Morgunblaðið - 23.10.1964, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 23.10.1964, Blaðsíða 29
Föstudagur 23. okt. 1964 MORGUNBLADID 29 Cashmere peysur og skozkar ullarpeysur Fallegir litir. Stærðir frá 32 — 42. Muverzlunin Cuðrún Rauðarárstíg 1 | Bílastæði við búðina Sími 15077. 3 Ltgerðarmenn Skipstforar Norska TRIPLEX-ÞRÍBLÖKKIN er komin ~wpr á markaðinn. ★ Þrjár sléttar rúllur draga inn nótina. ÍC Þríblökkin snýst með sama hraða og nótin dregzt inn. ★ Stórminnkað slit á nótinni vegna sléttra rúlla. ★ Stórnukinn hraði við dráttinn. ★ Fleiri köst á sama tíma. ★ Sérstök færiblökk flytur aótina þangað lem hún er lögð niður. Norska skipið POSEIDON notaði TRIPLEX á Aust- fjarðamiðum I sumar. Hans Vindenes skipstjóri sagði: „Okkur reyndist þessi útbúnaður mjög vel. Borið saman við íslenzku bátana kom í ljós, að við drógum inn nótina á helmingi styttri tíma en ís- lendingarnir. Ég tel að þetta kerfi slíti nótinni mun minna en aðrar aðferðir“. Allar nánari upplýsingar veitir: TRIPLEX - UMBOÐIÐ Simi 41829 — Pósthólf 1138 Reykjavík. SHÍItvarpiö éöur; riðart hlirtl. StjórnaiKU Páil Pamjpichler Páls son. a) „Epitaph** eftir L#ei£ t>6rar- tnason. b) „Myndir á sýningu'* Mussorgaky-RaveL 23:10 Dagvskráriok. eftir Föstudagur 23. október. 7.00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádégisútvarp 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:25 „Við vinnuna**: Tónleikar. 15:00 Síðdegisútvarp Tónleikar ___ 16:00 Veðurfregnir 17:00 Fréttir — Endurtekið tónlistar- efni. 18:30 Þingfréttir — Tónleikar. 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir 20:00 „Hver á barnið?" Erindi á vegorn Rarnavemdarfé- lags Reykjavíkur. Valborg Bentsdóttir skrifistofu- stjóri filytur. 22:20 Tónleiikar: Tónverik eftir Vaughan Wiiliams, César Cui, Brahms og Bach-Gound. Herbert Downes letkur á víólu. 20:40 Erindi um tóbaiksnotkun. Stoefán Guðnason læknir. 21:05 Einsörugur: Joel Berglund syng- ur lög eftir WiIheLm Stenhamm- ar, Ture Rangsitrö.m og Rudolf Friml, og óperuaríur eftir Offen bach og Gound. 21:30 Ú tva rpssagan: „Leiðin lá til Vesturheims*' eftir Stetfán Júlíu-sson; XVIII. Höfundur les. 22:00 Fréttir og veðurfregnir 22:10 Erindi: „Guð í alheimlsgeiml.•• Pótur Sigurðsson ritstjóri. 22:30 Tónleikar Sinfóniíuhlj ómsveitar íslandis í Háskólabíói kvöldið Volkswagen ekið á landi, ekki á sjó Volkswagen er með loftkælda vél, vatn kemur þar hvergi nærri, og þó . . . sjórinn. Volkswagen vélarblokkin er gerð úr Magnesíum-blöndu. Magnes- síum er unnið úr sjó. Magnesíum er létt. Margnesíum er sterkt. Magnesíum er dýrt. En ef það er svona dýrt, hvers vegna kaupum við þá meira af því en nokkrir aðrir í heiminum? Vegna þess að með Magnesíum-blöndu fáið þér mestu og beztu mögulegu vélarorku miðað við vélarþyngd. Styrkleikinn er sá sami og úr bezta stáli. Verð kr: 133.310.— mmmmmmmmmBmmmmmmmmmmm^mmmmmmmammmmmmammmmmmmmmmm Er þetta ekki skrítið? Volkswagen er ekið á landi. Vélar- blokkin er unnin úr sjó, en vélin kæld mcð lofti. Innheimtustarf Fullorðinn maður eða kona óskaf t til inn’heimtustarfa Uppl. á skrifstofunni Hallveigarstíg 10. HANNES ÞORSTEINSSON heildverzlun. FLAMINGÓ LEIKUR í KVÖLD. — Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.