Morgunblaðið - 22.10.1964, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 22. okt. 1964
MORCU N B LAÐIÐ
13
LONDON
DÖMUDEILD
— ★ —
HELAMCA
siébuxur
í úrvali.
— Póstsendum —
— ★ —
LONÐON
DÖMUDEILD
Sími 14260.
Austurstræti 14.
Heffir snjófok á veginn
Þeír sesm leið eiga um
Svínahraun veita athygli
i>essari skrýtnu girðingu rétt
ofan við Litlu kaffistofuna.
■ Þessi net hefur Vegaimóla-
skrifstofan látið setia upp. í
tilraunaskyni, en víða, *
t.d. á Norðurlöndum hafa
siík net gefizt vel til að forða
frá snjófoki á vegi. Veigar-
kafúnn á þessum stað í
Svínaíhrauninu hefur- ajltaf
verið mjög erfiður og hlaðið
á sig smjó á vetrurn, alveg
frá hraunin-u og niður á hæð
ina fyrir neðan.
Hærra netið er 3 m. á hæð.
Það er af þeirri gerð sem
notuð er á Norðurlöndum, og
kynnti þýzkur vindfræðinigur
á vegum Veðurstofunnar það
hér. 3jörn Ólafsson, verkfræð
ingur á Vegamálaskrifstof-
unni tjáði blaðinu, að séð
væri fram á að þessi tegund
af netum yrði of dýr hér, og
því hefur verið sett upp til
reynslu við endan á því önn-
ur girðing með margföldum
si.darnótum og verður fróð-
legt að sjá hvaða gagn það
gerir. Netunum er komið
fyrir 20-30 m. frá veginum.
Það truflar þá vindinn, sem
missir kraft til að flytja snjó
inn áfram og myndast skafl
milli vegarins og netsins í
stað þess að þessi sami snjór
mundi annars dreifast á svæð
ið.
i*
FASTEIGNA-OG VERÐBRÉFASALA
TIL SOLU
Glæsilegt einbýlishús í Holtagerði í Kópavogi. Húsið er
á einni hæð 188 ferm. fyrir utan bílskúr. í húsinu eru
5 svefnheroergi, húsbóndaherbergi, 3 stórar stofur, stórt
eldhús, 2 sr.yrtiherb., þvottahús og 2 geymsluherb., annað
ætlað fyrir kalda geymslu. Húsið er einstaklega fallegt
og allt haganlega fyrir komið. Húsið selst fokhelt.
Ólafur Þorgrímsson hri.
Auslurstræti 14. 3 hæð - Sími 21785
1965
CHEVROL.ET — Arattt fremstur — Fylglzt tnetf tsröfum títnans — 15 gerffir aff velja úr— Árangur: M*aff eru fleiri, sem
eiga CHEVROLET en nahhra affra bílgerff. — RÍEADEIED SÍS veitir yffur allar upplýsingar.
Cmboff General Iflators Corp. ú ístaudi: Samband. íslenzhra samrinnufélaga. HÍEADEiED
BEL AIR
BISCAYNE