Morgunblaðið - 22.10.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.10.1964, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐID Fimmtudagur 22. okt. 1964 Sængur — Koddar Bndurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urtield ver. Dún og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740. Ævisaga Helen Keller fæst í öllum bókabúðum og í skrifstofu félagsins. Ingólfsstræti 16. Blindravinafélag íslanus. V alhúsgögn Svefnbekkir, svefnstólar, svefnsófar, sófasett. Munið $ ára ábyrgðina. Valhúsgögn Skólavörðust. 23. S. 23375. H Rauðamöl Gróf rauðamöl, fín rauða- möl, hellusandur. Ennfrem- ur mjög gott uppfyllingar- efni. — Sími 50997. Ryðbætum bfla með plastefnum. — Ars- ábyrgð á vinnu og efni. — Sólplast h.f. (bifreiðadeild) Dugguvogi 15. Sími 33760. Tek að mér dúklagningar og allt sem að því lítur. Ólafur Ingimundarson, veggfóðrarameistarL Simi 51895. Tvær hjúkrunarkonur óska eftir 2—3 herb. íbúð 1. nóv. Vinsamlegast hring- ið í síma 17902 eða 22534. Afgreiðslustúlka óskast Mýrarbúðin, Mánagötu 18. Tfl sölu Nýr gítar og gítarmagnari til sötu. Uppl. í síma 41993. Stúlka óskast við þvotta í þvottahúsinu Drífu, Baldursgötu 7. Uppi. ekki gefnar í síma. Óska eftir íbúð til leigu fljótlega. Tvennt í heimili — vinna bæði úti. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Mbl., merkt: ,,Reglu se*ni“ — 9099“. Hafnarfjörður Forstofuherbergi tii leigu. Sími 50633. Til sölu Gilbarco spiral ketill, 4 ferm., og kynditæki. Sjálfvirkur út- búnaður. Uppl. í síma 22771. Atvinna Stúlka með verzlunarskóla menntun óskar eftir heima- vinnu. Vön bókhaldi, vél- ritun o. fl. Uppl. í síma 19178. Ráðskona óskast á heimili hjá ekkjumanni með 2 börn. Góð húsakynni Tilb. óskast sent afgr. Mbl. fyrir 1. nóv. nk., auðkennt: „Trúnaðarmál — 6501“*. Þakkið Drottni, þvi að hann er góð- ur, þvi að miskunn hans varir að eilífu. Sálmarnir 118,1. i dag er fimmtudagur 22. október og er það 296 dagur ársins 1964. Eftir lifa 7« dagar. VETURNÆTUR. Árdegisháflæði kl. 6:45. Síðdegisháflæði kl. 19:02. faranótt 22. Kristján Jóhannes- son. Aðfaranótt 23. Ólafur Ein- arsson. Aðfaranótt 24. Eiríkur Björnsson. Neyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og lau 'ardaga frá 9—12. Bilanatilkynninyar Rafmagns- veitu Keykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 ’augardaga frá kl. 9,15-4., nelgidaga fra kl. 1 — 4. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Oyin allan sóUr- hringinn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki vikuna 17. okt. — 24. okt. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði vikuna 17. til 24. október. Helgidagavarzla laugard. til mánudagsmorguns 17. — 19. Eirikur Björnsson. Að- faranótt 20. Bragi Guðmundsson Aðfaranótt 21. Jósef Ólafsson. Að Holtsapótek, Garðsapótak og Apótek Keflavíkur ern opin alla virka daga kl. 9-7, neina laugar- daga frá kl. 9-4 og belgidaga 1-4 e.h. Simi 40101. Næturlæknir i Keflavík frá 20.—31. okt.: Ólafur Ingibjörns- son, sími 7584 eða 1401. Orð úifsins svara l suma 10000. RM R-21-10-20-KS-MT-HT. I.O.O.F. 9 = 14610218*4 = Ks. 13 EDDA 596410217 VI. 2. I.O.O.F. 5 = 14610228*4 = 9. II. III. HSS II. 8.30. að hann hefði nú bara brúgð- ið sér á hljómleiika í gærkvöldi. Þar lék mikill meistari. á celtó, en undir lék konan hans japönsk á slaghörpu. fíún var klædd jap önskum búningi, sem setti á hljómleikana austurlenzkan svip. Hljómleikarnir voru yndislegir, sagði storkurinn. En á eftir hitti hann mann, sem sagði bonum, að það ætti að gera mrklu meir af því að kynna sígilda tónlist. Þa'ð þyrfti áð ala börn og unglinga upp við slíka tónlist. Maðurinn sagði, að útvarpið gerði allt of milkið af því að varpa yfir lands lýðinn ómerkílagum daegurlög- um í öilum þessum „þáttum", sem allt æölaði að kæfa hjá þeirri kgæbu stofnun. Máðurin-n sagðist þekkja ung- linga úti á landi, sem þekktu ekkert göfugra hljóðfæri en har- LÆKNAR FJARVERANDI Bjarni Jónsson fjarveranidi frá 19. þm. í 2—3 vikur. Staðgengill: Jón G, Hallgrímsson. Erlingur Þorsteinsson fjarverandl til 1. nóvember. Staðgengill: Guð- mundur Eyjólfsson, Túngötu 5. Fyþór Gunnarsson fjarverandi óákveðið. Staðgenglar: Björn Þ þórðarson, Guðm. Eyjólfsson, Erling- ur Þorstemsson, Stefán Ólafsson og Viktor Gestsson. Jónas Sveinsson fjarverandi til 16. nóvember. Staðgengill: Haukur Jónas