Morgunblaðið - 04.09.1964, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 04.09.1964, Qupperneq 19
Föstudagur 4. sept. 1964 MORGUNBLAOIÐ 19 — Finnbogi Framh. af bls. 6 ast fyrst og fremst á því, að þess ir þrír síldarstofnar fara þang- að á sumrin til þess að afla sér setis, sem oft er mikið af á þeim Blóðum. Það er því einkennandi fyrir þessa sumarsíldarvertíð, að þessi mikli afli, sem fengist hef- ur, er nær eingöngu úr norska stofninum, en íslenzku stofnarn- ir lítið sem ekkert komið á Norð ur- eða Austurlandsmiðin. Nú er það talið víst af fróðustu mönn- um, að íslenzku síldarstofnarn- ir séu frekar í vexti nú en hnign un. Það eru því verulegar lík ur til þess að við eigum eftir að veiða mikla síld síðari hluta þessa árs og á næstu árum, af okkar nú vaxandi síldarstofnum, sem alltaf eru stórir og oft mjög stórir. Það yrðu t.d. engir smá- tnunir sem við gætum veitt af E.íld hér við Suð-Vesturlandið með þeim skipastól og tækni sem við höfum, ef við fengjum hingað að ströndinni eitthvað á- móta síldargöngur og við feng- um hingað á árunum 1935-1986 og 1947, 1948 og 1955, svo nokk- ur ár séu nefnd, sem ég minnist mikillar síldargengdar. Reyndar gæti ég talið upp fjölda mörg önnur ár, sem síld var hér við Suð-Vesturlandið í mjög miklu magni. Þá yrðu það engir smá- munir, sem hægt væri að veiða með þeim tækjum og tækni, sem nú er tiltæk ef síldargengd kæmi aftur að Norðurlandi, eins og var á árunum 1938 og 1940-1944, fið báðum árunum meðtöldum. (Það sem hér er að framan skráð var skrifað 16. ágúst s.l. og síðan hefur það gerzt að jþað er alveg eins og íslenzku cíldárstofnarnir séu að þakka sneð það traust, sem ég ber til þeirra með því að gera vart við sig verulega: Á Strandagrunni, inni í ísafjarðardjúpi, á Halamið um, út af Snæfellsnesi, í Faxa- llóa og víða út af Suðurlandi til viðbótar við það, sem hún hefur veiðst á takmörkuðu svæði í verulegu magni svo að segja í allt sumar við Vestmannaeyjar. Auk þess er mjög mikil aukin síldveiði úr íslenzku stofnunum í þeirri miklu veiði, sem hefur verið undanfama daga út af Aust fjörðum og djúpt út af Langa nesi). Þorskurlnn: Hann er sú fisk tegund, sem við veiðum og hag- nýtum í ríkustum mæli. Á nokkr um undanförnum árum hefur þorskaflinn orðið nokkuð mikill, Þó hefur þorskgengdin við land- ið verið með minna móti nú um nokkurra ára bil, ef borið er sam an við önnur ár aftur í tímann. En nú á síðustu þorskvertíð varð jnun meiri þorskgengd á miðin er; verið hefur mörg undanfarin ár. Mér finnst ýmislegt benda til þess að þorskgengdin á síðastlið- snni vertíð hafi á ýmsan hátt svip •ð mjög til þess sem var á ver- tíðinni 1929. En það ár var byrj- «n á nokkrUm árum með mjög íterkar þorskgöngur eða árin 1930-1935, að báðum árum með töldum. Ef við fengju-m 4-6 ár með svipaða þorskgengd og var á þeim árum, yrði hér um mik- inn þorskafla að ræða með þeim tfiskiflota og tækjum, sem við ráð um nú yfir. Þessar miklu þorsk' göngur á hrygningarstöðvarnar hér við ísland á árunum 19i29 1935 byggðust á tvennu, það er að cvenjumikið af þorski £rá Græu iandi kom á okkar fiskislóðir til hrygningar og á sama tíma var okkar þorskastofn mjög stór um þetta leyti. Það kom fram í blaði í vetur, að óvenju mikið af þorski tfrá -Grænlandi hefði veiðst á okkar fiskimiðum á síðastliðinni vertíð, og virðist mér það benda til þess, að svipað sé að gerast nú og geti orðið framhald á því næstu ár. Hvers við megum vænta af okkar eigin þorskstofni á næstu árum, hvort hann