Morgunblaðið - 22.10.1964, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.10.1964, Blaðsíða 23
JT Fimmtudagur 22. okt. 1964 MORGUN8LAÐIÐ 23 sgÆJÁRBuP Sími 50184 Sœlueyjan det tossede paradis med Dirch passer ''•&) OVE SPROC0E GHITA N0RBT o. m. fl. F°rS. f K. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Allra síðasla sinn. fiIKGIK ISL GUNNARSSON Málflutningsskiifstofa Lækjargötu 03. — 111. hæS Rauba Myllan Smurt brauð, neilar og nálíar snetðar. Opið frá kl. 8—12,30. Sími 13628 KOPHVOGSBIO Sími 41985. (Rosen fiir den Staatsanwalt) Óvenjulega vel gert og spenn- andi, ný, þýzk stórmynd um striðsglæpamann sem komizt hefur til vegs og valda. — Danskur texti. Walter Giller Martin Ileld Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. „Sjáið þessa mynd“. Alþ.bL „Afburða mynd“. Frj.þjóð. ★ ★ ★ Þjóðviljinn. Sýnd kl. 9. Bítlarnir Sýnd kl. 7. ATHUGIÐ að borið saman við útbretðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. OPIÐ I KVOLD. Kvöldverður frá kl. 6. SIGRÉ JÉSDÓTTIR og NOVA tríó skemmta. Sími 19636. Röðu / / Hin fagra og glæsilega söngkona LIMA KllVf fyrsta Kóreustúlkan sem kemur til íslands, skemmtir gestum Röðuls í kvöld og næstu kvöld með aðstoð E/jbórs combo Söngkona með heimsveit- inni DIDDA SVEINS. Matur framreiddur frá kl. 7. Borðapantanir í síma 15327. R Ö Ð U L L — Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu HEFUR ALLA KOSTINA: HÁRÞURRKAN ★ stærsta hitaelementið, 700 W ★ stiglaus hitastilling, 0-80°C ★ hljóður gangur ★ truflar hvorki útvarp né sjónvarp ★ hjálminn má leggja saman til þess að spara geymslupláss ★ auðveld upp- setning: á herbergishurð, skáp hurð, hillu o. fl. ★ aukalega fást borðstativ eða gólfstativ, sem einnig má leggja saman ★ formfögur og falleg á litinn ★ sterkbyggð og hefur að baki ábyrgð og Fönix varahluta- og viðgerðaþjónustu. Ótrúlega hagstætt verð: Hárþurrkan ...... kr. 1095,- Borðstativ ...... kr. 110,- Gólfstativ ...... kr. 388,- Sendum uro allt land. O KWRRIE RLP HAMtERl Simi 12606 - Suðurgötu 10 - Reykjávik Theodór S. Georgsson málflutningsskrifstofa Hverfisgötu 42, III. hæð. Sími 17270. Gömlu dansarnir kl. 21 PóAscaíl Opið í kvöld Hljómsveit FINNS EYDAL. Kvöldvcrður framreiddur frá kL 7. slmi 11777 Hljómsveit Magnúsar simi = Péturssonar og Bertha 35355 = ... . Biering, uppi, RONDO -tríóið í ítalska salnum. KmmaBBaaHMai [ Aage Lorange leikur ;2 1 hleUnUIU. NegrasÖngvarinn KLÚBBURINN Herbie Stubbs skemmtir i Klúbbnum í kvöld. INGOLFSCAFE BÍTIL DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. Hinir landskunnu Hljómar komnir aftur eftir að hafa slegið í gegn í Cavern Club í Liverpool. — Æskufólk komið tímanlega og fylgist með fremstu Bítlahljómsveit landsins. — Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Fjörið verður í INGÓLFSCAFÉ í kvöd. Bingó Bingó Bingó Kvennadeild BarSstrendingafélagsins í Reykjavík efnir til bingóskemmtunar í Sigtúni í kvöld, fimmtudagskvöld kl. 9 síðdegis Fjöldi ágætra vinninga — þar á meðal sjónvarp — Húsgögn — borðbúnaður og fl. Allir velkomnir. — Borðpantanir frá kl. 5 síðdegis. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.