Morgunblaðið - 04.09.1964, Page 5

Morgunblaðið - 04.09.1964, Page 5
Föstudagur 4. sept. 1964 MORCUN BLAÐIÐ 5 CRAFARNII HELGRINDUR er hið kuldalega nafn fjallanna til vinstri á þessari mynd. I>að er samt ekki alltaf Jafn kuldalegt á þessum stað, sem Sveinn Þórmóðsson smellti af mynd hér í fyrra. Myndin er frá Grafarnesi i Grundarfirði, en þar er oft talið einna sumarfallegast á íslandi. Grafarnes er kauptún í örum vexti á fallegum stað með Kirkjufell, fjalla djásnið, í næsta nágrenni, en í austuráitt gnæfir Grundarmön, sem geymir ákaflega fallega og litríka steina. Utar er svo Brimlárhöfði eða Stöðin, en austan fjarðarins Setberg. Fyrir mynni fjarðarins liggur Melrakkaey, en þar er mjög auðugt fuglalíf, og hafa rnargir fuglafræðingar lagt leið sína út í eyjuna. Grundarfjörður er mikill ferðamannastaður og fer vaxandi á því sviði. Á ferð og ilugi Akranesferðir með sérleyfisbílum 1* Þ. i». Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykjavík alla daga kl. 6. Frá Akra- nesi kl. 8, nema á sunnudögum kl. 3 Á laugardögum frá Rvík kl. 2 og á sunnudögum kl. 9 e.h. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna hafnar 08:00 í dag. Vélin er væntan- leg aftur til Rvíkur kl. 23:00 1 kvöld. Sólfaxi fer til London kl. 10:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 21:00 í kvöld. Skýfaxi fer tU Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Sólfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 08:20 1 fyrra- tnálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- etaða, Vestmannaeyja (2 ferðir), Sauð érkróks, Húsavíkur, ísafjarðar, Fagur- hólsmýrar og Hornafjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. Loftleiðir h.f.: Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 07:30. Fer til Luxemborgar kl. 09:00. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24. 00. Fer til NY kl. 01:30. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá NY kl. 09:30. Fer til Óslóar og Khafnar kl. 11:00. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Amster- dam og Glasgow kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. Eiinskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss fer frá Khöfn 5. 9. til Lysekil, Gautaborgar, Fuhr, Kristiansand og Rvíkur. Brúarfoss fer frá Akrarnesi í kvöld 3. 9. til Rvíkur. Dettifoss kom til Rvíkur 2. 9. frá Hamborg. Fjall- foss fer frá Seyðisfirði 4. 9. til Vopna- fjarðar, Norðfjarðar og þaðan tU Hull London og Bremen. Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum 31. 8. til Ham-borgar Grimstoy og Hull. Gullfoss kom til Khafnar 3. 9. frá Leith. Lagarfoss fór frá Grimsby 2. 9. til Gautaborgar, Rostock, Kotka, Ventspils, Gdynin og Rvíkur. Mánafoss fer væntanlega frá Leith 3. 9. til Rvíkur. Reykjafoss er í Ventspils fer þaðan U1 Rvíkur. Selfoss kom til NY 2. 3. fer þaðan 9. 9. til Rvíkur Tröllafoss kom til Archangelsk A5. 8. frá Rvík. Tungufoss fór frá Rotterdam 1. 9. til Rvíkur. Skipadeild S.f.s.: Arnarfell losar á Austfjarðahöfnum. Jökulfell fór í gær frá Rvík til Akureyrar, Húsavíkur og Reyðarfjarðar. Dísarfell fer í dag frá Rvík til Vestfjarða og Norðurlands- hafna. