftir þeim. Ökukennsla Kennt á Opel bifreið. Björn Björnsson. Simi 11389. Ryðbætum bfla með plastefnum. Arsábyrgð á vinnu og efni. Sólplast hf (bifreiðadeitd) Dugguvog lö. Klæðum húsgögn Svefnbekkir, svefnsófar, sófasett. Vegghúsgögn o. fl. Valhúsgögn Skólavörðustíg 23. Sími 23375. Bútasala Plast 10 kr. pr. m. Hör, hálfvirði. Netefni, hálfvirði. Gardínubúðin, Laugav. 28, II. hæð. Reglusöm og ábyggileg stúlka óskar eftir góðri vinnu. Margt kemur til greina. — Upplýsingar í síma 37384 frá kl. 5—9. Keflavík — Njarðvík íbúð óskast til leigu strax. Uppl. í síma 1040. íbúð óskast 2ja eða 3ja herb. íbúð ósk- ast til leigu. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 12651, milli 7 og 9 e.h. Tannlæknastofa mín að Njálsgötu 16, verð- ur lokuð til 5. september. Engilbert Guðmundsson tannlæknir Rennismiðir Vanan rennismið vantar vinnu. Simi 32650. Til sölu Teygjunælon-buxur. Stærð ir 2—14 ára. — Einnig kvensíðbuxur og blússur. — Goðheimum 24. — Sími 40983. Vinna Stúlku vantar vinnu 1. október. Er vön afgreiðslu. Margt kemur til greina. Til boð sendist Mbl. fyrir 1. sept. merkt: „Vinna—4464“ Óska eftir ráðskonu Má hafa með sér bam. Til boð sendist Mbl., merkt: „Kynning—4163“. Píanó til sölu. Verð kr. 4000,00. — Uppl. í síma 33125. Óska eftir 2 herb. íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Uppl. í síma 15193. Óska eftir íbúð til leigu Tvennt í heimili. UppL í síma 22150 og 19286, eftir kL 5. ÞVI aS aUt gem af Guði er fætt, sigrar heimiim, og fcrú vor, húa er sigurafiið, sem hefur sigrað heim- ian (1. Jóh. 5,4). f dag er fimmtudagurlnn tl. Seúst og er það 2M. daeur ársins. Eftir lifa 127 dagar. Árdegisflæði er kl. 8:50, síðdegisflæði kl. 21:06. Bilaaatilkynningar Rafmagns- veitu Keykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sóiarhringinn. NæturvörSur er í Lyfjabúð- inni Iðunni vikuna 22. — 29. ágúst. Slysavarðstofan i Heílsuvernd- arstöðinsi. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki vikuna 15.—22. ágúst. Neyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og laugardaga frá 9—12. Kvenfélag Laugarnessóknar fer berjaferð fimmtudaginn 27. þm. kl. 1. Upplýsingar í síma 32716. Kvæðamannafélagið Iðunn fer i berjaferð sunnudaginn 30. ágúst. Fé- lagar fjölmiennið^ Upplýsingar hjá stjórninni. Fríkirkjan i Hafnarfirði. Verð fjarverandi mánaðartíma. Séra Hjalti Guðmundsson (Sími 12553) gegnir preststörfum mínum og gefur vottorð úr kirkjubókum. Séra Krist- inn Stefánsson. Frá Ráðleggingastöðinni, Lfndargðta 9. Læknir og ljósmóðir eru til viðiais um fjölskylduáætlanir og um frjóvg- unarvarnir á mánudögum kl. 4.—5. e.h. Viðfcalstími minn i Neskirkju, er mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmfcudaga kl. 4.3Ú tál 5.30 sími 10535. Heimasími 22858. Frank M. Halldórsson. Á ferð og flugi Akranesferðir með sérleyfisbílum Þ. Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykjavík alla daga kl. 6. Frá Akra- nesi ki. 8, nema á sunnudögum kl. 3 Á laugardögum frá Rvák ki. 2 og á sunnudögum kl. 9 e.h. FÖSTUDAGUR: Áætlunarfrrðir frá B.S.I. AKOREVRl, kl. 8:00. AKUREYRl, kl. 21:00 næturrerð. BISKUPSTUNGUR. kl. 11:00 um Laugarás RORGARNES K.B.B., kl 17:00 BORGARNES S og V kl. 18:00 DALIR— SKARB kl. 8:00 FLJÓTSHLÍD, kl. 18:00 GAULVERJABÆR, kl. 11:00 GNÚPVERJAHRFPPUR, kl. 18:10 GRINDAVIK, ki. 15:00; 21:00 HÁLS í KJÓS kl. 18:00 HRUNAMANNAllREPPUR, kl. 18:30 HÓLMAVÍK, kl. 8:00 HVERAGERÐl, 13:30; 17:30; 20:00 KEFLAVÍK, 13:15; 15:15; 19:00; 21:00 LÁNDSSVEIT. kl. 18:30 LAUGARVÁTN, kl. 10:30 MOSFELLSS VEIT kL 7:15; 13:15; 18:00 og 23:15 REYKHOLT, kl. 18:30 STYKKISIIÓLMUR, kl. 19:00 SIGLUFJÖRÐUR. kl. 9:00 ÞINGVELLtR, k: 13:30 ÞORLÁKSHÖFN, kl. 13:30 Og 20:00 Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla fer í dag frá Rvik áieiðis til Port Aifred (Canada). Askja er í Sharpness. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 07:00. frer tii Luxemborgar ki. 07:45k Kemur til baka frá Luxemborg ki. 01:30. Fer til NY kl. 02:15. Þorfinnur karLsefni er væntanlegur frá NY kl. 07:30. Fer til Glasgow og Amisterdam ki. 09:00. Hafskip h.f: Laxá er í Rvík. Rangá fór frá Kaupm.höfn. 25. þm. til Abu Turku og Gdynia. Selá er í Ham- borg. Kaupskip h.f.: Hvítanes er á leið frá Ibiza til Færeyja. H.f. Jöklar: DrangjökuII er í Len- ingrad og fer þaðan til Hamborgar. Hofsjökull er í London og fer þaðan til Rvíkur. Langjökull er í Hull. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Kaupmannahöfn. Esja er á Norður- landshöfnum á vesturleið. Herjóifur fer frá Vestmanríaeyjum kl. 21:00 í kvöld tii Rvíkur. Þyriil er á Seyð- isfirði. Skjaldbreið er á Norðuriands- höfnum á vesturleið. Hérðubreið fór frá Rvík í gærkvöldi ve$tur um iand í hringferð. Skipadeild Sj.S.: Arnarfell kemur tii Rvikur á morgun. Jökulfell fór 25. þm. frá Gloucester til Rvíkur. Dísarfell er á Kópaskeri. Litlafell er vænfcanlegt til Rvikur í dag. Helga- Nætur- sg helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði Helgidaga- varzla laugardag til mámudags- morguns 22. —24. ágúst Jósef Ólafsson s. 51826. Næturvarzla aðfaranótt 25. Kristján Jóhannes son s. 50656 Aðfaranótt 26. Ólaf- ur Einarsson s. 56952. Aðfaranótt 27. Eiríkur Björnsson s. 56245 Aðfaranótt 28. Bragi Guðmunds- son s. 50523. Aðfaranótt 29. Jósef Ólafsson s. 51826 Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíknr eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá ki. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Orð Tifsins svara f sfma 10004. 1-4 e.h. Simi 40101. fell er á Skagaströnd fer þaðan til Vestfjarða, Breiðafjatrðar og Rvikur. Hamrafell fór 21. þm. frá Rvík til Batumi. Stapatfell er væntanLegt til Rvíkur á morgun. Mælifell er í Gdansk, fer þaðan 29. þm. til íslands. LÆKNAR FJARVERANDI Árni Björnsson fjarverandi til 25. ágúst. Axel Blöndal fjarverandl ágúst- mánuð Staðgengiil: Jón G. Hailgríms- son Bergþór Smári fjarverandi til 1/9. Staðgengili: Ólafur Helgason. Halldór Hansen til 1/9. Staðgengill: Ólafur Heigason. Bjarni Jónsson fjarverandi frá 4/8. — óákveðið. Staðgengill: Jón G. Hall- grímsson. Björn Gunnlaugsson fjarverandi ágústmánuð Staðgengiil: Björn Önmnd arson Björn Júlíusson fjarverandi ágúst- mámtð Björn Þ. >úrðarson fjarveramdl ágústmánuð son Pyþór Gunnarsson fjarverandl óákveðið. Staðgenglar: Björn Þ þórðarson. Guðm. Eyjólfsson. Erling- ur Þorsteinsson, Stefán Olafsson og Viktor Gestsson. Friðrik Björnsson fjarverand! frá 25. 