Morgunblaðið - 22.10.1964, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
9
Fimmtudagur 22. okt. 1989
Kona 'óskast
til eldhússtarfa.
Egilskjör
Laugavegi 116.
Sútunarvinna
Nokkrir verkamenn óskast nú þegar
í sútunarvinnu.
Sútunarverkstæðið
Síðumúla 11.
Royál ávaxtahlaup (Gelatin)
inniheldut C. bætiefni. Góð-
ur eftirmatur. Einnig nijög
fallegt til skreytingar á kök-
um og tertum.
Matreiðsla:
a. Leysið innihald pakkans
upp í 1 bolla (14 ltr.) af
heitu vatni. Bætið síðan
við sama magni af köldu
vatni.
b. Setjið í mót og látið
hlaupa.
Kartöflumús — Kakómalt
Kaffi — Kakó
JÓNSBUÐ, Blönduhlíð
Utsala í Fram
Vegna breytinga á rekstri verzlunarinnar
seljast allar metravörur með
10—50% afslætti.
Nú er hægt að gera góð kaup.
Verzlunin Fram
Klapparstíg.
Rifflar — Riffilskot
Höfum fengið nokkur stykki af rússneskum rifflum
22 cal. einskota verð kr. 1680. — Sexskota verð kr.
2480. — HiffiJskot í öllum stærðum.
Garðastræti 2 sími 16770.
Félcagslíf
Frjálsíþróttadeild K.R.
Vetrarstarf.
Eins og að undanförnu fara
æfingar fram í íþróttahúsi Há
skólans og félagsheimili K.R.
v/Kaplaskjólsveg.
í íþróttahúsi Háskólans.
Mánudaga og föstudaga
kl. 20.00—21.00.
Piltar 16 ára og eldri sem hafa
keppt í frjálsum íþróttum á
árinu fyrir félagið auk þess
nýir félagar sem lagt hafa
stund á frjálsar íþróttir og
gestir.
Mánudaga og föstudaga
kl. 21.00—22.00.
Stúlkur sem keppt hafa S
frjálsum íþróttum fyrir félag-
ið á árinu auk þess nýir fé-
lagar sem lagt hafa stund á
frjálsar íþróttir og gestir.
Námskeið í frjálsum íþrótt-
um fyrir byrjendur. Miðviku-
daga kl. 18.55—20.10 fyrir
stúlkur á aldrinum 12 ára og
eldri.
t Félagsheimili K.R..
Miðvikudaga kl. 18.55 og laug-
ardaga kl. 16.30—17.20 nám-
skeið fyrir drengi á aldrinum
12 ára og eldri.
Æfingar hefjast föstudaginn
16. okt. Kennarar verða Bene-
dikt Jakobsson og Þorvaldur
Jónasson.
Byrjið strax
og mætið stundvíslega.
Námskeið í frjásum íþróttum
hjá K.R.
Frjálsíþróttadeiid K.R.
heldur námskeið f. byrjendur
í frjálsum íþróttum bæði fyrir
drengi og stúlkur 12 ára og
eldri.
Kennsla fer fram í K.R.
húsinu v/Kaplaskjólsveg og
íþróttahúsi háskólans.
t K.R. húsinu er aðstaða
mjög góð, stór salur 33x16 m
og ýmis nauðsynleg áhöld til
staðar.
Kenndar verða ýmsar grein
ar frjálsra íþrótta. Þá verða
og notaðar við námskeiðið
nýjar og mjög fullkomnar er-
lendar kennslukvikmyndir. —
Kennarar verða þeir Benedikt
Jakobsson og Þorvaldur Jónas
son. Tímar verða sem hér
segir:
KR-húsið — Drengir:
Miðvikudaga kl. 18.55—20.10
Laugardaga kl. 16.30—17.20.
iþróttahús Háskólans
Stúlkur:
Miðvikudaga kl. 18.55—20.10.
Deildin skorar á drengi og
stúlkur að sækja námskeiðið
sem opið er öllum er áhuga
hafa.
Mætið stundvíslega, hafið
með ykkur leiltfimiföt, striga-
skó og handklæði.
Stjórnin.
að auglýsing
í útbreiddasta blaðinu
borgar sig bezt.
Skiposolan
Vesturgötu 5. — Reykjavík.
