Morgunblaðið - 19.09.1964, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.09.1964, Blaðsíða 24
tfgPitjtMííMI* 219. tbl. — Laugardagur 19. september 1964 „Ríkisstjórn íslands styður málstað Loftleiða" segir Bjarni Benediktsson, forsætisrá bherra Eftirfarandi frétt sendi norska íréttastofan NTB út í gær og hafði hana eftir fréttaritara sínum, Bjöm Björhovde, sem nú er staddur á íslandi. Reykjavík, 18. sept. — NTB. FORSÆTISRÁÐHERRA íslands, Bjarni Benediktsson, sagði í dag,' að hann vonaði að ekki yrði breytt núverandi loftferðasamn- ingum íslands og hinna Norður- landanna. „Ef því er þannig far- ið, að flugmálastjómir hinna Norðurlandanna óski breytinga, verður að taka upp viðræður um iþað með fulltrúum stjórnanna", sagði forsætisráðherrann. Ummæli ráðherrans eru sprott in af því tilefni, að á mánudag hefst í Reykjavík fundur með flugmálastjórnum íslands Og hinna Norðurlandanna, um rétt- indi Loftleiða á Norðurlöndum, eftir að félagið tekur í notkun stærri gerð flugvéla á flugleið- inni milli íslands og Bandaríkj- anna 1. nóv. n.k. og breytir þann- ig forsendum „vopnahlés“ þess, sem áður ríkti milli SAS og Loft leiða varðandi hinar ódýru flug- ferðir félagsins milli Norður- landa og Bandaríkjanna. Það em flugmálastjórar land- anna sem hittast í Reykjavík á mánudag og kvaðst íslenzki for- sætisráðherrann ekki gera ráð fyrir þvi að þeir myndu koma til fundarins með umboð ríkis- stjóma sinna til þess að breyta gerðum samningum. „SAS, sem lengi vel hefur átt við mikla fjárhagsörðugleika að striða, hefur áður lagt á það mikla áherzlu hve miklu máli það skipti félagið fjárhagslega, að fá sinn hlut af flugferðunum yfir Norður-Atlantshafið — en eftir því sem mér hefur skilizt, hefur SAS gengið mjög vel upp á síðkastið og einkum vegnað vel á Norður-Atlantshafsleiðinni, svo það kemur illa heim við þá full yrðingu, að Loftleiðir hafi spillt möguleikum SAS í nokkru", sagði forsætisráðherrann. „Loftleiðir er eitt stærsta fyrir tækið á íslandi, og hefur mikið að segja fyrir íslenzkt efnahags- líf“, sagði forsætisráðherrann enn fremur, og benti m.a. á að félagið hefði í þjónustu sinni mörg hundruð manna. „Það væri íslandi mikill hnekkir, ef fótun- um væri kippt undan Loftleið- tim“, sagði hann og hélt því fram að samkeppni Loftleiða gæti ekki skipt SAS neinu máli. „íslenzka ríkisstjórnin mun veita Loftleiðum allt það lið er hún má í viðræðum þeim sem síð ar kunna að verða um málið", sagði Bjarni Benediktsson að lok um, en lýsti jafnframt þeirri von sinni, að takazt mætti að ná sam komulagi án þess að ríkisstjórn- ir landanna þyrftu að koma þar nærri. Allverulegar skemmdir urðu á brúnni og bakborðssíðu togarana Asks við áreksturinn. (Ljósm.: Sv. ÞJ Lélegt leitarveð- ur á Stórasandi Sáu ekki Ask í sólarátt Frá sjoprófum vegna árekstursins Blönduósi, 18. sept. GANGNAMENN úr Vatnsdal og Þingi komu með heiðasafnið að Vatnsdalsrétt í dag. Hafði fréttamaður Mbl. á Blönduósi tal af þeim þá. Und anreiðarmenn lögðu af stað sunniudaginn 13. sept. oig hölfðu fyrsta náttstað í Öldumóðu skála á Grímstungnheiði. Á mánudaginn fóru þeir að venju I einum hópi fram að Krák á Stórasandi, en leituðu sdðan Efri-Fljótsdrög og suðurihluta Stórasands vestur undir Réttar- vatn. Upp úr hádeginu skall á stórviðri með sandbyl, sem hélzt fram á