Morgunblaðið - 19.09.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.09.1964, Blaðsíða 7
Laugardagur 19. sept. 1964 MOKGUNRLAÐIÐ 7 íbúbir óskast Höíum íyrirljggjarKÍi fjöl- margar beiðnir um kaup á 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðum og einbýlishúsum. Útborganir frá 200—900 þús. kr. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9 Simar 21410 og 14400 Asvailagötu 69. Símar: 21515 og 21516. KVÖLDSÍMl 3 36 78 Til sölu 3ja hekb. ný íbúð á 4. hæð í sambýiishúsi. Hitaveita. — Harðviðarinnréttingar. Góif teppalögð. 4ra herb. glæsileg íbúff við Kvisthaga. Bílskúr, hita- veita. 5 herb. fullgerff endaíbúff í sambýlishúsi í Hlíðahverfi. Verður fullgerð eftir stutt- an tima. Lúxushæff í Safamýri. Selst tilbúin undir tréverk. Allt sér, þar á meðal sér þvotta- hús og sér hitaveita. 3—4 svefnherbergi, tvö baðher- bergi. Arin í stofu. Til sölu Chevrolet Impala 1960. Plymouth 1950. K.enault R. 8 1963. Renault R. L. 4 1963. Biiarnir eru í mjög góffu standi og eru til sýnis í dag kl. 2—6 e. h. Bílaverkstœðið STIMPILL Grensásvegi 18. Sími 37534. Til sölu í SAFAMÝRI 6 herb. íbúff á 1. hæð tilbúin undir tréverk. Bílskúr. Allt sér. f HLÍBXJNUM 5 herb. íbúff á 1. hæð tilbúin undir tréverk. Bílskúrsrétt- ur. f HEIMUNCM 5—6 herb. íbúff á 2. hæð til- búin undir tréverk. Bíl- skúrsréttur. Allt sér. í LAUGARNESHVERFI 4—5 herb. íbúff á 1. hæð, 2 herb. í kjaliara. Harð- viðarinnréttingar. Skip og fosteignir Austurstræti 12. Sími 21735 Eftir lokun sími 36329. Fjaffrir, fjaffrablöff, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir margar gerffir bifreiða Btlavörubúðin FJÖBRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. FASTÉIGNÍR Ónnumst hvers konar fast- eignaviffskipti. Traust og góff þjónusta. Opiff 9-12 og 1-7. Kópavogur Glæsileg 5 herb. íbúff í tví- býlishúsi, að mestu fullgerð. 120 ferm. Allt sér nema þvottahús. 3 svefnh., stofur, eidhús með borðkr., bíl- skúrsréttindi. Skipti i minni ibúð koma til greina. Teikn- ing fvrirliggjandi. 5 herb. ibúff 120 ferm. 4 svefn- herbergi, stofa, stór skáli, þvottahús á hæð. Að mestu tilbúin — hurðir og hrein- lætistækin komin. Fokhelt einbýlishús. GJæsilegt hús á einni hæð 187,5 ferm. Bilskúr 35 ferm. 4 svefnh., húsbóndaherb., vinnuherb., stórar stofur og skáli, þvotta hús og geymslur. Teikning fyririiggjandi. Garðahreppur 80 ferm. hæff og ris. Hæð til- búin undir tréverk, ris fok- helt. Á hæð 3 herb. og snyrtirerb. í risi 3 svefn- herb., bað, salerni, geymsl- ur. Teikning fyrirJiggjandi. Fokheit einbýlishús. FalJegt hús i Silfurtúni, 127 ferm. með 35 ferm. bílskúr. 3 svefnh., samliggjandi stofur, bað, þvottahús og geymsla. Seljandi getur útvegað smiði og múrara. Útborgun 250 þús. Teikning fyrirliggj- andi. 19. Hiúseign AJJs 8 herb. íbúð, kjallari, hæð og ris m. m. á eignar- lóð við Laugaveg til sölu. Laus sti'ax. Útb. eftir sam- komulagi. Hófum einnig til sölu einbýlis hús, tveggja íbúffa hús, verzl- unarhús og íbúffir af flestum stærffum í borginni. Sumar lausar strax. Lægstu utborg- anir 150 þúsund. í Kópavogskaupstaff höfum við til sölu nokkrar hús- eignir, t. d. nýtizku einbýlis hús, tveggja íbúða hús og sér hæðir af ýmsum stærð- um í smíðum. í mörgum tilfeJlum er um hagkvæm kaup að ræða. Teikningar til sýnis í skrifstofunni. Böfum nokkra kaupendur að öilum stærðum húsa og íbúða í Jxirginni. Sé um séreignir að ræða geta út- borganir orðið miklar. lýjsfasteipasalan Lougavog 12 — Simi 24300 tlGNASALAN g i T'K-.'j A'V l K INGÓLFSSTRÆTl 9. Til sölu 2ja til 7 