Morgunblaðið - 05.09.1964, Side 12

Morgunblaðið - 05.09.1964, Side 12
12 MORGUN BLAÐIÐ Laugardagur 5. sept. 1964 Útgefandi: Hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Útbreiðslustjóri: Sverrir Þórðarson. Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480. Áskriftargjald kr. 90.00 á mánuði innanlands. 1 lausasölu kr. 5.00 eintakið. * ÖFUNDAR OG SVARTSÝNIS- STEFNA FRAM- SÓKNARFL OKKSINS T\Tú um skeið hafa verið ’ nokkrar umræður í blöð- um um bréf, sem birt var í Mbl. frá bónda norður í landi. í bréfinu segir, að barlómur og svartsýni sú, sem Tíminn er sífellt að reyna að ala upp í bændum, sé tilxþess fallin að draga kjark úr mönnum til sveita og stuðli því síður en svo að jafnvægi í byggð lands- ins. Viðbrögð Tímans við birt- ingu bréfsins voru þau, að slá því föstu, að það væri upp- spuni Mbl. og aðeins ósk- hyggja þess um hugsunarhátt bænda. Bréfið og blaðaskrif um það hafa vakið athygli manna á baráttuaðferðum Framsóknarflokksins, einkum þeirri hlið, sem snýr að sveita fólki. Framsóknarflokkurinn hef- ur lengi talið það vatn á sína pólitísku myllu að efla ó- ánægju til sveita og ala á tor- tryggni milli sveitafólks og þess, sem býr við sjávarsíð- una. Tíminn ritar sífellt um slæma tíma, en gerir lítið úr framförum. Þessi barlómur og hugsverta blaðsins er ekkert einsdæmi nú, því að raddir hafa oft heyrzt hvaðanæva um þá hvartsýni og óánægju, sem Framsóknarmenn vilja að ríki í sveitum landsins, í þeirri von, að það muni færa þeim nokkur atkvæði í næstu kosn- ingum. Framsóknarmönnum er tíð- rætt um hollustu sína við bændur og málefni sveitanna, en hvað er framlag þeirra? Niðurdrepandi barlómur, sem er lítt í samræmi við trú ís- lenzkra bænda á landið. Landbúnaðurinn og bænd- ur eiga sína sérstöðu og sér- hagsmuni um ýmis mál. Þeim málum er vissulega sýndur mikill skilningur við sjávar- síðuna, því að hvert á fólkið í þéttbýlinu annað að leita um nauðsynlegustu matvæli en einmitt til sveitanna? Þessir sameiginlegu hagsmuni tengja því alla landsmenn saman og eru vænlegri vaxtarbroddur, en sundrungar-, öfundar- og svartsýnisstefna Framsóknar- flokksins. Það vita bændur bezt, að það er ekki auðvelt að breyta íslandi í véltækt flæði- engi í einu vetfangi. Þeir vita, að það er ekki af stjórnmála- ástæðum, sem allar ær á ís- landi eru ekki tvílembdar. Það virðist þó oft mega skilja það á Tímanum að svo sé vegna stakrar óvildar voudra íhaldsmanna í Reykjavík! Um leið er alið á svartsýni og- barlómi, og reynt að rýra sveitirnar og bændur öllu sjálfstrausti. Á slíkum ó- ánægjuöldum ætla Framsókn arherrarnir að fleyta sér í ráð herrastólana. En hvar er hug- ur og dugur, kjarkur og fram- sýni? Hann fyrirfinnst sjald- an í Framsóknarflokknum, enda fellur hann ekki inn í framaákvarðanir Framsókn- arleiðtoganna. Framsóknarflokkurinn og þunglyndisáróður hans er meinsemd í íslenzkum stjórn- málum. Því ástandi verður að linna, það verður að snúa við blaðinu. DAGUR LEIFS EIRÍKSSONAR Johnson, Bandaríkjaforseti, staðfesti á dögunum tilskip un, sem þingið hafði sam- þykkt, um að 9. október skuli framvegis opinber hátíðisdag- ur í Bandaríkjunum til minn- ingar um Ameríkufund Leifs Eiríkssonar fyrir tæpum 1000 árum. Lét forsetinn svo um- mælt, að hin hetjulegu ævin- týri norrænu víkinganna, hlytu að vekja hljómgrunn í hjörtum allra Bandaríkja- manna. Forsetinn og þing Banda- ríkjanna hafa með þessu við- urkennt landafund hinna ís- lenzku sjómanna, sem sigldu um hið óþekkta haf til Vín- lands hins góða. Hefur stjórn Bandaríkjanna raunar áður veitt íslendingum viðurkenn- ingu fyrir landafundinn með gjöf styttu Leifs Eiríkssonar á þúsund ára afmæli Alþingis og áletruninni á bakhlið stytt- unnar. Hátíðisdagurinn er mikill heiður norrænum mönnum og ekki sízt íslendingum, því að óþarft ætti að, vera að deila um þjóðerni Leifs Eiríksson- ar, þótt hið íslenzka þjóðerni hans sé mörgum útlendingum ókunnugt. 