5. óákveðið Staðgengill: Viktor Gestsson, sem háls- nef og eyrna- iæknir Frumsýning íslandskvik- myndar Samivels verður 5. nóvember næstkomandi í Salle Pleyel kvikmyndahús- inu í París, en það rúmar 2700 manns í sæti. Samivel verður viðstaddur frumsýning una. Guðmundur Eyjólfsson fjarverandi til 14/9. StaðgengiU: Erlingur Þorsteins son. Guðmundur Biörnsson fjarverandi frá 15. júlí til 25 ágúst. Hannes Finnbogason fjarverandi til 1/9. Staðgengiil: Henrik Linnet. Hverf isgötu 50, sími 11626 vitjanabeiðnir í sí ma 19504. Halldór Hansen eidri verður fjar- verandi tii ágústloka. staðgengiil Karí Sigurður Jónasson Hulda Sveinsson fjarverandi frá 14—27 ágús»t. Staðgengill: Jón R. Árna- son, Aðalstræti 18. Stofutími: kl. 3—4. nema mánudaga kl. 5—6. Símatími klst. fyrír stofutíma. Stofusimi 16910 og heimasími 41722. Hannes Finnbogason verður fjar- verandi til 1/10. ekki til 1/9. Haukur Árnason Hverfisgötu 50 við- talstími 1.30 — 3 nema þriðjudaga 5 — 6 sími 19120. Jón Hannesson fjarverandi frá 9/8. —10/9. Staðgengill Björn Önundarson. Jónas Sveinsson fjarverandi 2—3 vikur Staðgengill: Sigurður í>. Guð- mundsson, Klapparstíg 25 sími 11228. Jóhann Hannesson fjarverandi frá 9. ágúst — 10. október. Staðgengill: Björn Önundarson. Jónas Bjarnason fjarverandi ágúst- mánuð Kari S. Jónasson fjarverandi frá 24/8—1/11 StaögengiH: Ólafur Helga- son. Krisfcján Þorvarðarson fjarverandi ágústmánuð. Staðgengill: Björn Ön- undarsson. Kristján Sveinsson fjarverandi Stað gengiil: Svein-n Pétursson. Kristjana Helgadófctir fjarverandi 4/8. — 14/9. Staðgengill: Jón R. Arna- son Aðalstræti 18 Stofutími: 3—4, nema mánudaga 5—6 Símatími klst. fyrir stofutíma. Stofusiiili 16910 og heima- sími 41722 Krisfcinn Björnsson fjarveraadi frá 4/8. __ 31/8. Staðgengill: Andres As- mundsson. Magnús Ól&fsson er fjarverandi til 1. sept. Staðgengii! Ragnar Arinbjarn- ar. Ólafur Ólafsson fjarverarídi óákveð- ið Staðgengill: Björn Önundarson sama stað Pétur Traustason fjarverandi frá 17/8. — 30/8. Staðgengill: Skúli Thor- oddsen. Ragnar Sigurðsson fjarverandi frá 1/8. — 24/8. Staðgengill: Ragnar Arin- bjarnar. Stefán Björnsson fjarverandl frá Bók hans, „Gull íslands*4, sem La Comité des Livre Francais et ies Arts Graph- iques vaidi sem eina af 50 beztu bókum, sem prentaðar voru í Frakklandi á siðasta ári, heifur verið látin í öU a*l- menningsbókasófn í Frakk- lan-dL 1/7—1/9. Staðgengill? Björn Önundaiv son. Sfcefán Guðnason fjarverandi til 4/1l Staðgengill: Páll Sigurðsson yngri. Tryggvi Þorsteinsson fjarverandi 23/8—13/9. Staðgengill: Haukur Árna- son, Hv^rfisgötu 50. Sími 19120. Þórarinn Guðnason fjarverandi frá 20/8—15/9. Staðgengill: Haukur Árna^- son Hverfisgötu 50. sími 19120. Þórður Þórðarson, fjarverandi 15.— 22. ágúst. Staðgenglar: Björn Guð- brandsson, og Úlfar Þórðarson. Victor Gestsson fjarverandi frá ÍT. þm. óákveðið. Staðgengill: Stefán Ólafg Fimmtudagsskrítlan — Ert þú ekki ánægður yfir aS hafa unnið tvistkeppnina? Málshœttir Betri er beleur hjá en barn. Blindur er hver í sjálfs siu sök. Drjúg eru morgunverkin. Spakmœli dagsins Það er til lítils að hiaupa, et stefnt er í skakka átt. — F. Hansen. Almenna bókafélagið mun gefa bókina út í enskri þýð- ingu og ennfremur verður hún bráðlega fáanleg á þýzkri tungu. Meðfyi'gjandi mynd er af Samivel við kvikmyndatóku- vélina. .. FRÉTTIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.