son. Viðtalstími frá 10—11 f.h. Hulda Sveinsson fjarverandi frá 1/10 — 26/10. StaÖgengill: Geir H. Þorstems son, Klapparstig 25, simi 198(24 Áheit og gjafir Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Áheit 1000 frá KJ, áheit 500 frá J.6.; áheit 100 frá Guöbjörgu Þonsteinisd., EgiLs- staðakoti ViLlingaJioltsiireppi Ám. Gjöf frá Ingiríði Einarsd. Fossagötu 1 B. Reykjavík 200; Áheit frá A.K.G. 100; Úr kirkjubauk 633. Kæra-r þaickir. Sigurjón Guðjónsson. — Hvaða bætiefni eru í bjórn- um? r — A. — Hvernig veiztu það? — Pabbi se.gix alltaf a-a, þegar 'hann drekkur bjór. FRETTIR Frá Mæðraféiaginu. Konur fjðl- mennið á skemmtLfundinn í Aðaistrætl 12 kl. 8:30 í kvöld. Kvenfélagið HEIMAEY hel-dur spilat kvöld að Hótel Sögu föstuidagkui 23» þm. kl. 20:30. Spakmœli dagsins Ég get staðizt allt nema freist- ingu. O. Wilde. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur furwi n.k. föstudag 23 okt. kl. 8:30 1 samkomusil Iðnakólans (Við Vitastígl RæM verður um vetrarstarfið, Séra Jakob Jónsson flytur vetrarhugleið— ingu. þessium árum. En hvers vegna reistu þeir þennan skóla uppi í sveit? Þeir segja að það sé regla Aðventista í öllum lönd- um að reisa skóla sína í sveit. Nemendur eru látnif vinna, svo að þeir slitni eklki úr sam- bandi við hið starfandi lítf, og haagara sé að koma góðum a>ga í sveit, heldur en í margmenni. — Það er stáðarlegt að líta heim að Hlíðardal (en svo kail ast skólinn). Á sumrin er þar gisbnús, og þar geta sumargest ir fengið ljósböð og nudidlækn mgar. Það er öðru vísi um að litast á þessum stað en var fyrir 300 árum. ÞEKKIRÐU LAIMDIÐ ÞITT? monikkuna! Og var það ekki Laxness, sem sagði, eftir að hafa hlustað á óskalagaþátt sjúklinga, hvað það væri gott að heyra, að allir þeir sem ynnu sígiidri tónli&t, væru heilíbrigðir! Sborkurinn var alveg sammála manninum og flaug sönglandi burtu sígildan lagsbúi, settist svo upp á Unuhús ag stóð þar á annari löppinni af gieði yfir að hafa eignast sáiufélaiga. 17. október s.l. vonu gefin sam- an í hjónaband af séra Jónasi Gislasyni í Kaupmannaíhöfn ung frú Elinborg Reynisdóttir og Skarphé'ðinn Árnason fulltrúi hjá Flugfélagi íslands í Ostó. Heim- ili þeirra er áð Alfiheimveien 8 N Bekkelaget, Ostó. Nýlega hafa opinberað trútóf- ■un sína ungfrú Guðrún BHín Gunnarsdóttir, Laugarnesvegi 110 og Örn Reynir Pétursson, Laugateig 56. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband í Hafn- arfjarðarkirkju af séra Garðari Þorsteinssyni ungfrú Gu'ðrún Fanndal Kristinsdóttir, ag Jón Óskar Ágústsson. Heimili þeirra verður á Holtsgötu 5, Hafnar- firði. Nýlega hafa opinberað trútóf- un sína, Jóhanna Þorvaldsdóttir frá Fáskrúðsfirði og Vilmundur Víðir Sigurðsson, Tómasarhaga 17. Reykjavík. Vinstra hornið Það er ekki til betri maður í heinainum eu sá, uem tengdajnóð- ir ima læddL Þessi vísa eignuð Æra- Tobba og mun því vera 300 ára gomul: Æfra ræfra slkammar Ikrum, skrattans hrak er í Flóanum, þambara vambara þeysings grið, þó er enn verra Ölfusið. En margt hefir breyzt í þessurrí sveitum á þremur öldum og þó einkum seinustu árin. Nýi tíminn hefir sett svip þar á, og einkum hefir þetta verið áberandi í ölfusinu á seinustu árum. Þar hefir ris- ið stórt þorp, Hveragerði, þar sem menn lifa svo að segja á jarðhita. Og í dalnum fyrir ofan þorpið er í ráði að reisa raflorkustöð, þar sem jarðhit- inn er aflgjaifi. Á hinum enda sveitarinnar ev verið að koma upp hafnarmannvirkjuim í Þorlákshöfn. Undir Ingólfs- fjalli hefir veríð komið upp nýbýlahverfi, og Þórustaðir, sem fyrrum var miðlungsjörð, er nú orðin að nýtízku höfuð bóli. Vestarlega í sveitinni voru fyrrum tveir bæir, sem hébu Vindlheimar og Breiða- bólstaður og Lágu tún þeirra svo að segja saman. Sumarið 1919 keypti Þorleifur Giið- mundsson fná Háeyri báðar þessar ja«rðir og sameina'ði þær þannig, að byiggð var tögð niður á Breiðabólstað. En 1947 eignuðust Aðventistar jarðirnar. Þar hafa þeír reist f y rirm y nda rskól a og stórt heimavistanhiús handa nem- endum, auk íbúðartiúsa fyrir kennara. Jafnframt hafa þeir gert þar stórkostlegar jarða- bætur, ræktað svo áð segja hvern ræktanlegan blett í landiniu, reist sérstákan ból- stað fyrir páðsmann og verka- fólk, og reka nú þarna stór- felldan búskap. Heyfengur aí túnunum hefir þrefaldazt á Hy^rdaiadmli i ouusl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.