nótt. Gangnamenn- imir höfðu náttstað við Áfanga- IMtMlllllllldlllltllHMHNtlMMIMtlllllliMHIIIIIMIIIIIIIMIIIi I Stjórnorkjör 1 | BSRB ó ( sunnudog IÞINGI BSRB var fr*m hald- | | ið í gær og fóru þá fram um- | | ræður um skýrslu stjórnar. | i AUs tóku 14 manns til máls | i og kom fram nokkur gagn- I i rýni á skýrslu stjórnarinnar. I i Fundur hefst að nýju kl. i i 13:30 í dag og verða þá rædd i \ nefndarálit. i Þinginu lýkur á sunnudag \ Í með kosningu stjórnar fyrir i i næstu 2 ár. Neskaupstað, 18. sept. VÉLSKIPIÐ Stefán Ben var dregið hingað aðfaranótt mið- vikudags, eftir að skipið var ófært að komast af eigin rammleik til hafnar af mið- unum ca 50 mílur SA af Norð- fjarðarhorni. Stefán Ben hafði verið að veið- um með flotanum á þessum slóð- um og var á heimsiglingu, er *kipið skyndilega missti gang. tjöm, sem er við Norðlingafljöt suður af Bláfelli á Sandi. Áttu þeir þá erfitt með að tjalda vegna hvassviðris og gátu þó haft nokkurt skjól við brekku vestan við tjömina. Á þriðju- daginn var kuldasteytingur af norðri en að öðru leyti gott og bjart leitarveður. Þá ráku fjórir menrn féð, sem var á 5. hundrað norður ytfir Stórasand og gekk það ágætlega. Hinir leituðu aft- ur sama svæði og daginn áður því það er ekki leitað í seinni göngum. Á miðvikudaginn komu seinini flokksmenn í Sanddal á miðjum Stórasandi. Þá um daginn var oftast dimm þoka og hríðarveður, einkum á Sandi, en dáiítil upp- rof á milli. Leitarveður var þvi mrjög slæmt. Á fimmtudaginn var algrátt á jörðu og dimm þoka fram eftir morgni. Þá létti nokk uð í lofti en leit var ekki góð. í dag var albjart og gott leitar- veður. MBL. sneri sér til Snæhjarn- ar Jónassonar, verkfræðings Eftir að vélstjóri hafði gert allar hugsanlegar athuganir, var kom- izt að þeirri niðurstöðu að nauð- syn væri að skipið yrði dregið að landi. Var kallað í Neskaup- staðarradíó og fór skipið Hafþór, eign sama hlutafélags, til móts við Stefán Ben. Gekk fljótt og vel að koma festum milli skip- anna og var haldið heim á leið og stöðugt samband haft við Neskaupstaðarradíó og látið vita hvernig gekk. SJÓPRÓF vegna árekstra togar- anna Asks frá Reykjavík og Vík ings frá Akranesi fóru fram í Reykjavík í gær. Sem kunnugt er af fyrri fréttum rákust skipin saman á miðvikudagsmorgun um tíuleytið er þau voru að veiðum á Jónsmiðum við Austur-Græn- land. Allverulegar skemmdir urðu á brú og lunningu á Aski, en aftur á móti urðu minni skemmdir á Víkingi. Þá kom og oliuleki og sjóleki að Aski, en það reyndist ekki alvarlegs eðlis og höfðu dælur skipsins vel und an. Voru bæði skipin siglingafær og komu hingað til Reykjavikur í fyrrakvöld. — Af framburði vitna má ráða, að sólarbirta hafi komið í veg fyrir að skipverjar á Víkingi gátu fylgzt með ferðum Asks. Sjópróf vegna þessa árekstrar hófust í gænmorgun kl. 10 á skrif stofu borgardómara. Valgarður Kristjánsson vor dómsforseti, en hjá Vegagerð ríkisins og spurði hann frétta af Stráka- Það eina óhapp, sem skeði á leiðinni, var að Stefán Ben fékk á sig sjó svo inn lagðist stjórn- borðslunning á nokkrum kafla. Skipin komu til Neskaupstaðar um kl. 5 á miðvikudagsmorgun. Sjópróf fóru fram á miðvikudag og verður ekki endanlega úr því skorið hvað hamlað hefir ferð skipsins fyrr en það hefir verið tekið í slipp, sem ráðgert er að verði næstu daga. Ásgeir. meðdómarar voru Eiríkur Kristó fersson og Sigmundur Sigmunds- son. Hans Sigurjónsson, skipstjóri á Víkingi kom fyrstur fyrir rétt. Var hann sjálfur í brúnni er áreksturinn varð. Sagði hann Ask hafa verið að veiðum á svip uðum slóðum og Víkingur, hefði Áskur togað í suður, en Víking- ur í norður. Er Víkingur hætti að toga urðu skipsmenn hvergi varir við Ask og töldu að hann hefði yfirgefið miðin. Skömmu síðar vissu þeir ekki fyr til, en Askur var í u.