Morgunblaðið - 19.09.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.09.1964, Blaðsíða 5
Laugardagur 19. sept. 1964 M0RGUN8LAÐID 5 A ferð og flugi Akranesferðir með sérleyfisbílum K Þ. Þ. Afgreiðsia hjá B.S.R. Frá Reykjavík aila daga kl. 6. Frá Akra- nesi kl. 8, nema á sunnudögum kl. 3 Á laugardögum frá Rvík kl. 2 og á funnudögum kl. 9 e.h. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla fór í gær framhjá Azoreyjum á leið frá Kanada til Þiraei*. Askja «r í Rvík. H.f. Jöklar: DrangjötkuJl fór í gær- kvöldi frá Vestmannaeyjum til GWou- cester, Cambridge og Canada. Hofsjök ull kom í gær til Leningrad, fer j>að- «n til Helsingfons, Ventspils og Ham- borgar. Langjökull er í Árhus. Vatna- jökull lestar á Vopnafirði. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvik kl. 12. á hádegi vestur um land 1 hringferð. Esja er í Álaborg. Herjólf ur fer frá Vm. kl. 13:00 1 dag til Þorlh. kl. 18:00 í dag til Vm. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið er á Norð- uriandshöfnum. Herðubreið er í Rvík. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er í Helsingfors, fer þaðan til Hangö, Aabo, Gdynia og Haugasunds. Jökul- fell er væntanlegt til Faxaflóahafna í dag. Dísarfell er í Liverpool, fer þaðan til Avenmouth,, Aarhys, Kaup- mannahafnar, Gdynia og Riga. Litla- fell er væntanlegt til Frederikstad í dag, fer þaðan til Reyðarfjarðar og Seyðisfjarðar. Helgafell er 1 Gloucest- cr, fer þaðan væntanlega 21. þm. til Rvíkur. Hamrafell er væntanlegt til Rvíkur f dag frá Batumi. Stapafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Mælifell fór 17. þm. frá Húsavík til Arohang- elsk. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 07:00. Fer til Luxemborgar kl. 07:45. Kemur tilbaka frá Luxemborg kl. 01:30. Fer til NY kl. 02:15. Snorri Sturluson er væntan- legur frá Kaupmannahöfn og Gauta- borg kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:.'10. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá Stafangri og Osló kl. 23:00. Fer til NY kJ. 00:30. Málshœttir Misblíö er höföingja hylli. Svo lærir lcngi sem lifir. Forlögum fresta má, en fyrir þau kemst þó enginn. Laugardagsskrítlan Kvæntur hermaðu-r var kallað ur fyrir yfirmann sinn. „Þú baðst um leyfi til að vera við jarðarför tengdamóður þinnar", s-agði hers höfðinginn, „en nú hef ég frétt, að hún sé við góða hei'lsu. Hvað hefurðu þér til afsök-unar?“ Ég sagði ekki að það væri neitt að tengdamóður minni. Hið ei-na, sem ég sa-gði, var að mig langaði til að vera við jarðar-för hennar“ Minningarspjöld Minningarspjöld Zontaklúbhs Reykja víkur. til hjálpar heyrnardaufum fást í Tízkuhiisinu Laugavegi 5, hjá Sigríði Bachmann, Landsspítalanum og Frede Briem Bergstaðastræti 68. Minningarspjöld Styrktarfélags van- gefinna eru til sölu í Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Bókabúðinni Æskan og á skrifstofu félagsins Skólavörðustíg 18. Öfugmœlavísa Úr logninu þeir lífga vind og láta sjóinn hlýða, búa úr hvölum mennska mynd marbendlum þeir ríða. >f Gengið >f Gengið 11. september 1964 Kaup Sala 1 Enskt pund 119,64 119,94 L Banaarikjacloilar 42 95 43.06 1 Kanadadollar 39,91 40,02 100 Austurr sch. 166.46 166,83 100 Danskar krónur 620,20 621,80 100 Norskar krónur 600,30 601,84 100 Sænskar krónur 836,25 838,40 100 Finnsk tnórk.... 