fari vaxandi eða minnkandi, hefi ég ekki getað aflað mér upplýsinga til að byggja á. Ef við mættum gera okkur vonir um að þeir verði svipaðir og verið hefur og •ukinn þorskgengd kæmi frá Grænlandi, er ekki óeðlilegt að við gætum búist við eitthvað auknum þorskafla á næstu áruhn. Sérstaklega ef gert er ráð fyrir aukinni sókn á miðin af okkar stöðugt vaxandi fiskibátaflota og aiikinni veiðitækni, en á sama tíma hefur veiði útlendinga far- íð minnkandi með ári hverju síðan þeir voru neyddir til þess að hverfa af beztu fiskimiðunum vegna útfærzlu landhelginnar. Um aðrar fisktegundir, sem við nýtum að nokkru ráði, sé ég ekki ástæðu til að ræða verulega um, en vil þó segja það, að ýsu- stofninn við landið fer ört vax- andi og einnig ýmsar kolateg- undir vegna langvarandi friðun- ar. anna á vertíðumnum 1962 til. Mismunurinn á kjarasamning- 1963. Og nokkrum bátum tókst ™ um síldveiðar með not ann- að ná það góðum árangri um ars vegar og þorskveiðar með tímabil á þessum tveim undan- Ibiu og netum hins vegar er fömum vertíðum, að aukinnar tujbg mikill eða svo> 1 bjartsýni fór að gæta um þessa tilfellinu fær öll skipshöfnin veiðiaðferð við þorskinn. Ýnmr | 50% afoo^lan^>t skipstjórar, sem höfðu náð góð- um árangri við síldveiðar í næt- ur, 'bæði sumar og vetur, og voru því orðnir leiknir í því að ná síld í nætur eftir fiskileitar- Síffastliðin þorskvertíff og auknar þorskveiffar í nót. Fyrri hluta síðastliðinnar ver- tíðar varð aflinn mjög rýr. Ástæð ur til þess voru þær, að tíðar- farið var mjög óhagstætt og fiskigengd í lakara lagi. Einnig var sókn á miðin með minna móti vegna þess, að afkomumögu leikar útvegsmanna og sjómanna höfðu raskast til hins verra hlutfalli við aðra, þar sem fisk- verðið til útvegsmanna og sjó .nanna hafði svo til staðið í stað, þrátt fyrir mjög miklar kaup- gjalds- og verðlagshækkanir al- niennt í landinu á síðastliðnu ári. Menn voru því eðlilega mjög áhyggjufullir, sérstaklega þegar kom fram í febrúar, og ótíð og aflaleysi hélzt óbreytt. En þegar kom fram í marz urðu á þessu miklar breytingar, fiskigengd á miðin jókst þá mjög ört og tíðar farið fór batnandi. Um miðjan marz voru komnar miklar þorsk- og ýsugöngur á flest fiskimið vél bátaflotans, og hélzt það og fór jafnvel vaxandi það sem eftir var vertíðar, eða fram í maí. Einnig hjálpaði það til, að þessar fiskigöngur nýttust vel, að ein- muna veðurblíða var svo til all- an tímann. síðara tilfellinu 38% samtals. Nú hefur sú þróun orðið mjög ör á síðari árum, að útvegsmenn hafa með ári hverju lagt til stærri og fullkomnari skip ásamt . , . ...... __. , ,_-__ | mjög auknum tækjum og tækja tækjum. þott hun væn^hnopp-l^.^ ^ hefur átt mestan þátt í stóraukn um eða torfum djúpt undir yfir- Porðinu, fengu vaxandi trú á , um tekjum sjómanna. Þetta hef- þvi að þorskur og ysa hnoppuðu uj. eðmeg& aukjð mjög útg,erðar sig emmg J?a^° | kostnað skipaeigendanna. Fram- lag þeirra hefur því aukizt ár frá ári. En hins vegar hetfur auk in tækni við veiðarnar sparað skipshöfnunum vinnu, og þá sér stakléga við veiðar í nót. í sjónum, að hægt myndi einnig að ná þeim í nætur, ef til þess væru notaðar heppilegar gerð- Nú var það svo, að engir samn íngar voru til um þessar veiðar, þar sem ekki hafði verið gert ráð fyrir þeim að neinu ráði, þegar samningar voru gerðir síð ast um þorskveiðar, og var því aðeins samið um kjör við þorskveiðar með þeim veði- aðferðum, sem þá voru stundaðar, en það er lína, 1 þorskanet, botnvarpa og drag- nót. í