Morgunblaðið - 22.10.1964, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.10.1964, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 22. o'kt. 1964 MORCU NBLAÐIÐ 21 Greiða milljónir fyrir vináttu „Poliliken,, ræðir samkomulagið um ílug Loftleiða í ritstjómargrein — ★ — Krúsjeff fluttur nauBugur til Moskvu ? Einkaskeyti til Mbl. frá Kaupmannahöfn, 21. október. DÖNSKU blöðin ræða í dag samkomulagið, sem undirrit- að var í Reykjavík um flug Loftleiða til Norðurlandanna. Fer hér á eftir útdráttur úr ritstjórnargrein í „Politiken“ og grein úr í ritstjórnargrein „Politiken“ eegir m.a.: „Máltækið segir, að smælinginn eigi líka sinn rétt, og það er efalaust út frá þessu sjónarmiði, sem náðst hefur samkomulag um að Loftleiðir fái að fljúga framvegis á lágum far- gjöldum milli Skandinavíu og Bandaríkjanna um Reykjavik. Einnig hefur harkan, er SAS hef ur sýnt flugfélaginu, sem einka- aðilar reka í hinu litla bróður- landi, ráðið nokkru um ákvörð- unina. í sambandi við flugferð- irnar, sem SAS hóf yfir Norður- Atlantshaf með flugvélum af gerðinni DC-7 til að keppa við Loftleiðir, gáfu margir ráða- menn félagsins til kynna, að til- gangurinn væri að gera út af við Loftleiðir. Sem kunnugt er, var þessum flugferðum hætt eftir skamman tíma. Samkeppnin um flugið er hörð og því hefur SAS einnig fengið að finna fyrir víða um heim. Réttlæti og viðskipti er sjaldan unnt að samræma alger- lega, en undir vissum kringum- stæðum geta velvilji og vinátta ráðið úrslitum. Það hefur gerzt í handritamálinu og eins nú á vél- rituðum ráðuneytisbréfsefnum í sambandi við loftferðasamning- inn“. RÉTTARHÖ'LDUNUM á Seyðis- firði yfir skipstjórum rússnesku 6kipanna, sem tekin voru við ó- löglegar athafnir á Loðmundar- firði sl. fimmtudag, hefur ekki enn verið haldið áfram og er beð ið eftir því að sendiherra Sovét- ríkjanna fái fyrirmæli að heim- an. Sovézki sendiherrann í Reykja vik kom síðdegis á sunnudag til utanríkisráðherra fslands og kvaðst ekki hafa skýrt stjórnar- völdum í Moskvu frá málinu og bað um frestun á réttarhöldum meðan hann gerði það. Kvaðst Hér fer á eftir aflasýrsla LÍÚ yfir þau síldarskip sem bættu við sig afla í síðustu viku. Það er afli þeirra til miðnættis á laugardag. Akraborg Akjureyrl 81.994 Arnar Reyikjavík 16.8S0 Arnl Magnússon SandgerSi 27.977 Ásbjörn Reykjavík 23.46S Auðunn Halnarfiröl 8.246 Bára Fáskrúöstfirði 1.271 Bergur Vestmannaeyjum 20.400 Bjarml II. Dalvík 35.691 Björgvin Dalvík 21.629 Eldey Keflavík 20.206 Blliði Sandgerði 20.40*1 Engey Reykjavík 22.841 Faxi Hafnarfirði 34.515 Freyfaxi Keflavík 5.766 Gjafar Vestmannaeyjum 24.510 Grótta Reykjavík 36.882 Guðmundur Péturs Bolungarvík 20.487 Guðmundur Þórðarson Rvik 18.361 Guðrún Hafnarfirði 19.679 Guðrún Þorkelsdóttlr Eskiiflrði 9.667 Gullberg Seyðisfirði 26.913 Gullfaxi Neskaupstað 17.278 Gunnar ReyðaTfirðl 24.291 Hatfþór Neskaupstað 13.047 Hlannes Hafetein Dalvík 34.316 Héðinn Húsavik 22.906 Heimir StöðvarfirtM 14.17*1 Hoffeli Fáskrúðsfiiðl 17.794 Hótmanes Keflavík 16.543 Huginn II. Vestmannaeyjum 20.014 „B.T.