Morgunblaðið - 19.09.1964, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.09.1964, Blaðsíða 16
61 MORGU NBLAÐIÐ Laugardagur 19. sept. 1964 ( Vegna jarðarfarar ÞORGRÍMS MAGNÚSSONAR verSur afgreiðsla stöðvarinnar lokuð í dag kl. 9—13. BIFREIÐASTÖÐ REYKJAVÍKUU. Innilegar þakkir til allra, sem glöddu mig með heim- sóknum, gjöfum og skeytum á áttræðisafmæli mínu 15. sept. s.l. — Guð blessi ykkur öll. Guðrún Guðnadóttir, Sæbóli. Hjartanlega þakka ég öllum ættingjum og vinum, sem glöddu mig með heimsóknum, góðum gjöfum og heilla- skeytum á 70 ára afmæli mínu 24. ágúst s.l. eða á annan hátt gerðu mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Ragnheiður Guðmundsdóttir, Heydalsá. Hjartans þakkir sendi ég öllum sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum og hjálpuðust til að gera fimmtugsafmælið ógleymanlegt. Eyjólfur Eiríksson, Lágafelli, Grindavík. Hjartans þakkir sendi ég öllum sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á sextugsafmæli minu 10. sept. — Guð blessi ykkur öll. Guðmundur Magnússon, Langholtsvegi 60. Þakka hjartanlega heimsóknir, gjafir og góðar óskir á áttræðisafmæli mínu. — Guð blessi ykkur öll. Stefán Ásmundsson, Mýrum. Ég flyt öllum þeim ættingjum og vinum, sem með gjöfum, heimsóknum og skeytum glöddu mig á sjö- tugsafmæli mínu þann 9. september s.l., mínar hjartans þakkir. — Lifið heil. Þuríður Sigurðardóttir, Litlu-Giljá, A-Hún. Sonur okkar HRAFN lézt í Landsspítalanum þann 14. sfept. Jarðarförin hefur farið fram. Erla Ámadóttir, Indriði Sigurðsson. Maðurinn minn SIGHVATUR EINARSSON pípulagningameistari, andaðist í Landsspítalanum 18. þessa mánaðar. Sigríður Vigfúsdóttir. Móðir okkar GUÐRÚN SVEINSDÓTTIR frá Siglufirði, andaðist á Vífilsstöðum föstudaginn 18. sept. Jarðarför ÁSGEIRS EIRÍKSSONAR Bömin. sveitarstjóra, Stokkseyrarhrepps, fer fram frá Stokkseyrarkirkju í dag 19. þ.m. kl. 14,30. Þeim, sem vildu minnast hins látna er bent á Stokks- éyrarkirkju. Vandamcnn. Innilegar þakkir færum við þeim fjær og nær er auðsýndu samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu INGILEIFAR STEFANSDOTTUR Brunngötu 14, ísafirði. Börn, tengdabörn og barnaböm. AKIÐ S JÁLF NYJUM BIL Umenna bifrniialcigan hf. Klapparstíg 40. — Sírai 13776 ★ KEFLAVÍK Hringbraut 106. — Sími 1513. * AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170 íffmfml bílaleiga Ui »1 magnúsar skipholti 21 CONSUL sjrnj 21-1-90 CORTINA BÍLALEIGA 20800 LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8. o BILALEIGAN BÍLLiNK RENT-AN-ICECAR ^ SÍM1 18833 C^otiSuí C^ortina ytjercunj (^omet }\ússa-jeppar Zeplujr ‘ó ’’ BÍLALEIGAN BÍLLINN HÖFOATÚN 4 SÍMi 18833 LITLA biireiðoleignn Ingólfsstræti 11. — VW. 1500. Volkswagen 1200. Sími 14970 'ÆtfUUFIGJUV fR ffZTA BE1MMSTA og mm bilaleigan i Reykjavík. Sími 22-0-22 Bíloleigon IKLEIÐIB Bragagötu 38A RENAULT R8 fólksbílar. SIMl 14248. Þið getið tekið bíl á ieigu allan sólarhringinn BÍLALEIGA Alltieunum 52 Simi 37661 Zepdyr 4 Volkswagen consuj LJÓSMVNDASTOFAN LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 1-47-72 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu FÉLAGSFUNDUR í Breiðfirðingabúð í dag kl- 1,15 e.h. FUNDAREFNI: 1. Úrskurður kjaradóms. 2. Kosning fulltrúa á ASÍ-þing. 3. Önnur mái. Hljóðfæraleikarar, fjölmennið og mætið stundvís- lega. STJÓRNIN. Laus læknisstaða á Selfossi Vegna brottflutnings Jóns Gunnlaugssonar læknis frá Selfossi er laus læknisstaða við sjúkrahúsið á Selfossi og ,,praviso“ fyrir sjúkrasamlag Selfoss og Sandvíkurhrepps. Frekari uppi. veita yfirlæknir sjúkrahússins Óli Kr. Guðmundsson og formaður sjúkrasamlagsins Leifur Eyjólfsson, skólastjórL Sjúkrahúsið á Seifossi. Keflavík Bandaríkjamaður giftur íslenzkri stúlku óskar eftir að fá leigða íbúð með húsgögnum sem fyrst. Eru barnlaus. Upplýsingar í síma 24558 eða á Kefla- víkurflugvelli í síma 2125, 2237. Til leigu f Hlíðu-num, stór fjögra herbergja íbúð með teppi á gólfum. Tilboð merkt: „Góð íbúð — 4051“ sendist afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld. Sendisveinar óskast hálfan eða allan daginn. Vegna aukinnar starfsemi óskar Lúðrasveitin Svanur eftir áhugasömum hljóðíæraleikurum. Hafið samband við stjórn Svansins í éftirtöldum síma- númerum eða í æfingasal félagsins í Austurbæjar- barnaskóla Vitastígsmegin á mánudags- og mið- vikudagskvöldum kl. 20,25 — 20,35. Þórir Sigurbjörnsson Jóhann Gunnarsson Reynir Guðnason Sæbjörn Jónsson sími 11467 kl. 9—18 — 17578 eftir kl. 19 — 34115 — 19409 kl. 9—18 Macleans tannkremið gerir tennur yðar hvítari

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.