Morgunblaðið - 19.09.1964, Síða 4

Morgunblaðið - 19.09.1964, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 19. sept. 1964 Allskonar utanhúss-viðgerðir. Sími 34260. Lítil kjallarageymsla 6—8 ferm. óskast til leigu 1. okt. í Austurbænum eða Laugarneshverfi. Tilb. send ist Mbl., merkt: „X - 4045*“. íbúð óskast 2—3 herb. íbúð óskast nú þegar fyrir fámenna fjöl- skyldu. Uppl. í síma 1390 milli 9 og 5 virka daga. Vatnabátur til sölu og sýnis að Álf- heimum 7 í dag eftir kl. 14. Vinna Þrifin stúlka óskast til að sjá um heimili í sveit. Öll þægindi. Góð húsakynni. Upplýsingar ? síma 1139, Keflavík. íbúð Hjón með eitt barn óska eftir lítilli íbúð. Tilboð merkt: „Reglusemi — 4037“ sendist fyrir 25. þ. m. Bifreiðarstjóri vanur leigubifreiðaakstri óskar eftir vinnu á bíl með stöðvarleyfi. Tilboð merkt: „Akstur —• 4038“ sendist Mbl. fyrir 25. þ. m. Nýr Silver Cross barnavagn til sölu, stærri gerð. Uppl. í síma 23683. Lítið hús eða íbúð óskast keypt í Reykjavík. Tilboð sendist Mbl. fyrir 22. sept., merkt: „4041“. Ungur maður óskar eftir stúlku á sveita- heimili. í nágrenni Reykja- víkur. Má hafa bám. Uppl. í síma 3317 Keflavík — Njarðvík óska eftir 2ja herb. íbúð, æskilegt með húsgögnum. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. í Keflavík, merkt: „805“. Ungur og reglusamur maður óskar eftir atvinnu. Enskukunnátta fyrir hendi. Margt kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 21. þ. m., merkt: „Duglegur — 4044“. 2ja herb. íbúð óskast til leigu á góðum stað í bænum. Ars fyrirframgr. Simi 37605. Fundizt hefur á Bíldudal 17. ágúst ’64 kvenmannsúr úr gulli. Eigandi vitji til íinnanda, Hermanns Guð£ mundssonar, Bíldudal, gegn fundarlaunum. Keflavík 3ja herb. íbúð óskast. — DROM — Sími 3123 KeflavíkurflugvellL Þessi þarfa bók er komin út í 3. útgáfu. Hún er samin með það fyrir augum að auðvelt sé að nota hana til kennslu í umferðarmál- um í barna- og unglingaskólum. GAMALT og GOTI Þegar írauðar rákir eru í há- karlsvöðvum, halda menn, að það sé viss passi, að hann hafi etið mann. (Sbr. Þjóðólfur 111,208). Stundum eru líka rauðleitar tætl ur í ýsuvöðvum, og halda menn þá, að hún hafi etið mannakjöt. (Guðmundur læknir Magnússon) Vinstra hornið Spakmæli er stutt setning, byggð á langri reynslu. VÍSUKORIM Aldan blá við úfinn stein enn vill stríðið heyja. Fæðist hrönnin ein og ein aðeins til að deyja. Drottinn er hlutskipti mitt og minn afmældi bikar, þú ht'ldur uppi hlut minum (Sálni. 16, S). f daff er laugardagur 19. septeinber og er þaS 262. dagur ársins. Eftir lifa 104 dagar. Árdegisflæði er kl. 5:07. Siðdegisflæði er kl. 17:19 Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Keykjavíkur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni vikuna 22. — 29. ágúst. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðindi. — Opin allan sol ir- hringinn — sími 2-12-30 Næturvörður er í Laugavegs- apóteki vikuna 12/9. — 19/9. Nætur- og helgidagavarzla Iækna í Hafnarfirði í september- mánuði. Helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns 19. — 21. Bragi Guðmundsson s. 50523. Að- faranótt 22. Jósef Ólafsson s 51820 Aðfaranótt 23. Kristján Jóhannea son. s 50056. Aðfaranótt 24. Ólaf- ur Einarsson s 50952 Aðfaranótt 25. Eiríkur Björnsson. Aðfaranótt 26. Kristján Jóhannesson s 50058 Neyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og laugardaga frá 9—12. Kópavogsapotek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kL Holtsapólek, Garðsapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá ki. 9-4 og helgidaga 1-4 e.h. Simi 4010L Orð fifsins svara 1 slmi lOOOð. iiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiihiiiiiifiiiiiimiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiii Messur ú morgun = Neskirkja <= Messa kl. 10 árdegls Séra s 'Vmm Jón Thorarensen. ■r Laugarneskirkja 4 Messa kl. 11 fyrir hádegi. I Séra Garðar Svavarsson. ■" m Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Séra Jaikob Jónsson. Kópavogskirkja Messa kl. 11. Gunnar Árna- Langholtsprestakall Messa kl. 2. Séra Halldór = Kol'beins. E Fíladelfía, Keflavík. Guðsiþjónusta kl. 4 eftir há E degi. Glenn Hunt predikar Fíladelfía Reykjavík. Guðsþjónusta kL 8:30. B Glenn Hunt predikar. Fríkirkjan í Reykjavík Messa kl. 2. Séra Þorsteinn E Björnsson. Kálfatjarnarkirkja Messa kl. 2. Garðar Þor- § steinsson Ásprestakall Messa í Laugarásbíói kl. 11. | Sóra Magnús Guðmundsson. 