Morgunblaðið - 19.09.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.09.1964, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐID * Laugardagur 19. sept. 1964 íþrótteþing ÍSÍ hefst í dag í DAG verður íþróttaþing ÍSÍ sett í Slysavarnahúsinu að Grandagarði. Þar verður flutt skýrsla SÍ um starfið undanfarin tvö ár og mörkuð lína starfsins fyrir næstu tvö ár. íþróttaþings- fulltrúar skoða hið nýja skrif- iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiui | Olympíukror ( (íslands á !önmi| i OLYMPÍUFARAR fslendingal g fljúga til Tokíó í samfloti við= §{ Norðurlandakeppendur í síð-1 1 ustu af 4 vélum er þá flytjal S 6. október n.k. Ákveðið var íl S gær að frjálsíþróttamennirnirl 1 tveir Valbjöm Þorláksson ogl S Jón Þ. Ólafsson færu utan íl = næstu viku og æfðu undirl H handleiðslu sænska ríkisþjálf^ s arans í æfingastöð sænska= = frjálsíþróttasambandsins í Ro-1 S sön unz farið verður til Tokíó.|| =§ Verður því för þeirra í allt= = um 6 vikur en sundfólkið mun= 1 æfa hér heima. ujllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll stofuhúsnæði íþróttahreyfingar- innar í landinu og Reykjavíkur og leiðtogarnir skiptast á skoð- unum um það, hvernig íþrótta- málum landsins verður bezt fyrir komið í framtíðinni. Eitthvað á þessa leið fórust Gísla Halldórssyni, formanni ÍBR, orð í gær er ÍSÍ bauð frétta- mönnum að skoða hin nýju húsa- kynni íþróttahreyfingarinnar í Laugardal. Gísli þakkaði ÍBR fyrir frum- kvæði að byggingu hússins og sagði að eðlilegt væri að banda- lagið á staðnum réði ríkjum í íþróttabyggingunni. Það hefði því orðið að samkomulagi að ÍBR ætti 55% byggingarinnar en ÍSÍ 47%. Gísli þakkaði ríkisstjórn og bæjarstjórn stuðning við íþrótta- samtökin fyrr og síðar og sagði að gjöfin til ÍSÍ á 50 ára afmæli sambandsins,450 þús. kr. frá rík- inu og 300 þús. kr. frá Reykja- víkurborg, hefðu verið máttar- stoðir þess að ÍSÍ gat tekið þátt í byggingunni með ÍBR. Nú væri skrifstofu- og stjórnarmál íþrótta Framhald á bls. 17. Stjóm ÍBR f.v. Andreas Bergmann, Sæmundur Gíslason, Baldur Möller,formaður, Ólafur Ólafs son, Björgvin Björgvinsson, SigurSur Magnússon fyrsti framkv æmdastjóri ÍBR og Gisli Hall- dórsson foriseti ISÍ sem lengst hefur verið forseti ÍBR. IBR fagnar 20 ára starfi Gísli Halldórsson og gullorÓu BBR Baldur Böller sæmdir ÍÞRÓTTABANDALAG Reykja- koma ÍBR fyrsti mannfagnaður- víkur minntist í fyrrakvöld 20 ára afmælis bandalagsins. At- höfnin fór fram í hinni nýju íþróttamiðstöð í Lauigardal, ný- byggðu húsi við stóra íþróttahús- ið sem er í byggingu. Var sam- Hið nýja hús íþróttahreyfingarinnar í Laugardal. inn sem haldinn er í þeim glæsi legu húsakynnum, sem íþrótta- hreyfingin hefur eignast í Laug- ardalnum og á án efa eftir að verða lyftistöng íþróttalífi lands ins. Verður þar miðstöð, fundar salir, skrifstofuherbergi otg sama staður alls þess er að íþróttum lítur. Baldur Möller, formaður ÍBR, 'bauð gesti, sem voru eitthvað á annað hundrað, velkomna og lýsti í stórum dráttum þeim óska draumi íþróttafélaga, sérráða og íþróttabandalags að eignast eig- in húsakynni og hvernig sá draumur hafði rætzt. Minntist hann sérstaklega í því sambandi skörulegrar framgöngu Gísla Halldórssonar, fyrrum form. ÍBR og núverandi forsetá ÍSÍ, sem öðrum fremur hefur unnið að þessari byggingu, mótað og stjórnað framkvæmdum og skipulagi. Baldur ræddi um starf ÍBR, þátt þess í bættum kjörum íþróttahreyfingarinnar í höfuð- borginni og án samtakanna