Morgunblaðið - 22.10.1964, Blaðsíða 28
gxenwoatl
"» CHE!
.ELEKTROLUX UMBOÐIÐ
LAUGAVEGI 49 Si'ml 21800
(Samkomu-
iag b
| prentara-
deilunni
i Á FUNDI meff sáttasemjara
§ ríkisins Loga Einarssyni,
5 hæstaréttardómara, sem hald-
5 inn var í Alþin,gishúsinu í
1 gærkvöldi varö samkomulag
§ milli stjórn FÍP og HÍP um
I samningsuppkast sem borið
f verffur undir félagsfundi í
i kvöld.
| Þá var einnig í gærkvöldi
| fundur fulltrúa prentmynda-
í smiffa og vinnuveitenda hjá
| sáttasemjara og stóff sá fund-
| ur er blaffiff fór í prentun um
= miffnættiff.
•MOIIIIIIIMIIIIimilMIIIIIIIMIIiiiiiiniiiiiiniuuiiniiiiu
Hurðin þeytti
honrnn 4 - 5 m.
Póstur og sími orðinn
eigandi að frystihúsi
Keyptu eignir ísfélags Keflavíkur
fyrir 7,3 millj.
Síffdegis í gær var háflæði
og þegar viff bættist rok og
óveffur, gekk sjórinn langt
upp á götur í Reykjavík. Bar
sjórinn brak yfir götuna Ána
naust og flæddi fram Granda
garðinn, svo stundum var vart
fært bílum um hann. Og meff
allri Skúlagötunni gekk hann
í hryðjunum yfir götuna og
upp aff húsunum og bar með
sér grjót. Strákarnir skemmtu
sér vel, hlupu fram á bakk-
ann og svo tilbaka undan löffr
inu, en bíleigendur voru ekki
eins kátir, þegar saltvatnið
gekk yfir bíla þeirra og mik-
ið má vera ef enginn hefurS
fengiff dæld undan grjótinu.J
Sjá nánar á bis. 3. I
FUNDUR forsætisráðherra Norff-
urlanda hefst í Harpsund í Sví-
þjóff nk. laugardag og lýkur á
iiiiimiiimiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimHiimiiiiiiiiimiiii
| Hrafnseyri ]
| fer ekki (
| í eyði
| HRAFNSEVRI viff Arnar-|
= íjörff, fæöingarstaður Jóns:
ff Sigurffssonar forseta, fer ekki \
|í eyffi í vetur þótt bóndi sá,f
|sem þar hefur búið, sé flutt-f
= ur þaðan.
=§ Ungur og dugandi maður,f
H Hallgrímur Sveinsson, er áff-f
|ur var forstöffumaður Breiðuf
S vikurheimilisins í Barða-f
§ strandasýslu, hefur verið ráöf
jpinn til þess aff hafa eftirlitl
gmeff húsum og mannvirkjum|
=§ á Hrafnseyri og er hann í þann|
| mund að flytja þangaff vestur.l
f Mun hann jafnframt vinna að|
f endurbótum á húsum með þaff e
EÍ fyrir augum að staffurinn|
= verði i framtíðinni byggöurf
log hagnýttur í samræmi vifff
| sögu sína og möguleika.
*= =
iimiiimiiimiiiimmiiiimiiiimiiimiijmiiimniiwiw
KEFLAVÍK, 21. okt. — Annað
uppboð á eignum ísfélags Kefla-
víkur fór fram í dag. Áður hafði
póst og símamálastjórnin boðið
sunnudag. Sækja hann forsætis-
ráðherrar allra Noröurlandanna,
þeir Bjarni Benediktsson, Xage
Erlander, Johannes Viroleinen,
Jens Otto Krag og Einar Ger-
hardsen. Ennfremur sitja þennan
fund forsetar Norðurlandaráðs,
þeir Bertil Ohlin, Sigurður
Bjarnason, Hardei Nielsen, Kárl
Águst Fagerholm og John Lyng.
Aðalumræðuefni fundarins í
Harpsund verður undirbúningur
ýmissa mála, sem koma til um-
ræðu á 13. fundi Norðurlanda-
ráðs, sem haldinn verður í
Reykjavík í febrúar í vetur. —
Ennfremur verður rætt um fram
kvæmd ýmissa fyrri samþykkta
Norðurlandaráðs og samvinnu
milli ríkisstjórnanna og ráðsins.
Harpsund er, eins og kunnugt
er, sumarsetur forsætisráðherra
Svíþjóðar.
Fundur forseta Norðurlanda-
róðs byrjar í Strangnes í ná-
grenni Stokkhólms á föstudag.
í>eir Bjarni Benediktsson, for-
sætisráðherra, og Sigurður
Bjarnason, formaður íslands-
deildar Norðurlandaráðs, ætluðu
utan í morgun með flugvél Fiug-
félags íslands.