Seljum og leigjum fiskibáta af
öllum stærðum.
SKIPA.
SALA
______OG___
SKIPA.
LEIGA
VESTURGÖTU 5
Talið Við okkur um kaup
og sölu fiskiskipa.
Sími 13339.
GISLl THEODORSSON
Fasteignaviðskipti.
Heimasími 18832.
Höfum til sölu 2ja, 3ja, 4ra, 5
og 6 herbergja íbúðir full-
gerðar, tilbúnar undir tré-
verk og fokheldar.
Ennfremur einbýlishús af ýms
um stærðum, fullgerð og
fokheld í borginni og ná-
grenni.
Felið okkur kaup og sölu á
fasteignum yðar.
Áherzla lögð á góða þjónustu.
FASTEIGNA- 0G
LÖGFRÆÐISTOFAN
■ LAUGAVEGI 28b,sími 1945o
Hötum kaupendui
að 2ja herb. íbúðum tilbúnum
undir tréverk, fullbúnum og
fokheldum.
5 og 6 herb. íbúðum í Safa-
mýri og Vesturbænum.
Höfum kaupendur að íbúð
með 9—10 herb. Má vera
í timburhúsi.
Höfum kaupanda að einbýlis-
húsi á góðum stað, 170—180
ferm.
JÖN INGIMARSSON
lögmaður
Ilafnarstræti 4. — Simi 20555.
Söiumaður:
Sigurgeir Magnússon.
Kl. 7.30—8.30. Sími 34940.
Laugavegi 27.
Sími 15135.
Tauscher * sokkar
30 den. með crepefit.
7/7 sölu m.a.
2ja herb. íbúð við Austurbrún.
2ja herb. íbúð á Teigunum,
útb. 200 þús.
2ja herb. íbúð við Kaplaskjóls
veg, mjög vönduð.
2ja herb. ný íbúð við Mela-
braut.
2ja herb. risíbúð við Miklu-
braut, útb. 150 þús.
2ja herb. stór kjailaraíbúð við
Snekkjuvog.
3ja herb. lítii íbúð í Vestur-
borginni, útb. 200 þús.
3ja herb. kjallaraíbúð í Vest-
urborginni, útb. 150 þús.
3ja herb. íbúð við Hjallaveg,
bílskúr.
3ja herb. góð íbúð við Hjarð-
arhaga.
3ja herb. íbúð í Kópavogi,
stór bílskúr.
3ja herb. íbúð við Hverfis-
götu, góðir skilmálar.
3ja herb. jarðhæð við Lang-
holtsveg.
3ja herb. íbúð við Sólvalla-
götu.
3ja herb. jarðhæð við Ljós-
heima.
3ja herb. íbúð við Sörlaskjól.
4ra herb. íbúð (og 2 herb. og
eldhús í risi) við Hjallaveg.
4ra herb. falleg endaibúð við
Hvassaleiti.
4ra herb. góð íbúð við Klepps-
veg.
4ra herb. góð íbúð við Laugar-
nesveg.
4ra herb. íbúð í Garðahreppi,
laus strax.
4ra herb. íbúð við Mávahlíð.
4ra herb. íbúð við Ljósheima.
4ra herb. íbúð við Snelckju-
vog.
4ra herb. móderni íbúð við
Sólheima, lyftur.
4ra herb. falleg íbúð við Sörla
skjól.
5—6 herb. íbúðir við Asgarð,
Barmahlíð, Grænuhlíð, —
Hvassaleiti og Kleppsveg.
MÁLFLUTNINGS-
OG FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson
fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14, símar 22870
og 21750. Utan skrifstofutíma
Simi 33267 og 35455.
7/7 sölu
Einbýlishús við Hliðarhvamm.
Einbýlishús við Suðurlands-
braut.
2ja herb. íbúð við Ljóeheima.
5 herb. hæð við Háaleitis-
braut, vönduð íbúð.
5 herb. fokheld efri hæð í tvi-
býlishúsi við Kópavogs-
braut. Hagstætt verð og
greiðsluskilmálar.
KVOLPSÍMI 40647
Klæðum bólstruð
húsgögn
Svefnbekkir með gúmísvamp.
Verð aðeins kr. 3.950.—
Bólsturverkstæðið
Höfðavík við Borgartún.
Sími 16984.
(í húsi Netagerðarinnar).