Morgunblaðið - 22.10.1964, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 22. okt. 1964
GAMLA BÍÓ I
Tvœr vikur
í annari borg
M-G-M preserta
EDWJUtDG.
RDBtNSQM
^WKKSIN
ANOTHIR
TÖWN"
•CÍDÍHARÍSSE
GEORdE HAMILTON
DAHLIA LAVI. ROSANNA SCHIAFFINO
Bandarísk kvikmynd tekin í
Róm eftir kunnri skáldsögu
Irwins Shaw.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
i III
Mim»
Afar spennandi og mjög sér-
kennileg ný amerísk litmynd.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þ lákssonar,
Guðmundar Péturssonar,
Aðalstraeti 6. símar 1-2002,
1-3202 og 1-3602.
Hópferðabilar
allar stærðir
e ÍNGIMAB
Sími 32716 og 34307.
EGILLi SIGURGEIRSSON
Hæstaréttarlögmaður
Málflutningsskrifstofa
Ingólfsstræti 10 - Sími 15958
ln crlre V
MÍMISBAR
Gunnar Axeisson við píanóið
*A<?A
Málflutningsskrifstofa
Sveinbjörn r/ugfinss. tirL
og Emar Viðar, hdl.
Hafnarstræti 11 — Simi 19406
Húseigendafélag Reykjavíkur
Skrifstofa á Grundarstíg 2 A
Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla
virka daga, nema laugardaga.
Peningalán
Útvega penmgalán:
til nýbygginga.
— íbúðakaupa.
— endurbóta á íbúðum.
Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3 A
TONABIO
Sími 11182
Hörkuspennandi og vei gerð,
ný, ameíísk sakamálamynd í
algjörum sérflokki. Þetta er
fyrsta kvikmyndin er hinn
heimsfrægi íeikari Peter Law
ford fíamleiðir.
Henry Silva
Elizabeth Montgomery,
ásamt
Joey Bishop og
Sammy Davis jr.
í aukahlutverkum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Allra síðasta sinn.
☆
STJORNU
Simi 18936
BÍÓ
SLENZKIIR TEXTI
Happascel sjóferð
(The wackiest ship
in the army).
Ný amerisk kvikmynd í litum
og CinemaScope.
Jack Lemmon,
Ricky Nelson
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bcnnuð börnum innan 12 ára.
Hófel Borg
oVkar vlnsœla
KALDA BORD
kl. 12.00, elnnig alls-
konar heitlr réttir.
Hádeglsverðarmúsik
kl. 12.50.
Eftirmiðdagsmúsik
kl. 15.30. .
Kvöldverðarmúsik og
Dansmúsik kl. 20.00.
♦
Hljómsveit
Guðjóns Pálssonar
PILTAR;
EFÞIO EiaiO UNNUSTUNA /Æ/
ÞÁ A ÉG HRINMMA //// /
/ýörtón//s/wn/JJionX I
Myndin sem beðið hefur verið
eítir:
Greifinn
AF
M0NTE CRIST0
Nýjasta og glæsilegasta kvik-
myndin sem gerð hefur verið
eftir samnefndri skáldsögu
Alexander Dumas. Myndin er
í litum og cinemascope.
Aðalhlutverk:
Louis Jourdan
Yvonne Furneaux
Danskur texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5.
Tónleikar kl. 9.
11!
ÞJÓDLEIKHÚSID
Kroffoverkið
Sýning í kvöld kl. 20.
Forsetaefnið
Sýning laugardag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími i-1200.
JLEBKFÖÁG)
^REYKJAYÍKMO
Sunnudagur
í IMew Vork
76. sýning í kvöld kl. 20.30.
Vanja frœndi
Sýning laugardagskvöld
kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. — Sími 13191.
Skyndimyndir
Templarasundi 3.
Passamyndir — skírleinis-
myndir — eftirtökur.
HALLDOR
Trúloíunarhringar
Sk^lavörðustig 2,
BB i-tj-Mi
Ný heimsfræg stórmynd:
Skytfurnar
cf ÓMi> -iFetaleMsfWmtte
MUSKEIERER
DEMONGEOT
GERARO
BARRAY
Aiveg sérstaklega spennandi
og mjög viðburðarík, ,ný,
frönsk kvikmynd í litum og
CinemaScope, byggð á hinni
heimsfrægu sögu eftir Alex-
ander Dumas, en hún hefur
komið út í ísl. þýðingu. —
Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Félagslif
Knattspyrnufélagið Þróttur.