7,2 millj. kr. í fasteignirnar. Á
þessu uppboði hækkaði Áki Jak-
obsson hrl. boðið um 100 þús. kr.,
og póst- og símamálastjórninni
voru loks slegnar eignirnar, sem
eru hraðfrystihús og frystigeymsl
ur með öllum vélum og búnaði,
á 7 millj. 350 þús. kr. Sveinbjörn
Jónsson hrl. bauð fyrir póst- og
símamálastjórnina. Við uppboðið
voru 12 lögmenn, umboðsmenn
ýmissa aðila og umboðsmaður
brezka fyrirtækisins, sem á sín-
um tíma seldi frystitækin í frysti
húsið, en þau eru talin 1.5 millj.
kr. virði.
Ástæðan til þess að póst- og
símamálastjórnin kaupir eignir
ísfélagsins er sú, að hún átti
kröfu á frystihúsið vegna ógildra
ávísana upp á 2,5 millj. Þetta
eru ávísanir, sem engin inn-
stæða var fyrir, en þær höfðu
verið sendar í póstávísun frá
EITT dagblaffanna skýrffi frá
því í fyrradag að skipstjór-
inn á Wislok, togaranum, sem
strandaði á Bakkafjöru undf-
an Austur-Landeyjum 27.
febrúar sl. hefffi verið í heima
landi sínu hnepptur í fang-
elsi. Mbl. sneri sér til pólska
sendiráðsins og spurffist fyrir
um sannleiksgildi fréttarinn-
ar, en fékk þau svör aff sendi-
ráðiff hefffi þegar, er fréttin
kom, spurst fyrir um málið
í Póllandi.
Svar viff þcirri fyrírspum
barst í gær og þar segir að
skipstjórinn hafi veriff fyrir
sjórétti í Póllandi og hlotið
þar dóm, sem hljóðaffi upp á
(pósthúsinu á Keflavíkurflugvelli
i til Reykjavíkur.
Kl. 3 í dag fór svo fram annað
| uppboð á unnum og óunnum fisk
birgðum frystihússins. Voru þær
slegnar Guðlaugi Einarssyni hrl.
fyrir 225 þús. kr., en hann er um-
boðsmaður bátsins, sem á sínum
tíma lagði afla upp til frystihúss-
ins. — Helgi S.
★
ísfélag Keflavíkur er upphaf-
lega fyrsta og elzta frystihúsið í
Keflavík, en í fyrra voru gerðar
á því miklar endurbætur með
nýjum eigendum.
Mbl. spurði Gunnlaug Briem,
póst- og símamálastjóra, í gær,
hvað stofnunin hugsaði sér að
gera við íshúsið. Hann hafði
ekki enn heyrt hvernig farið
hefði á uppboðinu, en kvað póst-
og símamálastjórnina hafa verið
tilneydda vegna fyrrnefndrar
skuldar, að bjóða hærra en þeir
sem áttu kröfur á undan henni.
Og lét þau orð falla, að helzt
hefði hann kosið að þurfa ekki
að eignast íshús.
fimm ára sviptingu skipstjóm
arréttinda. Hann væri nú á
skipi, sem venjulegur háseti
og fjarri öllum fangelsum.
Væri fréttin því úr lausu lofti
gripin.
Mbl. skýrði á sínum tíma
mjög nákvæmlega frá björg-
un skipshafnarinnar á Wislok
og segir þar að skipstjórinn
hafi veriff mjög niffurdreginn.
Er hann kom á land fékk
hann þau sorgartíffindi aff
einn skipverja hans hefffi lát-
izt. Að sjálfsögðu hafffi þessi
ungi skipstjóri áhyggjur af
velferð skipsmanna sinna og
dómi þeim, er hann hlyti fyrir
að stranda skipi sínu. Setji
sig hver í hans spor.
ÞEGAR einn. af starfsmönnum
við byggingu niðurlagningar-
verksmiðj unnar Norðurstjörn-
unnar í Hafnai'firði var að fara
út um dyr á byggingunni um kþ
2 í gær, tók vindhviða hurðina,
henti henni á marininn og þeytti
honum inn á steingólf, sennilega
4—5 m vegalengd. Maðurinn heit
ir Þorsteinn Jónsson, Mánagötu
14 í Reykjavík. Marðist hann og
brákaðist á handlegg.
Ekkert nnanlands-
flug
í GÆR lá allt innanlandsflug
niðri vegna óveðurs, bæði í
Reykjavík víðast hvar úti un»
land.
Seldi á 13 kr* kílóið
NESKAUPSTAÐ, 21. okt. — Ný-
lega seldi vélbáturinn Sæfaxi frá
Neskaupstað afla sinn í Þýzka-
landi, 39 tonn, mest stór upsa og
þorsk, fyrir 47.287 mörk og er
það mjög góð sala eða um 13 kr.
hvert kg.
Annar bátur héðan, Glófaxi á
að selja í Bretlandi í nótt.
Skipstjórinn á Wislok
á Bakkafjöru.
. ........................................ IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIimillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIUI
Forsætisráðherra-
fund ur Norðurl anda
á laugardag
Bjarni Benediktsson fór ufan í morgun
...
| Skipstfórinn á Wislok
(hlaut 5 ára réttindasvipti
f niiiiiiiirnrnTTTinnrnTiitiitiiintniiiitiiimiiiitiKittiiiiiiiimitmittiiiimimiiiiiiimiiiiiiiiriininnnmTdimTTii