Morgunblaðið - 23.10.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.10.1964, Blaðsíða 4
4 MORGUN BLADID Föstudagur 23. okt. 1964 Rauðamöl Gróf rauðamöl, fín rauða- möl, hellusandur, Ennfrem- ur mjög gott uppfyllingar- efni. — Sími 50997. Sængur — Koddar Endumýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Dún og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740. Hárgreiðslustofan Venus Grundarstíg 2 A. Lagning- ar, permanent, litamr, hár- skol, við allra hæfi. Gjörið svo vel að ganga inn eða panta í síma 21777. Til sölu miðstöðvarketill 4,5 ferm., ásamt oiíubrennara og vatnsdælu. UppL í síma 22596. Nokkrir verkamenn óskast. Löng vinna. Upp- lýsingar í síma 19407, eftir klukkan 7. Púsningasandur til sölu, bæði fínn og gróf- ur. 18 kr. tunnan. Upplýs- ingar í síma 12915. Hraðritun — Bréfritun Amerísk stúlka af ísl. ætt- um óskar eftir skrifstofu- starfi. Uppl. í síma 21715. Herbergi óskast strax Tvær regiusamar stúlkur utan af landi, óska eftir %*; herbergi strax. Upplýsing- ar í síma 41110, frá klukkan 10—6. Iðnaðarhúsnæði — helzt á jarðhæð, ca. 50 —100 ferm. óskast til leigu nú þegar fyrir léttan iðnað. Uppl. í síma 15557. Bíll óskast Eldra módel af fólks- eða sendiferðabíi óskast til kaups. Uppl. í síma 15557. Passap Duomatic prjónavél til söiu. Upplýsingar í síma 20348. 1—3 herb. íbúð óskast til leigu. Algjör reglusemL Uppl. í síma 41627. Herberg'i óskast Tveir ungir regiusamir pilt ar óska eftir herbergi. — UppL í síma 37010. Miðstöðvarketili 3—3,5 ferm. að stærð, ósk ast tii kaups strax. — Nán ari upplýsingar í síma 41028. Kona óskast Kona óskast til að sitja hjá gamalli konu seinni part dags. Uppl. í síma 14798 miili kl. 7—9 í kvöld og næstu kvöld. Drottinn er minn hirðir, mlg mun ekkert bresta. Sálmarnir 23,1. t da^ er föstudagur 23. október og er það 297. dagur ársins 1964. EfUr lifa 69 dagar. Tungl næst jorðu. Árdegisháflseði kL 7:23. Síðdegisháflæði kl. 19:41. Bilanatilkynningar Rafrnagns- veitu Reykjavikur. Sími 24361 Vakt allan solarhringínn. Siysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sóltr- hringinn — simi 2-12-30. Naeturvörður er í Ingólfsapó- teki viknna 17. okt. — 24. okt. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði vikuna 17. til 24. október. Helgidagavarzla laugárd. til mánudagsmorguns 17. — 19. Eiríkur Björnsson. Að- faranótt 20. Bragi Guðmundsson Útivist barna Börn yngri en 12 ára til kl. 20, 12—14 ára til kl. 22. Börnutn og unglingum innan 16 ára er óheimill aðgangur a'ð veitinga- dans- og sölustöðum eftir kl. 20. Föstudagsskrítla Bóndakonan í apótekinu: „Ver ið nú svo vænir góði maður að skrifa greinilega hvaða lyfseðill á að vera handa merinni og hvað handa manninum mínum, því a'ð hugsið yður, ef eitthvað kæmi ún siæ-mt fyrir merina um há- sláttinn. Spakmœli dagsins Sá, sem veit, a9 hann er heimsk ingi, er enginn sérstakur aulL Cfauang Tzu. l>Afl á ekki af tslendingum aff ganga! Fóik rak upp stór augu á Mikiubraut um dag- inn, þegar sett hafði verið upp heljarmikil og lóng girff- ing eftir endilöngum gras „eyjunum“ á miili akbraut- anna. Þegar fariff var aff gronnsiast fyrir um ástæðuna, kom sú furffulega staðreynd í ljós, aff ökumönnum hættir viff að stytta sér