sambandi við þær til- raunaveiðar, sem áttu sér stað á undanfömum árum, haíði verið gert upp etftir þeim kjörum sem voru við þær veiðar, sem hafnar voru þegar breytt var og nótin var tekin, enda haldið átfram við þær veiðar þegar til- raunúm var hætt. En í ýmsum tilfellum var um það að ræða, að bátar sem voru að síldveið- um með nót Og voru þá með skipshöfn skráða samkvæmt þeim samningum, skiftu um og tóku þorskanót í staðinn, höfðu þá skiphöfn skráða samkvæmt þeim veiðum, Auk þess sem veiðar á línu og í net urðu með afbrigðum góðar siðari hluta vertíðarinnar vegna einmuna tíðarfars og sterkra fiskigangna á fiskimið bátaflot ans, varð þessi mikla veðurblíða og hagstæðu fiskigöngur til þess að mjög góður árangur náðist með að veiða þorsk og ýsu í næt ur, sen tilraunir höfðu verið gerðar með nokkrar undanfam- ar vertíðar án verulegs árangurs. Þorskveiðarnar í nót urðu á kafla vertíðarinnar svo stórkost- lega árangursríkar, að slíkri mok veiði verður varla jafnað við neitt, sem áður hefur átt sér stað í fiskveiðisögunni. Það sem belzt gæti komizt næst þessu til samanburðar væri mokafli togar anna á 3. tug aldarinnr, en þá var einnig mokveiði af þorski hjá þeim á svipuðum slóðum og þessi rnikli nótaafli fékkst í vetur. Þessi mikli afli, sem tiltölu- lega margir bátar gátu aflað sér veiðarfæra til að taka þátt í, bættist við mjög góðan afla hjá bátunum, sem veiddu með línu og þorskanetum allan blíðviðris- kaflann síðari hluta vertíðarinn- ar og varð til þess, að heildar- vertíðarafli vélbátaflotans varð meiri en nokkru sinni áður, Deilurnar um kjörin viff þorsknótaveiffarnar Þorskveiðar í nót hafa verið reyndar lítilsháttar nokkur und- anfarin ár, en ekki gefið veru- lega góða raun fyrr en nú á þess ari vertíð. Það má því segja, að um veiðitilraunir hafi verið að ræða. Tiltölulega fáir útvegs- menn höfðu aflað sér nóta til þessara tilrauna, oftast stóðu þessar tilraunir yfir í stuttan tíma í einu og næturnar mis- munandi heppilegar, oftast gaml ar síldarnætur með ýmsum lag- færingum og breytingum. Veiðar þessar hafa því fram að þessu verið á algjöru tilraunastigi og útvegsmenn ekki kostað til þeirra verulega, meðan allt var í óvissu um árangur. Þó höfðu einstaka menn haft svo mikla trú á þessari veiðiaðferð við þorsk' inn, að þeir keyptu dýrar og full lcomnar þorskanætur til tilraun- Svo sem fyrr er sagt höfðu bátar náð viðunandi árangri um stutt tímabil á vertíðunum 1962 og 1963. Var því vaxandi áhugi fyrir þessum veiðum nú í byrjun þessarar vertíðar. Stjórn L.I.Ú. var ijóst að vand- ræði gætu hlotist af því, að þorskveiðar í nót yrðu auknar verulega án þess að samið yrði um kjör á þeim sérstaklega. Stjóm L.Í.Ú. fór því þess á leit við samtök sjómanna, snemma á þessu ári, að teknir yrðu upp samningar um þorsk- veiðar í nætur. Þetta var gert í þéirri von að samningar yrðu fyrir hendi þegar aðstæður yrðu fyrir hendi um þá veiðiaðferð, en gert var ráð fyrir að það yrði seint í marz, samkvæmt reynslu undanfarinna ára. Sam- tök sjómanna sinntu ekki þess- um óskum L.Í.Ú., og varð raun in því sú, að engir samningar voru til þegar þorsk- veiðar I nót hófust 1 ár, sem varð með fyrra móti og í aukn- um mæli, og með betri árangri en áður hafði þekkst, svo sem áður er sagt. Til þess að sem mest samræmi yrðu um kjörin við þorskanótaveiðamar, ráð- lagði stjórn L.Í.