Morgunblaðið - 23.10.1964, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.10.1964, Blaðsíða 9
Föstudagur 23. okt. 1964 MQHGUNBLAÐSD 9 Voikswageii til siLiu Til sölu er Voikswagen árg. ’64, blár að Ut, ekinn 8000 km. eingöngu erlendis. Seist gegn staðgreiðslu. Til sýn’-s eftir kl. 3 e.h. í dag og á morgun Skipa- sundi 56. Natiðuitfiésmpsiyiofl eftir kröru dr. Hafþórs Guðmundssonar hdl. að undan gengnum íjárnámsgerðum verða ýmiskonar iausa- fjármunir svo sem: þvottavél (Thor), borð og stólar o. fi. seldir á opinberu uppboði sem haldið verður við skrifstofu mína að Álfhólsvegi 32 í dag föstudagi'in 23. okt. 1964 kl. 15. Ennfremur verður seit vestur-þýzkt sjónvarpstæki sem gert hefur verið upptækt af tegundinni LOEWE-OPTA. Greiðsla fari lram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. íbúð t'I sölu . 6 herb. íbúð við Hvassaleiti á f. hæð 142 ferm. 2 stofur, 4 svefnherbergi, eldhús, hol og bað. 1 íbúðar herb. fylgir i kjallara. Þvottahús í sameign með nýtizku velum. Tvennar svalir. I. veðréttui laus. JÓN ÍNGIMARSSON lögmaður Hafnarstræti 4. — Sími 20555 Sölumaður: Sigurgeir Magnússon. kl. 7.30—8.30 — Sími 34940. KeCLv.l - M|^rdv««i ÍBÚOIR TIL SÖLU: 4 og 5 herb. ibúðir.Góðir greiðsluskilmálar. Höfum iiaupendur að 2 og 3 herb íbúðum. FASXEIGNASALAN Hafnargötu 27, Keflavík sími 1420. Bjarni F. HaHdórsson, Hrlmar Pétursson símar 1477 og 2125. FASTEÍGNIE 3 herb. íbúð á skemmtilegum - stað í Kópavogi. Tilb. undir tréverk. Sérþvottahús. Stór ar svalir. Góðir skilmálar. 3 herb. íbúð við Kleppsveg. 80 ferm. 2 svefnherb. Sér þvottahús. Vandaðar innrétt ingar. Teppi. Hitaveita. — Tvöfalt gler. 2 herb. íbúð í Vesturbænum. 70 ferm. Rúmgott eldhús. Sólrík herb. Teppi á stofu. Skemmtilegur staður. 2 herb. ibúð við Stóragerði. 54 ferm. Lítið niðurgrafinn kjallari. Teppi á stofu og gangi. Vandaðar innrétting- ar. 4 herb. íbóð, tilbúin undir tré verk á fallegum stað í Kópa vógi. 80 ferm: 3 svefnherb. Bílskúr. Sérþvottahús. Hag stæðir skilmálar. 4 herb. íbúð, fokheld á jarð- hæð í Kópovogi. 100 ferm. 2—3 svefnherb. Sérinngang ur. Sameiginlegt þvottahús. Tilbúið til afhendingar. 5 herb. íbúð við Kleppsveg. 120 ferm. 3 svefnh. Vandað ar harðviðarinnrétingar. — Teppi á öllum gólfum. Tvö- falt gler. Geymsla á hæð og kjaliara. Bílskúrsréttindi. — Stórar suður-svalir. Glæsilegt einbýlishús í Silfur- túni. 150 ferm. auk 35 ferm. bilsk. 4 svefnh., húsbónda- herb., saml. stofur. Allt á einni haeð. Útigrill. Arinn. Selst tilb. undir tréverk. Af hent um áramót. 660 ferm. ióð. Teikningar fyririiggj- andi. Hafnarfjörður. 4 herb. íbúð, 90 ferm. Þvottahús á hæð. Útb. 200 þús. kr. Opið kl. 9—12 og 1—7. Önnumst hvers konar fast- eignaviðskipti. Traust og góð þjónusta. MIÐBORQ EIGNÁSALA SÍMI 21285 LÆKJARTORGI 3’a her!?. Til söhi er 3ia herb íbúð á fyrstu hæð við Hring- braut. Útb. kr. 400 þús. Laus eftir samkomulagi. 