Morgunblaðið - 23.10.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 23.10.1964, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 23. okt. 1964 Vélritun Stúlka óskast til vélritunarstarfa á opinberri skrif- stofu. GóCi laun. Eiginhandartilboð, er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Morgunblaðsins merkt: „S'undvísi — 6507“. Keflavík - IMJarðvík - Suðurnes Almennur félagsfundur verður haldinn í átthaga- félagi Snajfeiiinga og Hnappadala í Aðalveri, Keflavík, surinud. 25. okt. kl. 2 e.h. STJÓRNIN. Berklavörn, Reykjavík heldur Félagsvisf í Skátaheimilinu við Snorrabraut laugardaginn 24. okt. n.k. kl. 8.30. Góð verðlaun. — Mætið vel og stundvíslega. Aðalsafnaðarfundur Aðalsafnaðarfundur Hafnarfjarðarsóknar verður haldinn eftir messu í Hafnarfjarðarkirkju, sunnu- daginn 24. október, klukkan 15,30. SÓKNARNEFNDIN. Þakka hjartanlega öllum, sem sýndu mér vinarhug á 80 ára afmæli mínu, með hlýjum kveðjum, gjöfum eða glöddu mig á annan hátt. Lifið öll heil. Þórdís Halldórsdóttir, Neðra-Nesi. Jarðarför eiginmanns míns, föður, tengdaföður, fóstur föður og afa GT’ÐJÓNS JÓNSSONAR fer fram frá Akraneskirkju laugardaginn 24. þ.m. At- höfnin hefst með húskveðju að heimili hins látna, Skólabraut 29 kl. 2 e.h. Herdís Sigurjónsdóttir, Marselía Guðjónsdóttir, Þórður Guðjónsson, Gísli Þorbergsson, Inga Þórðardóttir, Herdís Þórðardóttir, Guðjón Þórðarson. Jarðarför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu GUÐBJARGAR SIGRÍÐAR ÞORGILSDÓTTUR Austurgötu 3, Sandgerði, fer fram frá Hvalsneskirkju laugardaginn 24. þ.m. Húskveðja verður á heimili hinnar látnu kl. 2 e.h. Guðmundur Jónsson. böm, tengdabörn og barnabörn. Móðir mín, KRISTBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR frá Brimnesi, Seyðisfirði, andaðist að EUiheimilinu Grund þann 21. þessa mán. Jarðarför auglýst síðar. Sigurður Axel Einarsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför INGIMUNDAR guðmundssonar Agúst Ingimundarson. Öllum þeím mörgu fjær og nær sem tekið hafa þátt í minni þungu sorg við fráfall og útför sonar míns KNÚTS LISTER þakka ég af öllu hjarta. Sigríður Magnúsdóttir. AKIÐ SJÁLF NÝJUM BlL Umenna bifreiðaleigan hf. Klapparstíg 40. — Síml 13776. KEFLAVÍK Ilringbraut 10S. — Sími 1513. •k AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170. CONSUL sirrf211 90 CORTINA BÍLALEIGA 208G0 LÖND 8c LEIÐIR Aðalstræti 8. r -v ^%BÍLALEIGAN BÍLLIN! NT JRENT-AN-ICECAR ^BPPSÍMI 18833 ((oniu( ((.ortina yVjercunj ((omet f\úiia-jeppa r Zepliyr 6 BÍLALEIGAN BÍLLINN NÖFÐATÚN 4 SÍMI 18833 - LITLA bilreiðoleigan Ingólfsstræti 11. Hagkvæm leigukjór. Sími 14970 LR ELZTA Rfymsií og QDÝRASTA bílaleigan i Reykjavík. Sími 22-0-22 Bílaleigan 1KLEIDIR Bragagötu 38A RENAULT R8 fólksbílar. SIMl 14248. Þið getið tekið bíl á leigu allan sólarhringinn BÍLALEIGA AU'neimum 52 0' • 0*7001 Zep,iyr 4 Simi o/bbl :zrceo LJÓSMVNDASTOFAN LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tima í sima 1-47-72 Bezt að auglýsa í Morgunbiaðinu Snjóh}ólbarðar 670 x 15 640 x 15 590 x 15 560 x 15 750 x 14 590 x 14 520 x 14 670 x 13 640 x 13 590 x 13 560 x 13 520 x 13 Athugið við höfura opið alla daga virka sem helga frá kl. 8 — 23. Leggjum áherzlu á örugga jþjónustu. Iljólbarðaverkstæðið HRAUNHOLT víð Miklatorg. — Sími 10300. NýkomiÖ Nýkomið ítalskar kventöfflur margar gerðir. Enskir karlmannaskór í 2 breiddum. Tékkneskir kuldaskór karlmanna. Hollenzkir kvenkuldaskór með hæl. Hollenzkir og enskir drengjaskór. Kven- og barna gúmmístígvél, allar stærðir. Barnainniskór í miklu úrvali. — PÓSTSENDUM — SKÓBÆR Laugavegi 20. — Sími 18515. Tilkynning frá Lönd & Leiðir. Heimssýningarfarar 17. maí. MyndakvöM verður haldið í Þjóðleikhúskjallaran- um sunnudagskvöld 25. október. Vinsamlega tilkynnið þátttöku til skrifstofunnar fyrir föstudagskvöld. Lönd og Leiðir h.f. Aðalstræti 8, símar 20800—20760. Vönur spónskurðarmaður óskast strax. — Gott kaup. Upplýsingar í síma 34069. Trésmiðjan BYGGIR hf. Eldhússtúlko óskost Uppl. hjá ráðskonunni á laugardag. Sjúkrahúsið Sólheimar Fiskiskip til sölu V/s Dalaröjt N.K. 25 er til sölu Skipinu geta fylgt veiðarfæri til neta og línuveiða. einnig ný síldar- nót 32 á alin og ný síldarnót 40 á alin. Upplýsingar gefur Bjórgvin Jónsson sími 36714.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.