Ú. útvegs- mönnum að hefja því aðeins þorskveiðar í nót, ef skips- hafnir þeirra féllust á að láta skrá sig upp á sömu samninga, er voru í gildi um þorskveiðar með línu og þorskanet. Margir útvegsmenn fóru að þessum ráð- um, en nokkrir sem voru með báta sína á síldveiðum með nót, skiptu um nætur og hófu þorsk- veiðar án þess að umskrá upp á nýtt. Reynslan varð því sú, að ruglingur og árekstrar urðu víða um hvernig gera ætti upp í lok vertíðarinnar. Reyndin mun hafa orðið sú, að þeir útvegs- menn sem skráðu samkvæmt til- lögum L.Í.Ú. um samninga við línu- og þorskanetaveiðar hafa gert upp samkvæmt þeim samn ingum. Nokkrir útvegssmenn, sem voru með skip sín á síld- Leggst veiffi meff línu og netum niffur, eða minnkar til muna? Eins og áður er að vikið, er ekki ljóst hver skiptakjör munu gilda í framtíðinni á veið um með þorskanót, og ljóst er, að sjómenn munu mjög sækjas* eftir að skip verði almennt gerð út á þær veiðar. Kemur þar margt til, og þá sérstaklega léttari vinna, meiri aflamögu- leikar og léttari sjósókn, vegna þess að ekki er unnt að stunda veiðar í nót í eins slæmum veðrum og veiðar með línu og þorskanet. Allar líkur benda til þess, að skipafjöldi sá, sem þess ar veiðar stunduðu á s.l. vetrar- vertíð en hann mun hafa verið um 80, muni meira en tvö- faldast á næstu vetrarvertíð, og verða það sérstaklega stærri skipin og aflaskipöhafnirnar, sem munu taka þátt í veiðun- um. Þessa þróun líta margir þeirra, sem bera velferð sjávar- útvegsins fyrir brjósti, og þar með þjóðarinnar, óhýru auga. Stafar sá ótti ekki af því, að óæskilegt sé að mikið aflist, nema síður sé, heldur hinu, að útilokað sé að svo mörg skip geti náð hliðstæðum árangri við það, sem gerðist á síðustu vetr- arvertíð vegna þess, að þá voru veiðarnar stundaðar á mjög litlu svæði. Einnig er ólíklegt að fiski göngur og veðrátta verði jafn hagstæð nótaveiðumum og varð á síðustu vetrarvertíð. Hvað myndi t.d. gerast ef veður yrðu válynd á næstu vetrarvertíð og öll nýju og stóru skipin yrðu bundin við land á aðalbjarg- ræðistíma þjóðarinnar? Þeirri spurningu treysti ég mér ekki til að svara, en ljóst er, að hér er við erifitt viðfangisetfni að glíma. Byggð hafa verið mörg mjög svo glæsileg frystihús með mik- illi afkastagetu og einnig salt- fisk- og skreiðarverkunarstöðv- ar. Þessi starfsemi er öll byggð á því að hráefni berist nokk- umveginn jöfnum höndum í verkunarstöðvarnar. Fjöldi starfsfólks hefur verið ráð- mn til þess að vinna, að aflanum. Með þeirri breytingu, sem nú virðist stefnt að, með tilkomu þorskanótarinnar, mun afiinn berast að landi í gífurleg- um aflahrotum, sem enginn að- staða er til að nýta. Þess gerð- ust dæmi á s.l. vertíð, að svo mikið barst að landi, að ekki var hægt að nýta aflann, og hluti hans fór til mjölvinnslu. Einnig munu koma tímabil, mis munandi löng, sem enginn afli berst að landi vegna slæmra veðurskilyrða. Það eru margir dagar á hveri vertíð, sem hægt er að afla fiskjar úr sjó á línu eða í net, þótt ekki sé hægt að fá hann í nót. Sjómenn ættu að gera sér Ijóst, að þeir bæta ekki launa- kjör sín með því að krefjast hærri skiptakjara á veiðum með þorskanót en nú gilda á veiðum ófyrirsjáanlegt tjón af \in að eldri veiðiaðferðimar leggðust niður, því .víða hagar svo til að ekki er hægt að stunda veiðar með þorskanót. Vonandi er sá ótti, sem hér er settur fram við stórfelldar breytingar á veiðiaðferðum ástæðulaus, en f f viðtölum við marga útvegsmenn og sjómenn, virðast ótrúlega margir vera mér sammála um, að hér sé mik ið vandamál á ferðinni. Þessar ábendingar um þau vandamál, sem gætu myndast ef of mikið yrði treyst á þorsk- Veiðar