2*a herh. risíiiúð við Miðtún Teppi á göngum fvlgja. Hitaveita. Ræktuð og g.'rt. ióð. Verð kr. 350 þús. Útb. 225 þus. Hæð og rís við Nýhýlaveg Kópavogi. Á hæð'nni eru 3 herb., elhús, W.C. og skáli. Á rishæðinni 3 herb. og bað. Lagt er fyrir eldhúsi á rishæðinni. Allt teppalagt. Sér inngangur, sér hiti. Verzl ir naritúsnæði Til sölu er 110 ferm. verzlunarpláss á jarðhæð í nýju ste'.nhúsi á einum bezta stað við Laugaveginn. Tilvalið fyrir íkrifstofur, heildverzlun eða ýmiss- konar sérverziaúir. 4;a herb. endaíbúð Til sölu eru nýstandsett 4ra herb. ibúð (115 ferm.) á 1. hæð í sambýlishúsi við Laugarnesveg. Harðviðarhurðir. Hitaveita. Engin lán áhvílandi. Skipa- og fasteignasalan Til sölu m.a. 2ja herb. íbúð í Vesturbæn- um. 2ja herb. íbúð, rétt við Mið- bæinn. 3ja herb. risibúð í Vesturbæn um. Ódýr íbúð, þarf lagfær ingar við. Sja herb. ibúð í Kleppsholti. Þvottahús á sömu næð. 3ja herb. íbúð við Þverveg. 3ja herb. íbúð við Grandaveg. 3ja herb. góð íbúð í Hlíðun- um. 3ja til 4ra herb. kjallaraíbúð við Nökkvavog. Útb. 270 þús. kr. 4ra herb. hæð í Kleppsholt- inu, Tvö herb. og eldhús fylgja í risi. 4ra herb. góð kjallaraibúð í Teigunum. 6 herb. íbúð n(vbgkéjvbgké 6 herb. glæsileg ný ÍL.' 1 Heimunum. JÖN INGIMARSSON logmaður Hafnarstræti 4. — Sími 20555. Sölumaður: Sigurgeir Magnússon Kl. 7.30—8.30. Sími 34940 Netagerðin VÍK Simar 92-2220 og 50399. rökum að okkur hverskonar neta- og nólavinnu. Vaniar 2 3 og 4 herb. íbúðir fyrir fjársterka kaupenaur. 7/7 sölu 2 herb. ný íbúð við Kapla- skjólsveg. Teppalögð með vönduðum innréttingum. 2 herb. nýleg rishaeð, 80 ferm. í Hvömmunum í Kópavogi. Suðursvalir. Ný teppi. Sér hiti. Verð kr. 425 þús. 2 herb. kjallaraíbúð, rétt við Elli'heimilið. Verð kr. 400 þús. Sanngiörn útborgun. 3 herb. íbúð á efri hæð, full- búin undir tréverk. Útborg- un aðeins kr. 350 þús., sem má skipta. 3 herb. hæð, fullbúin undir tréverk, ásamt fokheldu risi. Lán kr. 250 þús. fylgja. Sanngjörn útborgun. 3 herb. hæð í Kópavogi. 3 herb. efri hæð, ný standsett við Reykjavíkurveg. 3 herb. kjallaraíbúð í Vogun- um. Sér inngangur, sér kynding. Vægfsútborgun. 3 herb. ný íbúð við Kapla- skjólsveg. Næstum fullgerð. 3 herb. hæð í gamla Vestur- bænum. Hitaveita. Góð kjör. Suðursvalir. í góðu standi. 3 herb. vönduð hæð í timbur húsi í Hlíðunum. Verð kr. 550 þús. kr. 3 herb. kjallaraíbúð við Heið- argerði. 3 herb. hæð við Bergstaða- stræti. Nýjar og vandaðar innréttingar. 3 herb. haeð við Hverfisgötu, allt sér. 4 herb. hæð við Nökkvavog. Bílskúr. Stein'nús við Kleppsveg. 