“ segir m.a.: „Gulnuð handrit frá miðöldum og gljá- andi flugvélar þotualdarinnar eiga lítið sameiginlegt. En vís- indamenn, sem berjast fyrir því með málefnalegum rökum, að hahdritin verði áfram í Dan- mörku, geta, með réttu, fyllzt svartsýni, þegar efnahagsnefnd stjórnarinnar ákveður uppgjöf Dana í baráttu SAS og Loftleiða. Þegar samþykkt er að greiða milljónir króna, sem SAS tapar, fyrir vináttu íslendinga, þannig að SAS verði að fá ríkisstyrk í staðipn og reglur, sem skandin- avísku löndin verða að hlítá ann- ars staðar á hnettinum, eru látn- ar lönd og leið, er engin ástæða til að rannsaka erfðaskrár í sam- bandi við handritin. Óskir ís- lands á því sviði hljóta einnig að verða teknar til meðferðar á stjórnmálalegum og tilfinninga- legum grundvelli, en ekki mál- efnalegum". „B.T.” segir ennfremur, að ó- raunhæft sé að halda því fram að SAS geti einfaldlega sagt sig úr IATA og heldur áfram: „Ef Akureyri, 21. okt.: — HÉR HEFUR verið suðausta hvass viðri í nótt og í morgun, en frá því um hádegi hefur geng ið á með hvössum suðvestanhryðj utanríkisráðherra mundu hafa samband við dómsmálaráðuneyt- ið um að fá frest í málinu, með- an sendiherrann ráðgaðist við sin stjórnarvöld. f gærkvöldi hafði ekkert heyrzt frá Moskvu, þó liðnir væru rúmir þrír sólar- hringar. A meðan liggja rússnesku skip in inni á Seyðisfirði og má ætla að það sé þeim mjög í óhag hvað málið dregst og þau komast ekki út á veiðar. Ægir liggur einnig þar og gætir skipanna, og lögregluþjónar eru um borð. Ingitoer Ólaísson H. Njarðvík 11.967 Ingvar Guðjónsson Hatfnarfirði 9.623 Isleifur IV. Vestmannaeyjum 18.786 Jón Kjartansson Eskitfirði 44.663 Jörundur II. Reykjavík 19.866 Jörundiur III. Reykjavik 37.984 Loftur Baldvinsson Dalvík 31.774 Mánatindur Djúpavogi 15.451 Margrét Sigluftrði 23.131 Náttfari Húsavik 24.113 Oddigeir Grenivík 24.213 Ólafur Tryggvason Homafirði 7.366 Óskar'Halldórsson Reykjavik 13.925 Otur Stykkishólml 7.444 Páll Pálsson Sandgerði 9.979 Pétur SigurSsson Reykjavik 18.627 Rifsnes Reykjavík 15.974 Seley Eskifirði 22.030 Siglfirðingur Siglutfirði 18.043 Sigurður Bjarnarson Akureyri 38.800 Sigurður Jónsson Breiðdalsvík 19.657 Sigurkarfi Njarðvík 6.840 Sigurvon Reykjavfk 27.080 Skálaberg Seyðtsfirði 7.465 Snætfell Akureyri 42.668 Snæfugl Reyðarfirði 13.512 Sólrún Bolungarvik 16.813 Steingrímur trölli Eskiifirði 17.584 Súfan Akureyri 27.896 Vattarnes Eskifirði 20.399 Viðey Reykjavík 26.953 Víðir Eskifirði 15.065 Víðir II. Garði 23.0*22 Vonin Keflavik 35.303 Þorbjöm II. Grindavílk 214.514 Þórður Jónasson Reykjavíic 37.073 Þráinn Neskaupstað 14.761 SAS gerði það til að fá tækifæri til að fljúga á Loftleiðafargjöld- um, yrði félagið útilokað frá flestum löndum heims og sömu ríkisstjórnirnar, sem nú loka tekjulind fyrir SAS hafa einmitt mælt svo fyrir, að það eigi að spanna allan heiminn. Þótt sam- úð með SAS sé ríkjandi, þegar félagið er í þessari erfiðu að- stöðu, er erfitt að tryggja félag- inu meðaumkun neytenda. Hana hljóta fslendingarnir, því að ó- neitanlega hrífast menn mest af lægstu fargjöldunum. Ef SAS vill standa betur að vígi í sam- keppninni við Loftleiðir á kom- andi árum, getum við ekki gefið félaginu betri ráð, en að hefja baráttu fyrir 15% lægra fargjöld um innan IATA. Það verður þó ekki auðvelt að fá alþjóðlegt samþykki um slíka lækkun vegna þess að engin flugfélög eiga við vandamál að etja, sem skyld eru vandamálum SAS. Þó virðist engin önnur leið fær. Far- miðaverðið verður að lækka svo mikið, að Loftleiðir geti ekki undirboðið SAS, en taki fyrri til- boðum um samvinnu. Það eru takmörk fyrir því hve lágt far- gjald unnt er að bjóða, ef ætlun- in er að halda áfram að fljúga", segir blaðið að lokum. um. Þær hafa valdið mjög sterk um útvarpstruflunum, svo að endurvarpsstöðin í Skjaldarvík hefur verið óvirk með köflum