Morgunblaðið - 29.08.1964, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 29.08.1964, Qupperneq 19
Laugardagur 29. ágúst 1964 MORGUNBLAÐIÐ 19 a Frú Sigríð'ur Björnsdóttir heilsar dætrum sánum á hafnarbakk- anum við komuna til Heykjavikur í gær. hálfti.“ — Skógræktarfélag Framhald af bls. 13 skýrslu um starfsemi skógræktar félaganna á árinu. Gat hann þess, að á þessu ári hefðu skóg- ræktarfélögin bætt við sig landi sem er rúmlega 72 hektarar að stærð, og lengd girðinga sem nemur 9,2 km. „Sé miðað við fyrri ár“, sagði Snorri Sigurðsson, „þá hafa fé- lögin nokkurn veginn haldið við í horfinu hvað árlega aukningu á landi snertir og kostnaður á hvern hektara lands hefur farið minnkandi að undanförnu, þrátt fyrir síhækkandi verðlag á efni og vinnu. Skýringarinnar á þessu er að leita í því að lögð hefur verið áherzla á að girða stærri og sam- felldari lönd, auk þess sem éldri girðingar hafa verið stækkaðar. Er nú svo komið, að allflest fé- laganna hafa komið sér upp girð- ingu sem þau geta búið að til næstu ára". Þá sagði Snorri Sigurðsson, að á árinu hefðu skógræktarfélögin greitt til uppsetningár og við- halds girðingum tæplega 150 þús- und krónur. Vinna sjálfboðaliða við uppsetningu girðinga væri nú hverfandi lítil, en til girðingavið- halds lögðu sjálfboðaliðar fram rösk hundrað dagsverk, sem er í minna lagi sé miðað við fyrri ár“. „Að lokum skal þess getið“, sagði erindrekinn, „að á árinu fólu borgaryfirvöldin í Reykja- vík Skógræktarfélagi Reykja- víkur umráð yfir jörðinni Elhða- vatni, en sú jörð liggur að Heið- mörk. Með þessu bætist við land Heiðmerkur töluvert land, auk þess sem þetta bætir allar að- stæður félagsins við starfið í Heiðmörk. Á sl. ári gróðursettu skágræktarfélögin 552 þús. trji- plöntur, eða 190 þús. plöntum minna en árið áður. Þrátt fyrir þennan samdrátt í gróðursetningu er þetta að plöntumagni röskur helmingur þeirra plantna, sem af greiddur var úr gróðrarstöð skóg- ræktarfélaganna á stöðum Skóg- ræktar ríkisins á árinu og hefur þetta hlutfall haldizt nokkum veginn óbreytt undanfarin ár. Meginorsök þessa samdráttar í gróðursetningu á sl. ári er sú, að mjög dró úr framleiðslu gróðrar- stöðvanna á Suður- og Suðvest- urlandi sakir þess hversu plönt- umar fóru illa í kuldakastinu í byrjun aprílmánaðar. Auk þess var lítið tii í stöðvunum a( öðr- um tegundum, sem gátu komið í stað sitkagrenisins, t.d. var mikill hörgull á birki og furu‘\ Snorri Sigurðsson gat þess und ir lok ræðu sinnar, að ef litið væri á framlög skógræktarinnar, sem hann hafði áður nefnt, léti nærri að félagið hafi lagt af mörkum fé er tilsvari röskum 5200 dagsverkum árið 1963, að viðbættum tæpum 940 dagsverk- um, sem unnin voru af sjálfboða- liðum. Tilsvarandi tölur fyrir ár- ið 1962 væru 770 dagsverk á móti 1490 dagsverkum sem unnin voru af sjálfboðaliðum. „Þessar tölur gæfu til kynna“, sagði Snorri Sig urðsson, „að sjálfboðaliðum við skógræktarstörf fækkaði öðum, skógræktarstörf fækkaði óðum, hann síðan um nauðsyn þess að Stofna vinnuflokka, sem ferðuð- ust á milli félaganna til þess að létta þeim störfin, samkvæmt til- lögu fyrri aðalfunda félagsins. Að lokinni skýrslu Snorra Sig- urðssonar las Einar E. Sæmund- sen, gjaldkeri Skógræktarfélags íslands, reikninga þess og gerði grein fyrir fjárreiðum þess og landgræðslusjóðs. Voru reikning- arnir síðan samþykktir með sam- hljóða atkvæðum. Þá var kosið í nefndir, en síðan voru lagðar fram tillögur, sem