1 Elliheimilið Guðsþjónusta með altaris- | göngu kl. 10. Séra Magnús § Runólfsson og heimilisprestur 1 inn annast. Heimilisprestur. f Keflavíkurkirkja Messa kl. 2 síðdegis. Björn | Jónsson. = Miðgarðakirkja í Grimsey, = Dómkirkjan M Messa kl. 11 Séra Bjarni §i Jónsson. M Kristskirkja, Landakoti || Messa kl. 8:30 og kL 10 S árdegis. H Grensásprestakall € Breiðagerðisskóli S Messa kl. 2 Séra Felix Ólafs = son. = = Fríkirkjan í Hafnarfirði M Messa kl. 2 Séra Hjalti Guð- H mundsson S Messað verður í Réttarholts = skóla kl. 10:30. Prestur séra S Hjalti Guðmundsson. E Iláteigsprestakall S Messað í h/átíðasal Sjó- M mannaskólans kl. 11 fyrir há- H degi. Séra Arogrímur Jóns- S son. .................................... Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Sylvía Gunn- arsdóttir og Kristinn G. Bjarna- son Litlagerði 8. (Ljósm. Studio Guðmundar, Gai’ðastræti 8). í dag verða gefin saman í Reykhólakirkju af séra Þórhalli Þór ungfrú Vilhelmína Þór og Magnús Sigurðsson. Heimili þeirra mun verða í Reykjavík. Laugardaginn 5. septemiber voru gefin saman í hjónaband á Akureyri af séra Jóni M. Guð- jónssyni ungfrú Alda Jónsdóttir og Eytþór Guðmundsson, trésmið- ur. Heimili þeirra er í Höfn í Horoafirði. í dag verða gefin saman í Nes- kirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Margrét Ingibjörg Valdi- marsdóttir, Sörlaskjóli 60 og Guðlaugur Tryggvi Karlsson, Safamýri 40. Sjötug verður mánudaginn 21. þ.m. Hólmfríður Guðjón-sdóttir, frá Ármúla í ÖnundarfirðL Hún verður að heiman þann dag, en verður stödd að Korpúlfsstöðum þann 26. þ.m. í dag verða gefin saman 1 Norsku sjómannakirkjun-ni, Brooklyn, New York, ungfrú Elín Rasmussen flugfreyja Berg- en Noregi og Agnar Erlingsson Verkfræðingur. Heimili þeirra verður í 104 Orehard Street Somerville Mass 02144, U.S.A. í dag verða gefin saman J hjónaband af séra Hjalta Guð- mundssyni Helga Garðarsdóttir Álftamýri 2 Reykjavík og Bjarni Hafsteinn Geirsson, Hringbraut 5, Hafnarfirði. Fimmtug er í dag Gyða Tómaa dóttir, Sörlaskjóli 30. í dag verða gefin saman 1 hjónaband ungfrú Sif Aðalsteina dóttir Eskihlíð 14 og Jón Stefán# son stud. med. Hringbraut 112. í dag verða gefin saman í hjón* band í Dómkirkjunni af sérá Óskari Þorlákssyni Guðrún S. Jóihannsdóttir, hjúkrunamemi Mávahlíð 24 og Ragnar H. Guð- mundsson stu-d. oecon Flókagötu 61. Heimili þeirra verður fyrst um sinn í Mávahlíð 24. Er nokkuð fleira, sem ég get gert fyrir yður herra minn? T.d. rakblöð hárkrem, rakspíritus? sá NÆST bezti Það var snemma hugsjón Jónas-ar frá Hriflu að efla æskulýðs- menntun í landinu. Á ráðherra-árum sínum lagði hann mikið kapp á að byggja héraðisskóla og varð héraðsskólinn að Laugarvatni óskabrn hans. Hann setti þangað sem skólas-tjóra vin siim og sam- herja Bja-rna Bjrnason frá Auðsholti, en hann hafði þá um skeið verið skólastjóri barnaskólans í Hafnarfirði. Jónas lét sér mjög annt um að efla veg og virðin-gu Laugar- vatnsskólans o-g veitti honum scyrk í orði og verki svo sem fram- ast mátti verða. Eftir a5 skólinn -hóf starfsemi sína va-r Jóna-s þar tíður gestur og dvaldi þar stundum lengi sér til -hressingar og ánægju. Það orðtak komst jaínvel á kreik í höfuðstaðnum, þegar spurt var eftir Jónasi en hann var ekki viðstaddur: — Hann er sennilega austur á Laugarvatni. Nú var það eðlilegt, að nemendur að Laugarvatni kynntust þess- um vini skólans og foringja, enda munu smávegis skammtar um ágæti Jónasar hafa verið á borð bornir innan veggja skólans. Einhverju sinni var gengið til atkyæða meðal nemenda um það, hv/er myndi vera mesti maður heims, lífs eða liðinn. Atkvæði féllu þannig, að Jónas, vinur skólans, fékk einu atkvæði meira en Jes-ús frá Nasaret.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.