af þeirra völdum síðdegis í dag. Samkvæmt upplýsingum stöðv arstjórans í Skjaldarvík, Gunn- ars Ágústssonar, eru truflanir þessar yfirgnæfandi sterkari en móttekið útvarpsefni frá Reykja vík, en nú er sent út þaðan með aðeins 15 kw orku. Meðan hryðj urnar ganga yfir er tilgangslaust að reyna að endurvarpa, enda gætu þær valdið skaða á sendin um. Þó er reynt að endurvarpa nauðsynlegasta útvarpsefni, svo sem veðurfregnum og öðru með því að nota til skiptis tvo mót- takara, sem eru í um tveggja stefnu frá stöðinni. Ekki er von til að þetta ástand breytist fyrr en veðrið gengur niður. Stöðvarstjórinn kvað nú vera unnið að því að koma á sam- Skjaldarvíkur um fjarskipta- stöðvar Landssímans á Skála- Vinnuslys á Bakkafossi í GÆR varð vinnuslys í Bakka- fossi. Verið var að hífa laust bretti um borð. Slóst það utan í „bómstól", svo að hann féll úr klafanum og niður í botn á skip- inu, og lenti á rosknum manni, Þorsteini Ólafssyni, Álftamýri 30. Fékk hann höfuðhögg og var talinn handleggsbrotinn. Var hann fluttur á Slysavarðstofuna og þaðan á Landakotsspítala. bandi milli Reykjavíkur og REIDAR Carlsen, fyrrv. sjávar- útvegsmálaráðherra Noregs.flutti síðdegis í gær fyrirlestur um þró- unarmál dreifbýlisins í Noregi í Tjarnarkaffi, en hann er staddur hér á landi í boði félagsins ís- land-Noregur. Fjölmargt manna var viðstatt fyrirlesturinn, m. a. ráðherrar, margir þingmenn og frammá menn í atvinnulífinu. Virtist sem jnenn hefðu mikinn áhuga á efni Moskvu, 21. okt. (AP). IIAFT var eftir áreiðíwilegum heimildum í Moskvu í dag, að Krjúsjeff, fyrrv. forsætisráð- herra Sovétríkjanna, hefði raun verulega verið fluttur nauðugur frá sumarbústað sinum við Svartahaf til Moskvu, daginn sem honum var vikið úr embætti. Herma heimildirnar, að fimm liðsforingjar öryggislögreglunnar hafi sótt forsætisráðherrann og fylgt honum til höfuðborgarinn- ar. Ennfremur er haft eftir sömu heimildum, að Krúsjeff hafi ekiki farið frjáls ferða sinna eftir að honum var vikið úr embætti, ekki sé vitað um dvalarstað hans, en talið að hann dveljist í Moskvu eða nágrenni borgarinnar. Krjúsjeff hélt til sumarbú- staðar síns við Svartahaf í sept- ember s.l. en áðurnefndar heim- ildir herma, a'ð 11. og 12. október hafi fulltrúar í miðstjórn kommúnistaflokks Sovétrikjanna verið kallaðir saman ón þess að áður væri ráðgazt við Krúsjeff. Segir, að hann hafi brugðizt reið ur við og bent á, að hann væri aðalritari flokksi.ns ag réði felli og Björgum í Hörgárdal, og þá ættu þessar veðurtruflanir að vera úr sögunni. Horfur eru á að það samband verði komið á fyrir jól. Nokkuð hefur borið á trufl- unrum á helzta hlustunartíma út- varpsnotenda kl. 8,30—10 e.h., og stafa þær að mestu af Loran stöðinni á Gufuskálum. Þær ættu einnig að hverfa þegar hið nýja fjarskiptasamband við Reykja- vík er fengið, svo og hvimleiðar truflanir frá erlenlum útvarps- stöðvum. — Sv. P. Uiidirbúningur að nýju hverfi í Fossvogi BORGARRÁÐ hefur falið borgarverkfræðingi að hefja tæknilegan undirbúning að mið- hluta nýs hverfi í Fossvogi, en það er miðhlutinn af 1200 íbúa hverfi fyrir austan Borgar- sjúkrahúsið. Skipulagning þess hverfis er gerð af arkitektuhum Gunnlaugi Halldórssyni, Guðmundi Kr. Kristinssyni og Manfreð Vil- hjálmssyni og hefur skipulags- nefnd mælt með tillögu þeirri af hverfinu. Sá hluti sem nú á að hefja undirbúning að, samanstendur af 400 íbúðum, sem eru í raðhúsum, einbýlishúsum og blokkhúsum. Þar er