— Vetrarstarf.
Æfingar í öllum flokkum fé
lagsins í knattspyrnu verða
sem hér segir:
Hálogaland:
Meistara- og 1. fl., miðviku
daga kl. 18,50.
Laugarnesskóli:
Þriðjudaga kl. 22,00, 3. fl.
Miðvikudaga kl. 22,00, 2. fl.
Föstudaga kl. 19,30, f 5 fl.
, Föstudaga kl. 20,20, 4. fl.
Þar sem ákveðið hefur verið
pð félagið flytji starfsemi sína
á hið nýskipulagða íþrótta-
svæði við Njörvasund, hefur
verið ákveðið að hefja nám-
skeið fyrir byrjendur í 4. og
5. fl. á eftirtöldum stöðum:
Laugarnesskóli:
Fimmtudaga kl. 19,30, 4. fl.
Laugardalur:
Föstudaga kl. 18,00, 5. fl.
Mætið vel og stundvíslega
og verið með frá byrjun.
Stjórnin.
Farfuglar — Ferðafólk
Sumarfagnaður verður hald
inn í Heiðarbóli fyrsta vetrar-
dag. Farið verður frá Búnaðar
félagshúsinu kl. 8% e.h. Stúlk
ur, munið að taka með ykkur
kökur.
Nefndin.
Somkomar
Hjálpræðisherinn
í kvöld kl. 8.30: Söng- og
hljómleikasamkoma. Brigadér
Romþren talar, syngur. Majór
Driveklepp stjórnar. Allir vel-
komnir. Munið eftir barnasam
komum á hverju kvöldi kl. 6.
Samkomuhúsið Zion,
Óðinsgötu 6 A.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.30. Allir velkomnir.
Heimatrúboðið.
Fíladelfía
Almenn samkoma í kvold
kl. 8.30. Guðmundur Markús-
son talar.
K.F.U.M.
Aðaldeildarfundur í kvöld
kl. 8.30. Bjarni Eyjólfsson
segir fréttir frá Lútherskri
kristni. Allir karlmenn vel-
komnir.
Simi 11544.
Lengstur dagur
DARRÝL F. Tlil-
ZANUCK'S 1111-
MfflEST
y
l
I WITH42
| INTEfWA T/ONAL
| . - STARS/
I
I
I
I
I
I
I
I
I
Based on the Bcok |
by CORNíUUS RYAN |
Re/eased by SOth Contury-Fú* J
Heimsfræg amerísk Cinema-
Scope stórmynd, gerð eftir
bók Corneliusar Ryaus sern
fjallar um innrás bandamanna
í Normandy 6. júní 1944. Yfir
1500 kvikmyndagagnrýnendur
úrskurðuðu myndina beztu
kvikmynd ársins 1962. —
42 heimsþekktir leikarar fara
með aðalhlutverkin, ásamt
þúsundum aðstoðarleikara.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGíARAS
SlMAR 32075 -38150
Ég á von á barni
Þýzk stórmynd, sem ungu
fólki, jafnt sem foreldrum er
nauðsynlegt að sjá. I mynd-
inni eru sýndar þrjár barns-
fæðingar. Myndin fékk met-
aðsókn í Kaupmannahöfn.
— Danskur skýringartexti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
&
tRfi. RIKISINS
M.s. Esja
fer vestur um land í hringferð
27. þ. m. Vörumóttaka í dag og
á morgun til Patreksfjarðar,
Sveinseyrar, Bíldudals, Þing-
eyrar, Flateyrar, Suðureyrar,
ísafjarðar, Siglufjarðar, Húsa
víkur og Raufarhafnar. —
Farseðlar seldir á mánudag.
I.O.G.T.
St. Andvari nr. 265.
Fundur kl. 20.30 í kvöld.
Venjuleg fundarstörf. Kaffi.
Félagar beðnir að fjölmenna.
Æt.
SÍM I
241113
Sendibílastöðin
Borgartúni 21.