þ.b. tvö hundruð metra fjarlægð í sólarátt 'frá Vík ingi og árekstur yfirvofandi. Var þá sett á fulla ferð aftur á bak, en áreksturinn varð ekki umflú- inn og kom Víkingur á nokkurri ferð á bakborðssíðuna á Aski. Háseti, sem var við stýri á Vík- ingi, var einnig yfirheyrður, svo Og 1. stýrimaður. Eftir hádegi voru skipstjóri, 1. vegi, en hann er nýkominn þaðan að norðan ásamt A. Torvik yfirverkfræðingi frá Molde og Þorleifi Einarssyni, jarðfræðingi, en hann hefir í sumar stjórnað ýtarlegri rann sókn á jarðlögum í Strákun- um með jarðgöng fyrir aug- um. — Snæbjörn sagði m.a. að nú væri unnið að útboðslýsingu á jarðgöngum gegnum Stráka og Vegagerðinni til aðstoðar í því efni er A. Torvik, verkfræðingur, en hann er frá Mæri og Roms- dal, en þar er mikið um slíka vegagerð, sem þessa, og hann því þaulkunnugur byggingu jarðgangna. — Við komum að norðan, þar sem Torvik var að kanna aðstæð- ur, sagði Snæbjörn ennfremur, — og m.a. jarðgöngin, sem graf- Frambald á hls. 2 stýrimaður og vélstjóri á Askl yfirheyrðir. Var stýrimaður við stýri, þegar hann varð var ferða Víkings, og taldi hann í fyrstu að Víkingur ætlaði að beygja fram hjá Aski á bakborða. En þegar ekki voru nema um 200 metrar á milli skipanna, flautaði Askur og setti á fulla ferð aftur á bak. Var þá skipstjórinn, Arin björn Sigurðsson, kominn I brúna. Það kom fram við yfir- heyrslur, að skipstjórinn á Vík- ingi heyrði flautið frá Aski, og gerði árangurslausar ráðstafanir til að forða árekstri. Hásetar, sem unnu á þilfari, munu ekki hafa fylgzt með þvl sem gerðist og þótti því ekki á- stæða til að yfirheyra þá. Víkingur átti að fara á veiðar aftur í gærkvöldi, en Askur þarfn ast viðgerðar á brú og bokborðs síðu. " Neyðorblys I ó Sbagnfiiði | II GÆRKVÖLDl varð vart § \ neyðarljósa á Skagafirði og; I sáust þau fyrst frá Felli í | i Sléttuhlíð. Ennfremur voru | I ljósin miðuð frá Kelduvík á | | Skaga og sögðu sjónarvottar | | þar, að þau hefðu borið, það- | i an að sjá, í ytri Málmeyjar- | É hausinn. 1 Er blaðið hafði síðast i gær- | | kvöldi, um kl. 1 eftir miðnætti, | I samband við Sigluf jarðar- | 1 radió, var vitað að vélbátur- | É iinn Frosti frá Hofsósi var að | f leita samkvæmt fyrrgreindum | j upplýsingum, ennfremur tog- f í skipið Siglfirðingur, svo og; 1 voru þá tveir bátar á leið í; \ róður frá Siglufirði og ætluðu | \ vestur á bóginn og kváðust I i hafa samband við Sigluf jarðar i | radíó og láta vita ef þeir yrðu f É einhvers varir. i Ekki hefir orðið vart við f É nein neyðarköll af þessum § \ slóðum né vitað til að skip | \ hafi þarna lent í sjávarháska, | É en þarna er nú hafis á reki f | og jakar bæði innan við| f Málmey og utar á Skagafirði. | uiMiiiiiiMiiiuimnmimumniiiiiiiMiiiiiiiMumiiiuiim Dró Stefán Ben tit hafnar Ákveðið að bjóða út bygg- ingu Strákavegar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.