herb. íbúffir í miklu úrvali. íbúffir í smíffum af öllum stærðum. Ennfremur einbýlishús víðs- Bifvélavírkjar óskast til staría. — Uppl. í Áhaltlaliúsíim Borgartúni 5. Vegagerö rrkísins Nokkra duglega karlmenn og konur. vantar til verksmiðjustarfa að Álafossi, einnig stúlku í mötuneyti. Fæði og hús- næði á síaðnum. — Uppl. á skrifstofu Álafoss Þingholtsstræti 2. Norðf|örður Fljúgið með Flugsýn til Norðfjarðar, á lengstu flugleið landsins fyrir lægsta fargjaldið. F L II 6 S f M Símar 1-8823 — 1-8410. Sendlsveinn Viljum ráða sendisvein til starfa hálfan eða allan daginn. Upplýsingar á skrifstofunni. Hafrtarfjorður Glæsilegt einhýlishús. 100 ferm. með kjallara undir hálfu húsinu, hæð úr timbri, kjallari og plata steypt. Á hæð 3 svefnh., saml. stofur og skáli, eldh. með borðkr., snyrting og bað. Svalir. í kjallara stór bílskúr, þvotta- hús, snyrting, strauherb., rúmgóð geymsla. Girt Jóð. Reykjavík Húsnæði fyrir atvinnurekstur 70 ferm. á götuhæðj fokhelt. 40 ferm. kjallari, tilvalið fyrir verzlun, heildverzlun, hárgreiðslu eða rakarastofu, lækningastofu, o. s. fr. við Miðbæinn. Stórt og vandaff timburhús á eignarlóð við Miðbæinn. Fyrsta hæð og kjallari, til- valið fyrir iðnað, heildverzl un eða hliðstæðan atvinnu- rekstur. Stór íbúð á 2. og 3. hæð. Glæsileg íbxtff í háhýsi við Sól heima. 120 ferm. 2 svefnh., barnaherb., flísalagt bað, vönduð eldh.innrétt., stórar saml. stofur, teppi á öllum gólfum. Tvöfalt gler. Rúmg. geymsla í kiallara. íbúðin snýr í suður. 5 herb. íbúff í nýju sambýlis- húsi við Skipholt. 123 ferm. 4 svefnh., herb. í kjallara. Parket gólf á skála og eldh., teppi í stofu og tveim svefnh., teppi á stigagangi. Hitaveita. Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúðum bæði fullgerðum og tilb. undir tréverk. Einnig að einbýlishúsum í Kópa- vogi og Reykjavík. Miklar útborganir. Ef þér komizt ekki til okkar á skrifstofutíma, hringið og tiltakiff tíima sem hentar yður bezt. MIDBORQ EIGNASALA SlMI 21285 LÆKJARTORGI vegar um bæinn og ná- grenni. EIGNASALAN K i vk .i /\ v i k INGÓLFSSTRÆTl 9. Þórður G. Halldórsson löggiltur fasteignasali. Sölumenn: Magnús Einarsson Skúli Guðmundsson Símar 19540 og 19191. Bifreiðasýning í dog Gjöriff svo vel og skoffiff bílana. Bifreiðasaian Borgartuni 1 Simar 18085 og 19615. Ungur, reglusamur maður í góöri stöðu éskar eftir herbergi strax í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði eða nágrenni. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „4042“. Stúlka vön eldhússtörfum óskast að Reykjalundi, nú þegar. Uppl. hjá mati'áðskonunni. Sími um Brúarland. Aukavinna Tveir menn óskast í auka- vinnu um kvöld og helgar. Eiginhandarumsókn sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld nk., merkt: „4047“. RÆSER hf. Skúlagötu 59. .. * lölandsmdtið I. deild Laugard^Esvéliur í DAG KL, 4 verður aukaleikur milli Þróttur — Fram um áframhaldandi veru í 1. deild. H V O R SIGRAR? Mótanefnd. lÍKnferðakenrizia fyrir böm Sumarnefnd Langholtssafnaðar stendur fyrir reið- hjólanámskeiði í samráði við Slysavarnafélag ís- lands og umferðarlögreglu sem hefst n.k. laugar- dag þann 19. sept. kl. 14 á lóð Vogaskóla. Foreldrar hvetjiff börn ykkar til að sækja nám- skeiðið og sjáið um að hjólin séu í lagi. Slysavarnafélag íslands. Skrifstofustúlka Óskum að ráða skrifstofustúlku nú þegar. Uppl. veittar á skrifstofunni Vesturgötu 17. Engar upplýsingar gefnar í síma. Vinnufatagerð íslands hf. fjXÍjtíi' O^ti/yéJcO HERRADE I L D

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.