hefði íþróttahreyfingin í borginni ald rei eignast slíkt hús. Hann minnt ist upphafsmanns þess að ÍBR var stofnað, Bjarna Benedikts- sonar, þáverandi borgarstjóra, og þeirra sem um stjórnvölinn hefðu haldið í ÍBR og þá helzt Gisla Halldórssonar. í þakklætisskjmi fyrir öll hans miklu störf fyrir ÍBR afhenti Baldur honum guU- stjörnu ÍBR og sagði um leið að enginn bæri það merki með meiri sóma en Gísli að ölluna öðrum lofuðum. Andreas Bergmann, stjómar- maður í ÉBR, tók næstur til máls og fagnaði þeim áfanga sem ÍBíR hefði náð með húsbyggingunni. í lok ræðu sinnar sæmdi hann Baldur Möller formann ÍBR gull stjörnu samibandsins fyrir 20 ára frá'bært starf innan bandalags- ins. Gísli Halldórsson, forseti ÍSÍ, tók til máls og þakkaði heiður sér veittan. Hann ræddi um ÍBR, forystustarf þess og það braut- ryðjendastarf og fordæmi sem það ævinleiga myndi skapa öðr- um héraðssamfoöndum og á þann hátt vera heildarsamtökum íþróttamanna til styrktar nú sem fyrr. Gestir nutu kaffiveitinga og skoðuðu hið myndarlega hús, sem táknar algera byltingu er varðar aðstöðu stjórnar íþrótta- mála landsins. Með húsinu hefur rætzt draumur margra gamalla forystumála íþróttamála — að- staða er sköpuð til starfsins og nú er íþróttaforystunnar að sýha hvers hún er megnug. Kraftarnir sameinast í nýjum húsakynnum Slóbrun hólin Mikil flugumferð Fljótsdalshéraði, 18. sept. UMFERÐ er mjög mikil um Egils staðaflugvöll. í dag komu hér 3 flugvélar frá F.Í. og fóru héðan 80 farþegar. í morgun kom lítil flugvél Tryggva Helgasonar á Akureyri frá Vopnafirði þar sem hún hafði verið veðurteppt í 4 daga. Reyndi hún að fljúga héð- an til Akureyrar í morgun en varð, vegna slæms skyggnis að snúa við og er hér veðurteppt enn. Byrjað er að grafa fyrir við- bótarfoyggingu við flugstöðina á Egilsstöðum. Veðurfar hefur verið slæmt að undanfömu og gránaði í rót öðru hverju í dag í byggð á Héraði. J.P. Rússneska landsliðið í handknattleik kemur ♦ GÆR náðu forráðamenn landknattleiks á Norðurlönd- um, sem nú eru staddir á þingi alþjóðahandknattleiks- samibandsins í Bukarest, samn ingum við Rússa um að rúss- neska landsliðið í handknatt- leik fari í keppnisferð U1 Norðurianda í desember 1965. Fréttamaður íþróttasíðunn- ar í Höfn Poul Prip Ander- sen símar þá frétt að samið hafi verið við Rússa um tvo leiki í Danmörku, annan í Kaupmannahöfn og hinn í Ár ósum, síðan tvo leiki í Sví- þjóð og einn í Osló. Síðan fari Rússar til íslands og leiki 'þar 2 leiki og mun það verða um 20. desember er Rússarnir koma hingað. Þing alþjóðasambandsins í Bukarest sitja allir helztu forráðámenn handknattleiks í heiminum og fulltrúar HSÍ eru Ásibjörn Sigurjónsson og Axel Einarsson formaður og varaformaður HSÍ. Gylfi Þ. Gíslason til Kína .. Fljótsdalshéraði, 18. sept. SLÁTRUN hófst í dag hjá Verzl- unarfélagi Austurlands við Lagar fljót, og í dag og á morgun hefst hún í sláturhúsum kaupfélagsins, sem eru þrjú; á Reyðarfirði, Egiis stöðum og Possvöllum. Göngur eru að byrja. Fljóts- dælingar fóru af stað á Vestur- öræfi í dag, en réttardagur á Fljótsdalsrétt er 24. sept. Ekki verður enn sagt neitt um vænleika fjár. J.P. Tvö innbrot í FYRRINÓTT var brotizt inn á tveimur stöðum í Reykjavík og stolið peningum. Brotizt var inn í þvottahúsið Flibbann að Bald- ursgötu 12 og stolið 1000 krón- um og enn fremur í Hressingar- skálanum við Austurstræti og þar stolið 300 kr. Málin eru í rann- sókn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.