Morgunblaðið - 04.09.1964, Síða 25

Morgunblaðið - 04.09.1964, Síða 25
Föstudagur 4. sept. 1964 M O RG UN B LAÐIÐ 25 Síðasti dagur útsölunar er í dag. Tizkuverzlunin Héla Skólavörðustíg 15. — Sími 21755. Iðnaðarhúsnæði Iðnaðarhúsnæði óskast til leigu. — Sími 18454. Til sölu í VESTURBÆNUM góS 5 herbergja íbúS á efstu hæð í sérstæðu 3ja hæða húsi. Tvöfatt gter. — Hitaveita. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti Austurstræti 14 — Símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutíma 35455. Atvinna — bakari Óska eftir að ráða ungan, duglegan mann til starfa í bakaríi, góð launakjör. Iðnnám kæmi til greina. Reglusemi áskilin. Tilboð, merkt: „Bakari — 4909“ sendist afgr. Mbl. fyrir 10. sept. SHÍItvarpiö Föstudagur 4. september. 7:00 Morgimútvarp 7:30 Frébtir. 12:00 Hádegúsútvarp 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:25 „Við vinnuna'* Túnleikar. 15:00 Síðdegisútvarp Tónleikar _ 16:30 Veðurfregnlr — 17:00 Fréttir — Tónleikar 18:30 Harmoníkulóg. 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregmr. 19:30 Fréttir 20:00 „MeS Esju umhverfis land**, fyrri hiuti ferðaþábtar eftir Málfríði Elnarsdóttur. Magrót Jónodóttir flytur. 20:25 Kórsöngur: Barnakórinn „Die Regensburger Domspatzen'* syng ur þýzk þjóðJög og alþýðulög; Hans Sohrems stj. 20 :45 „Svo ríddu nú með mér á Sól- heimasand**: Ragnar Jónsson skrófotofustjóri á ferð 1 Mýrdalinn. 21Konsért fyrir fagott og hljóm- ovei/t í B-dúr (K 191) eftir Mozart. Leo Czermak og Sinfóníuftiljóm- sveit Vínar leika; Bernhard Panmgartner stj. 21:30 Útvarpssagan: „Leiðin lá til Vesturheíms** eftlr Stefián Júlíusson; V. Höifundur les. 22:00 Fréttir og veðurfregnir 22:10 Kvöldsagan: „í>að blikar á bitrar eggjar** eftir Anthony Lejeuner; IV. Þýðandi: Gissur Ó. Erlendsson. Lesari: Eyvindur Erlendsson. 22:30 Næturhljomleikar: 3>ættir úr Sálumessu op. 89 eftir Dvorák. Maria Stader, Siegiinde Wagner, Ernst Haeflinger, Kim Borg tékkneski kórinn og tékk- nes-ka fílharmoniusíveitin í Prag flytja; Karel Ancerl stj. 23:30 Dagskráriok. RÝMINGARSALA Karlmannaskyrtur Sísléttar við hálfvirði Stúlka 'óskasf Ábyggileg og reglusöm stúlka óskast SKÓBIJÐIðM Laugavegi 38. Skrifstofa vor er flutt í íþróttamiðstöðina í Laugardal. Sími Í.B R. er 3-58-50. íþróttabandalag Reykjavíkur við Þvottalaugaveg. Afgreiðslustúlka óskast í matvöruverzlun. — Upplýsingar í síma 19453. 1 dag er síðasti dagur útsölunnar og verður þá v eittur 20% afsláttur af öllum vörum á útsölunnL Á ÚTSÖLUNNI ERU: Kjólar, kápur, stórar stærðir; peysur; blússur; húfur; herðasjöl; barnakjólar; kjólaefni í miklu úrvali; regnkápur; svampfóðraðir skólajakkar, næionsokkar; úlpur og margt fleira. Sérstaklega viljum við benda skólastúlkum á að nú er tækifæri til að gera góð kaup fyrir veturinn. TízkuverzlunSn CíUÐRUH Sími 15077 Bílastæði v ið búðina, Rauðarárstíg 1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.