stjórn Skógræktarfélagsins ber fram á fundinum. Skrifaði Hákon Guðmundsson, formaður Skóg- ræktarfélagsins, tillögurnar. En síðan var fundi frestað og siðari hluta dags var farin kynnisför í Haukadal. Var gengið um Aust- mannabrekku í Haukadalshlíðum og þar flutti Hákon Bjarnason, skógræktarstjóri, erindi um sögu Haukadals. Um kvöldið kl. 7 var kvöld- —Forsætisráðherra Frahald af bls. 1 bergi brotnir. Harni minntist á að um 200 manns hefðu verið saman komnir í Edmonton, er hann hefði verið þar, og sumir langt að korrmir. í Klettafjöilum kvaðst hann hafa gist hjá systur- syni Kjarvals, sem þar byggi. Um kvöldið hefði verið haldið samkvæmi þar, og hefðu þar ver- ið 50—60 manns, annað hvort af íslenzku bergi brotið eða gift inn í Islenzkar fjöLskyldur. Þetta fólk hefði ferðast alit að 200 kílómetrum til þess að geta verið þarna þessa kvöldstutid. FI e s t Vestur-Islendinganna kvað forsætisráðherra vera fólk komið a£ íslendingum, sem flutt- ust vestur um haf á áruraum 1870 til 1880 og til aldamóta. Þeir þekktu landið litið, nema þá af afspum, og þá raunar allt annað ísland en nú væri. Við Kyrrahaf- ið kvaðst hann þó hafa hitt rtokkra unga menn, sem tiltölu- lega nýlega hefðu flutzt vestur, ig staðið sig þar mjög vel. AHur þorri fólksins hefðí þó verið vestra í 2—3 kynslóðir, og það mæti mjög mikits tengsl sín við ísland. „Þó mér hafi persónulega ver- ið tekið mjög vel, hvar sem ég fór“, sagði forsætisráðherra, „vil ég taka það fram, að mér var fyrst og fremst fagnað sem full- trúa þjóðarinnar. Ég get ekki á stuttum fundi gert fulla grein fyrir ferðalaginu öllu, þótt ég muni e. t. v. gera það síðar, en mér finnst staða íslendinga vest- anhafs og það álit sem þessi fá- menni hópur hefur aflað sér þar, svo merkileg, að á því væri vert að vekja athygli. Það er mikils vert fyrir land okkar að eiga þarna svo marga trygga vini, marga hverja í trúnaðarstöðum. Þetta er akur ,sem við eigum að plægja, en láta ekk[ falia í ó- rækt. En við verðum einnig að láta Ves'tur-íslendinga verða vara við áhuga og velvild af okkar verður við Geysi og var komið heim að Laugarvatni aftur um kl. 9 í gærkvöldi. í dag heldur fundinum áfram. Hefst hann kl. 10,30 með erindi, sem Ingi Þorsteinsson flytur. Þá verða almennar umræður, síðari hluta dags verður framhald fund- arins og um kvöldið kvöldvaka. Á sunnudag mun fundinum síðan ljúka. Er gert ráð fyrir að stjórn- arkosning fari fram á sunnudags- morgun og fundinum verði slitið um hádegi. Fulltrúar frá öllum skógrækt- arfélögum landsins sækja fund- inn, auk allmargra gesta, og er hann allfjöimennur. Þá gat forsætisráðherra þess, að sér hefði, sem fulltrúa lands og þjóðar, verið mikil virðing sýnd af kanadískum stjómvöld- uib, og einnig bandarískum. Hann kvað heimsókn sína til Washington. hafa verið óform- lega. Hann hefði átt leið um landið, og hefði verið boðinn til Washington í sambandi við það. Kvað dr. Bjarni þetta órekan vott virðingar af hálfu Banda- ríkjanna fyrir landi og þjóð. Hann kvaðst og vilja geta þess, að auk þess, sem Loftleiðir hefðu boðið þeim hjónum ferðina vest- ur um haf, hefði félagið einnig boðið þeim allar flugferðir innan Kanada og Bandaríkjanna. Forsætisráðherra var spurður um heimsókn hatis í Hvíta húsið. Hann sagði að þeir Johnson for- seti hefðu spjallað um daginn og veginn, en engin vandamál borið á góina, enda hefði ferðin ekki verið farin til þess. Hinsvegar hefði Dean Rusk svarað öllum