leiff yfir „eyjuna‘% og eykst sú haetta, þegar snjór leggst yfir allt. Aðfaranótt 21. Jósef Ólafsson. Að faranótt 22. Kristján Jóhannes- son. ASfaranótt 23. Óiafur Ein- arsson. Aðfaranótt 24. Eirikur Björnsson. Neyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og lau'ardaga frá 9—12. Kópavogsapótek er opiff alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4„ helgidaga fra kL 1 — 4. Holtsapótek, Garðsapötek og Apótek Keflavikur eru opin alla yirka daga kl. 9-7, nema iaugar- daga frá kl. 9-4 og belgidaga 1-4 e.h. Sími 49101. Næturlæknir í Keflavik frá 20.—31. okt.: Ólafur Ingibjörns- son, sími 7584 eða 1401. Orð uifsins svara I siuia ÍOUOO. E5 HELGAFEI.I. 596410237 VI. 2. l.O.O.F. 1 == 1461923Syá == Sk. Þú rœður hvort þú trúir því RAMA V. eða Chulalongkom konungur í Síam, sem dó áriff 1910, átti 3000 eiginkonur og 370 börn — 134 syni og 236 dætar. GAMAIT OG GOTT Hér er gott aff dansa, hér er stofan ný, hún er öll tjölduð og þakin með blý. Vinstra bornið Reynslan er nafniff, sem menn gefa mistökum sinum. En þessi akstur eyffUeggur með öllu grasrótina, svo aff allt hið góða starf raektunar- manna borgarinnar er fyrir gýg unnið. Meff þetta í huga verffur manni á að spyrja? Eru ís- lendingar svo iUa aff sér í mannasiðum, að heizt þurfi aff girða af siika grasbletti, svo aff einhverjir labbar og subb- ar þeirra á meffal, eyffileggi ekki viffkvæman grausvörð- FRÉTTIR Áfengisvarnarnefnd kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði. Munið fund inn í kvöld (föstu<lag) 1 Aðalstræ'ti 12 kl. 8J0. Kvikmynd og fleira. Mæt- um allar. Stjörnin. Frá Guðspekifélaginu. Fundkir verð- ur í Reykjavíkurstúkunni föstudags- kvöld kl. 8:30. Grétar FeLls flytur er- indi, sem hann nefnir: Vígslur. Hljóm- list. Kaffiveitingar. AðaLfundur hefst kl. 7:30. Venjuleg aðalÆundarstörf. Verkakvennafélagið Framsókn minn ir félagskonur sínar á basarinn 11. nóvember í Góðtemplarahúsinu. Kom- ið gjöfum á basarinn s«n allra fyrst á skrifistofu félagsins. Opið frá 2—6 alla virka daga nema laugardaga. Ger- um basarinn glæsilegan nú sem fyrr. Kvenfélagið HFIMAEY heldur spila kvöld að Hótel Sögu föstudaginn 23. þm. kl. 20:30. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur fund n.k. föstudag 23. okt. kl. 8:30 i samkomusal Iðnskólans (Við Vitastíg) Rætt verður um vetrarstarfið, Séra , Jakob Jónsson flytur vetrarhugleið- i ingu. BASAR: Kvenfélags Háteigssóknar verður mánudaginn 9. nóvember í Góðtemplarahúsinu. Allar gjafir frá velunnurum Háteigskirkju eru vel þegnar á basarinn og veita þeim mót- j töku: Halldóra Sigfúsdóttir, Flókagötu ! 27, Marla Hálfdánardóttir, Barmahlíð ' 36, Lára Böðvarsdóttír, Barmahlíð 54 og Guðrún Karlsdóttir, Stigahlíð 4. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Næsta saumanámskeið byrjar fimmtudaginn 22. þm. Þær konur, sem ætla að sauma hjá okkur, fá allar nánari upplýsingar í síma 32659 og 14349 milli kl. 2—4 dag- lega. Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins I Reykjavik minnir félgaskonur sínar og velunnara á, að ákveðið hefur verið að hafa basar þriðjudaginn 3. nóvem- ber n.k. Gjöfum á basarinn má koma til Bryndísar Þórarinsdóttur, Melhaga 3. Elínar í>orkeLsdóttur, Freyjugötu 46, Margrétar I>o rste i nsd ót tu r, verzlunin Vík, laugavegi 52, Kristjönu Árna- dóttur, Laugaveg 39, Ingibjargar Steingrímsdóttur, Vesturgötu 46 A. og Lóu Kristjánsdóttur, Hjarðarhaga 19. Frá Kvenskátum. Noregsfarar 1964. Myndafundur verður í Skátaheimilinu föstudaginn 23. þm. kl. 8 e.h. Munið að merkja myndir ykkar með nafni. Hópmyndin verður afgreidd til þeirra, sem eiga ósótta pöntun. Sýndar verða skuggamyndir frá ferðinoi. Farar- stjórL >f Gengið >f Reykjavík 21. október 1964. Kaup Sala 1 Enskt pund _____ 119,64 119,94 1 Banaarikjadollar 42 95 43.06 1 Kanadadollar ......... 39,91 40,02 100 Austurr... sch. 166.46 166,83 100 Dariskar krónur __ 620,20 621,80 100 Norskar kronur 600.30 601,84 100 Sænskar krónur ..... 384.52 836.67 100 Finnsk mörk.... 1.335.72 1.339.14 100 Fr. frankl ....— 874.08 876,32 200 Svissn. frankar ............ 992.95 995.50 1000 ítalsk. lir'ir _ 68,80 68.98 100 Gyllini .... 1.193,60 1.196,74 100 V-þýzk mörk 1.080,86 '.083 62 100 Belg. frankar ...... 86.34 86,56 inn meff akstri bíla, sem þar eigra ©kki aff aka? Islendingar hafa lítið viff slik sóðamenni aff gera, en þaff mætti máski benda þeim sömu á þaff, aff herra Tsjombe þar suffur í Kóngú vantar ailt af menn, og Reykvíkingar myndu gráta þurrum tárum, þótt nokkrir þessara lubha flæktust þangaff. Þar geta þeir sjálfsagt ekið bílum á grasi að vild sinni, án þess aff eftir væri tekiff. O. Wilde. s«á NÆST bezti Tveir menn hittust á götu í Keflavík, rétt eftir að Pósti og Sírna var s.egið frystihús í Kefiavík á uppboðL I>eir taka tai saman, og eru að velta vön,gum yfir því, hvað Póst- ur og Sími ætii að frysta í húsinu hvort það séu skeyti, frimerki eða ávísanir. Þá bar að Helga S. Jónsson, og heyrði hann á tal mannanna, og sagði: „Mér hefði nú fundist það standa nær Sefflahankanum a'ð kaupa frystihús. Er hann ekki ailtaf að frysta fé landsmanna?“ Það verður að girða grasblettina! 60 ára er í dag Árni Eiíasson, Tjarnarbraut 9, Hafnarfirði, starfsmaður á Oliustöð Essó. Nýlega vomx gefin saman I Árbæjarkirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfirú Auður Heliga Hafsteinsdóttir Sogaveg 166 og Ágúst Höskuldsison, Efstasundi 98. Heimili þeirra verður í Kaup- mannahöfn. (Ljósm.: Studio Guð mundar, Garðastræti 8). Laugardaginn 17. þm, voru gefin samian í Neskirkju af séra Frank HaUdórssyni ungfrú Ásta Vigbergsdóttir, Njálsgötu 16. og Axel Björnssion, Flókagötu 67. (Ljósm. Studib Guðmundar Garðastræti 8). Þann 10. okt voru gefin saman í Kristskirkju af séra Georg, ungfrú Sjöfn Jónmundsdóttir og David C. Black, Heimili þ.eirra verður í New Jersey U.S.A. (Ljóa mynd Studio Guðmundiar Gar'ða- stræti 8). Þann 16. þ.m. voru gefin sam- an í Neskinkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Elín Maria Sigurðardóttir, Bergstaðastræti 55, og Sveinn Haukur Björnsson, stud. oecon., Nesvegi 14. Nýlega hafa opintoerað trúlof- un sína ungfrú Birna Mangeirs- dóttir, Túngötu 7 í Sancbger'ði og Árni Jónasoon, Skólaveg 36, Keflavík . Þann 16. okt voru gefin sanman í Vestmannaeyjum af séra Jó- hanni Hlíðar Lilja Þorsteinsdótt- ir og Gylfi Sigurjónsson, ioft- skeytamaður. Heimili þeirra er að Fifiilgötu 3, Vestmannaeyjum,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.