Morgunblaðið - 19.09.1964, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 19.09.1964, Blaðsíða 18
ið MORCUNBLAÐIÐ Xáatigardagur 19- sept. 1964 Hún sá morð Afar spennandi og bráð- skemmtileg sakamáiamynd eftir með Margaret Rutherford James Robertson Justice Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. mfmmm Hörkuspennandi, ný amerisk kafbátamynd. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STÚLKA ÓSKAST Hafnarbíó. synir ELDFÆRIN eftir H. C. Andersen í Tjarnarbæ sunnud. 20. sept. kl. 3 og 5. Aðgöngumiðar seidir frá kl. 1. TÓNABÍÓ Simi 11182 BÍTLARNIR Bráðfyndin, ný, ensk söngva- og gamanmynd með hinum beimsfrægu“ The Beatles" í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4_ W STJÖRNURfn ^ S.mi 18936 illU 5. sýningarvika Islenzkur texti. Sagan urn Franz List Nú eru allra síðustu sýningar á þessari vinsælu stórmynd. Sým kl. 9. íslenzkur texti. Þrettán draugar Spennandi og dularfuil kvik- mynd. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Við selium hilana Consul Cortina 1964, kr. 137 þús. útb. Volkswagen ’63, kr. 85 þús. Útb. 40 þús. Samkomulag. Rambler 1962, fallegur bill, má greiðast með fasteigna- tryggðum bréfum. Saab 1964, kr. 140 þús. útb. Opel Kadett 1964, má greiðast með fasteignatryggðum bréf um. Opel Reckord ’64, má greið- ast með fasteignatryggðum bréfum. Opel Reckord ’64, kr. 170 þús. útborgun. Gjörið svo vel og skoðið bilana. Bifreiðasalan Borgartúni 1 Símar 18085 og 19615. Jarðýtan sf. Til leigu: Jarðýtur 12—24 tonna. Ámokstursvélar (Payloader) Gröfur. Simi 35065 og eftir kl. 7 — simj 15065 eða 21802. Samkomui Samkomuhúsið Zion, Óðinsgötu 6 A. Á morgun kl. 10.30 hefst sunnudagaskólinn og eru öll börn hjartanlega velkomin. — Klukkan 20.30 verður almenn samkoma. Aliir velkomnir. Heimatrúboðið. Fíladelfia Á morgun sunnudag: Almenn samkoma kl. 8.30. GJenn Hunt og Einar Gislason (yngri) tala. AJlir velkoinflir. ii simi 22 mo -««t Verðlaunamynd frá Cannes. Mjög áhrifamikil brezk verð- launamynd — Þessi mynd hef ur af gagnrýnendum verið tal in í sérflokki, bæði hvað snert ir framúrskarandi leik og leikstjórn. Enginn kvikmyndaunnandi ætti að láta þessa mynd fara fram hiá sér. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. P löntuskrímslin Æsispennandi hrollvekja um plöntur, sem borizt hafa með loftsteinum utan úr geimnum og virðast ætla að útrýma mannkyninu. Litmynd og Cinemascope. Taugaveikluðu fólki er ráðið frá að sjá þessa mynd. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. í Di )j ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Kroftoverkið eftir William Gibson Þýðandi: Jónas Kristjánsson Leikstjóri: Klemenz Jónsson Frumsýning sunnud. 20. sept. kl. 20. Önnur sýning miðvikudag 23. september kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þ lákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6, símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. Rauðbrún ferðataska tapaðist á leiðinni frá Biskupstungu í Borgarfirði að Uxahryggjum. Skilvís finnandi vinsamlegast sendi til Leifs Jónssonar Skál- holtsstíg 2A kjallaranum, gegn þóknun. ATHUGH) að bonð saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. ÍSLENZKUR TEXTI Ný heimsfræg gamanmynd: Meistaraverkið (The Horse’s Mouth) BráðskemmtiJeg og snilldar- vel leikin, ný, ensk gaman- mynd í litum, byggð á skáld- sögu eftir Joyce Cary. Aðalhlutverkið leikur hinn heimsfrægi leikari: Alec Guinness í myndinni er: ÍSLENZKUR TfR'h Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Kvöldverður frá kl. 7. Kvöldverðarmúsik. I L MatseðiII dagsins: Súpa Flamande □ Soðin skarkolaflök Chambertin □ Ali-Hamborgarlæri Hawaii Rauðkál, Grænar baunir, Ristaður Ananas eða Entrecote Béarnaise Pom frites, Snittubaunir, hrásalat □ Sítrónufromage eða Vanillu-ís m/karamellusósu □ Ennfremur mikið úrval af sérréttum. lo io lo Ellý Vilhjálms og tríó Sigurðar Þ. Guð- mundssonar leika og syngja öll vinsælustu lögin. Dansað til kl. 1. Sími 19636. Dr. Aliin Bouáer frá brezka útvarpinu, rithöf- undur og fyirverandi kennari í West London College, er kominn aftur til íslands og ætlar að taka fáeina nemen.d- ur í ensku í vetur. Upplýsing- ar í síma 13669. Geymið númerið. Sími 11544. Meðhjálpari majórsins PiRCHI IHI5PR066E STEGGERHA6EH Sprellfjörug og fyndin dönsk gamanmynd í litum. Hlátursmynd frá upphafi til enda. Dirch Passer Judy Gringer Sýnd kl. 5, 7 og 9. laugaras SÍMAH3J075- 38150 PAUL NEWMAN/EVA MARIE SAINT RALPH RICHARDSON/PETER LAWFORD UE J.COBB/SAL MINEO/JOHN DEREK JILL HAWORTH Stórfengleg kvikmvnd í 70 mm. Todd-AO. Endursýnd kl. 9. Bönnum börnum innan 16 ára. Myndin verður send úr landi eftir nokkra daga. Ný mynd í CinemaScope og litum. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. SÍ M I 24113 Send ibílastöðin Borgartúni 21. LONDON Stúlkur óskast í vist hjá ensk- um fjölskyldum. Nægur frí- tími til náms. — Norman Courtney Au Pair Agency, 37 Old Bond Street, London W.l. England.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.