spurningum sínum varðandi á- atandið í alþjóðamálum í hádegis verðarboði bandaríska utanrikis- ráðherrans. Þá sagði forsætisráðherra: „Það er ótrúlegt, hvað ég hitti marga menn vestra, sem komið höfðu til íslands. Er Johnson for- seti heilsaði fólkinu fyrir utan hliðið á Hvíta húsinu, þá var þar fyrir miðju maður, sem kvaðst hafa verið í tvö eða þrjú ár á ís- landi á stríðsárumum, og lét vel yfir dvölinni“. Loks gat forsætisráðherra þess, að Grettir Jóhannsson, ræðismað ur, og kona hans hefði fylgt þeim hjónum á ferðalaginu í Kanada, og lagt á sig mikið erfiði við fyrirgreiðslu. „Ég get ekki nóg- samlega rómáð viðtökur allar vestanhafs,“ sagði forsætisráð- herra að Iokum. „Svo margir lögðu sig fram við að gera ferð okkar sem ánægijulegasta að þeir verða ekki upp taldir, né heldur himir, sem báðu fyrir kveðjur og góðar óskir hingað heim“. — Bókasafnið Framh. af bls. 2 kunna í enskri tungu, geta fund ið þar efni til fróðleiks og skemmtunar. En safnið getur einnig orðið þeim að hði, sem vilja nema enska tungu eða rifja upp, því að það á margar kennslu bækur, einnig nokkuð af bókucn á léttu máli, auk góðs úrvals bóka við hæfi barna og uniglinga. Allt útlán er endurgjaldslaust. Áætlað er að efna til tónlistar- kvölda í safninu í vetur fyrir ungt fólk. Verða kynnt banda- rísk þjóðlög og ef til vill jazz. AðaLbókavörður er Kristín Pét- ursdóttir. „Nimhus" tekur skýjamyndir San Fransisco, 28. ág. NTB 0 í dag var skotiS á loft frá Vandenberig-flugstöðinni í Kaliforníu gerfibnettinum „Nimbus', sem samkvæmt áætlun á aS sjá 59 stöSvnm á jörSu niðri, í 21 landi fyrir myndum af skýjalögum um- hverfis jörðu og afla jafn- framt upplýsinga um hitastig í skýjalögunum. Er gerfi- hnöttur þessi mikilvægasti veðurathugunarhnöttur, sem bandarískir visindamenn hafa sent á loft. „Nina>bus“ er búinn þrem sjónvarpsvélum, er eiiga að geta sent til jarðar 1200 skýja myndir á degi hverjum — auk þess sem fullkomin ljós- myndunarkerfi eru í hnett- inum. Er gert ráð fyrir, að stöðvum á jörðu niðri berist um tvö þúsund myndir frá „Nim'bus“ á degí hverjum meðan hann helzt á braut. Samkvæmt síðustu fregnum komst „Nimbus“ vel á braut — að vísu er hún ekki hringlaga, eins og ætlast var, heldur sporbaugur en það á entgin áhrif að hafa á myndatökurnar, að sögn vis- indamanna. — Kýpur Framhald aí bls. 1. arinnar. Stóð til að herflutningar þessir færu fram um þjóðveginn milli Nicosiu og Kyrenia og til- kynnti Makarios þá, að hann mundi gefa fyrirskipun um beit- ingu vopnavalds ef af þeim yrði. Tyrklandsstjórn gæti kallað menn sína heim frá Kýpur — en öðrum yrði ekki hleypt í þeirra stað til landsins. Makarios í Egyptafandi Makarios, forseti er raú farinn til Egyptalands. Ræðir hann um helgina við Nasser, íorseta, í Alexandríu. Haft er eftir áreiðanl agum heimildum, að viðraeðurnar muni fyrst og fretnst snúast um stjórn málalega blið Kýpurdeilunnar, þótt eftaust muni einnig drepið i hernaðarlega aðstoð við Kýpur stjóm. Blaðið „Journal Americain" í New York skrifar í dag um þessa Egyptalandsför Makariosar að hún geti haift viðtaekar og ai- varlegar afleiðinga.r. íhlutun Egyptalarads í Kýpurdeiluna geti orðið tii þess, að ástandíS fyrir botni Miðjarðarhafs versni veru- lega. Tyrklandsstjórn muni án efa líta íhlutun Nassers mjög alvarlegum augum og ísraels- menn, sem fylgist gjörla með iþví sem fram fer, muni einnig vera vel á verði. Mótmæla afstöðn USA í Ankara, þar sem afstaða Bandaríkjanna