31. ágrúst, sama dag og ráðstefnan um friðsamlega notkun kjar norkunnar hófst í Genf, lét sov- ézka fréttastofan Tass frá sér fara þessa mynd af sjálfstæðu kjarnorkuveri sem smíðað var í kjarnorkurannsóknastöð Rússa. Stöðin kal'ast TEC-3 og er orka hennar 1.500 kwt. í orðsendingu til ráðstefnunnar sagði Krúsjeff forsætisráðhera að Sovétríkin vildu að kjarnorkan væri ein- vörðungu notuð til að stuðla að tækniþróun í heiminum og bættum lifskjörum manna. Neðonsjdvorrannsóknii Russo í Mexikóllóo og Karíbohoii í stuttu máli Hjónaskilnuðum fjölgar. Stokkhólmi 1. sept. (NTB) Fjöldi hjónaskilnaða í Sví- þjóð hefur sexfaldast á síð- ustu 40 árum dg nú lýkur 22% allra hjónabanda með skilnaði, segir í skýrslu, sem sænsku stjórninni var afhent í dag. Er skýrsla þessi samin vegna fyrirhugaðra breytinga á hjú skaparlögunum frá 1921. Aukin aðstoð. Havana, 1. sept. (NTB). Tilkynnt var í Havana í dag, að undirritaðir hafi verið samningar um tækni- og efna hagsaðstoð Sovétríkjanna við Kúbu, og nemur heildarupp- hæð samninganna um 250 milljónum króna (Lsl.) M. a. munu Sovétríkin senda þurr- kví til Kúbu sem áætlað er að kosti 115 millj. króna. Verður hún dregin til Kúbu, og er væntanleg til Havana um miðj an október. 20 OG 40 ÁRA FANGEL.SI Madrid, 1. sept. (NTB). Spánskur herréttur dæmdi í dag átján ára Skota, Stuart Christie, til 20 ára fangelsis- vistar fyrir skæruliðastarf- semi í Spáni. Fertugur Spán- verji, Fernando Carballo Blanco, hlaut 40 ára fangelsis dóm. Christie var handtekinn í fyrra mánuði fyrir að hafa ALVARLEGT AFBROT k fbrotaalda virðist ganga yfir í Reykjavík. Mjög hefur borið á þjófnaði og hnupli, en nú tekur í hnúk- ana, þegar gerð er skipulögð Miami, Florida, 3. sept, AP. Kúbanskir útlagar skýrðu frá því í Miami á miðvikudag, að sovézk flotadeild hefði hafið neð ansjávarrannsóknir í Mexikóflóa og Karíbahafi. Kúbanska nemendasambandið DRE sagði, að rannsóknir þessar sem taldar væru vísindalegs eðh- is, væru til þess gerðar að leggja drög að hernaðaráætlun varð- smyglað sprengiefni til lands ins. Hann sagði að hann hafi verið beðinn fyrir tösku með sprengiefninu, en haldið að í henni væru áróðursbæklingar gegn Francostjórninni. Deilt um Krukkusléttu París, 1. sept. (NTB). Souphanouvong prins, leið- togi Pathet Lao kommúnista í Laos, hefur neitað að fallast á tillögu Souvanna Phouma forsætisráðherra, um að gera Krukkusléttu að hlutlausu svæði. AÐSTOÐ VID S-VIETNAM London, 1. sept. (AP) Brezka stjórnin hét í dag að auka tækniaðstoð sína við Suður-Vietnam, en tók það Eldur í Austur- bar SLÖKKVTLIÐ'IÐ var kvatt að Austurbar í Austurbæjarbíó kl. 12.15 í gær. Hafði eldur kviknað í fitupotti á eldavél í kjallara og sviðnaði eldhúsið mikið að inn- an. Urðii talsverðar skemmdir á því. tilraun til ráns á götum borg- arinnar. Frá því hefur verið skýrt í blöðum, að tveir menn hafi veitt afgreiðslumanni í benzín stöð fyrirsát og reynt að taka af honum peningatösku með valdi. Sem betur fór, þá tókst afbrotamönnunum ekki að ná peningum þeim, sem þeir andi hinn óvarða suðurhluta Bandarí'kjanna. Sagði DRE, að aðalbækistöð rannsókna þessara myndi vera á Kúbu sjáifri og væri ráðgert að kanna hafsvæð- in undan suðurströnd Bandaríkj- anna, umhverfis Bahama-eyjar, Haiti og dóminikanska lýðveldið, Puerto Rieo, Venezuela, Brezku Guiana, Jamacia og hluta Mið- Ameríku. jafnframt fram að ekki gæti orðið um neina hernaðarað- stoð að ræða. Kom þetta fram í sameiginlegri yfirlýsingu, sem gefin var út eftir viðræð -- ur Henry Cabot Lodge, full- trúa Bandaríkjaforseta við R. A. Butler, utanríkisráð- herra Breta. Ræða við viðskipta málaráðherra Indlands Nýju Delhi, 30. ág. — AP. GYLFI Þ. Gíslason, mennta og viðskiptamálaráðherra ís- lands kom hingað í dag i tveggja daga opinbera heim- sókn. í fylgd með ráðherran- um eru bankastjórarnir Jó- hannes Nordal og Vilhjálmur Þór. Viðskiptamálaráðherra Indlands, Manubhai Shah tók á móti gestunum Og eiginkon um þeirra á flugvellinum. ís- lenzku gestirnir munu ræða viðskiptamál við Shah ráð- herra á mánudag. höfðu augastað á, en það gerir aðför þessa ekki síður alvar- lega. Vonandi er hér ekki á ferð- inni upphaf frekari rána og gripdeildar. Allt verður að gera til þess að hafa hendur í hári afbrotamannanna, svo að hvorki þeir né aðrir endur- taki sjíkan verknað.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.