Morgunblaðið - 23.10.1964, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 23.10.1964, Blaðsíða 26
26 MORCU N BLAÐIÐ Föstudagur 23. okt. 1964 GAMLA BÍÓ 6hnJ 114 75 Clötuð œvi EVA MARIE SAINT WARREN BEATTY Víðfræg, ný, bandarísk MGM ilrvalskvikmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára. MMMEm Afar spennandi og mjög sér- kennileg ný amerísk litmynd. Bönmið börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Félagslíf JUDO-menn athugið! I vetur eigum við von á hátt gráðuðum judo-manni frá Budokwai í London og mun hann dvelja hér í nokkra mán uði. Æfingar eru í fullum gangi og hafa margir judo- menn hér hug á því að vera sem bezt undirbúnir komu hins enska judo-manns, sem er þaulreyndur keppnismaður. Byrjendur í judo geta komizt að nú þegar og fá þeir allar upplýsingar varðandi æfingar á skrifstofu Ármanns að Lind argötu 7, á mánudags-, mið- vikudags- og föstudagskvöld- um milii kl. 8—9,30. JUDO-deild Ármanns NSS-íþróttaklúbbur. Aðalfundur verður haldinn föstudaginn 30.10 kl. 9 e.h. í Sambandssalnum. Vinsamleg- ast mætið tímanlega. Stjórnin. Víkingar, knattspyrnudeild Æfingatafla innanhúss vet- urinn 1964—’65: Meistarafl., 1. og 2. fl. Mánud. kl. 9—10. Breiðagerðisskóli Föstud. kl. 9—10. Laugarnesskóli 3. flokkur: Miðv.d. kl. 8—9. Breiðag.sk. Miðv.d. kl. 9—10. — Fimt.d. kl. 9—10. — 4 flokkur: Þriðjud. kl. 8—9. — Þriðjud. kl. 9—10. — 5. flokkur: Laug.d. kl. 5—6. — Laug.d. kl. 6—7. — Taflan tekur þegar gildi. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Skíðaráð Reykjavíkur Munið aðalfund Skiðaráðs Reykjavíkur miðvikudaginn 28. október kl. 9 að Café Höll í Austurstræti. Stjórnin. TONABIO Sími 11182 ÍSLENZKUR TEXTI Heimsfræg og snilldarlega vel gerð og tekin, ný, ítölsk stór- mynd í litum. Myndin er með íslenzkum texta. — Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Gualtiero Jacopetti en hann tók einnig „Konur um víða veröld“ og fyrri „Mondo Cane“ myndina. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. W STJÖRNURÍn K'* Simi 18936 UJIU ISLENZKUR TEXTI Happasœl sjóferð (The wackiest ship in the army). Ný amerísk kvikmynd í litum og CinemaScope. Jack Lemmon, Ricky Nelson Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. BIRGIR ISL GUNNARSSON Málf lu tningsskii fstoí a Lækjargötu 63. — 111. næð Bílasala SÍIFOSS selur bifreiðir og landbúnaðar vélar. Opið á föstudagskvöld- um og laugardögum. Bílasala SELFOSS Eyravegi 22. Sími 186. GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Þórshamri við Templarasund Sími 1-11-71 Rauða Myllan Smurt brauð, neilai og hálíar sneiðar. Opið frá kl. 8—12,30 Símt 13628 Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Grundarstíg 2 A Sími 15659. Opin ki. 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. EHÁSKÖlABjðj Tfcpi- slttii 2 2 / i o -mm Myndin sem beðið hefur verið eítir: Greifinn AF M0NTE CRIST0 Nýjasta og glæsilegasta kvik- myndin sem gerð hefur verið eftir samnefndri skáldsögu Alexander Dumas. Myndin er í litum og einemascope. Aðalhlutverk: Louis Jourdan Yvonne Furneaux Danskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 8,30. Örfáar sýningar eftir. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Forset^efiið Sýning laugardag kl. 20 Sðrdasfurstinnen Sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. ÍLEHCFÉIAG! [reykjavíku^ Vanja frœndi Sýning laugardagskv. kl. 20,30 Sunnudagur í IMew York 177. sýning sunnudagskvöld kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. — Sími 13191. Lokað vegna einkasamkvæmis. Op:ð laugardag Smurt brauð, snittur, öl, gos og sælgæti. — Opið frá kL 9—23,30. Brauðstofan Sími 16012 Vesturgötu 25. rURBÆJ 7-13-54 1 Ný helmsfræg stórmynd: Skytturnar cf &amj MUSKE7ERER DE1M0NGEE0r OÉRARD BARRAV Alveg sérstaklega spennandi Og mjög viðburðarík, ný, frönsk kvikmynd í litum og CinemaScope, byggð á hinni heimsfrægu sögu eftir Alex- ander Dumas, en hún hefur komið út í ísl. þýðingu. — Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Félagslíf Knattspyrnufélagið Þróttur. — Vetrarstarf. Æfingar í öllum flokkum fé lagsins í knattspyrnu verða sem hér segir: Háiogaland: Meistara- og 1. fl., miðviku daga kl. 18,50. Laugarnesskóli: Þriðjudaga kl. 22,00, 3. fl. Miðvikudaga kl. 22,00, 2. fl. Föstudaga kl. 19,30, 5 fl. Föstudaga kl. 20,20, 4. fl. Þar sem ákveðið hefur verið að félagið flytji starfsemi sína á hið nýskipulagða íþrótta- svæði við Njörvasund, hefur verið ákveðið að hefja nám- skeið fyrir byrjendur i 4. og 5. fl. á eftirtöldum stöðum: Laugarnesskóli: Fimmtudaga kl. 19,30, 4. fl. Laugardalur: Föstudaga kl. 18,00, 5. fl. Mætið vel og stundvíslega og verið með frá byrjun. Stjórnin. Hótel Borg okkar vlnsœla KALDA BORÐ kl. 12.00, einnig ails- konar heitlr róttir. ♦ HáUegisverðarmúslk kl. 12.30. ♦ Eftirmiðdagsmúsilc kl. 15.30. . ♦ Kvöldver ðarmúsik og Dansmúsik kl. 20.00. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar HALLDÓR Trúlofunarhringar Skoia> jiöustig í Simi 11544. Lengstur dagur i DARRYLF^ T||K i ZANUCKS I llla immr\ mmmM i I WITH 42 |. £ INTERNA TIONAL Y&xz' ’ STARSI Basedon Iho Book | by CORNEUUS RYAN | Ra/eased by BOth Century-Fox I •I Heimsfræg amerísk Cinema- Scope stórmynd, gerð eftir bók Corneliusar Ryaus sem fjallar um innrás bandamanna í Normandy 6. júní 1944. Yfir 1500 kvikmyndagagnrýnendur úrskurðuðu myndina beztu kvikmynd ársins 1962. — 42 heimsþekktir leikarar fara með aðalhlutverkin, ásamt þúsundum aðstoðarleikara. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. laugaras 5ÍMAR 32075-38150 Ég á von á barni Þýzk stórmynd, *em ungu fólki, jafnt sem foreldrum er nauðsynlegt að sjá. í mynd- inni eru sýndar þi jár barns- fæðingar. Myndin fékk met- aðsókn í Kaupmannahófn. — Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Islenzka brúðuleikhúsið sýnir ELDFÆRIN eftir H. C. Andersen I Tjarnarbæ, sunnudaginn 25. október kl. 3. Miðar seldir frá kl. 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.