Morgunblaðið - 04.09.1964, Síða 18
18
MORGUN BLAÐBD
Föstudagur 4. sept. 1964
íbúð til leigu
Rúmgóð 4ra herb. íbúð til leigu, með hús-
gögnum, í Hlíðunum. Tilboð sendist afgr.
Mbl., merkt: „4912“, sem fyrst.
Stúlka óskast
til skrifstofustarfa strax. — Upplýsingar á skrif-
stofunni, ekkj í síma.
Vélaverkslæði Sigurðar Sveinbjömssonar h.f.
Skúlatúni 6. — Sínii 15753.
Légt&ksúrskur5ur
Samkvæmt kröfu bæjarritarans í Hafnarfirði úr-
skurðast hér með lögtak fyrir ógreiddum útsvörum
og aðstöðugjöldum til Hafnarfjarðarkaupstaðar á-
lögðum árið 1964. Lögtök verða framkvæmd fyrir
gjöidum þessum að liðnum 8 dögum frá dagsetningu
úrskurðar þessa ef ekki verða gerð skil fyrir þann
tíma.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 3. sept. 1964.
Björn Sveinbjörnsson, settur.
Bifreiðarsfjéri óskast
Óskum að ráða mann til aðstoðar í verzlun. Við út-
keyrsiu og lagerstörf. — Upplýsingar á skrifstof-
unni næstu daga milli kl. 11 og 12 fyrir hádegi.
KRISTJÁN SIGGEIRSSON,
Laugavegi 13.
Ástkær eiginmaður minn
RÖGNVALDUR ÓLAFSSON
Langholtsvegi 104
andaðist á Landsspítalanum aðfaranótt 3. september sL
Jarðarförin verður auglýst síðar.
Guðmunda Jakobsdóttir.
Jarðarför mannsins míns
HARALDAR JÓNSSONAR
Faxabraut 20,
fer fram frá Kefiavikurkirkju laugardaginn 5. septem-
ber og hefst með bæn frá heimili hans kl. 1,30. —
Lyrir mína hönd og annarra vándamanna.
Helga Helgadóttir.
■-----
Jarðarför mannsins míns og föður okkar
JÓHANNS B. GUÐNASONAR
fyrrverandi byggingafulltrúa
fer fram frá Akranesskirkju laugardaginn 5. þ.m. kl.
2 eftir hádegi.
Sigríður K. Sigurðardóttir og synir.
Útför eiginkonu minnar
ÖNNU MARÍU HALLDÓRSDÓTTUR
íer fram frá Ðómkirkjunni kl. 10,30 árdegis í dag. Þeim
er vildu minnast hinnar látnu er bent á líknarstofnanir.
Jón Sigmar Elísson.
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við
andiát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu
SIGRÍÐAR EINARSDÓTTUR
frá Skálholti.
Sigríður Gísladóttir, Sigurður Guttormsson,
Óskar Gíslason, Lára Ágústsdóttir,
Haraldur Gíslason, Magnea Þórarinsdóttir,
Garðar Gíslason, Edda Svavarsdóttir
Ágústa Lárusdóttir, og barnabörn.
að auglýsing
í útbreiddasta blaðinu
borgar sig bezt.
Vanir
menn.
Vöndnð
vinna.
Þrif hf.
Sínú 21857.
GLEHAUGNAHIÍSIB
TEMPLARASUNDI 3 (homið)
Vélapaklcningiiir
Ford amenskur
Ford Taunus
Ford enskur
Chevrolet, ílestar tegundii
Buick
Dodge
Plymoth
De Soto
Chrysier
Mercedes-Benz. flestar teg.
Volvo
Moskwitch, allar gerðir
Pobeda
Gaz ’59
Opel. fiestar gerðir
Skoda 1100 — 1200
Renauit Dauphine
Volkswagen
Bedford Dtesel
Thames Trader
BMC — Austin Gips>
GMC
1>. Jónsson & Co.
Brautarholti 6,
Sími 15362 og 19215.
Hcf opoð lækningnstoiiD
að Klapparstíg 25, sími 11228.
Viðtals- og vitjanabeiðnum veitt móttafea daglega
frá kl. 9—11 í síma 11228.
Sérgrein: BARNASJÚKDÓMAR.
SNORRI JÓNSSON, læknir.
Atvinna í sveit
Maður óskast til starfa á býli í nágrenni Reykja-
víkur í 1—2 mánuði. Upplýsingar í síma 21484.
Listsýning
Alfreðs Flóka í Bogasal Þjóðminjasafnsins opin dag
lega kl. 1—10 til nk. sunnudagskvölds.
14—15 ára óskast til sendiferða og annarra aðstoð
arstarfa, hálfan eða allan daginn.
Upplýsingar á skrifstofu félagsins, Tjamargötu 14.
Fclag íslenzkra stórkaupmanna.
lng stnika ela piltnr
Naglalökk frá
LANCÖME
Veljið tízkulitinn SAKURA eða lit, sem
hentar yður betur.
Veljið venjulegt naglalakk eða perlulakk.
Lancome fæst hjá:
Sápuhúsinu, Oculusi og Tízkuskóla Andreu