Morgunblaðið - 04.09.1964, Síða 20
20
MOkG UN BLADID
Föstudagur 4. sept. 1964
Keflavík
Tvær íbúðir 5 herb. og eldhús. Sér inngangur,
miðstöð og þvottahús.
Nýleg 4ra herb. íbúð ásamt bílskúr og fullgerðri
lóð nálægt höfninni.
Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðum.
FASTEIGNASALAN
Hafnargötu 27. — Keflavík.
Símar: 1420, 1477 og 2125.
Bjarni Halldórsson, Hilmar Pétursson.
Ung hjón
með eitt barn, óska
eftir íbúð, 1—2 herbergi og
eldhús, geta ekki greitt fyrir-
framgreiðslu, en skilvís gr.
mánaðarlega Og algjö-r reglu-
semi. Upplýsingar í síma
35059.
A T H U G I Ð
að borið saman við útbreiðslu
er langtum óðýrara að auglýsa
i Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
- Skrifstofustúlka -
Heildsölufyrirtæki óskar eftir að ráða stúlku til vélritunar og al*
mennra skrifstofustarfa. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl fyrir 7. þ.m.,
merkt: „4903“
I—MfiMailBiftaiintritfMainMMB—iM—IWMtail——
VEIÐIFERÐ -
á morgun, laugardag kl. 2 e.h.
Farið verður í gott veiðivatn í Hú navatnssýslu. — Nánari upplýs-
ingar í síma 17-100.
Heimdallur F. U. S.
Öllum ungum Sjálfstœðismönnum heimil þátttaka
Óskum eftir að rúða
mann til starfa að slysavörnum í umferð og öðrum slysavörnum á
landi. — Æskilegt er að viðkomandi hafi aflað sér sérþekkingar á
þessu sviði.
Umsóknir sendist til skrifstofu Sl. savarnafélags íslands í Reykjavík,
fyrir lok september, merkt: „Sta. fsmaður“ pósthólf 1094.
Stjórn S. V. F. í.
Kennaraskólanemi
utan af landi óskar eftir herbergi í vetur, helzt
sem næst Kennaraskólanum. — Tilboð, merkt: —
„T. Guðjónsson“, sendist í pósthólf 425, Rvík.
Rafmagnsperur
OREOL og OREOL Krypton
Fyrirliggjandi. — Hagstætt verð.
Mars Trading Conifiarry hf.
Sími 17373.
Katvirkjasveinar l
Get bætt við sveinum.
RAFVÉLAR
Hverfisgötu 50. — Sími 14781.
Vélstjórar
Vélstjóra vantar á bát frá Reykjavik, sem verður
á handfærum og þorskanetum í vetur. — Upplýs-
ingar í síma 33428.
StarfsstúJkur óskast
Starfsstúlkur vantar í eldhús Landsspítalans. Upp-
lýsingar gefur matráðskonan i síma 24160 milli kl.
8—14.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Afgreiðslumaður
Ungur afgreiðslumaður óskast sem fyrst. —
Upplýsingar á skrifstofunni milli kl. 6—7 í dag.
MÁLARINN
Ritsafn Jdns Trausta
8 bindi í svörtu skinnlíki
Ennþá sel ég Ritsafn Jóns Trausta fyrir aðeins
1000 krónur
'k Innan skamms hækkar verðið í kr. 1800,00.
Notið því þetta einstæða tækifæri til þess
að eignast Ritsafnið á 1000 krónur
Bðkaútgáfa Guðjóns Ó
Hallveigarstíg 6A — sími 14169