gert ráð fyrir búðum, en aðalverzlunarhverfið er annars staðar. fyrirlestursins. Áður en Reiðar Cralsen hóf mál sitt var hann kynntur fundar mönnum af Hauki Ragnarssyni, formanni félagsins Ísland-Noreg- ur. Á éftir fyrirlestrinum svaraði Reidar Carlsen fyrirspurnum fundarmanna. í dag er áætlað, að Reidar Carlsen flytji fyrirlestur um sama efni norður á AkureyrL hvenær fundir væru haldnir. Þessi ummæli hafði hann við- haft í síma, en skömmu eftir að símtalinu lauk, hafði öryggis- lögreglumennirnir komið og skipuðu honum að fylgja sér til Moskvu. — Frakkar Framhald af bls. 1 búnaðarmála eigi að vera horn- steinn uppbyggingar sameinaðr- ar Evrópu. Um viðræðurnar við Bandaríkiamenn um tollalækk- anir sagði Peyrefitte, að EBE gæti ekki haldið þeim áfram nema samkomulag næðist um landbúnaðarmálin. Þetta er í fyrsta skipti, seru Frakkar hóta ótvírætt að ganga úr EBE, en þeir hafa áður látið að því liggja, að slíkt gæti komið til greina. De Gaulle sagði á síð- asta ári, að Frakkar yrðu ekki ánægðir með aðild sína að EBE nema því aðeins að samkomulag næðist um markaði fyrir mjólk- urvörur, nauta- og kálfakjöt. Vegna þess hve hart Fxakkar gengu eftir samkomulagi um þessi efni, náðist um þau sam- komulag skömmu fyrir síðustu jól. Deilumálin nú snúast fyrsl og fremst um kornverð í löndum bandalagsins, en það er mjög mismunandi enn sem komið er. Dýrastar eru kornvörur í Vest- ur-Þýzkalandi, en ódýrastar f Frakklandi. Borin hefur verið fram tillaga um að verð á korn- vöru í löndum bandalagsins verði samræmt fyrir 1. júlí 1966, en umræður um það hafa staðið í ár. Vestur-Þjóðverjar eru þessu mótfallnir, að þvi er segir, fyrst og fremst vegna þingkosninga, sem standa fyrir dyrum í land- inu. Óttast stjórnin óánægju bænda, ef samið verður um kornverðið. f sumar náði ráðherranefnd EBE samkomulagi um, að ekki mætti dragast lengur en til 15. des. nk. að semja um kornverðið. Talsmaður vestur-þýzka land- búnaðarráðuneytisins lét í dag í ljós þá skoðun, a, de Gaulle gerði ekki alvöru úr hótun sinni, ef hann liti á málin frá efnahags- legu sjónarmiði, en mögulegt væri að önnur sjónarmið yrðu látin ráða. — Vibtæk breyting Framhald af bla. 1 efnum. Búizt er við að Kreml muni kunngera innan skamms hver taki við em- bætti Biryozcnvs, þar eð skipa verður í stöðuna með góðum fyrirvara vegna hinn- ar árlegu hersýningar, sem fram fer á Rauða torginu 7. nóvember, afmælisdegi bylt- ingarinnar. Talið er að brott- vikning Krúsjeffs úr embæiti muni setja svip sinn á val eft irmanns Biryozovs. Tveir menn hafa einkum verið til- nefndir í því sambandi, Nik- olay Krylov, hershöfðingi, yf- irmaður eldflaugavarnanna, og Pavel Batov, hersihöfðingi, sem er aðstoðaryfirmaður her foringjará&sins og jafnframt yfirmaður herforingjaráðs Varsj árbandalagsins. Eins og áður segir, var Biryozov sæmdur æðsta heið ursmerki Júgóslavíu að honuim látnum, en það nefnist orða „Þjóð*hetjunnar“. Með honum fórust í flugvélinni 17 menn, þar af nokkrir háttsett ir rússneskir herforingjar. Sex þeirra voru einnig sæmd ir orðuim í Júgóslavíu, en þeir höfðu flestir tekið þátt í því að reka Þjóðverja fr*á Bel- grad 1944 og ætluðu að vera viðstaddir 20 ára afmælið. Sovétsendiherrann bíður fyrirmæla frá Moskvu Síldarslcýrslan — RytgSrd. Hvassviðri á Norðurlandi Endurvarpsstöðin í Skjaldarvík óv’rk í hryðjunum Fjölmargir hlýddu á fyrir- lestur Reidar Carlsens

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.