í Kýpurdeilunni, hefur valdið miklum vonbrigð- um, kom til mótmælaaðgerða í dag. Þúsundir manna, flest stúd- entar, einnig almennir borgarar og jafnvel einkennisklæddir her- menn, fóru hópgöngu að banda- ríska sendiráðinu undir tyrknesk um fánum og spjöldum, þar sem á stóð: „Burt með Bandaríkja- menn“, „Við héldum þið væruð vinir okkar, en þið eruð óvinir okkar“, „Johnson er svikull vin- ur“ o. s. frv. Ekki voru nein spjöll unnin á sendiráðsbygging- unni. Hinsvegar lét fólkið öllu ófrið- legar við sendiráð Grikklands, lét grjóthríð dynja á húsinu og braut rúður. Til nokkurs handa- lögmáls kom í þessum mótmæla- aðgerðum, áður en lögreglu tókst að dreifa mannfjöldanum. Utanríkisráðherra Grikklands, Stavros Kostopoulos, hefur sent tyrkneska utanríkisráðuneytinu mótmæli vegna atburðanna við sendiráðið. Segir þar meðal ann- ars, að gríska lögreglan hafi feng ið fyrirskipun um að verja tyrk- neska sendiráðið í Aþenu skemmdum og hafi þess verið vænzt, að tyrkneska stjórnin við- hefði sams konar varúðarráðstaf- anir. Af hálfu tyrknesku stjórn- arinnar hafa atburðir þessir ver- ið harmaðir og fram boðnar skaðabætur fyrir spjöll þau, er á húsum voru unnin. Gizenga stolnor nýjnn flokk Leopoldville 28. ágúst AP—NTB ANTOINE Gizenga, sem eitt sinn var nánasti samstarfsmað- ur Patrice Lumumba, sem myrt- ur var, titkynnti í dag, að hann hef#i stofnað nýjan stjórnmála- flokk. Kallaði hann flokk þennan .einingairftokk stuðningsmanna l,umumba“. Gizenga, sem er mikill vinstri sinni hefur dvalizt í Leopold- vilte frá því Moise Tshombe for- sætisráðherra gekkst fyrir því, að hann var látinn laus 17. júlí sl. HafSi hann þá verið fangi á eyju einni í Kongófljóti í háift þriðja ár. Á fundi með fréttamönnum í dag skýrði Gizenga svo frá, að hinn nýji flokkur mundi ná til allra kongóskra þjóðernissinna, er berðust fyrir því, að landið yrði Iaust undan íhlutun ný- lenduvelda og heimsveldasinna. Réðist hann í því sambandi harkalega á stjórnir Bandaríkj- anna og Belgíu og sakaði þær ura hernaðaríhlutun í Kongó. Einnig réðist hann á Tshombe og sagði hann daufheyrast við öil- um tillögum um það, hvernig binda mætti enda á vandræði landsbúa — og fordæmdi þá hörku sem stjórnin beitti upp- reisnarmenn. Samkvæmt fregnum AFP- fréttastofunnar hefur Gizenga tekið til bragðs að stofna nýjan fiokk sökum þess, að hann hefui ekki náð hylli flokksmanma 'þjóðernisflokksins, sem Lum- umba sjálfur stofnaði og er stærsti vinstri flokkur landsins. — Saigon Framhald af bls. 1. í bifreiðum, reið- og mótorhj64- um og hvarvetna, mátti sjá fólk á harðahlaupum á flótta undan hermönnum og lögreglu. Óeirðir þessar hófust þegar í morgun, er stór hópur uragmenna og stúdenta Búddatrúar söfnuð- ust saman á aðaltwrginu vopnaðir öxum, járnstöngum, stöfum, lurk um og fleiri álíka vopnum. Ka- þól'skur piltur féll fyrir axar- höggi eins Búddatrúarmannsins og var þá ekki lengi að bíða þess, að kaþólskir hefndu hans. í fyrstu reyradu óvopnaðir lögreglu verðir að skerast í leikinn en þeir fengu ekki við neitt ráðíð og geisuðu blóðugir bardagar um borgina í allan dag. Þriggja marma ráðið beindi þeim tiimæium til borgarbúa að stilla til friðar og sama gerðu Ieiðtogar beggja Búddatrúar- manna og Kaþólskra — en til- niælum þessum var í engu hlýtt, Síðdegis gaf menntamálaráðu- neytið fyrirskipun um, að öllum skólum borgarinnar skuli iotkað um óékveðinn tíma.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.