Morgunblaðið - 23.10.1964, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 23.10.1964, Blaðsíða 18
18 MORCU N BLAÐIÐ Fimmtudagur 22. okt. 1964 Trésmiðir vanir innivinnu óskast. Upplýsingar í síma 34069. Trésmiðpn BYG&IR ■ hf. Tvær stúlkur óskast á hótel úti á landi. — Gott kaup. Upplýsingar í síma 10039. Atviima Duglegur maður óskast til iðnaðarstarfa. Góð vinnuskilyrði. Þrifleg og létt vinna. Umsóknir sendist Mbl. fyrir mánudags- kvöld merkt „Iðnaður — 6508“ ásamt upp lýsingum iuu aldur og fyrri störf. Blómlnukar Notið helgina og gróðursetjið laukana. Óþarfi að keyra í Hveragerði eftir ódýrum laukum. því þeir fást í Borðskrout nýkomið — á fermingarborð — á brúðkaupsborð. Einnig tilheyrandi BORDKORT í húsi þessu, sem er þríbýlishús við Melabraut á Seltjarnarnesi á 970 ferm. eignarlóð eru til sölu 3 fokheldar íbúðir. íbúðirnar eru 95 ferm. að fiatar- auk sérherbergis og sérbílskúrs, sem fylgja hverri íbúð. — íbúðirnar ei, allar með sérinngangi, sérhita og sérþv ottahúsi, og eru tilbúnar strax til al- hendingar. Teikningar til sýnis á skriístofunni. Skipa- ög fasteignasalan UPPHLEYPTIR BÖKSTAFIR OG TOLUR [ H55B SVONA L l TA DYMOi - ; r ' 4BHHI DVIVIO r LETURTÆKl M-22 6 7 89 OABCDEF ÞÓR HF REYKIAVÍK SKÓLAVðROUSTÍG 25 Með þessu einfalda tæki getið þér nú búið til yðar eigin merkispjöld — með upphleyptum hvítum stöfum á sjálflímandi piastbönd i ýmsum litum. Á nokkrum sekúndum — hvar sem er og hvenær sem er, getið þér nú útbúið varanleg merki eftir þörfum. Hr<l BYRD DELICIOUS EPLIIM margeftiyspurðu eru nú komin aftur í flesfar matvöruverzlanir VERDIÐ SÉRLEGA HAGSTÆTT BIÐJIÐ UM BYRD DELICIOUS EPLIN EPLIN Bragðast bezt DÖIVtUR FYRIR PRESSUBALLBÐ Kvöldkjólar stuttir og síðir Kvöldtöskur Kvöldsjöl Hanzkar Kjólablóm Eyrnalokkar Hálsfestar' Hárskraut Frönsk ilmvötn (Guerlain) HJÁ BÁRU Austurstræti 14. INGÓLFSCAFÉ Cömlu dansarnir í kvöld kL 9 Hijómsveit ÓSKAR CORTES. Söngvari: Grétar Guðmundsson. Aðgöngúmiðasaia frá kl. 5. — Sími 12826.’

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.