Morgunblaðið - 22.10.1964, Blaðsíða 18
13
MORCUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 22. okt. 1964
Hugheilar þakkir sendi ég öllum þeim, er sýndu mér
hlýhug og vináttu á 70 ára afmæli minu, með heim-
sóknum, gjöfum og heillaskeytum.
Kærar kveðjur til ykkar allra.
Kristinn Grímsson
frá Horni.
Innilega þakka ég öllum þeim sem glöddu mig með
heimsóknum, gjöfum og heiiiaskeytum á 60 ára afmæli
roínu 11. okt. s.l — Lifið heil.
Guðrún Jónasdóttir, Hellissandi.
Fimleikadeild
Æíingataíla 1964 - 1965
Frúarleikfími: Austurbæjarskólanum mánudaga,
íimmtudaga kl. &—9 e.h.
Miðbæjarskólanum: mánudaga, fimmtudaga
kl. 9,30—10,30 e.h.
Oldungaleikfimi: Austurbæjarskólanum mánudaga,
fimmtudaga kl 7—8 e.h.
Ábaldafimlcikar: íþróttahúsi Háskólans þriðjudaga,
fimmtuaga kl. 9,10—10,15.
Verið með frá byrjun!
Geymið töfluna- Fimleikadeild K.R.
Húsbygfileiidur
Olíukyndingartæki í góðu standi ásamt spíraldúnk
til sölu á Tómasarhaga 21. Ketillinn er 7—8 íer-
metrar að hitafleti. Upplýsingar i síma 14650.
Eiginmaður minn og sonur
BAL.DUR E. SIGUBÐSSON
stýrimaður,
andaðist í Kaupmannahöfn þann 19. þessa mánaðar.
Greta Jónsdóttir,
Sigríður Gísladóttir.
Eiginkona mín
' GYÐA ÁRNADÓTTIR
verður jarðsuogin frá Dómkirkjunni föstudaginn 23.
október kl. 1,30 e.h. — Blóm og kransar afbeðið.
f>eim, sem vildu minnast hennar er bent á líknar-
stofnanir.
Fyrir hönd fjölskyldunnar.
Bjöm Fr. Bjömsson, Hvolsvelli.
Spjúpfaðir og bróðir okkar
KRISTJÁN JÓNSSON
verður jarðsunginn föstudaginn 23. október frá Foss-
vogskirkju kl. 1.30.
Fyrir hönd stjúpbama og systra.
Þorkell Ásmundsson.
Móðir okkar
LILJA JÓNSDÓTTIR
frá Köldukinn í Dalasýslu,
sem andaðist 15. þessa rnánaðar, verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju laugardaginn 24. þessa mánaðar kl.
10.30 árdegis. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vildu minn-
ast hinnar látnu er bent á Krabbameinsfélag íslands.
Jón Friðþjófsson,
ívar Friðþjófsson.
Öllum þeim fjölmörgu ættingjum og vinum er auð-
sýndu samúð og vinarhug vegna fráfalls
HRAFNHILDAR M. EINARSDÓTTUR BRIDDE
viljum við færo hugheilar þakkir.
Fyrir hönd foreldra hennar og systkina, tengdafor-
eldra og annarra ættingja.
Hermann Bridde og synir.
AKIÐ
SJÁLF
NYJUM BlL
Almenna
bifreiðaleigan hf.
Klapparstig 40. — Sinai 13776.
★
KEFLAVÍK
Hringbraut 105. — Súnl 1513.
AKRANES
Suðurgata 64. — Sími 1170.
skipholt: 21
CONSUL Sirniei-190
CORTINA
BÍLALEIGA-
20800
LÖND & LEIÐIR
Aðalstræti 8.
o
BlfALEIGAN BÍLLINK
REKT-ANICECAR
_ SÍMI1B833
doniul ((ortina
í(yjerc.urij (t’omel
Kuiia-jeppar
Zepkjr “ó *
BÍLALEIBAN BÍLL8NN
HðFÐATUN 4
SÍM1 18833
LITLA
bifreiðaleigoR
Ingólfsstræti 11.
Hagkvæm leigukjör.
Sími14970
er nm
REYNDASTA
«9 ÓDÝRASTA
bilaleigan í Reykjavík.
Sími 22-0-22
Bílnleigon
IKLEIÐIB
Bragagötu 38A
RENAULT R8 fólksbílar.
SlMl 14248.
Þið getið tekið bíl á leigu
allan sólarhringinn
BÍLALEIGA
Alfbeimum 52
Simi 37661
Zepbyr 4
Volkswagen
tonsui
LJÓSMYNDASTOFAN
LOFTUR hf.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tima í síma 1-47-72
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
HÖFUM FYRIRLIGG JANDI
Rafsuðu transara 180 amper, mjög fyrirferðarlitlir
og hentugir til flutninga milli vinnustaða, með ná-
kvæmri straumstillingu. Getum einnig útvegað með
stuttum íyrirvara transara frá 195—700 amper, og
benzínrafsuðuvélar frá 180—400 amper.
RAFSUÐUVÍR
Höfum fyrirliggjandi rafsuðuvír til allrar venju-
legrar rafsuðu, og lóðréttrar suðu. Ennfremur mikið
úrval af spesial-vír til rafsuðu á ryðfríu stáli,
steypujárm, kopar, alumínium, mangan-stáli o.s.frv.
Eninig rafsuðuvír til að byggja upp slitfleti svo sem
á skirrðgröfutennur o. fl.
Einkaumboðsmenn:
G. ÞORSTEINSON & JOHNSON
Grjótagötu 7 — Sími 24250.
Úrvals húseignir
t i 1 s ö 1 u:
Einbýlishús við Kársnesbraut, 200 ferm. gólfflötur.
Á hæðinni er stofa, 3 svefnherbergi, eldhús og skáli.
Stofan er ^0 ferm., teppalögð, viðarklæðning i lofti,
mosaik á sólbrettum. Parket á skála. — Harðviðar-
burðii-, tvöíalt gler. Tvöföld einangrun er í ölki hús-
inu, vikur og plast. í kjallara er innréttuð 2ja berb.
íbúð, þvuttahús, geymslur og bílskúr.
Teikning: Gísli Halldórsson, arkitekt.
Húsið er fullfrágengið innan og utan ásamt lóð. Út-
sýni norður yfir Fossvog og Reykjavík.
Skipti á minr.i íbúð koma til greina.
Einbýlisliús við Lyngbrekku, 120 ferm., 5 herb. og
eldhús, alit á cinni hæð. Harðviðarhurðir, tvöfalt gler
f gluggum Bí'skúrsréttur.
Einbýlisliús við Meigerði, 100 ferm. ásamt kjallara
og bílskúr. Tvöfalt gler i gluggum. Mjög vel frá-
gengið hús
Hæð í vesturborginni 4 herb., eldhús og bað, 1 herb.
í kjailara. Góðar geymslur og bílskúr.
II ll C1 I OGEIGNA
ll I) U H KÓPAVOGI.
SALAIU
Skjólbraut 10 — Símar: 40440 og 40863.
FASTEIGNA-OG VERÐBRÉFASALA
TIL SOLU
Stórgiæsileg 5 herb. íbúð á efri hæð við Hagamel.
I íbúðinni eru 3 svefnherbergi, 2 stórar stofur, skáli,
rúmgott eidhús og baðherbergi. Teppi fylgja á stofum
og skála, tvöfatt gler í gluggum, tvennar svalir, sér hiti.
Ólaffur Þorgrímsson tiri.
Austurstræti 14, 3 hæð - Sími 21785