með nót, eru vegna þess að um óvenjulega miklar upp- gripatekjur gæti verið að ræða á stuttum tíma, eins og varð hjá ýmsum sjómönnum, sem voru á síldveiðikjörum við þorskanótaveiðar, og urðu svo heppnir að fá uppgripaafla, og höfðu aðgang að óvenju góðum afsetningarmöguleikum. Það er skoðun mín, að við getum ekki búizt við jafn góðum og lang- varandi hagstæðum aðstæðum til þorskanótaveiða eins Og varð á síðastliðinni vertíð, og það jafnvel þótt um miklar þorsk- göngur á miðin verði að ræða. Sérstaklega er ólíklegt að svip- aðar aðstæður myndist á veru- lega stórum svæðum þannig, að ef um mjög aukinn bátaflota yrði að ræða, mætti gera ráð fyrir að bátarnir trufluðu veið- arnar hver fyrh öðrum, og. ár- angurinn yrði misjafn og yfir- leitt rýr. Það verður því að finna leiðir til þess að ekki verði lögð svo mikil áherzla á þorskanótaveiðarnar, að veruleg ur samdráttur eigi sér stað um aðrar veiðiaðferðir. Hinsvegar er æskilegt að nota til hins ýtr- asta aðstæður, sem kunna að myndast á komandi vertíðum með það mörgum bátum, sem að stæður mynduðust fyrir llverju sinni. En þar sem hér er um mikið vandamál að rasða, og auk þess viðkvæmt hagsmuna- mál, væri æskilegt að samtök útvegsmanna og sjómanna veldu fulltrúa til þess að ræða um þau og reyna að finna við- unandi lausn um hagnýtingu fiskimiðanna þannig, að heildar hagsmundir yrðu sem bezt tryggðir. veiðum með nót, létu til viðbót- með línu °8 netum, ef það þýð- ___j.__ , I ^ „ ar nætur, sem heppilegar voru til þorskveiða, án þess að gera um það sérstaka samn- inga eða skrá á ný á skipin. Þessi skip hófu því þorsk veiðar með nót með skipshafnir skráðar samkvæmt síldveiðum með nót. Þeir útejvegsmenn, sem þannig höguðu sér, urðu því að gera upp samkvæmt þeim kjör- um, sem sú skráning ákvað um. ir að sjómenn fáist ekki til þess að stunda veiðar með línu og netum, en almennt er viður- kennt, að ekki sé hægt að greiða hærri hlutaskipta en nú gilda, enda verður að telja eðlilegt, að kjarabætur sjómanna komi í I hækkuðu fiskverði, verðmeiri og betri afla, en ekki í stærri hluta af því sem skipið aflar. Mörg byggöarlög munu bíða — Sunnudagur Framhald á bls. 19. son sér um þjálfun yngstu strákanna í F.H., en í þessum þrem félögum sem keppa 1 mótinu, eru langflestir strák arnir F.H.-ingar. Við vildum kanna þetta frekar og snérum okkur að einum minnsta áhorandanum, og spurðum hann hvort hann væri í Spyrnir. „Nei“ sagði snáðinn ákveðinn. „Ég er sko aðeins í einu félagi. Ég er í F.H.“— Málið var þar með útrætt og þóttumst við hafa fengið vissu fyrir því að Hamarinn, Kinnarnar, Blokkirnar, Öldu- gatan, Tjarnarbrautin og Arn arhraunið væru F.H. svæði ef svo mætti kalla. Meðan þessu fór fram börðust Spyrnir og Sparta kappsfullri baráttu á vellin- um. Spyrnismönnum veittist betur í fyrri hálfleik og voru þar formaðurinn og varafor- maðurinn fremstir í flokki að getu og dugnaði. Spyrnir skoraði 4 mörk í fyrri hálf- leik,Spörtu menn sóttu sig mjög í þeim síðari, með Pét- ur Stephensen sem bezta mann, en tókst þó ekki að skora og lauk leiknum 4:0 fyrir Spyrnir.— Ingvar vallarvörður stóð við hlið okkar er leiknum lauk og við heyrðum hann segja eins og við sjálfan sig: ,.Það hefði verið gaman að sjá 4:0 á markatöflunni".— Er hann tók eftir því að við horfðum á hann, hélt hann áfram. „Já, við höfðum markatöflu hérna, en hún var brotin fyrir okkur. Það getur sko ekkert verið í friði fyrir þessum smástrákum“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.