4ra herb. íbúð. Útb. 270 þús. 5 herb. ný og glæsileg ibúð í háhýsi við Sólheima. G herb. ný og glæsileg íbúð, 135 ferm., við Kleppsveg. Höfum ennfremur í borginni, Kópavogi, Hafnarfirði og Garðahreppi glæsilegar hæð ir og einbýlishús í smíðum, fulbúin einbýlishús og eign arlóð á mjög góðum stað á Seltjarnarnesi fyiir stór- hýsi. AIMENNA FA5IEIGNASAIAN IINPARGATA 9 SlMI 21156 7/7 sölu m.a. 2 herb. íbúð við Blómvallag. 2 herb. ibúð við Miklubraut. Útb. 150 þús. 3 herb. íbúð með sér hitav. Útb. 150 þús. 4ra herb. íbúð á hæð ásamt upphituðum bílskúr með raf lögn fyrir vélar. Útb. 250 þús. kr. Hús í Hafnarfirði. Verzlunarhúsnæði á mörgum stöðum í borginni og ná- grenni. Einnig verzlun í fullum gangi. Okkur vantar íbúðir í nýjúm og gömlum húsum handa fólki með góða út- borgunarmöguleika. Talið við okkur sem fyrst. Shipcsaloii Vesturgötu 5. — Reykjavík. Seljum og leigjum fiskibáta af cllum stærðum. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. Sími 13339. 7/7 sölu 4 herb. íbúð, fokheld á 1. hæð í fjölbýlishúsi við Fells- múla. Hagstætt verð — góð lán áhvílandi. Nýleg 4 herb. íbúð. Stofa og 3 svefnherb. á 1. hæð við Kleppsveg. Harðviðarinn- rétting. Teppi á gólfum. 4 herb. íbúð á 2. hæð við Melabraut á Seltjarnarnesi. Ný 4 herb. íbúð á jarðhæð við Háaleitisbraut. Harðviðar- innrétting. Mósaik á baði og eldhúsi. Glæsileg 5 herb. íbúð á 3. hæð við Hagamel. Tvöfalt gler í gluggum og teppi á gólfum. 6 herb. íbúð á 1. hæð í Barma hlíð. Tvær fokheldar 5 herb. íbúðir í tvibýlishúsi í Kópavogi. Uppsteyptir bílskúrar. Til- boð. Giæsilegt 7—8 herb. einbýlis- hús, á einni hæð í Kópavogi. Húsið selst fokhelt. Tilboð. Góð 4 herb. íbúð á 1. hæð í Gajðahreppi. Gott verð. — Lítil útborgun. Höfum kaupendur að 2, 3 og 4 herb. íbúðum. Miklar út- borganir. Málflutningsskrifstofa JÓHANN RAGNARSSON, hdl Vonarstræti 4. Sími 19672. Heimasími 16132. FASTEIGNAVAL Skólavörðustig 3 A, 2. hæð Símar 22911 og 19S55. Kvóldsími milli kl. 7 og 3 37841. 7/7 sölu m.a. í smiöum Tvær 2ja herb. íbúðir, 60 og 80 ferm., við Kópavogs- braut. Seljast fokheldar. 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir I sambýlishúsi við Ásbraut. íbúðirnar seljast ópússaðar en öll sameign fullfráge.ng- in. 3ja og 4ra herb. íbúðir I há- hýsi á góðum stað við Sund in. íbúðirnar eru seldar til búnar undir tréverk og málningu með allri sameign fullfrágenginni. Sanngjarnt verð. 4ra herb. íbúð, 112 ferm., til- búin undir tréverk á 1. hæð við Fellsmúla. Stla og saiRRingar Fasteigna- og skipasala Hamarshúsinu við Tryggvag. Simar 24034 - 20465 og 15965. Heimasími sölumanns 36849. Tvíbýlishús við Nýbýlaveg. Hvor hæð er 141 ferm., - ásamt innbyggðum bílskúr og hálfum kjallara. Höftim fjársterka kaupendur að húsum og íbúðum, full- gerðum og í smíðum, í borg inni og nágrenni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.