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell fer 1 dag frá Borg- • rnesi til Þorlákshafnar. Hamrafell fer 5. þm. frá Batumi til Rvikur. Stapafell fór í morgun frá Akureyri til Vopnafjarðar. Mælifell er vænt- •nlegt til Akraness í kvöld. Ilafskip h.f.: Laxá fór frá Breiðdals- ▼ík 3. þm. til Hamborgar. Rangá fór frá Gdynia 3. þm. til Stettin, Kauph. og Gautaborgar. Selá fer frá Hull í iiag til Rvíkur. II.f. Jöklar: Drangjökull fór frá Hamburg 1. þm. til Rvíkur HofsjökuU •r í Rvík. LangjökuU er í Aarhus. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík kl. 13:00 í dag tU Vestmanna- eyja. Esja fer frá Akureyri kl. 09:00 í morgun á austurleið. Herjólfur fer írá Rvík kl. 21:00 í kvöld til Vest- mannaeyja. ÞyriU er í Bolungavík. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðubreið fór frá Rvík í gærkvöldi •ustwr uu Land í hringferð. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er í Fort Alfred. Askja er á leið til Stettin. Kaupskip' h.f.: Hvitanes fór frá Thorshavn í gær áleiðis tU íslands. SÖFNIN Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga þriðjudaga og fimmtu- daga frá kl. 1.30 — 4 Þjóðminjasafnið breyttur sýningar- tími. Þriðjudaga — fimmtudaga — laugardaga — sunnudaga frá kl. 1:30 tU 4. Listasafn Ríkisins opið á sama tíma, og sömu dögum. Árbæjarsafn cp:ð alla daga nema mánudaga kl. 2—*>. Á sunnudögum til kl. 7. Þjóðminjasafnið er opið daglega kl. 1.30 — 4. Listasafn íslands er opið daglega kl. 1.30 — 4. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga frá kl. L.30 — 3.3Ó Borgarbókasafnið: Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29 A, sími 12308. Útláns- deildin opin alla virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Lesstofan opin virka daga kl. 10—10. laugardaga 10—4 Lokað sunnudaga. Útib. Hólmg 34, opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16, opið 5—7 alla virka daga riema laugardaga. Sólheimum 27, opið fyrir fullorðna mánudag, miðvikudaga og föstudaga kl. 4—9 þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4—7, fyrir börn er opið kl. 4—7 alla virka daga. FRÉTTIR Merkjasöludagur Hjálpræðishersins eru dagana þ. 4. og 5. september Ágóða af merkjasölunni verður varið til velferðarstarfseminnar og til við- halds og endurbóta á sumarbúðum Hjálpræðishersins en þar dvelja börn frá bágstöddum heimilum sem eiga við sjúkdóm eða aðra erfiðleika að stríða. Kaupið merki og verið þannig þátttakendur í að hjálpa öðrum. Áheit og gjafir Til Hallgrímskirkju í Saurbæ. Gjöf Jóns Jónssonar, Fossagötu lb, Rvík, kr. 1800,oo. Kærar þakkir. Sigurjón Guðjónsson. Bænastundir Kvöldbænir í dag á vegnm Lútherska heimssambandsins verða að þessu sinni í Hallgríms- kirkju og hefjast kl. 6. Öllum er heimill aðgangur. Gautaborgar- biskup, Bo Giertz, annast kvöld- bænirnar. Séra Jakob Jónsson mun fiytja erindi um Hallgrím Pétursson á ensku og á eftir mun gestum væntanlega sýndar bygg- ingaframkvæmdir Hallgríms kirkju. Að öðru leyti verða bænastund irnar á þessa leið: Föstudagsmorgun. Dr. Menter frá Ameríku annast morgunbæn- ir í Neskirkju kl. 8:45. Laugardagsmorgun kl. 8:45 flyt- ur dr. Silitonga frá Indonesíu morgunbæn í Neskirkju, en kvöldbænir verða fluttar í Skál- holtskirkju af herra Sigurbirni Einarssyni biskup yfir Islandi. Hallgrímur Pétursson. HALLGRÍMSSTEINN HJÁ SAURBÆ. Munnmæli herma, að séra llallgrímur hafi löngum setið undir þessum steini, og þar hafi hann orkt flest andleg kvæði sín og sálma. Stúlka óskast helzt vön prentsmiðju- vinnu. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: Prentsmiðja — 1750“. Skrifstofustarf Vantar skrifstofustúlku hálfan daginn. (Frá 1 til 5 e.h.). Þær, sem hefðu áhuga á starfinu, skulu senda nafn sitt og símanúmer afgr Mbl merkt: „Skrifstofustarf — 4907“. Borðlampi 1 góðu standi, lítið notaður, til sýnis og sölu á Granda- vegi 39 B, efri hæð, frá 6—8 í kvöld. Sími 12103. V egg j ahreinsunarvél ónotuð til sölu. Uppl. í síma 15442. Köflóttar og einlitar telpna stretchbuxur og sokka buxur, allar stærðir. Mikið úrval af hosum og sokkum. Hullsaumastofan Svalbarði 3, sími 51075. Keflavík — Atvinna Konur óskast til starfa strax í eldhúsi-og þvotta- húsi. Einnig vantar ganga- stúlkur frá 15. september. Sjúkrahúsið í Keflavík. Veiðimenn í Laxá í Leirársveit eru 3 stengur til leigu 7. sept. Upplýsingar í síma 16565. Sumarbóstaður óskast til kaups á góðum stað. Tilboð sendist í póst- hólf 1334. Stólka með barn vön heimilisstörfum, óskar eftir ráðskonustöðu í Reykjavík eða nágrenni. Tilboð sendist Mbl., merkt: „4494“. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum íbóð Tvær stúlkur óska eftir 2ja herb. íbúð fyrir 1. okt., helzt í Vesturbænum. Tilb., merkt: „Reglusamar — 9508“, sendist á afgr. Mbl. fyrir 10. september. Sparið peninga Ódýr leikföng og gjafa- vörur í úrvali Verzlun Guðnýjar, Grettisgötu 45. Trésmiðir Við skerpum hefiltenn- urnar. BITSTÁL, Grjótagötu 14, sími 21500. Trésmiðir Við skerpum sagirnar og sagarblöðin. BITSTÁL, Grjótagötu 14, sími 21500. Bíll Til sölu Opel Caravan, módel 1958. Innfluttur fyrir einu ári. Uppl. í síma 51639 og 19645. Guðjón Guðmundsson. Stólka, vön skrifstofustörfum og fleiru, óskar eftir auka- vinnu á kvöldin. Uppl. í síma 18928 eftir kl. 5. Hjókrunarkona í Álfheimum óskar eftir eldri konu til heimilisað- stoðar 5 tíma á dag frá 15. sept. Uppl. í síma 18472 milli kl. 8—12. Bílstjóri Öruggan bílstjóra vantar á vörubíl úti á landi. fbúð til reiðu. Upplýsingar í síma 17866. Orgel í góðu ásigkomulagi óskast til kaups nú þegar. Uppl. í síma 35560 eða 16981. Óska eftir að taka á leigu . 3—4 herþ. íbúð, strax eða 1. okt. Tilboð sendist Mbl. merkt: „íbúð—4919“, fyrir sunnudagskvöid. Helma auglýsir STÓR ÚTSALA BYRJAR í HELMU FREYJUGÖTU 15 KL. 1 E.H. (föstudag). Útlendar dömupeysur og kjólar, alull. Undirfatnaður — buxur — skjört — slopp ar — barnafatnaður — teppi og hand- klæði — • samfestingar á kr. 45,-ungl- ingapils og blússur — karlmannavinnu- blússur á kr. 95,-Mislit koddaver á kr. 49,--Borðdúkar o. m. fl. Margt langt undir hálfvirði Helma, Freyjugölu 15 Nýtízku 6 herb. hæð 164 ferm. með 2 svölum, sér þvottahúsi á hæðinni og sér hitaveitu til sölu. Teppi fylgja. — Bílskúr fylgir íbúðinni. Útborgun minnst kr. 800 þúsund. INlýja fasteignasalan Laugavegi 12. — Sími 24-300. og kl 7,30-8,30 e.h. Sími 18546.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.