1.335.72 1.339.14 100 Fr. franki .... 874,08 876,32 100 Svissn. frankar ... 992.95 995.50 1000 ítalsk. ií'ur . 68,80 68,98 100 Gyllini ...... 1.189,74 1.192.80 100 V-pýzk mórk 1.080,86 .083 62 100 Bdg. frankar ...... 86,34 86,56 Spakmœli dagsins Þeir, sem gráðugir eru í lofið, sýna að þeir eru fátækir af verð leikum — Plutark. FRÉTTIR Frá Kvenfélagasambandi íslands. Skrifstofan og leiðbeiningarstöð b ús- mæðra á Laufásvegi 2, er opin frá kl. 3—5 alla virka daga nema laugar- Bridgedeild Breiðfirðingafélagsins: Aðalfundur deildarinnar verður haldinn 1 Breiðfingabúð þriðjudagnn 22. sept. n.k. kl. 20. Vetrarstarfsemin hefst með einmenningskeppni, þriðju daginn 29. þm. á sama stað. Þátttaka tilkynnist í sírma 32562 a.m.k. 2 dögum fyrir keppni. Stjórnin. Tafldeild Breiðfirðingafélagsins byrj ar æfingar næstkomandi mánudag kl. 8 í Breiðfirðingabúð uppi. — Stjórnin, Til sölu er stækkari, píanó og Hohner organ borðharm- onika. Uppl. í síma 32706. Bíll til sölu N.S.U. Prinz ’03 árg. er til sölu með góðum kjörum, ef samið er strax. Uppl. í síma 50542. ATHUGIÐ að borið saman víð útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum Heimasími milli 7 og 8: 35993 Til sölu nýlegur Telefunken út- varpsfónn með plötuspilara og nýleg strauvél. Uppl. í síma 36499. Atvinna Stúlka óskast strax í bið- skýli í Hafnarfirði. Mikið frí. Uppl. í síma 51889. Einhleyp miðaldra kona óskar eftir lítilli íbúð í Hafnarfirði. Uppl, í síma 34606, laugardag. Heimavinna Kona óskar eftir einhverskonar heima- vinnu. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Góð afköst“. Verkstjdri óskast Verkstjóri með matsréttindi óskast í frystihús. Upplýsingar og umsóknir sendist afgreiðslu Morg- unblaðsins fyrir 23. þ.m. merkt: „Vanur — 4039,“. Húsgagnasmiður Hefur opnað trésmíðaverkstæði í nýjum húsakynn- um í nágrenni Reykjavíkur og getur bætt við sig smíði á hverskyns innréttingum nú þegar. Sem næst eingöngu fagmenn. — Vönduð vinna. Tilboð sendist til blaðsins fyrir kl. 12 á hádegi næstkomandi þriðjudag merkt: „4035“. Bókhald Verzlunarskólastúdent óskar að taka að sér bók- hald eða aðra almenna skrifstofuvinnu með námi. Tilboð merkt: „Bókhald — 4034“ sendist blaðinu fyrir miðvikudag. Rakarastofan LAUGARNESVEGI 52. er flutt í nýtt húsnæði að horni Laugalækjar og Laugarnesvegar. Virðingarfyllst Jón Þórliallsson, Sigurður Sigurðsson. Undir rétfarveggnum og viueysa, kexiing. Eg er bara að atuuga á henni m <ukiö.“ Tilboð dskast í 2 30 manna fólksflutningabíla Ford 1947 R-1550 og R-6950, til sýnis í dag 19/9 frá kl. 2—4 e.h. á bílastæði við Eskihlíðartorg sími 36228. Trésmiðir Umsóknir um fasteignaveðlán þurfa að hafa borizt skrifstofu sjóðsins fyrir 25. september. Lifeyrissjóbur húsasmiða Einbýlisldð Til sölu einbýlislóð á bezta stað í Vesturbænum. Sendið tilboð til Morgunblaðsins fyrir þriðjudags- kvöld merkt: „Vesturbær — 4046“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.